Tíminn - 25.01.1956, Blaðsíða 7
20 'y,að.
TÍiVIINN, migvikudaginn 25. janúar 1956.
1
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fór í gær frá Norðfirði
áleiðis til Hamborgar. Arnarfell fór
frá Þorlákshöfn áleiðis til Nýju Jór-
víkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dís-
arfell er í Reykjavík. Litlafell er í
Reykjaík. Helgafell er væntanlegt til
Akureyrar x kvöld. Appian er vænt-
anlegt til Reykjavíkur 30. þ. m. frá
Brasilíu.
Ríkisskip.
Hekla fór frá Akureyri kl. 3,30 í
nótt á vesturleið. Esja verður vænt-
anlega á Akureyri í kvöld á austur-
leið. I-Ierðubreið er á Austfjörðum á
noi-ðurieið. Skjaldbreið var á Akui'-
eyri í gærkvöldi. Þyrill er á Aust-
fjörðum á norðurleiö. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gærkvöldi til
Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvík
í gærkvöldi til Hellissands og Grund
arfjaröar.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Hamborg 25.1.
til Antverpen, Hull og Reykjavíkur.
Dettifoss kom til Ventspils 22.1. Fer
þaðan til Gdynía og Hamborgar.
Fjalifoss fór fi'á Akureyi'i 23.1. til
Patreksfjarðar. Gi'undarfjarðar og
Reykjavikur. Goðafoss fer frá Rvík
kl. 8 í kvöld til Vestmannaeyja, Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þingeyi-ar,
Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjai’ðar og
þaðan til Ventspils og Hangö. Gull-
foss fer frá Kaupmannalxöfn 28.1. til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór
fi'á Reykjavík 18.1. til Nýju Jórvík-
ur. Reykjafoss fer frá Rotterdam
25.1. til Reykjavíkur. Seifoss er á
Ak’— nosi. Fer þaðan á morgun til
Revkjavíkuri Tröllafoss fór frá Nor-
folk 16.1. til Reykjavíkur. Tungufoss
kom tii Siglufjarðar 22.1. Fer þaðan
væntaniega 25.1. til Skagastrandar,
Hú-ávíku’', Akureyrár og þaðan tii
Be'fast, Rotterdam og Vismar.
Ftugferðir
Loftleiðir.
Edda miililandaflugvél Loftleiöa er
væntanleg til Reykjavíkur ki. 18,30
í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn
og Gautaborg. Fiugvéiin fer áieiðis
til Nýju Jórvíkur kl. 20.
Flugfélag íslands.
Miliilandaflugvélin Gullfaxi er
væntanleg til Reykjavíkur kl. 16,45
í dag frá Lundúnum og Glasgov. ■—
f dag er ráðgert að fljúga til Akur-
eyi'ar,- ísafjarðar, Sands og Vest
mannaeyja. Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Kópaskers, Neskaupstaðar og Vest-
mannaeyja.
Úr ýmsum. áttum
Hiaut rtorðstjörnuorðu.
Konungur Svía hefir sæmt skrif-
stofustjóra Alþingis, Jón Sigurðsson,
stórriddai-akrossi hinnar konunglegu
norðstjörnuorðu. Honum var afhent
heiðursmerkið í sænska sendiráðinu
á sunnudaginn var.
Minningarspjöld
til styrktar þremur heimilum.
Fólk er vinsamlega beðið að at-
liuga að andvii-ði minningarspjalda
um Sigurlínu Rósu Sigtryggsdóttur
frá Æsustöðum, í'ennur allt til
styi'ktar þremur heimilum í Eyja-
firði, Sandhóia, Mástáði og Iljalla-
staða.
Athugasemd um
stofnræktun
útsæðis
Morgunblaðið ber landbúnaðar-
ráðherra, Steingrím Steinþórsson,
fyrir því í dag, að Grænmetisverzl
un ríkisins hafi „brugðist skyldu
sinni um að stuðla að stofnræktun
kartaflna."
Hér er rangt með farið. Græn-
metisverzlun ríkisins hefir á árun-
um 1941—1955 að báðum árum
meðtöldum, lagt beinlínis fram
sem næst 600 þús. króna til stofn
ræktarinnar.
Stofnræktun hefir verið og er
framkvæmd í samráði við og eftir
tillögum tilraunaráðs jarðræktar
og hafa tilraunastöðvarnar á Ak-
ureyri, Reykhólum, Skriðuklaustri
og Sámsstöðum annast hana. Jafn-
framt hefir á þessu tímabili verið
samið við einstaka kartöflufram-
leiðendur, að fara með framhalds-
ræktun útsæðis. Eins og sjá má
af þessu og kunnugt er fjöldá
manna hefir Grænmetisverzlun
ríkisins innt þetta hlutverk af
hendi.
Ummæli blaðsins eru því fjarri
hinu rétta.
r
Utvegsmálafundur
(Framhald af i. 'síðu).
ina aö ganga ekki að því boði henn
ar að bíða með verkfall þar til
í lok janúar. Sneri hann síðan máli
sínu að bátagjaldeyriskerfinu.
Taldi hann tekjur af þessum fríð-
indum hafa hækkað stórlega síð-
an 1951. Aukningin í krónutölu til
1955 væri 130%. Stafaði sumt af
auknum afla og sumt af hækkuðu
verði. Hann sagði, að bátagjald-
eyriskerfið væri ófi'amkvæmanlegt
nema þegar gjáldeyrisástandið
væri sæmilegt, því að ekki væri
hægt að neyða upp á fólkið mið-
ur nauðsynlegum vörum, þegar
skortur væri á hinum nauðsyn-
legu.
Mikil kaupgjaldshækkun.
Kaupgjald hefði hækkað um
80—99%, en hásetahlutur á bát
við Faxafióa liefði á sama tíma
hækkaö um 178% (þó væri hann
ekki hærri en Dagsbrúnarkaup
með 1—2 kist. yfirvinnu skaut
Eysteinn Jónsson f jármálaráð-
herra inn í). Togaraaðstoðin
liefði verið mun minni lieldur
en við bátaflotann og það væri
þess vegna, sem þeir stæðu sig
ekki í samkeppninni. Aðstoðin
hefði verið 28 millj. kr. árið
1955 en væri áætluð 70 millj.
fyrir árið 1956. Á móti liefði
bátaflotinn fengið 136 millj. kr.
aðstoð með bátagjaldeyriskerf-
inu. Til þess að kaupa upp ó-
seld bátagjaldeyrisskírteini, er
nú væru óseld, þyrfti 36—50
millj. úr ríkissjóði. Til að bæta
upp vinnu á fiskframleiðslunni
þyrfti 40—50 millj. 15—20 millj.
þyrfti til að bæta upp landbún-
aðarvörur. Til allra uppbóta
þyrfti því um 300 milljónir.
Stórkostleg þjóðnýting.
Til bátaflotans færi því um 180
millj., en framleiðslan árið 1955
hefði verið 180 þús. kg. og þá
væri styrkurinn ein króna á kg.
Þetta væri gert til að halda uppi
verði kr. 1,22 per. kg. Ef styrkirn
ir myndu aukast á næsta ári, þá
kæmi að því að allt fiskverðið
væri greitt með styrkjum,
eða eins og nú væri, þá væri
5/6 af útveginum þjóðnýttur. Einn
ig mætti sjá af þessu, að skráning
gengisins væri hrein fjarstæða.
Þá tók til máls Eysteinn Jónsson
fjármálaráðherra. Taldi hann á-
deilur Finpboga um litlar tilraun
ir til markaðsleita í clearinglönd-
unum, hafa við lítil rök að styðj-
ast. Ennfremur taldi hann það al-
ranga starfsaöférð; sem útvegs-
menn hefðu nú notað að beita
þjóöina kverkaiáki, er verkbann
þeirra orsakaði,- Útskýrði hann af
stöðu stjórnarihnár og vítti harð
lega þá aöferð;; sem útvegsmenn
hafa viðhaft í málum þessum. —
Hann kvaðst elíki Sjá eftir því að
hafa átt þátt í því að stofnsetja
bátagjaldeyriskerfið, en hins veg-
ar hefði það noítkra galla. Annars
væri ástandið ,þannig, að hvert
það kerfi, sem ýrði innleitt myndi
hljóta óvinsældir fyrr eða síðar
vegna þess slæma ástands, sem
ríkir á framleiðslumálum þjóðar-
innar.
700 Færeyingar.
700 Færeyingar væru komnir á
íslenzka bátafiotann og þá væri
illa komið, þegar íslendingar væri
Hins skal svo jafnframt getið,
að fjárráð Grænmetisverzlunar
ríkisins hafa verið og eru tak-
mörkuð. Verzlun með kartöflur
hefir reynst lítil tekjulind.
Reykjavík, 24. jan. 1956,
Jón ívarsson.
ATH.
Tíminn vill aðeins bæta því við
þessa athugasemd, að komið hefir
í ljós, að Morguhblaðið hefir rang
hermt ummæli ;§teingríms Stein-
þórssonar, ráðherra, á alþingi í
fyrradag og fólst ekki í þeim
nein ásökun á Grænmetisverzlun
ríkisins.
Ritstj.
farnir að láta útlendinga fiska fyr
ir sig, ckki væri von á góðu, þeg-
ar svo væri komið. Mælikvarðinn
á kaupgreiðslumætti framleiðslunn
ar væri löngu horfinn og kaup-
kröfur væru gerðar, burt sóð frá
því, hvort atvinnugreinin væri rek
in með tapi eða gróða. Tap togara
útgerðarinnar væri óvéfengjanlegt
og það yrði að rétta það við, þó
að það kostaði 60—70 millj. 160—
170 millj. króna auknar skatta-
álögur kvað hann þurfa til þess að
bjarga málilnum eins og nú horfði.
Ekkert þjóðfélag gæti búið við
það til lengdar, að 60—70%
þjóðarinnar tæki laun sín frá
öðruni en framleiðslunni og
benti svo á liin 30—40% scm
styrkþega.
Það þyrfti að vinna að því að
bátarnir eignuðust fiskiðjuverin
en ekki hið gagnstæða. Það væri
hrein öfugþróun. Það yrði að
að stilla framkvæmdum í land-
inu svo í hóf, að menn fengjust
til að vinna við útgerðina og
launin við sjóinn yrðu að vera
liærri en í landi. Taldi Eysteinn
Jónsson þetta þá höfuðstefnu, er
taka yrði í málum þessum.
Næsti ræðumaður var Daniel
Agústínusson, bæjarstjóri. Taldi
hann útgerðina lifa mest á ýmiss
konar lánum — vörulánum og jafn
vel fölskum víxlum. — Kostnað-
ur við hálfsmánaðartúr væri nú
kominn upp í 274.000 kr. Hann
sagði aö beztu skipin gætu aðeins
verið rekin hallalaus með þeim
5000 kr. dagstjmk, sem þau fengju
nú. Leiðin til úrbóta væri að klifra
niður verðbólgustigann, vísitölu-
skrúfan væri engum til góðs, fjár-
magnið yrði að fara til framleiðsl-
unnar.
Kristján Friðriksson iðnrekandi,
tók næst til máls. Vildi hann láta
ríkisstjórnina hætta að skipta sér
af því sem hún réði ekki við en
það væru gengismálin. Sagði hann
að útgerðin ætti að hafa frjálsar
hendur til þess að bjóða upp sinn
gjaldeyri eða að gengisskráningin
yrði tekin úr höndum ríkisstjórn-
arinnar. Hann fordæmdi einnig
mikla sóun í byggingaiðnaðinum.
Hann taldi það siðferðilega skyldu
ríkisstjórnarinnar að vísitölubinda
skuldir og sparifé.
Loftur Bjarnason útgerðarmaður
tók því næst til máls og vildi ekki
láta kalla greiðslu til útgerðarinn
ar styrki, heldur lagfæringu á
rekstrargi'undvelli útgerðarinnar.
Milliliðaokrið væri ekki aðalorsök
in. Miklar kauphækkanir hefðu
stóraukið á erfiðleika útgei’ðarinn-
ar. Ennfremur væri nú meira kaup
í landi en á sjónum og hefði það
í för með sér, að enginn vildi
sækja sjóinn, nema Færeyingar.
Hannes Pálsson kvaddi sér næst
hljóðs og taldi þetta vera mcrki-
legasta fund félagsins í 10 ár, því
að hann hlyti að hafa sannfært
fundarmenn um hve ástandið væri
slæmt. Hann sagði að höfuð þjóð-
félagsins væri of stórt og sníkju-
dýrin. Einnig taldi hann afurða-
sölufyrirkomulagi bænda heppi-
legt og til fyrirmyndar útvegs-
mönnum.
Halldór Júlíusson var síðasti
ræðumaðurin, enda var klukkan
langt genginn eitt. Taldi hann sjón
armið Finnboga ekki nægilega vel
miðað við heill þjóðarinnar. Hann
varpaði þeirri spurningu fram,
hvort þau tímamót væru ekki
komin, að við þyrftum að hugleiða
hvort sjávarútvegurinn geti haldið
áfram að vera ekkar eina gjald-
eyrislind. Hann kvað vera mikinn
skort á félagslegum þroska á með-
al útgerðarmanna og sjómanna og
sagði, að ekki væri von á góðu,
meðan sundurlyndið réði ríkjum.
Sigurvin Einarson fundarstjóri,
þakkaði fyrir fjörugar umræður
og sleit fundi kl. 12,45.
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?
samvi RmrtnmvnBíinTnauam
| Hver dropl af Esso summ-
i lngsolíu tryggir yður M-
í marks afköst og lágmarks
viðhaldskostnað
| Olínfélagið h.f.
Slml 8 16 00
a
nnninnnniinuiiiiiuiiiHiiiuuuiiuiniiiiiiHininmi
ii n iii iiiiiiiiiiiiiiii in 111111111111111111111111111111111111111111111
| s
f Óskilahross f
i =
§ í Gaulverjabæjarhreppi |
| Jörp hryssa, 3 vetra, marklaus, |
| verður seld eftir fimm daga. |
i Venjulegur innlausnarfrestur. i
«1111111111111111111111111111111111111111II11111111111111111111111111)
Kirkjujörðin Brandshús
í Gaulverjabæjarhreppi er laus til ábúðar í næstu far-
dögum. — Upplýsingar hjá Jarðeignadeild ríkisins,
Ingólfsstræti 5, eða hreppstjóra Gaulverjabæjarhrepps.
,.V.V.’.V.V.,.V.VV%S\VAVA^W.V.WAVWAV.V.%W
v Alúðar þakkir til ykkar allra, er með hlýju hand- í
v taki, skevtum, heimsóknum og höfðinglegum gjöfum
minntust sjötugsafmælis míns 4. þ. m. ;í
Lifið heil.
HELGI S. THORLACIUS.
V.V.VVV.V.VAV.V.V.V.V.W.W.V.V.VV.VV.V.V.V.VV.
Bifreiðaeigendur!
VlA .J.I, , . <<£p5tj-.-----------
Leiiió upplýsinga um hin hagkvæmu tryggingarkjör Samvinnutrygginga.
SAMVD BJBnUTriEBirciS ©nTTdSÆJE
Sími 7080.
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT.
SSSS$$SSSSSSSS$SðSSSSSSSSSS3SS$SS$SSSS$SSSSS5SSCSS$SSSiS$SSSS$SSSSSS$S$SSS$SSS$S5$S$SSS$S$S$SS$SSSSSSSSS$5S«
KHfíKI