Tíminn - 25.01.1956, Blaðsíða 5
£C. blað.
TÍIVtlNN1," miðv'ikudaginn 23.; janúar 1956.
* '5
tyliðvihutl. 25. janúar
B e n j a m i n F r a n kl í n
Þann 17. janúar voru licSin 250 ár frá fæðingu hans
Tillögurnar um
stækkun land-
helginnar
Snemma á þessu þingi lögðu þeir
Hannibal Valdimarsson og Eiríkur
I»orsteinsson fram í sameinuðu
J)ingi tillögu þess efnis, að Alþingi
Skori á ríkisstjórnina að breyta
3. gr. reglugerðar nr. 21, 19. marz
1952 um verndun fiskimiða um-
hverfis ísland á þann hátt, að frið-
Unarlínu fyrir Vestfjörðum á svæð-
inu mUli Bjargtanga og Kögurs
skuli draga þannig, að hún liggi
1C sjómílum utar en grunnlínu-
þunktar þeir, sem hún er miðuð
Við, nr. 43—47 í reglugerðinni, þó
þannig, að aðiiggjandi takmarka-
línur núverandi friðunarsvæðis að
norðan og sunnan framlengist í
toeina stefnu, þangað til þær ná
þessari línu.
Við þessa tillögu hafa þing-
Mienn Austfirðinga síðan • flutt þá
ViðaukatiUögu, að friðunarlínan
íyrir Austfjörðum og Suðurlandi
verði ákveðin á svipaðan hátt.
Allsherjarnefnd sameinaðs þings
liefir að undanförnu haft tillögur
þessar til athugunar og leggur hún
til, að þær verði að þessu sinni af-
greiddar með svohljóðandi rök-
ptuddri dagskrá:
„Þar sem reglur um landhelgi
hafa að frumkvæði íslands verið
til meðferðar hjá Sameinuðu
þjóðunum undanfarið samhliða
reglum um úthöf, telur Alþingi
ekki æskilegt að taka ákvarðan-
ir varðandi útfærslu friðunarlín-
unnar, fyrr en lokið er allsherjar
þinginu á þessu ári og tími hefir
unnizt til að athuga það, sem
þar kann að koma frain. Alþingi
tekur því fyrir næsta mál á dag-
skrá“.
Þeir allsherjarnefndarmenn,
feem að þessari tillögu standa, eru
Bernharð Stefánsson, Eiríkur Þor-
Eteinssori, Jóhann Þ. Jósefsson,
Jón Sigurðsson og Sigurður Ágústs
Eon. Aðrir nefndarmenn voru fjar-
verandi, þegar tillagan var af-
greidd.
Allsherjarnefnd byggir þessa til-
lögu sína á eftirgreindum rökum:
Á allsherjarþingi sameinuðu
þjóðanna 1949 lagði þjóðréttar-
pefnd stofnunarinnar til, að henni
yrði falið. að rannsaka og gera íil-
lögur um reglur - þjóðarréttarins
varðandi gerðardómsákvæði, milli-
ríkjasamninga Qg úthafið. íslenzka
Eendinefndin benti þá þegar á, að
ekki væri hægt að rannsaka regl-
Urnar um úthafið eingöngu, heldur
yrði einnig að taka til athugunar
hina hliðina á málinu, þ. e. regl-
urnar um Iandhelgi. Lagði hún því
til að þjóðréttarnefndinni yrði fal-
ið að rannsaka hvort tveggja, og
var sú tillaga samþykkt. Nú mun
vera ákveðið að nefndin skili end-
aniegu áliti um þetta mál til þings
sameinuðu þjóðanna, sem kemur
saman í sept. n. k. og standa rök-
síuddar vonir til, að þingið af-
greiði málið.
AUir fslendingar munu vera
sammála um að hvika í engu frá
því, sem gert hefir verið í land-
helgismálinu og eins um hitt að
afsala í engu rétti íslands til frek
ari aðgerða. Hins vegar lítur alls
herjarnefnd svo á, að það mundi
ekki vera málstað íslands til
framdráttar að fara nú að breyta
landhelginni, fyrr en séð verður,
hvað næsta reglulegt þing Sam-
einuðu þjóðanna aðhefst í mál-
inu, ekki sízt vegna þess, að ís-
land sjálft átti frumkvæði að
því að vísa málinu þangað.
Samkvæmt þessu leggur nefndin
til, að íslendingar íaki ekki ákvarð
Bnir um frekári útfærslu landhelg-
innar fyrr en séð verður, hvað
gerist J þessum málum á þingi
Bameinuðu þjóðanna næsta haust.
Frá sjónarmiði íslendinga er
|að M gálísögéu æskilegast, að
Hinn 17. janúar þessa árs voru '
liðin 25 ár frá því að Benjamín
Franklín fæddist í Boston í Banda
ríkjunum. Meðal okkar er Frank-
lín sennilega þekktastur fyrir það,
að hann var fyrsti maðurinn, sem
komst að því, að" eldingin skapast
af rafmagni, og einnig var hann
fyrstur til að finna upp eldinga-
varann. En í Bandaríkjunum er
hann þekktastur fyrir baráttu sína
fyrir frelsi og sjálfstæði lands
síns.
Franklín var bæði lærður mað-
ur og raunhæfur — en þessa tvo
eiginleika er ekki ávallt hægt að
sameina. Hann var fimmtánda
barn foreldra sinna, sem alls áttu
17 börn. Faðir hans var iðnaðar-
maður af gamalli enskri ætt. Móð-
ir hans var afkomandi fyrstu ný-
byggja í Nýja Énglandi. Hinn ungi
Franklín vahn fyrst í kertasteypu
föður síns, en 12 ára gamall var
hann sendúr til náms í prentiðh
hjá eldri bróður sínum, sem einn
ig gaf út blað. Þar fór Benjamíri
að skrifa greinar aðeins fimmtán
ára gamáll. En brátt urðu þeir
bíæðurnir ósáttir, og Benjamín
fór til Fílad'élfíu með einn dollara
í vasanum. Ungi maðurinn var
mjög námfús, ög las allt, sem hann
komst yfir •— en það varð hann
oftast að gera á nóttunni, þegar
starfi dagsins var lokið. Þegar
hann hafði unnið eins árs skeið í
Fíladelfíu, fór hann til Lundúna,
árið 1724, þar sem hann lauk við 1
prentnámið og eignaðist nýja
kunningja. Eftir hálfs annars árs
dvöl í Englandi fór hann aftur
heim til Fíladelfíu, og settist þar
að sem prentari, og seinna einnig
sem bókaútgefandi, og varð fyrir-
tæki hans brátt öflugt. Blaðið The
Pennsylvania Gazette gerði hann
brátt að bæði góðu og áhrifa-
miklu blaði, en hann stjórnaði því
til ársins 1746. í 25 ár skrifaði
hann einnig dagbákardálk, Poor
Richards Almanach, sem á þeirra
tíma mælikvarða varð mjög vin-
sæll og útbreiddur. Safn greina úr
dálki þessum var síðar gefið út í
bókarformi, og þýtt á mörg tungu-
mál.
Árið 1730 kvæntist Franklin
Deborah Read, sem hann hafði trú
lofazt 1724, en hún hafði gifst öðr-
um manni, þegar hann var fjar-
verandi í Englandi. Þau hjón eign
uðust tvö börn, son og dóttur.
Benjamín Franklín var mjög
vinnusamur maður og sannur full-
trúi upplýsingaaldarinnar. Hann
nam erlend tungumál, frönsku,
spænsku, þýzku, ítölsku og latínu,
og stofnaði árið 1727 vísindaklúbb,
sem hann stjórnaði í heilan manns
aldur. Hann stuðlaði að stofnun
bókasafns og slökkviliðs, og var
brátt líkt eftir þessum fyrirtækj-
um hans í öðrum nýlendum. Eftir
að hann varð póstmeistari í Penn-
sylvaníu, árið 1737, fór hann að
fást meira við opinber störf, og
ávann sér mikið álit fyrir greind
sína og sanngjarna dóma. Yfir-
stjórn nýlendunnar spurði hann
ráða í opinberum málum, og að
beiðni hennar skipulagði hann
„Heimspekifélag Ameríku“ 1743,
og háskólann í Fíladelfíu árið
1750.
Auk annarra áhugastarfa sinna
hafði Franklín einnig tíma til að
sinna náttúrufræðirannsóknum, og
fór snemma að fást við alls kon-
ar uppfinningar. Hann byggði ofn,
sem notaði eldsneytið betur en
arnarnir, klukku með þrem hjól-
um og tveim fjöðrum, fyrstu slíp-
uðu gleraugun, hljóðfæri og fleira.
' dvaldist þar ritaði hann grein í
Annual Regisfer, 'þai sem hann
hélt því fram, að* íþúuu), Ameríku
,myndi fjölga.um helming á næstu
25 áruin, óg að 100 órum liðnum
myndi búa fleiræ.fólk en í móður-
landinu — Englaiidi.
1764 var Franklín aftur sendur
til Englands sem fulítrúi imargra
nýlendna, og hélt þar fram rétti
skatt. En hann óskaði alls ekki
þeirra t:l a:5 ákveða sinn eigin
eftir því, að tengslin milli ný-‘
lendnanna og móðurÍandsins yrðu
slitin, og 1774 réði hann íbúum
Massachusetts til að greiða aftur
tjónið, senV var ;þégár íbúar Bost-
on-borgar íleygðu heilum- tefarmi
úr énsku skipi í sjóinn. En fram-
koma hans vakti samt gremju
| ensku stjórnarinnar; og hann var
! settur af sem yfirþóstmeistari ný-
. ‘ j lendnanna, en þá stoðu,rfékk hann
Eftir'að hann hietti þrentstörf-! 1753. 1775 hélt hann svo aftur
um ■ jáeið' 1749,, fékk hariri pieiri hcimleiðis, ’og' vami að því að fá
tímff „til að ’ sipna hugðaréfnum . Kanada á sveif með Bandaríkjun-
sinúm, eins og t. d. rarinsóknum um. Sambaridið miíli Eriglands og
á rafmagninu. Þekkf er tilraun sú, | nýlendnanna versnaði stöðugt, og
sem hann framkyæmdi í júní 1752 i 4. júlí 1776 var gefin út sjálfstæð
þegar harin hléýþti flugdréka Upp '’’
BENJAMIN FRANKLíN
í þruniuský, og, sannaði á þann
hátt, áð ’ þrumufnar voru 'furðú-
verk rafriiagrisjris. Þessi uppfinn-
ing stuðl'aði að því, að Franklín
var tekiijn í enska. Vísindafélagið.
isyfirlýsing nýlendnanna, en í því
hafði Franklín átt sinn þátt ásamt
Tómasi Jeífei-son ’og fleirum.
hafði sjálfúr mælt fyrir: „Hér
hvílir líkami prentarans Benja-
míns Franklíns (eins og kápa áf
gamalli bók, sem innihaldið hefir
verið rifið úr og gyllingin er far-
in af), fæða fyrir ormana. Þó mun
verkið sjálft ekki vera, til einskis
.(að -því að hann heldur), og éin-
livern tíma koma í nýrri útgáfu
og fegurri, aukinni og eridurbættri
aí. höfundinum."
Fyrir Bandaríkin, og fyrir átlan
heiminn, mun Benjatnin Franklín
vera frelsishetja framar öllum öðr-
um. En frelsi hans var alls ekki
takmarkalaust. Frelsið leiðir einn-
ig af sér skyldur. Einstaklingur-
irm átti að haaf frelsi til þess að
brjóta sér leið, en einnig^bar hon-
um skylcla til að hjálpa þeim, sem
ekki 'Vófu’eins vét S Végi staddir.
Málr og prentfrelsi leiddi af sér
þá skyldu, að prenta ekki eða
segja neitt, sem gat skaðað landið.
Og trúfrelsið skyldaði menn til
að leyfa öðrum að trúa því, sem
þeim fannst réttast.
Mikið af því, sem Franklín barð-
ist fyrir, er orðið «ð veruleika.
Nýja ríkið, sem hann tók þátt í
að byggja upp, er orðið langtum
stærra en hann hHgsaði sér, og
nú orðið eitt af stórveldum heims-
ins, ennþá voldugra en gamla móð
urlandið. En deilur milli manna
eru ekki liðnar, hvorki trýarlrigar
né stjórnmálalegár.
Franklín hefir áreiðanlega heyrt
frá hinu fjarlæga Rússlandi, þar
Hann yar éirinig þelrrar, skoðunar,
að norðurljþsiri y»nt rafmagns-
fyrirbæri.
Ffankltn yar maður endurbót-
anna 'éiíirijg ' á „sviði hféinlætis.
Hann yildi. hafa opna glugga, Ijós
og loft, • óg hann trúði á notkun
kalds vatris, eiririíg .fýrir sjúklinga.
Hann ,’jfékk. yiðurkenningu sem
hugsuður og vísindamaður, og
heiðursgráður við marga háskóla.
1753 fékk hann gullorðu brezka
vísindafélagsins.
En samt var það aðallega sem
stjórnmáianvaður,-. sem hann var
bezt þekktur. Árið 1736 varð hann
ritari* löggjafárráðstefnu Pennsyl-
vaníu, og 1750 varð- hánn meðlim-
ur hennar. Þar var hann leiðandi
maður um... mörg ár, þrátt fyrir
það, að hann var alls ekki mikill
ræðumaður. Hann vann meira á
greind sinni og látlausri fram-
komu. Áfið' 1754 fékk hann tæki-
færi til að sýna fr.ariisýni sína. Á
fundi fulltrúa hinna sjö norðlæg-
ari nýlendna lagði hann fram til-
lögu um samband milli þeirra, að-
allega méo árás frá Kanada í huga
sem þá -var undir franskri stjórn.
Gert var ráð fyrir einum enskum
herforingja og fulltrúum nýlenda
anna í stjórn sambandsins. En til-
lögurnar voru ekki samþykktar —
nýlendunum fannst sjálfstæði
þeirra skerðast um of, og enska
stjórnin pttaðist, að yald hennar
myndi veifcjást.
Og þegar styrjöldin brauzt út
árið 1756, yann Franklín að því,
að komíð' ýfði upp sveitum sjálf-
boðaliða, og hann studdi för Brad-
docks gegn Kanada. Hann fékk því
til leiðar komið, að byggð voru
virki á nþrðvesturlandamærunum,
þar sem* indiónarnir voru ógnandi.
En afskipti hans af hernaðarmál-
um áttu sér ekki langán aldur. Ár-
ið 1757 var hann sendur til Eng-
lands, sem fulltrúi nýlendunnar,
til þess 'ajðýþerjast fyrir rétti henn
ar gegn hinum upprunalegu eig-
endum af ætt Williams Penns. —
Hann reyndist góður fulltrúi, og
var í Englandi í fimm ár. Hann
stuðlaðl að aðförinni gegn Kan-
ada, sem leiddi til þess að Eng-
lendingar , tóku það, og hann náði
sambandi irið fjölda mikilsmetinna
stjórnmálamanna. Meðan hann
Frelsisyfirlýsingin undirrituð, 4. júlí 1776.
Franklín er slandandi við borðið, þriðji frá vinstri.-
Sama árið fór Franklín íil Frakk
lands, sem einn af þrem íulltrú-
um nýlendnanria. FÖr þeirra leiddi
til þess, að árið 1778 var undir-
rítað, samkomulag milli landanna,
og styrfcti það nýlendurnar í sjálf-
stæðisbaráttunni við Englendinga.
Auk þess útveguðu Frakkar þeim
mikið lán. Frá þeim tíma varð
Franklín sendiherra hinna 13
bandaríkja í Frakklandi. Þegar
styrjöldin snerist nýlpndunum í
hag; var Franklín einn af sátta-
semjurunum, og einn af þeim, sem
undirrituðu friðarsamningana 3.
september 1783. En 1785 kom
Frariklín hem aftur. Þrisvar var
hann fcosinn fylkisstjóri Pennsyl-
vaníu, og var hann fyrsti fulltrúi
henna'r á þingi því, sem átti að
tryggja hið nýfengna írelsi.
Franklín varð ekkill 1774 og bjó
síðustu fimm ár ævinnar hjá dótt-
ur sinni. Hann hélt áfram bréfa-
skiptunr við hina mörgu vini sína,
bæði í gamla og nýja heiminum,
og fékk fjölda heimsókna. 1788
dró hann sig í hlé vegna aldurs og
sjúkdóms. Og 17. apríl 1790 fékk
hann hægt andlát, 84 ára gamall.
Frasg ér grafskriftin, sem hann
sem Pétur zar hafði í bernsku
Franklíns reynt að -byggja upp
voldugt ríki. Sem þroskaður mað-
ur óraði Franklín varla fyrir því,
að aðeins 200 árum seinna myndi
Sovét-Rússland verða keppinautur
Bandaríkjanna um heimsyfirráðin,
og koma fram sem hin mesta ógn-
un við frelsi það, sem Franklín
barðist fyrir. Lok þeirrar baráttu
munu ákveða örlög heimsins í
framtíðinni, og einnig það, hvort
„gamla bókarkápan" hans Frank-
líns fær nýtt inníháld.
Ráku Poujade á dyr
París, — Síðastliðinn,. fnnmtu-
dag v’ar Pierre Poujade hinum
franska vísað á dyr í Veitingastofu
franskra þingmanna, Palais Bour-
bon. Kom hann þangað inn nokkru
eftir að þingið hafði verið sett.
Notebart, þingmaður jafnaðar-
manna, þekkti manninn, og skor-
aði þegar á hann, að endurtaka á
þessum stað ummæli sín frá því
í kosningabaráttunni, að „þing-
menn væru allir gerspilltir og
(Pramhald á 6. siðu).
varanlegt alþjóðlegt samkomulag
náist um landhelgina, er samrým-
ist hag íslendinga og annarra
þjóða, sem líkt er ástatt um. Því
hafa íslendingar beitt sér fyrir
því, að mál þetta var tekið upp
á vettvangi S. Þ. Þar sem þess er
nú stutt að bíða, að það sjáist,
hvaða árangur það ber, virðist
það í alla staði eðlilegt, að íslend-
ingar fresti frekari aðgerðum í
landhelgismálunum þangað til.
Slíkt getur ekki á neinn hátt veikt
aðstöðu okkar síðar, heldur sýnir
aðeins, að við viljum helzt sækja
þetta mal'á grundvelli alþjóðlegs
samstarfs og réttar, því að þannig
teljum viðlbeztVað öll ágreinings-
mál þjóða á milli séu leyst. Bregð-
íst þær voriir hins vegar, höfum
við enguin rétti glatað, heldur get-
um gert það_, sem við teljum rétt-
ast og faPSælast undir þeim kring-
umstæðum, sem þá verða.
m?" ■ ■■ ■ ■ ■■
U m 290 býli í Rangárþingi
hafa fengið Sogs-rafmagn
Frá fréttaritara Tímans á Hvolsveili.
Að undanförnu hafa starfsmenn Rafmagnsveitna ríkisins
unnið* að- •mælingum vegna væntanlegrar raflínu um Land-
eyjahreppa, en fyrirhugað mun vera að leggja raflínu um
báða þá hreppa á þessu ári.
Um þessi, áramót hafa um 290
býli í Kangárvallasýslu fengið raf-
magn fyá_Spginu, og eru þá með-
talin íbúðarhús í kauptúnunum
Kvolsvclli og Hellu.
^i4:!ví^v
Byrjað var að byggja háspennu-
línur hingað austur í héraðið frá
orkuverunum við Sog árið 1947.
pe. .