Tíminn - 31.01.1956, Page 7

Tíminn - 31.01.1956, Page 7
TÍMINN, þriðjudaginn 31. janúar 1956. 25. blað. Hvar eru skipLn Sfeipadeild S. í. S.: . Hvassafell er í Hamborg. Arnar- íell er í New York. Jökulfeli lestar á Norðurlands- og Austurlandshöfn- íim. Dísarfell fór 25. þ. m. frá Hafn- aríirði áleiðis til Patras og Piraeus. (útlafell losar olíu á Vestur- og Norð urTandshöfnum. Helgafell losar kol á Húnafjóahöfnum. Appian er í Rvík. SíSpaútgerð ríkisins: -'Hekla fór frá Rvík kl. 22 í gær- kvöldi austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um Iand í hringferð. Herðu- breið er væntanleg til Rvíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík síðdegis í dag til Breiðafjarð- ar. JyvriU verður væntanlega á Ak- nreyri í dag- Skaftfellingur fer frá Evík síðdegis. í dag til Vestmanna- eyja. ....... I . ’ Eimskipafélag Islands: Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Detti íöSs kom til Hamborgar í gær frá Gdynia. Fjallfoss fór frá Rvík í gær- köldi til Akraness og Rotterdam. Goðafoss fór frá ísafirði 28.1. til Pat reksfjarðar, Hvammstanga, Sauðár- króks, Siglufjarðar og þaðan til Ventspils og Hangö. Gullfoss fer frá Leith í dag til Thorshavn og Rvíkur. Lagarfoss kom til New York 26.1. frá Rvík. Reykjafoss kom til Rvíkur í gærkvöldi. Selfoss fór frá Rvík i gærmorgun til Akraness og Ghent. Tröllafoss- kom til Rvíkur 29.1. frá New York. Tungufoss fór frá Akur- eyri 28.1. tii Belfast og Rotterdam. Flugferðir Flugfélag Islands: Millilandaflug: Gullfaxi fór í morg un til Glasgow og -Lundúna. Vænt- anieg á morgun kl. 16.45. — Innan- landsflug: f dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Loftleiðir: Hekla er væntanieg til Rvíkur kl. 07.00 frá New York. Flugvéiin fer ki. 08.00 áleiðis til Osló, Kaupmanna- bafnar og Hamborgar. Úr 'ýmsum áttum Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Rvík vikuna 15.—21. janúar 1956 samkvæmt skýrslum 19 (14) starfandi lækna. Kverkabólga 40 (23). Kvefsótt 99 (104). Iðrakvef 8 (10). Inflúenza 1 (0). Hvotsótt 6 (2). Hettusótt 2 (1). Kvef lungnabólga 9 (2). Hlaupabóla 5 (4). Ristill 1 (0). 753 kr. fyrir 10 rétta. Eins og oft vill verða í bikarkeppn inni ensku, urðu úrsiit í 4. umferð- inni á laugardag mörg nokkuð ó- vænt. Reyndust 3 seðlar með 10 rétt- um leikjum, og koma 753 kr. fyrir þann stærsta, 589 kr. fyrir næsta, og 354 kr. fyrir þriðja, sem var með fastaröðum. — Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 354 kr. fyrir 10 rétta (3). 2. vinningur: 47 kr. fyrir 9 rétta (22).' 3. vinningur: 10 kr. fyrir 8 rétta (108). Hætta á stöðvun ■ (Framhald af I. síðu). ingum og nota jafnframt heim- ■ ild sína til vinnustöðvunar, ef þurfa þætti. Fundurinn lýsti ó- ánægju með fiskverðssamning- inn en vildi ekki taka afstöðu til hans fyrr en séö væri hvern- ig kjarasanmingarnir tækjust. Á- lyktun þessi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Chou en-Sai skorar á Formósu húa að rísa upp gegn Chiang 12 ára áætlun um menntun vísindamanna Hongkong, 30. jan. — Chou en-lai forsætis- og utanríkis- ráðherra Kína hélt ræðu í Peking í dag. Skoraði hann á alla þjóðernissinna á Formósu — hermenn, stjórnmálamenn og almenna borgara — að hefjast handa um frelsun eyjarinnar. Lofaði hann því og að allir, sem slíkt gerðu, myndu hljóta laun fyrir af ríkisstjórninni í Peking. Það hlytu að vera margir á eynni, sem vildu hverfa þaðan til meginlandsins og lofaði hann þeim öllum atvinnu og góðum kjörum. Þá lýsti hann því yfir, að gripið myndi til vopna til að frelsa eyna, Segulbandsræmur (Framhaid af 8. siðu.) aðinn tæki, sem hægt er að koma fyrir á eldri kvikmyndavélum, bæði til sýninga og upptöku. Kosta þessi tæki um 75 sterlingspund, auk bátagjaldeyris og aðflutnings- gjalda, en um 30 sterlingspund, ef aðeins um sýningartæki er að ræða, sem nægja mun í flestum tilfellum. Var það þessi útbúnað- ur, sem Seabourne notaði við vél- ar, sem ekki voru í upphafi byggð ar fyrir slíka hljóðritun. Er hér um að ræða merka nýjung, sem stórlega getur aukið notagildi fræðslukvikmynda erlendra og inn lendra, en því aðeins að víða séu til kvikmyndasýningarvélar með þessum aukaútbúnaði. Nú hefir Iðnaðarmálastofnunin fengið tvær fyrstu fræðslukvik- myndirnar með íslenzkum skýring um, sem gerðar eru á þennan hátt. Hefir hljóðupptakan farið fram í sýningarvélum Iðnaðar- málastofnunarinnar, en í upptöku- herbérgi Radio- og raftækjavinnu- stofunnar, Óðinsgötu 2. Hersteinn Pálsson flutti skýringarnar, en starfsmenn Iðnaðarmálastofnun- arinnar unnu að öðru leyti að upptökunni. Vonir standa til að Iðnaðar- málastofnunin geti á þessu ári komið upp safni fræðslukvik- mynda og verða þær myndir með íslenzku tali. Filmur þessar geta ekki komið að fullum notum, nema fyrir þá, sem hafa sýningar- Ölympíuleikarnir (Framhald af 8. síðu.) urðu Norðmennirnir Brusveen og Stokken. , í 1500 m. skautahlaupi urðu Rússarnir Grisjin og Mikhailov jafnir og fyrstir á nýju heims- xneti 2:08,6 mín. Þriðji varð Finn- inn Salonen og fjórði landi hans Jarvinen. Fimmti varð Rússinn Merkulov og sjötti Sigge Ericson. Fyrsti Norðmaðurinn varð í átt- linda sæti. I dag verður keppt til úrslita í listskautahlaupi kvenna, en eftir þrjár greinar voru tvær stúlkur frá Bandaríkjunum með langbezt- an árangur. Grein um Ólymíuleik ana er á 2. síðu blaðsins. n 'Aufíltjsið í TIMAOT luuiiimiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiniticmmm I Bezta ferðabókin? I | í einstaka bókabúð er | I ennþá tækifæri að ná í | | ferðabók Vigfúsar: Um-| | hverfis jörðina, sem margir i I telja beztu ferðabók, er til i | sé á íslenzku. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI ef friðsamlegar leiðir fyndust ekki. Chou taldi friðárhorfur í heimin- um hafa batnað mjög á síðasta ári. ( Asíuráðstefna um Kóreu. Hann lagði einnig til, hvað hann hefir áður gert, að kölluð yrði sam an ráðstefna Asíuríkja, er fengi það hlutverk að vinna að samein- ingu Kóreu. Einnig að þáttakend- ur Genfarráðstefnunnar um Indó- Kína kæmu saman aftur til að tryggja framkvæmd íriðarsamning- anna um Indó-Kína. Menntun vísindamanna. Á fundi kommúnistaleiðtoga fyrr í þessum mánuði lagði Chou en-lai til, að gerð yrði sérstök 12 ára áætlun um menntun vísindamanna í Kína. Þeir væru nú allt of fáir til að taka að sér hið nýja hlut- verk sitt í endurskipulögðu þjóð- fél^gi. Menntun þeirra væri held- ur ekki nægileg. í árslok 1962 myndi yfirgnæfandi meiri hluti kínverskra menntamanna viður- kenna grundvallarkenningar marx- ismans og þriðjungur þeirra myndi þá verða í kommúnistaflokknum. Þegar 12 ára áætlunin væri út- runnin, myndi Kína eiga jafnfær- um vísindamönnum og íæknisér- fræðingum á að skipa og Ráðstjórn arríkin eða önnur stórveldi heims. vélar með áðurnefndum útbúnaði. Telur Iðnaðarmálastofnunin sér skylt, að stuðla að útbreiðslu þess arar tækni hér á landi og mun veita aðstoð þeim aðilum, sem hafa í hyggju að hagnýta sér seg- ulbandsræmufilmur. Frá fulltrúaráðsfundi sambands sveitarfélaga Lagt tiS að sveitarstjórsiar- Eögsn verði endyrskoðuð Fulltrúaráðsfundi sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem hófst 20. þ. m., lauk s. 1. mánudag. Samþykkt var fjárhags- áætlun sambandsins fyrir 1956 og reikningar þess frá fyrra ári. í ritnefnd ritsins Sveitannál voru kjörnir Jónas Guð- mundsson, fonnaður sambandsins, og alþingismennirnir Kai’l Kristjánsson og Sigurður Óli Ólafsson. Nokkrar tillögur voru samþykkt ar á fundinum, þar á meðal til- laga um breytingar á skatta- og útsvarslögum og um frumvarp íil laga um almannatryggingar. Hjálm ar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri flutti erindi um væntanlégan at- vinnuleysissjóð og undirbúning þess máls. Löggjöf um bókasöfn. Samþykkt var að vinna að því, að löggjöf verði sett um bóka- söfn hreppa, kaupstaða og sýslu- félaga og endurskoðun reikninga þeirra og önnur samþykkt, að sveitarstjórnarlögin verði endur- skoðuð á ný. Tollabandalag (Framhald af 8. síðu) þátt í því, ef undan er skilinn járn- og málmiðnaður, en sé hann ekki með, fæst ekki alþjóðleg við- urkenning á tollabandalaginu. Þá eiga landbúnaðarvörur Dana ekki að vera hluti af hinum sameigin- lega frjálsa markaði. >■ í.j -' - *i. * * * > • v ,* cSésvt IþóKAmtmjiDMsscti ! LOGGItTUfi SLiALAWDAfSDi i • OG DÖMTOULUfi IENSKO • ! SilSJDSVSLI - á&i 81655 Enj skepnurnar og Keyið Iryggt? , OAMViNNunviiðimiAa I Hver dropi af Esso sumrn- I lngsolíu tryggir yður há- I marks afköst og lágmark* viðhaldskostnað Olíufélagið h.f. Blml 8 16 00 KIWIIUIIIIIIIIIUIIIIIIIIIMIUM (mnnmBK: =SSS55SS$$SSSS$$$S$S$$$SS$$$$$$S5$$$$$$$SSS$S$$S5$$$$SSSS$$$S$$$$$$SCS5* Skákþing Reykjavíkur 1956 hefst í Þórscafé sunnudaginn þ. 5. febrúar kl. 2 e. h. með því að dregið verður í öllum flokkum. Keppt verður í meistara-, fyrsta og öðrum flokki o^ ef mögulegt er í unglingaflokki. Þátttökugjald greiðist við innritun. Sfférn T. R. *$$SS$S$SSS5S$5S5SS$SÍ$$S$$S555SS$S$SS$S5SÍS$$SS$$5SÍ5$í5$S5$$$í$SS5S$sáÍ STAÐGREIÐSLA Það tilkynnist hér með heiðruðum viðskiptavinum vorum að frá og með 1. febr. n. k. afhendum við vörur einungis gegn staðgreiðslu. Kaupfélag Kjalarnesþmgs Mosfellssveit. Auglýsendur! Framvegis eru auglýsingasímar TÍMANS S2523 (beint samband viS auglýsinga- skrifstofuna) og 81300 (lína frá skipti- borði). T í M S N N Unglinga vantar til að bera blaðið út til kaupenda í Hlföarnar Holf Laugaveg Afgreiösla TÍMANS Sími 2323. KHflKI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.