Tíminn - 03.02.1956, Blaðsíða 6
WÓDIEIKHÖSID
Góöi dáiinn Svæk
sýning í kvöld kl. 20.00.
Aðeins fáar sýningar eftir.
Jónsmessudraumur
sýning laugardag kl. 20.00.
Maður og kona
sýning sunnudag kl. 20.00.
Seldir aSgöngumiðar að sýningu,
sem féll niður síðastliðinn föstu-
dag, gilda að þessari sýningu. —
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyr-
Ir sýningardag, annars seidar
öðrum.
TÍMINN, föstudaginn 3. febrúar 1956.
28. blað.
'• w •
SALOME
Amerísk stórmynd í Techni-
color. Áhrifamiklar svipmynd-
ir úr biblíunni, teknar í sjálfu
Gyðingalandi með úrvalsleikur-
um. Enginn gleymir Ritu Hay-
worth í sjöslæðudansinum. —
Stórkostleg mynd, sem allir
verða að sjá. — Aðalhluterk:
Rita Hayworth,
Stewart Granger,
Charles Laughton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BÆJARBÍÓ
— KAFNARFIRD1 -
Kærleikurinn er mestur
ítölsk erðlaunamynd.
Leikstjóri: Roberto Rossolini
Nýjasta kvikmynd
Ingrid Bergman
Myndin hefir ekki verið sýnd
hér á landi áður.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
TJARNARBIO
*lml «48».
Vestan Zanzibar
(West of Zanzibar)
Framúrskarandi spennandi
brezk litmynd, er gerist í Af-
ríku og fjallar um veiðiþjófa
og smygl; sýnir líf innfæddra
manna, hetjudáðir og karl-
mennsku. — Aðalhlutverk:
Anthony Steel,
Sheila Sim.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍO
24 TÍMAR
(Fireogtyve Timer)
Framúrskarandi góð, ný, dönsk
stórmynd. Dönsku blöðin telja
myndina stórsigur fyrir danska
kvikmyndalist.
Astrid Villaume,
Mogens Wieth,
Ebbe Rode,
Liiy Broberg,
Lulu Ziegler,
Ib Schönberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Síðasta sinn —
SIGURÐUR ÓLASON hrl.
Lögfræðiskrifstofa
Laugaveg 24, kl. S—7.
Símar: 5535 — BI2I3.
Hafnarfjarð-
arbíó
9249.
Regina
(Regina Amstetten)
Ný, þýzk úrvalsmynd. Örfáar
sýningar eftir þar sem mynd-
in verður send úr landi inn-
an skamms.
Danskur textl.
Sýnd kl. 7 og 9.
NÝJA BlÓ
TITANIC
Magnþrungin og tilkomumikil
ný, amerísk stórmynd, byggð
á sögulegum heimildum um
eitt metsa sjóslys veraldarsög-
unnar. — Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Barbara Stanwyck
Robert Wagner.
Frásagnir um Titanic-slysið
birtast um þessar mundir I
tímaritinu Satt og vikublaðinu
Fálkinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
8fm! «44«.
Nekiarnýlendan
(L'ile Aux Femmes Mues)
Bráðskemmtileg ný frönsk
skemmtimynd frá Suöur-Frakk
landi.
Felix Oudart,
Lili Bontemps.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BIÓ
— 1475 —
Tarzan og fílabeins-
ræningjarnir
(Tarzan and the She-Devel)
Afar spennandi ný bandarisk
ævintýramynd, sem gerist í
frumskógum Afríku.
Lex Barker,
Joyce MacKenzie,
Tom Conway.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RæiSa Eysteins
(Framhald af 5. síðu.)
AUSTURBÆJARBiÓ
Svarti örninn
(The Black Eagle)
Mjög spennandi og vel gerð,
ný ítölsk kvikmynd með ensku
tali og dönskum skýringartexta
Aðalhlutverk:
Rossano Brazzi,
Gianna Canale,
Peter Trent.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HLJÓMLEIKAR KL.7
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
MENNTASKÓLALEIKURINN
Herranótt 1956
Uppskafningurinn
Gamanleikur eftir Moliére.
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Sýning laugard. 4. febr. í Iðnó.
Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 4
—6 í dag og á morgun kl. 1—5.
Leiknefnd Menntaskólans.
Hverjir vilja hjálpa ihaldinu
og kommúnistum?
Á mánudagskvöldið var einhver
að tala um Hauk í horni íhaldsins.
Það var nú svo. Það mega menn
vita, að það verður tekið eftir því
hverjir gerast Haukar í horni sér-
hagsmunaaflanna eða kommúista í
þeirri viðreisnarbaráttu, sem hér
verður að heyja, ef vel á að fara.
Það verður tekið eftir því hverj
ir reyna að auka sundrung og
standa fyrir klofningsstarfi og
þeir fuglar, sem slíkt gera, geta
við því búist að lausar reynist á
þeim fjaðrirnar.
Þjóðin er orðin þreytt á sundr-
ung og klofningi og það sem þarf
eru meir samtölc alþýðustéttanna
við sjó og í sveit, vinnandi fram-
leiðenda og umbótamanna hvar í
stétt sem þeir standa.
Það verður ekki bjargað með
því að kljúfa sig niður meira og
meira, heldur með því að byggja
upp og efna til sameiginlegra á-
taka þeirra, sem eiga að geta stað-
ið saman.
SannvirSisstefna
samvinnunnar.
Það hefir mikið verið talað um
okur og milliliðastarfsemi í þess-
um umræðum sem oft áður, en
minna um varanleg úrræði í þeim
efnum.
Eina haldgóða ráðið til þess að
forðast okur er, að alþýðan taki
viðskipti og framkvæmdir sínar í
eigin hendur með samtökum sín-
um. Það hafa samvinnumennirnir
í landinu líka gert og gera í æ rík
ara mæli og veita harða sam-
keppni og skapa sannvirði á fleiri
og fleiri sviðum, og er skemmst
að minnast stórra skrefa í því
efni. Öllu því starfi sýna komm-
únistar auðvitað fjandskap, sem
við er að búast, þótt þar sé á ferð
inni sú kjarabarátta, sem bezt
mun nýtast alþýðustéttum lands-
ins, þ. e. að taka gróðalindir milli
liðastéttanna frá þeim og gera
milliliðastai’fið að sannvirðisþjón-
ustu í þágu almennings. Kaup-
hækkunum þeirra kommúnista hef
ir braskstéttinni löngum tekizt að
velta af sér yfir á alþýðuna aftur,
enda er kommúnistum meira en
sama um það.
Framsóknarflokkurinn aftur á
móti berst fyrir því að koma á
sannvirðisþjóðfélagi, þar sem
framleiðendur og alþýða til sjáv
ar og sveita njóti til fulls arðs-
ins af vinnu sinni og viðslcipti
eru rekin sem þjónusta í þágu
framleiðslunnar og almennings.
Með stuðningi sínum við sam-
vinnustefnuna og uppbyggingu
þjóðfélagsins á samvinnugrund-
velli vinnur Framsóknarflokkur-
inn að þessu marki, og stöðugt
eru að gerast í því efni ný og ný
tíðindi, sem koma almenningi í
landinu að gagni.
Þessi verk hafa reynzt svo mikils
háttar og gagnleg almenningi, að
ekkert leyndarmál er lengur, að
sífellt fjölgar þeim, sem trúa því,
að einn megin þáttur í því að leysa
hin stórfelldu vandamál útflutn-
ingsframleiðendanna við sjávarsíð-
una eigi að vera úrræði samvinn-
unnar. Eftir leiðum hennar eigi
að tryggja útgerðarmönnum og
fiskimönnum sannvirði vöru sinn-
ar og draga úr tortryggni þeirri
og spennu, sem nú ríkir stöðugt
umhverfis þessa stórfelldu fram-
leiðslu.
amP€R ^
Rafteikningar
Raflaeir — Viðsrerðir
HANS MARTIN:
27
SOFFÍA
BENINGAl
Þinp'holtsstræti
Sími 8 15 56
21
Íslendingaþættfr
(Framhald af 3. síðu.)
finnst þar, sem hin harða lífs-
barátta hefir hert og mótað efnið
utanum fífukveik hins íslenzka
sveitalífsþroska. Steingrímur Thor
steinsson hefir í snjöllu kvæði
svo mælt: „Fögur sál er ávallt ung
undir silfurhærum." Þessi kona
gæti hafa verið fyrirmynd þessa
snjalla skálds, er honum varð
þetta að orði.
Kr. H. Breiðdal.
Auglýsið í TÍ MHVUII
WP^ÁV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
leyti, hvort hann hæfir mér eins vel. Það verð ég að ránrl-
saka, áður en nokkurt örlagáspor er stigið.
— Henk frændi, sagði hún ■ við hádegisverðarboi'ðið. — Mig
langar til að biðja þig um aívarlega viðræðustund.
— Sjálfsagt. Svo undarlega ber við, að ég ætláði eipmi'tjj
að fara að biðja þig þess samá. ......
— Áhyggjur? Peningavandræði?
— Aðeins áhyggjur — um framtíðina. Nú ei’um þáð'við
tvö, sem berum ábyrgðina á Willings-fyrirtækjunum á lierð.-?
um. Einn góðan veðurdag hnlg ég í valinn, og þá stendur þú
ein uppi án þess að hafa nokkur veruleg kynni af rekstrinúm.
— Frændi, hver heldurðu fari að hugsa um það ehhþá.
— Ég, Soffía, Ævilokin komu óvænt, þegar faðir þinn átti
í hlut, og eins getur farið um mig. Ég finn, aö mér veitist
þetta ekki eins létt og áður. Þreytan situr í mér. Ég vildi, að
þú kæmir í skrifstofurnar til mín stund og stund á morgnana/
og kynntir þér dálítið rekstuidnn.
— Það væri mér mikil ánægja, frændi.
— Jæja, þá skulum við byrja strax á morgun. En hvað var
það nú, sem þér lá á hjarta?
— Alveg rétt, það var einmitt svolítið, sem snertir hjartað.
Hún leit brosandi en svolítið- feimin á. hann.
— Walter? spurði hann brpsandi, og Soffía kinkaði kolli.
— Hefir hann kannske beðiö þín?
— Já, en með mikilli varúð,' frændi, og með mörgum fyrir-
vörum. .
— Og hverju hefir þú svarað?
— Harla litlu ennþá. Þetta kom mér svo á óvart. Og nú
ætla ég að spyrja þig ráða.
— Nei, Soffía. í þvi efni gét ég engin ráð gefið þér. En
langi þig að heyra álit mitt á Walter, hefi ég svarið á reiðum
höndum. Hann er heiðarlegur, mikið valmenni og maður
sem getur látið mikið að sér leiða. Ef þið gengjuð í hjóna-
band yrði honum ekki skotaskuld úr því að stjónía fyrir-
tæki þínu á hinn ákjósanlegasta hátt. Hann er elQUsamur og
útsjónarsamur. Kannske er hann heldur alvöíugefinn, þótt
hann hafi létt sér meira upp síðustu vikurnar eh mig hefði
grunað. En áður fyrr þekkti ég hanh aðeins sem alvörug.ef-
inn og starfsaman mann. Þú ert einmitt gædd .fjfts,túm þeim
eiginleikum, sem konu hans skorti og hann s'aknaði í fari
hennar. En hvernig hann fellur þér í geð get ég> ekki sagt
um. Þeirri spurningu verður þú sjálf að svara af fullri hrein-
skilni. Getur þú fellt þig við hann sem eiginmann þinn og
stjúpföður Maríönnu?
Þau þögðu bæði um stund. Svo spurði hann allt í einu hik-
andi: — En Soffía, hvernig mundi það verða, ef þið giftuð
ykkur? Mundir þú flytja héðan burt? Það þætti mér miður.
Þar að auki er þetta fyrst og fremst þitt hús. Þú erfir það
eftir foreldra þína.
— Nei, frændi, það tilheyrir Willingsfjölskyldunni, og þú
ert meðlimur hennar, sagði Soffía ákveðin.
— Nei, alls ekki. Þetta er þitt hús. — Og þar að auki muntu
ekki kunna við þig í heimili Bresants. Þar rekur þú þig alltaf
á eitthvað sem minnir þig á fyrri konu hans, og svo lengi
sem Walter býr þar, mun þunglyndið vegna gamalla minn-
inga sækja að honum. Setjizt því að hérna. Álman, sem þú
býrð í núna, er nógu stór handa ykkur. Og þjónustufólkiö,
sem hefir þjónað þér og fjölskyldu þinni áratugum saman,
getur þú ekki heldur rekið brott.
Soffía fór að skellihlæja. —Þú gerir þessu skóna, þykir
mér. Þú gengur út frá því, að þetta sé þegar ráðið. En.þetta
er annars alveg satt, sem þú segir, ef til þessa ráðahags kæmi.
Það er heldur ekki víst, að hann geti búið þarna áfram. Fé-
lagið á bústaðinn, og hann býst eins vel við uppsögn þá og
þegar, þar sem mjög hallar undan fæti með reksturinn.
— Já, þarna sérðu, sagði Henk. — Það væri samt hreina.sta
hneyksli. Hverjir eiga annars flest hlutabréfin í teekrufélag-
inu. Ætli það séu aðeins bankar eða einstaklingar?
— Það hefi ég enga hugmynd um. Hvers vegna spyröu um
það?
— Það væri kannske hægt að kaupa hlutabréf með hjálp
miðlara. Hlutabréfaverðið er lágt núna, en þau munu hækka
síðar. Og ef við hefðum dálítið af hlutbréfum þessum í okk-
ar höndum, getum við spyrnt gegn uppsögn hans.
Þetta mál ræddu þau lengi.
Síðan lá hún lengi í hægindi sínu og hugsaði málið. — Er
ég þá þegar búin að taka ákvörðun? spurði hún sjálfa sig
undrandi. Og lítilli stundu síðar stóð hún á svölunum og beið
hans eftirvæntingarfull.
Svo kom liann. Prawiro leiddi hestana fram.
— Hvert skal halda? spurði Walter.
— Mér þætti gaman að skoða heimili þitt, sagði Soffía. —
Ég hefi enga hugmynd um það, hvernig umhorfs er hjá þér.
Hann leit rannsakandi á hana eins og hann væri að leitá
sambanda milli þessarar óskar og samtals þeirra kvöldið áður.
— Jæja, þá skulum við gera það, sagði hann svqlítið hik-
andi. — Ég er þó ekki viss um, að þér geti'st vel a‘ð 'þéÍiTí heim-
sókn. Ég hefi ekki sýnt heimili mínu mikla umhyggju síðustu
missirin. .< '
Þau héldu af stað. Vegirnir voru slæmir eftir ri'gningátnar.
Uxar gengu þynslalega fyrir ækjum sínum. Súdanskar stúlk-
ur voru að halda heim frá störfum á téekrunutti óg heilstiðu
glaðlega, ^