Tíminn - 17.01.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.01.1956, Blaðsíða 7
13. blað. TÍMINN, liriðjudaginn 17. janiiar 1956. 7 Hvar eru skipin Skipadetfd SÍS: Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell íór í gær frá Rotterdam til Reylcjavíkur. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fer væntan- lega á morgun frá Riga til Akur- eyrar. Appian væntanlegur til Rvík- ur 24. þ. m. frá Braziiíu. Havprins er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 5.1. frá Rvík. Dettifoss fór frá Akranesi í gærkvöldi til Ventspils, Gdynia og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Rvík kl. 8 í morgun til Gufuness, Grund- arfjarðar, Patreksfjarðar, Þingeyr- ar, Flateyrar, ísafjarðar, Skaga- strandar, Siglufjarðar, Húsavikur og Akureyrar. Goðafoss fór frá Ant- werpen 13.1. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík kl. 12 í kvöld til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Reykjavík í dag til New York. Reykjafoss kom til Hamborgar 15.1. frá Rotterdam. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Norfolk í gær til Rvíkur. Tungufoss fór frá Flekke- fjord 14.1. til Keflavíkur og Rvíkur. Ríkisskip: Hekla er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er norðanlands. Skaftfeliingur á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gær til Gilsfjarðarhafna. Ftugferðir Flugféiag íslands: Miiiilandafiug: Gullfaxi fór til Ghsgow og London í morgun. Flug- vélin er væntunieg aftur til Rvíkur kl. 16:30 á morgun. — Innanlands- fiug: i ciag er raðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flatcyrar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. LoftleiSir: Hekla er væntanleg kl. 07.00 frá New York, flugvélin fer kl. 08,00 á- leiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Pan American Flugvél er væntanleg til Keflavík ur í kvöld frá New York og heldur áfram til Prestwick og London. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. r r' Ur ýmsum. áttum Undirritaður hefir fallizt á að greiða kr. í sjóð þann, sem Stúdeníaráð Háskóla íslands hefir stofnað til að styrkja Friðrik Ól- afsson, skákmann. Úrklippu þessa má senda til sljórn ar sjóðsins, en hana skipa Ólafur Haukur Ólafsson, Hringbraut 41, Jón Böovarsson, Grjótagötu 9, og Axel Einarsson, Víðimel 27. Bindindissýningin í Listamannaskálanum er opin í dag rfá kl. 14—22. — Kvikmynd á hverju kvöldi. Aðgangur ókeypis. 1205 kr. fyrir 11 réfía. Bezti árangur reyndist 11 réttir, sem komu fyrir á 8 raða seöli með 1/11, 2/10 og 1/9. Vinningurinn f.yr- ir seðilinn verður kr. 1205 en ann- ars skiptust vinningar þannig: 1. vinningur 1079 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 63 kr. fyrir 10 rétta (17). 3. vinningur 10 kr. fyrir 9 rétta (117). Erlendar fréttir í fáum orðum n Eisenhowor forseti var í gær sæmdur heiðursverðlaunum þeim, sem kennd eru við Benja- mín Franlclín, en um þessar mundir eru einmitt liðin 250 ár frá fæðingu ha.ns. n Bonn-stjórnin hefir beðið Breta að lána 7 freigátur til að a:fa þýzka sjóliða og Bandaríkja- menn um 12 tundurspilla í sama skyni. n Kubitschek, sem kosinn -héfir verið forseti Brazilíu, er nú staddur í opinberri heimsókn í V-Þýzkalnndi. n í fyrsta sinn í sögu Bandaríkj- anna munu námsmenn í mennta skólum og háskólum landsins fara yfir 3 jnilljónir á þessu ári. f~l Dr. Jose A. Mora, sendiherra Uruguay í Bandaríkjunum hefir verið kjörinn framkvæmdastjóri Bandalags Ameríkulýðvelda. uiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiii iiiiiiiiiiiin NÝJA BÍÓ i Sýnir stórmyndina | TITANIC | I innan fárra daga. Lesið | i áður ALLA fráscgnina í ný í útkomnu hefti af |satt| aiii|iiimiiiMiiiiiMiuií|uiiiiifiiiuiiHiuiiii|iiiiiiiiiiiiiiii Skákin CFramhald a! 1. sfðu). meistaramóti í Júgóslavíu varð hann efstur ásámt Bhend, Sviss- landi, og á móti í Stokkhólmi um áramótin varð hann annar á eftir Svíanum Johanson, en Stahlberg gamli varð sjöundi. Stahlberg fór eftir þetta mót til Hollands og tefldi þar og varð efstur. Pilnik varð annar. Bjartsýnn á einvígið. Er Larsen var að því spurður, hvernig einvígið við Friðrik legð- ist í hann, sagðist hann vera bjartsýnn á úrslitin. Að vísu myndu flestir telja, að Friðrik hefði meiri sigurmöguleika eftir frammistöðú hans í Hastings, en bjartsýni sín stafaði fyrst og fremst af því, að hann liefði unn- ið Friðrik í síðustu skákinni, sem þeir tefldu. Það var fjórða skák- in, sem þeir tefldu saman. Þrjár þær fyrstu vann Friðrik. Larsen fór miklum viðurkenn- ingarorðum um Friðrik og sagðist vera afar hrifinn af árangri hans í Hastings. Að vísu hefði hann að- eins séð eina skák hans frá mótinu — gegn Taimanov — sem birtist í sænsku blaði, og sú skák var mjög glæsileg, Hann sagði skákstíl Friðriks mjög góðan — djarfan og hugmyndaríkan. Ekki lagði Larsen mikiö upp úi’ sigri Friðriks yfir Piinik og var honum vel kunnugt um ummæli Pilniks um Friðrik, sem hann hló mjög að. Einvígið. Eins og áður segir hefst einvígið í kvöld og hefir Skáksambandið haft mikinn viðbúnað, svo að þaö geti farið- sem bezt fram. Stórt sýningartafl — þrisvar sinnum stærra en hér hefir sézt áðúr —- hefir verið búið til og sést á það hvar sem er úr salnum og þar sést einnig tími keppenda. Strætis vagnar munu ganga að Sjómanna- skólanum á hálftíma fresti og ódýrar veitingar verða'á staðnum. Þá hefir Friðrikssjóður gefið út sérstaka taflskrá í sambandi við mótið, sem verður seld í bókabúð- um og í Sjómannaskólanum keppn iskvöldin. í henni er að finna ýms- ar upplýsingar um keppendurna, svo og þær skákir, sem þeir hafa áður teflt saman með skýringum eftir sigurvegarann. Aftast í taflskránni er rúm til að skrifa einvígisskákirnár. Æskulýður Rúss- lands óánægður Berlín, 16. jan. — Blað, sem gef- ið er út á vegum rússneskra æsku- lýðssamtaka, viðurkenndi nýlega, að ókyrrð og óánægja væri all- algeng meðal æskufólks í Sovét- ríkjunum. Segir, að einkum sé ástandið slæmt meðal æskumanna í ríkinu Libuania. Blaðið kvartar yfir, að ungkommúnistum fjölgi mjög liægt í Lataviu, en þar sé hins vegar gróðrarstía fyrir auð- valdshugsunarhátt, sem sé að sýkja hugi æskufólks, einkum í sveitum. Skagfirðingar Til þess að auðvelda fólki að hagnýta sér þægindi rafmagnsins verður þeim, sem þess óska, gefinn kostur á að kaupa rafmagnsheimilistæki með mánaðarlegum afborgunum. Á boðstólum verða aðeins vönduð raf- tæki. F.h. Verzl. Vökull, Sauðárkróki, Konráð Þorsteinsson. Ms.GULLFOSS Fer frá Reykjavík í kvöld kl. 12 á miðnætti til Leith og Kaupmanna- hafnar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS | Hver dropl af Esso sumrn- 1 ingsolíu tryggir yður há- | marks afköst og lágmarka viðhaldskostnað Olíufélagtð h.f. Blml 8 16 00 SSSSSSS55S$SSSSÍJS$SSSSSS5S*ÍSSSSSSSSJJ$Í$$$SS$J$SS3S$S3J$S5$SJ$$S£8SS$J «»S5SSSSS5S B. S. S. R. B. S. S. R. fl r m n m rs ■■ ■ ibuoir til solu 1. Tveggja herbergja íbúð á hitaveitusvæði, laus til íbúðar í vor. 2. Glæsileg íbúðarhæð í Teigunum, nýtízku fjögurra herbergja íbúð. Laus til íbúðar 14. maí n. k. Upplýsingar gefnar í skrifstofu félagsins kl. 17,15 til 18,30 virka daga aðra en laugardaga, Lindar- götu 9 A, II. hæð. Félagsstjórnin. ftSSSSSSSS5SSSSSSSSSS$SSSSSS3SSSJSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS*l Jarðlr til sölu Til sölu á næstu fardögum eða fyrr eru jarðirnar Krókshús og V?. jörðin Krókur á Rauðasandi ásamt öll- um húsum. Tún og engjar véltækt. Áhöfn og vélar geta fylgt. — Upplýsingar gefur eigandi jarðanna, Jón Katarínusson, Krókshúsum, Rauðasandi. Sími um Patreksfjörð. ,V.Vi .V.V.’.V. á“ Alúðarþakkir og blessunaróskir flyt ég öllum, sem I; glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 28. des. s. 1. ■" Árný Einarsdóttir, ^ Torfastöðum. WAV.VAVAV.V.V.V.V.V.’.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.VAV PILTAJt «f pið MgOf ittik- una, þá A «8 HRINGAHJL Kjartan ÁsmuncLssoa guDsmiður Aðalstræfc) 8. Slml 129S Beykjavtk 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARIIRINGAR ‘STEÍHP0R °s]tíE4^^a Þúsundir vita I að gæfa fylgir hringunum j I frá SIGURÞÓR. í aiuiiiiiiiuiiiuiiuiiuuuiiiuMaiuiiiinsnmi uuuuuiiuiiiuiiiuuuuuniiiiiiiiiiiiunuiiniiiuiuHaB o i Þjóðleikhúsið (Framhald af 8. síðu.) Leikendur. Aðalleikendur eru 18 talsins og er sú nýbreytni höíð, að leikarar eru margir aðrir en áður hafa ver- ið óg fara með önnur hlutverk. Haraldur Björnsson fer með stærsta hlutverkið — Sigvalda prest. Aðrir leikendur eru: Gestur Pálsson (Sigurður), Anna Guð- mundsdóttir (Þórdís), Bryndís Pét ursdóttir (Sigrún), Nína Sveins- dóttir (Þura), Emilía Jónasdóttir (Staðar-Gunna), Regína Þórðar- dóttir (Steinunn), Rúrik Haralds- son, Rósa Sigurðardóttir, Guðrún Ásmundsdóttir og Ilelgi Skúlason leika vinnufólkið, Ævar Kvaran leikur Hjálmar tudda og Klemenz Jónsson leikur Grím. Aðrir leikar- ar eru: Bessi Bjarnason (Egill), Valdemar Helgason (Bjarni á Leiti) og Baldvin Halldórsson leik- ur Hallvarð. Leiktjöld málaði Gunnar Bjarna- son, sem er nemandi við leikhúsið. Önnur leikrit. Nú er hætt að sýna „f deigl- unni“ eftir Miiler og sóttu það um 5000 manns. Taldi þjóðleikhús- stjóri það mjög góða aðsókn, þeg- ar tekið er tillit til þess, að efnið var mjög þungt og djúpt í eðli sínu. „Svæk“ hefir verið sýndur í 24. skipti fyrir 12.000 manns og Jónsmessudraumur átta sinnum fyrir fullu húsi. Næstu leikrit eru ,,Vetrarferðin“ eftir Clifford Odetts og verður Indriði Waage leikstjóri og „Djúpið blátt“ eftir þekktan enskan höfund undir leik- stjórn Baldvins Halldórssonar. | U' V/O ABNAKHÓL I I ■uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiimn Eru skepnurnar og heyið tryggt? SAIMTVD Bí FíICnnEY33 <G HMtGLÆJa. A Ar 4 KHI5KI Aufilýsið í TIMAXUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.