Tíminn - 17.01.1956, Page 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 17. janúar 1956.
13. blað.
Breytti hann gangi heimsstyrj-
aldar með njósnum fyrir Rússa?
í nokkrum fjölskyldum í heiminum er eins og völdin vilji
4'anga í ættir. Svo er um Roosevelts- og Adamsættirnar í
3andaríkjunum, Cecils-, Churchiils- og Stanleysættirnar í
3retlandi. En Sorgefjölskyldan er sú fyrsta, sem á nokkra
rfðasögu innan alþjóðlegs kommúnisma.
Þýzkfæddur tónlistarkennari og áróðursmaður,
Friedrich Adolf Sorge, var bandarískur fulltrúi á
einu hinna fyrstu heimsþinga alþjóðahreyfingar
kommúnismans, sem haidið var í Haag árið 1872
og komst þar undir handieiðslu Karls Marx.
hnarsonur hans, Richard Sorge, var flæktur inn í aðfara
eimsstyrjaldarinnar síðari og endalok hennar.
Það er haft eftir Riehard Sorge,
ð hefði hann starfað fyrir banda-
nenn, myndi sagan hafa skráð
lafn hans við hlið Churchills og
toosevelts. Undir því yfirskyni að
/inna sem nazistískur blaðamaður
. Japan, stjórnaði hann afar árang-
.irsríkum njósnum í sjö ár eða
>ar til í október 1941 að ljóstrað
/ar upp um hin raunveruleg störf
íans.
thrifarikar njósnir.
Sorge rak njósnir fyrir komm-
inista, en hann og aðstoðarmenn
íans sögðu Rússum, að Japan
íefði neitað þýzkri beiðni um
landalag gegn Sovétríkjunum og
Jretlandi, sem ýtti síðan Rússum
it í að gera samninga við Hitler,
iv hleypti svo heimsstyrjöldinni af
stokkunum. Jafnframt kom Sorge
ipplýsingum til Rússa um árásar-
lag þann, sem Hitler hafði ákveðið
:il að hefja styrjöldina við Rússa.
Sinnig komst Sorge að því, að
íapanir hefðu í hyggju að ráðast
nn í Suðaustur-Asíu en ekki að
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Fastir liöir eins og venjulega.
.8.00 Dönskukennsla; II. fl.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
1.8.55 Tónleikar; Þjóðlög frá ýmsum
löndum (plötur).
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
!0,30 Tónleikar (plötur); „Skýþýu-
svíta“ eftir Prokofieff.
!0,55 Benjamín Franklín (250 ára
afmæli); a) Erindi. b) Upplestur
12.10 Vökulestur.
: !2,25 .„Eitthvaö fyrir alla“
23.10 Dagskrárlok.
ÚtvarpiS á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
2,50—14.00 Við vinnuna.
18.00 íslenzkukennsla; I .fi.
1.8.30 Þýzkukennsla; II. fl.
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
20.30 Dagleg tmál.
20,35 Þýtt og endursagt: Lækninga-
undrin í Lourdes.
.21.00 Tónlistarfræðsla útvarpsins.
,21.45 Hæstaréttarmál.
22.10 Vökulestur.
22.25 Létt lög (plötúr).
2.3.10 Dagskrárlok.
Árnað heilla
iHjónaefni:
Nýlega hafa opinberað trúlofun
.iína ungfrú Guðrún Sveinsdúttir,
itirafnkelsstöðum og Karl Guð-
mundsson, Miðfelli í Ilrunamanna-
Síireppi.
Síðastliðið föstudagskvöld opin-
beru trúlofun sína ungfrú Guðlaug
IBrynja Guðjónsdóttir, íþróttakenn-
ari, Flókagötu 45 og Guðjón Baldvin
Ólafsson, skrifstofumaður SÍS frá
Hnífsdal.
IVÍyndasaga
fesrnanna:
f B
í Afríku
herja á Rússa í Síberíu. Vegna
þessara upplýsinga gátu Rússar
flutt austurher sinn vestur til
hjálpar Moskvu. Lokaskeytið frá
Sorge, sern hann hafði í fórum
sínum daginn áður en hann var
handtekinn, en ekki er vitað um
hvort náði til Moskvu, hljóðaði
þannig:
„JAPÖNSK LOFTÁRÁS GERÐ Á
BANDARÍSKA FLOTANN í PEARL
HARBOR LÍKINDUM DÖGUN 6.
NÓVEMBER STOP HEIMILDIR
ÁREIÐANLEGAR".
Bláeygur risi.
Nýlega er komin út bók um
Sorge, sem nefnist Maöur með
þrjú andlit. Hún er skrifuð af .
þýzkum manni, Hans-Ottó Meissn-!
er, en hann var sendiráðsritari í
þýzka sendiráðinu í Tokyo meðan
Sorge hafði sig mest í frammi, en
var svo síðar kallaður í herinn og
stjórnaði skriðdreka móti Rússum.
Mikið var vitað um Sorge áður
en þessi bók Meissners kom til sög-
unnar. Þeir þekktu til hans í banda
ríska hermálaráðuneytinu og
majórinn, sem stjórnaði upplýs-
ingamáladeild herja MacArthurs
var honum einnig kunnur. Frá báð-
um þessum aðilum hafa áður birzt
á prenti upplýsingar um Sorge og
athafnir hans. Á árunum fyrir
stríð hafði „blaðamaðurinn“ Sorge
mikið samband við þýzka sendi-
ráðsritarann og höfund bókarinn-
ar. Sorge var jafnvel einn af gest-
um Meissners, er sá síðarnefndi
gifti sig. Seinna var Meissner tek-
inn til fanga. í stríðsfangabúðun-
um hitti hann menn sem einnig
liöfðu haft nokkur skipti af Sorge
og þannig tókst Meissner að afla
sér upplýsinga um manninn, sem
síðar urðu efni í þessa bók. Jafn-
vel þótt vitað sé, að Sorge hafi
hlunnfarið vin sinn sendiráðsrit-
arann herfilega og haft út úr hon-
um áríðandi upplýsingar, gætir
þess ekki í bókinni, að hann beri
kala til Sorge; mikið fremur að
hann dáist að hæfni hans sem
njósnara. Sagan fjallar um „blá-
eygan risa“, er var eins miskunn-
arlaus í einkalífi sínu, og
hann var klókur og fær njósnari.
Það er sagt, að honum hafi ekki
brug'ðið hið minnsta, þegar ein hjá-
kona hans, sem hann hafði afskrif-
að, reyndi að fremja sjálfsmorð í
örvinglan sinni.
„Fagur þykir mér fótur þinn".
Hermálaráðuneyti Bandaríkja og
Meissner ber eklci saman í tveim-
ur mikilvægum atriðum varðandi
Sorge. Bandaríkjamenn halda því
fram, að Sorge hafi verið svikinn
í hendur leyniþjónustu Japana af
japönskum kommúnista. Meissner
segir, a'ð það hafi verið Osaki
Skó-útsala
stórkostleg verðlækkun
Kvenskór
Áður kr. 150.00. Nú kr.
40.00 til 75.00
(góðir í bomsur)
Karlmannaskór
Áður kr. 23300 — nú kr.
98.00 til 110.00
Kvenkuldaskór
verð aðeins kr. 70.00
Kven-inniskór
verð aðeins kr. 15.00
Barnarinniskór
Barna- og unglingaskór
uppreimaðir. ÁSur kr. 132.00, verð kr. 15.00—20.00
N.ú kr. 60.00 til 75.00
Mikið úrval tekið fram á morgun
SKÓÚTSALAN
Framnesvegi 2.
«SSSS5S3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSS$SS4SSÖSSS:
Richard Sorge
lifandi eða dauður?
nokkrum í leynilögreglu Japana að
kenna eða þakka, að Sorge var j
tekinn höndum. Segir Meissner, að j
Osaki hafi lagt fyrir hann gildru j
í mynd fótnettrar dansmeyjar í
næturklúbb og Sorge látið vélast
á því bragði. Bandaríska leyniþjón-
ustan telur yfirlýsingu Japana
rétta, þar sem þeir segja að Sorge 1
hafi verið tekinn af lífi árið 1944.
Meissner álítur aftur á móti, að
dauöadóminum yfir Sorge hafi
aldrei verið fullnægt. Hann íelur,
að eftirfarandi sanni það mál:
Franskur starfsmaður í utanríkis-
þjónustu segist hafa séð hann eft-
ir að aftakan átti að vera gengin
um garð: Aftaka hgns, ef hún
hefir átt sér stað, hefir farið fram
án viðurvistar vitnis frá föðurlandi
þess seka, þrátt fyrir það, að jap-
önsk lög kveði svo á í því efni:
Munir hans voru ekki afhentir vin-
um og vandamönnum. Þýzki am-
bassadorinn í Tokyo í stríðslok
hélt því fram, að Sorge hefði kom-
izt lífs af og tekið að sér stjórn
í ráðuneyti rauða hersins fyrir hin
íjarlægari Austurlönd (njösnir).
Nafn hans þýðir sorg á þýzku.
Á þessum árum áleit japanska
leynilögreglan að allir útlendingar
væru njósnarar. Við slíkar kring-
umstæður liafði góður njósnari
það forhlaup, að hann gat unnið
störf sín án þess a'ð vekja á sér
meiri athygli en útlendingurinn
við hlið hans.
Sagt er að Richard Sorge hafi
skili'ð eftir þjáningar og eyðilegg-
ingu í kjölfari sínu. Má vera a'ð
sagan geymi nafn hans, sem felur
í sér tilviljunarkenndan sannleik,
eí um orðaleik er að ræða, en
orðið sorge þýðir sorg á þýzku.
Einkalíf hans var görótt, svo að
með eindæmum þótti, og ekki er
búizt við að upp komi í bráð harð-
snúnari njósnahringur, né fjöl-
þreyfnari um líf manna og óvand-
aðri að meðölum en sá er Sorge
stjórnaði í Japan. Hins vegar verð-
ur það aldrei sagt um Sorge, að
hann hafi eklci fengið þær upp-
lýsingar, sem hann vildi, og feng-
ið þær sannar og réttar.
Ðtsala Útsala
ÚRVAL AF KVENKJÓLUM
stor numer
Kvenpils
Regnkápur
Vetrarkápur
Allt selst með miklmn afslætti.
Komií og kynmicS ytSur veríS og gæ^i
Verzlunin LANA
Grettisgata 44
(Hornið á Vitastíg)
«S33CS*SS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSÍSSSSfer
««SSS$SSSSSSSS5SSSSSSSSSS$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSÍS»
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 43., 44. og 45. tbl. Lögbirtingarblaðs-
ins 1954 á eigninni Norðurhlíð við Sundlaugaveg, hér í
bænum, eign Ásthildar Jósefsdóttur, fer fram eftir
kröfu bæjarg.jaldkerans í Reykjavík og tollstjórans í
Revkjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 20. janúar
1956, kl. 2j/2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík,
W5«S$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSS3SSS5SSSSSS»
MóSir okkar, tengdamóðir og systir,
SIGURLÍNA RÓSA SIGTRYGGSDGTTIR
frá Æsustöðum,
andaðist að ehiheimilinu Skjaldarvík sunnudaginn 15.
janúar.
Helga M. Níelsdóttir,
Steirsgrímur Níelsson,
Sigríður Páimadóttir,
Heiða Níeisdóttir,
Hafliði Jónsson,
Guðjónía Sigtryggsdóttir.