Tíminn - 11.02.1956, Qupperneq 2

Tíminn - 11.02.1956, Qupperneq 2
TÍMINN, laugardaginn 11. febrúar 1956. 35. blað. Þýzki stálbáfurinn, sem kom til Keflavíkur í fyrradag. fyrsti þýzki staibáturinn sr kominn til landsin Olúiver'ði'S neð alúminíum og þrýstivatns- rerfi er fyrir drykkjar- og þvotta- /atn. Báturinn er byggður sam- cvæmt reglum þýzka Lloyds um tthafsskip og fullnægir ennfrem- rr íslenzkum kröfum. Hann er jyggður eftir teikningum og til- ögum frá Agli Þorfinnssyni báta- ;mið. Eigendur bátsins eru Ólafur ..oftsson, útgerðarmaður og Þor- iteinn Þórðarson skipstjóri í veflavík. Annar þýzkur stálbátur, /erígæzlan Kominn er til landsins fyrsti stálbáturinn af mörgum, ,em smíðaðir eru í Þýzkalandi um þessar mundir, handa slendingum til fiskveiða. Er það 7G lesta bátur, sem gerður erður út frá Keflavik. _I svipaður þessum er væntanlegur jatnum vai siglt bemt þangaðj Vestmannaeyja í þessum mán- ra Þyzkalandi og tok ferðm fimm ; ugj )g hálfan sólarhring frá Hamborg í ii Feflavíkur.. Báturinn er með | "" ’"í"* "m~ ,40 hestafla diselvél. Báturinn er búinn mjög full- comnum tækjum til siglinga ogj (Framhaid á 2. siSu.) jjosoknar og vandaður að fragangi jestin er til dæmis klædd innan j gúdir um land allt, var t;l báta 79 aurar á líter (913,29 kr. á lest) og til húskyndinga 80,50 aurar á líter (930,64 kr. á lest). Nú er þess að gæta, að Þjóðverj- ar eiga allmiklar olíulindir í sínu eigin landi og kaupa auk þess ó- hreinsaða olíu, sem þeir hreinsa sjálfir. Þessi olía er flutt til Þýzka- lands á miklu lægri frakt en olíur og benzín til íslands. Allt hjálpar þetta verulega til að lækka þýzka yerðið, samanborið við verðið á íslandi. Þá má ekki gleyma jöfnunar- verðinu á olíu hér á landi. ís- lenzku olíufélögin þurfa að af- greiða bátaolíu jöfnum höndum í stærstu verstöðvum suðvestan- lands sem og á smáhöfnum um- hverfis landið allt, og er sá dreif- ingarkostnaður óhjákvæmilega mjög mikill. Slíkan kostnað þurfa Vestur-Þjóðverjar ekki að bera í sínu verðlagi. Þá hefir jöfnunarverðið þau á- hrif hér á landi, að bátaolían ber nokkuð af hinum mikla dreifingar kostnaði húsaolíunnar, sem flytja þarf í smáskömmtum að hvers manns dyrum, en í Þýzkalandi ber sú olía allan sinn kostnað, enda munar sáralitlu, hvað þýzka húsa- olían er ódýrari en sú íslenzka. Loks má minna á eitt atriði: Er ekki allt verðlag á nauðsynjum miklu lægra í Þýzkalandi en á fs- landi? Er hægt að benda á nokk- urn nauðsynjavöruflokk, þar sem verðmunurinn er ekki miklu meiri en á oiíunni? Þetta stafar af því, að kaupgjald er lægra í Þýzka- landi, allur tilkostnaður einnig og opinber gjöld sömuleiðis. . Ur því að ráðizt er á olíuverzl- unina með slíkusn samanburði, vill þá ekki Þjóðviljinn birta verð- samanburð á hveiti, sykri og ann- arri matvöru hér og í Þýzkalandi og reikna út, hvað það inuni mörg hundruð milljómim? (Framhald af 1. síðu.) leiðslusjóðsgjaldið, heldur skyldi ?að lagt á með svipuðum hætti rg söluskatturinn. Vöruverðið ætti því ekki að hækka af þessum sökum nema sem næmi fram- eiðslusjóðsgjaldinu. Þá kvað verðgæzlustjóri starf skrifstofunnar hljóta að aukast að .nun, þar sem öllum, er greiða nttu gjald þetta, bæri að skila ikýrslum til skrifstofunnar, og /æri mikið verk að vinna úr þeim. Útvarpíð Jtvarpið í dag: Fastlr liðir eins og venjulega. .12.50 Óskalög sjúklinga. 13.45 Hjúkrun í heimahúsum. 16.30 Skákþáttur Guðm. Arnlaugss. :7.40 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 18.00 Útvarpssaga barnanna. ,18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga íJón Pálsson). 18.55 Tónleikar (plötur). 40.30 Kvartettsöngur: MA-kvartettinn 20.45 Leikrit: „Allt fyrir Maríu“ 12.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 9.20 Morguntónleikar. Ll.OOMessa í Dómkirkjunni (Prest ur séra Árlíus Níelsson). 13.15 Afmæliserindi útvarpsins; V íslenzk tunga (Alexander Jóhannesson prófessor). 15.15 Fréttaútvarp til ísl. erlendis. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). 17.30 Barnatími (Baldur Pálmas.). 18.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Erindi: Krónan og börnin (Snorri Sigfússon). 20.30 Einsöngur: Kirsten Flagstad. 20.50 Erindi: Hávamál og Fjallræð an (Árni Árnason dr. med). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.25 Spurningaþáttur hljóðritað- ur á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur 9. þ.m. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Rangar tölur — Rangur saman- burður. Þá er eftir togaraolían og full- yrðir Þjóðviljinn, að verð á brennsluolíu í Þýzkalandi hafi í desember verið 347 kr. lestin. Þetta er alrangt, því að lægsta verð í Vestur-Þýzkalandi á þess- um tíma var kr. 355,34 á lest. Þá ber Þjóðviljinn saman þýzka verðið, og íslenzka verðið 413 kr. Hér er annars vegar þýzkt bunker- verð, -sem gildir eingöngu í inn- flutningshöfnum, en hins vegar ís- lenzkt verð sem gildir alls staðar á landinu og innifelur verðjöfnunar gjald, tolla og skatta. Slíkt verð- jöfnunargjald er ekki til í Þýzka- landi, enda er það í raun og veru gjald sem útgerðin við Faxaflóa Nýr danskur báínr til Norðf jarðar Frá fréttaritara Tímans í Neskaupstað. í fyrradag kom nýr bátur til Neskaupstaðar. Er það 60 lesta fiskibátur byggður í Danmörk. Báturinn var aðeins fimm sólar- hringa á leiðinni heim frá Dan- mörk og fckk gott veður. Þessi nýi bátur heitir Huginn NK 110. Eigendur eru Ármann Magnússon og Jón Svan Sigurðs- son. Báturinn er með 225/240 hestafla Völund diselvél og reynd ist ganghraði hálf tíunda sjómíla. Skipstjórinn, sem sigldi bátn- um heim með áhöfn frá Norðfirði, er Þórður Björnsson, en skipstjóri á vetrarertíð verður Jóhann Sig urðsson. Báturinn átti að leggja af stað suður til róðra í gær, en báturirm verður gerður út frá Sar.dgerði á vetrarvertíð. Mb. Huginn er vandaður fiski- bátur, með nýtízku siglingartækj- um, svo sem simrad-dýptarmæli, fisksjá. Vistarverur skipverja eru visílegar og rúmgóðar. Landsleikir (Framhald af 8. síðu.) ætti I.augardalsnefndin að sjá sóma sinu í því, að grasvöllurinn og áhorfendastúkur verði tilbú- inn fyrir afmælisleikina. Um haustið 1957, í september eða október, verður landsleikur í Englandi við enska áhugamanna- liðið. Þá hefir KSÍ tilkynnt þátttöku í heimsmeistarakeppnina, sem hefst haustið 1957, en henni lýkur í Svíþjóð 1958. Fyrst fer fram undankeppni og er þjóðunum þá skipt í riðla, þrjár til fjórar þjóð- ir í hverjum. Leikin er tvöföld um ferð og er annar leikurinn á heima velli við hverja þjóð. Ekki er vit- að með hvaða þjóðum ísland lend- ir í riðli, en reynt er að hafa vega- lengdir milli eintsakra þjóða í riðli sem stytztar. Þessi þátttökutil- kynning gerir það að verkum, að tveir til þrír landsleikir verða í Reykjavík í sambandi við þessa keppni. IJm sumarið 1958 er það að segja, að þá verður landsleikur við íra (írska frírikið) í Reykjavík í júlí, ef írar geta þá boð KSÍ. Heimsmeistarakeppninni lýkur þá. Eins og sést af þessari upptaln- ingu fá íslendingar að sjá marga góða knattspyrnumenn á næstu árum, auk þess, sem einstök er- lend lið munu koma hingað á veg- um knattspyrnufélaganna sem áð- ur. »c»~~''■jlXi'-:ú'«rrr... l.. ■ ber til að lækka oliuverð til tog- ara á stöðum eins og Norðfirði og- fleir-um úti á landi. Þetta gjald nemur nú 35 krónum á lest. Þá eru skattar og tollar, sem ekki eru til í þýzka verðinu 11,50 kr. á lest og væri því íslenzkt bunkervcrð, ef ’lög leyfðu slíkt verð, 366,50 á lest. Þetta er það verð, sem hér á landi væri sambærilegt við hið þýzka verð, sem Þjóðviljinu fór þó rangt með. - Ef Lúðvík Jósefsson vildi, að verðjöfnún á olíum yrði lögð nið- ur, og gæti fengið því til leiðar komið, að veltuútsvar og vörugjald verði afnumið af olíuverzlun og bankavextir lækkaðir, gæti hann í Reykjavík fengið olíu fyrir sam- bærilegt verð við olíuverð í stór- höfnum Þýzkalands. Af öllu þessu verður augljóst, að fullj’rðingar Lúðvíks, sem Þjóð- viljinn endurtekur dag eftir dag, eru ýmist byggðar á hreinum uppspuna, rangfærslum eða röng- um samanburði. Loks mætti minna á, að benzín og dieselolía til báta og húsa eru háðar verðlagscftirliti hins opin- bera hér á landi, og eru verðreikn- ingar allir því undir ströngu éftir- liti. Keraur það úr hörðustu átt, ef Þjóðviljinn vantreystir verðlags- eftirliti hins opinbera svo gersam- lega, sem olíuskrif blaðsins bera vitni um. Verð á togaraolíu byggist á samningi, sem var gerður fyrir til- stilli Félags íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda við flesta togaraeig- endur, og hafa togaraeigendur sjálfir eftirlit með verðinu. SKT (jömlu cL ciiióarnu í G. T.-liúsinu í kvöld klukkan 9. Hljómsveit: Carl Billich Scngvari: Skafti Ólafsson. Ath.! Þrír gestir fá góð verðlaun eins og síðast, sem dregið verður um á dansleiknum. Aðgöngumiðar frá kl. 8 Ungling vantar til að bera blaðið út til kaupenda í Hlííarnar Afgreiðsla TÍMANS Sími 2323. eSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSCSSSSSSSSSSSÍ Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1955, sem féll í gjalddaga 15. janúar s.l., hafi skattur- iiln ekki verið greiddur í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 9. febr. 1956. Tollsipraskrifstofan, Arnarhvoli. W4SSSÍSÍS4SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSÍSSSSSSSSSSSÍSSSSSSÍSSSS4SSSSSS5 Pétur og Valdimar, Akureyri TILKYNNA: Afgreiðsla-okkar er á Sendibílastöðinni h.f. Ingólfsstræti. Vörumóttaka í dag og á morgun. Pétur og Valdimar ^KSSSSSStssscsssssssssssssssssssssssssssssssssssasggfi&gœgtttWrJra.;. Nýtízku stórhýsi til atvinnurekstrar, og að nokkru til íbúðar, á einum bezta stað í bænum, er til leigu eð ettir atvikum sölu. Semja ber við SIGURÐ ÓLASON, hæstaréttarlögm., Laugavegi 24, kl. 5—7, laugard. kl. 2—5 e.h. Sími 5535. Til sölu Beltadráttarvél T.D. 6 með jarðýtu, þríblaða plóg og fjórskiptu diskaherfi, er til sölu. Tilboð óskast send tii undirritaðs fyrir 10. marz n. k. SIGM. ÞORGILSSON, Ásólfsskála u/EyjafjölIum. ssssssssssssssi Innilega þökkum við ötlum sem auðsýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför Ingimars Jónssonar bónda á Flugumýrl: Eiginkona, móðir, systkyni ag börn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.