Tíminn - 09.02.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.02.1956, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 9. februar 1956. 33. blað. PJÓDLEIKHtíSID Maður og kona Sýning í kvöld kl. 20. I ' Næsta sýning laugardag kl. 20. Góði dátinn Svæk Næst síSasta sinn. ACgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sfml 8-2345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyr- lr sýningardag, annars seldar SSrum. SALOME Amerísk stórmynd í Teehni- color. Áhrifamiklar svipmynd- Ir úr biblíunni, teknar í sjálfu Gyðingalandi með úrvalsleikur- um. Enginn gleymir Ritu Hay- worth í sjöslæðudansinum. — Stórkostleg mynd, sem allir verða að sjá. — Áðalhluterk: Rlta Hayworth, Stewart Granger, Charles Laughton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. wmmm *>■<» »01» BÆJARBÍÓ — HAFNAPrawn - Kærleikurinn er mestur ftölsk verðlaunamynd Leikstjóri: Roberto Rossolini Nýjasta kvikmynd Ingrid Bergman Myndin hefir ekki vbrið sýnd hér á landi áður. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. TJARNARBfÓ Ctmi C48S. Vesfan Zanzibar (West of Zanzibar) Framúrskarandi spennandi brezk litmynd, er gerist í Af- ríku og fjallar um veiðiþjófa og smygl; sýnir líf innfæddra manna, hetjudáðir og karl- mennsku. — Aðalhlutverk: Anthony Steel, Sheila Sim. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÖ ForbotSnir ávextir (Le Fruit Defendu) Ný, frönsk úrvalsmynd, gerð eft- ir skáldsögunni „Un Lettre a Mon Judge“ á ensku „Act of Passion", eftir George Simenon. Er mynd þessi var frumsýnd í Kaupmanna- höfn, gekk hún í 5 mánuði á sama bíóinu. Aðalhlutverk: FERNANDEL, Francoise Arnoul Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Danskur texti. amP€R i* Rafteikningar Raflaeir — Viðeerðir Þineholtsstræti 21 Sími 815 56 Kjarnorka og kven- hylli gamanleikur eftir Agnar Þórðarson Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 14. Hafnarfjarð- arbíó 9249. Regína Hin fagra og vinsæla mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Næst síðasta sinn. ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< NÝJA Bf'Ó TITANIC Magnþrungin og tilkomumlkil ný, amerísk stórmynd, byggð á sögulegum heimildum um eitt metsa sjóslys veraldarsög- unnar. — Aðalhlutverk: Clifton Webb Barbara Stanwyck Robert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Biml C4U. Nekfarnýlendan (L'ile Aux Femmes Mues) Bráðskemmtileg ný frönsk skemmtimynd frá Suður-Frakk landi. Felix Oudart, Lili Bontemps. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn GAMLA BÍÓ — 1475 — Jóhann Húss Tékknesk stórmynd í Agfa-lit- um — með skýringum á ensku Aðalhlutverk: Zdenek Stepánek, Sýnd kl. 9 Börn innan 14 ára fá ekki aðg. Tarzan og fílabeins- ræningjarnir með Lex Barker. Sýnd kl. 5 og 7. Siðasta sinn AUSTURBÆJAREIÖ Shanghai-múrinn (The Shanghai Story) Mjög spennandi og viðburðarík, ný amerísk kikmynd, er fjallar um baráttu Bandaríkjamanna og Kínverja í Shanghai. Aðalhluterk: Edmond O'Brien Ruth Roman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. mmm+'mmmmmmm* SIGURÐUR ÓLASON hrl. Lögfræðlskrifstofa Laugaveg 24, kl. 5—7. Simar: 5535 — 81213. Hvernig ver.... (Framhald af 3. siðu.) Þannig sézt það svart á hvítu hver hlutur samvinnuhreyfingar- innar í opinberum gjöldum. Ekki er það að undra þótt Heimdelling- um sé kjörbúð SÍS í Austurstræti þyrnir í auga. Kjörbúðin hefir vakið athygli fyrir lágt vöruverð og hagkvæma verzlunarhætti. Það er engin nýlunda að sjá á síðu Morgunblaðsins níð um starf og hætti samvinnufélaganna. En ætíð hafa þeir Morgunblaðsmenn forðast að minnast á hvernig gæð ingarnir koma fyrir ofsagróða sín um. Almenningur hefir komið auga á þessa staðreynd og fylkir sér því í vaxandi mæli undir merki samvinnustefnunnar. Um- rædd skrif Morgunblaðsins vott- festa á prenti þann hugsunarhátt, sem er ríkjandi meðal gróðastétt anna til samtaka almennings. Jafn an er íhaldshugsunarhátturinn samur. Nýfing jaróhifans (Framhald af 3. síðu.) þess fullviss, að ýmsir aðrir mögu leikar eru fólgnir í virkjun heita vatnsins, auk hitaveita, möguleik- ar, sem eflaust auka, þegar til kemur, útflutningsframleiðslu okk ar. Til þess að framkvæmdir þær, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, verði hafnar og haldið áfram, þarf ríkissjóður að leggja fram fé á fjár lögum. Þar sem verulegar líkur eru til, að þau fjárframlög kunni í sumum tilfellum að leita til út- flutningsframleiðslu og þar af leiðandi aukins innflutnings til landsins, sem gefur ríkissjóði miklar tekjur í aðra hönd, þá vil ég sérstaklega beina þeim til- mælum til háttvirtrar fjárveit- ingarnefndar, að hún leggi til við hæstvirt Alþingi, að fé verði veitt á næstu f járlögum til þeirra starfsemi, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, ef það verður gert að lögum. Erfiðar samgöngur án flugáæílunar Fréttabréf frá Grímsey, 15. jan. Flugsamgöngur hafa verið litlar við Grímsey síðan í haust, en þá var áætlunin úti, þar sem Grímsey er ekki með í vetraráætluninni. Annars er Flugfélagið afar lipurt, ef eyjabúar þurfa á vél að halda og hafa vélar komið nokkrar ferðir utan áætunar. Kunna Grímseying- ar félaginu beztu þakkir fyrir það og vona að félagið sjái sér fært að fjölga ferðum sínum til eyjarinn- ar, þar sem samgöngurnar eru væg ast sagt í hörmulegu lagi. Drangur heldur uppteknum hætti með að sýna sig hér á ca. þriggja vikna fresti ef ekki er annað fyrir hann að gera. Grímseyingar hafa margoft borið fram mótmæli bæði í blöðum og bréfum viðvíkjandi þessu, en ekki verið sinnt. Einn einu sinni skora Grímseyingar á þá aðila, er fjalla um ferðir bátsins, að kippa þessu í lag nú þegar. G. J. liiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiniiiiiimiir 1 Blikksmiðjan I I GLÓFAXi I I HBAUNTEIG 1.4. — BÍMI 7ZXf. | 'imiiimiiiiimimmmmiiiiimmmimiiiiimiiiimmiii iimimmiiiimmmmimmiiiiimimmiimiiiiiiiiiiiiiM | VOLTI Norðurstíg 3 B. Raflagnir afvélaverkstæði I afvéla- og | aftækjaviðgerðir I (iimimiiimiiiiimimmmmmmiimmiimmiiimmii HANS MARTIN: 32 SOFFIA BENINGAI ist glatt bros um gamla og skorpna andlitið, og hún hrósaði Walter hástöfum fyrir lán hans. Svo kom Maríanna inn í hvítum náttkjól. Soffía sagði ekkert við hana um það, sem í vændum var. Hún var vön því að sjá Walter hér í húsinu og mundi brátt líta á hann sem heimamann. En Maríanna varö harla glöð við að-sjá, að Walter var kominn. Walter tók líka þegar upp kinverskt barnatafl og brátt sátu þau saman á svölunum. Barnið hló glaðlega, þegar hann var að kenna henni leikreglurnar. Soffía horfði á þau. Hún var glöö og hamingjusöm. Þegar Walter-k-vaddi hana síðar um kvöldið, sagði hann: — Nú finn ég í fyrsta skipti um mörg ár, að friður er í huga mér. . — Sjáumst á morgun, Walter, góða nótt, svaraði hún. — Ég mun ekki gefca sofnaö fyrr en ég hefi skrifað Jules syni mínum um þetta.í'sagði hann. — Það mun vafalaijst verða erfiðara fyrir hann að sætta sig við stjúpmóður en fyrir Maríönnu að fella sig við stjúp- föðurinn. ■; Walter hristi hægt höfuðið. — Þú þekkir ekki þann pilt, Soffía, og þú veizt ekki heldur, hvernig sambandið mijli mín og hans er. Kannske getum við heimsótt hann í Holrandi síðar, þegar kreppan er liðin hjá. Þú getur reitt þig á það, að ykkur mun falla vel saman. — En hvað skeður á morgun Walter? Hún bar spurninguna kímileit fram. — Ég skrópa frá starfinu, og við förum til Bandung til þess að fá lýsingu og íéyfisbréf, og um leið sendi ég flugbréfið til Jules. Þegar þau gengu fram fyrir húsið, heilsaði þjónustufólkið unnvörpum og óskaði til hamingju. Fregnirnar höfðu borizt um allt húsið, og fólkið fagnaði því að fá nú aftur Kabar og sjá glæðast vonir um viðhald ættarinnar, ættar Solo prinsessu. — Við bjóðum í slamatan, hrópaði Soffía glaðlega til fólks- ins, og þá fór kliður um hópinn. — Og kannske svolítið meira bætti hún við. Svo stóð Soffía á tröppunum og horfði á eftir rauðum afturljósum bílsins. Hún sá ekki fólkið umhverfis sig í myrkr- inu en skynjað þó nærveru þess. — Landið mitt, Austur-Indíur, hugsaði hún. Flmmti kafli. Nú var kyrrð komin á aftur, óró hugans lægð. Hjá þeim báð- um vék sársaukinn vegna misheppnaðrar fortíðar srnátt og smátt fyrir þrá frelsis frá einverunni. Og samvistir með faðm- lögum og félagsskap veittu þeim meiri og meiri fullnægingu. Þrár, sem lengi höfðu verið bældar niður, fundu sér farveg 1 djúpri ró og hamingju. Þegar þau sátu vjð borðið á morgnana og nutu kaffis síns og ávaxta meðan sóiin reis og roðaði fjöllin, brostu þau stund- um hvort til annars'án þess að mæla orð frá vörum. Svo gekk hann yfir garðinn til bílsins síns og blístraði fjörugt lag. Hún vandaði klse^nað sinn og snyrtingu sem bezt, hlýddi dóttur sinni yfir le^íurnar og ók síöan til bæjarins, annaðist nauðsynleg innkaup fyrir heimilið og hélt síðan heim til starfa í skrifstofunni með Henk frænda. Hún vissi, að hann leit stundum forvitnisaligum á hana, undrandi á rósemi hennar og starfsgleði. Kreppan og sölutregðan virtist nú hafa náð hámarki sínu. Henk reyndis það auðvelt að fá með góðum kjörum allmikiö af hlutabréfum í tefélaginu. Eitt kvöld, er hann kom heim frá Batavíu, sagði hann við Walter. — Jæja, nú þarftu ekki að óttast þessa kumpána í Amster- dam lengur. Við hérna í Willings-f jölskyldunni getum nú ráð- ið öllum, sem við viljum í því félagi. Nú erum við þrjú hand- hafár valds, sem mönnum er ráðlegra að sína nokkra tillits- semi. ' Walter hló. — Þið eruð tvö gegn mér einum. Þið hafið keypt mig. — Þú ert gjaldsins verðuj^, sagði Soffía og brosti glaðlega. Soffía hafði haldið til Austur-Indía af því að hún þráði það land, sem hún var vaxin upp í og var henni heimakært. Hún hafði ekki verið viss um það, að hún mundi vilja setjast þar að að fullu. En nú vírtist teningnum um þaö kastaö. < Henk frændi h'aíði kallað þessa þrenningu vald, og þessi til- finning var henni þægileg. í hj ónabandinu með Bernard Ben- inga hafði hún ætíð orðið að sækja á brattann til þess að standa jafnfætis öðrum. Þetta hafði skapað hjá henni minni- máttarkennd. Hér í þessu stóra húsi var henni gefiö valdið, og hún gat verið eins og henni fanns bezt og eðlilegast. Maríanna olli'ihérini nokkr-um áhyggjum. Hún setti sig á háan hest og skipaði þjónustufólkinu fyrir með drembilæti. Einu sinni sá Soffía hana slá með svipunni til Prawiro gamla. Þegar móðir hennR? snupraði han lét hún sér segjast en ^var hörð á brún, Soffía reyndi að hegna henni með því aö neita henn ium leikföng og skemmtanir, en þá sleppti Maríanna sér öskraði og baröist um á hæl og hnakka. Henk frænda gazt pkki að þessu og hélt sig sem mest í álmu sinni; Jafnvel Wáltér tókst ekki að láta Maríönnu hlýða sér að fullu, ,ög þar seTri stelpan hafði hlustað á tal þjónustufólksins og. vár fárin að skilja gang málanna, hafði hún það til aö\senda honum tóninn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.