Tíminn - 11.02.1956, Qupperneq 5
35. blaS.
TÍMINN, laugardaginn 11. febrúar 1956.
I
' Laugard. 11. febrúar
Kennur lýgi, þegar
sönnu mætir
Oft hefir Þjóðviljinn reynt að af-
sanna þennan talshátt. Aldrei mun
bonum samt takast það.
Á miðvikudaginn var er Þjóð-
Viljinn ennþá einu sinni með
vífilengjum og þrákelkni í leiðara
að reyna að láta lýgi sína um það,
hvernig álögur til ríkisins hvíla
á almenningi, standa uppi í hárinu
á sannleikanum.
En sá er háttur kommúnista
eins og Timinn háfði gagnrýnt að
taka samtölu ríkissjóðsteknanna á
fjárlögum, deila samtölunni með
íbúatölu landsmanna, margfalda
deildina með 5 og segja síðan:
Þetta er fimm manna fjölskylda
látin greiða í ríkissjóðinn í ár til
jafnaðar. Svona er níðst á almenn-
ingi,
Dæmið getur verið tölulega rétt
reiknað eins og það er sett upp.
En ályktanir út af því er blekking.
í fyrra sagði Þjóðviljinn þann-
ig, að á fimm manna fjölskyldur
kæmu 17 þúsund krónur (Stund-
um mun hann hafa verið með
hærri upphæð, en sleppum því).
Nú vill svo vel til, að Hag-
stofa íslands var einmitt snemma
á því ári beðin að gera áætlun
nm það, hve háir væru það ár
beinir og óbeinir skattar á verka-
manni, sem ætti konu og tvö
börn og hefði 40 þús. kr. árs-
tekjur (FuII dagvinna 300 dagar
+ 3 yfirvinnustundir á viku að
jafnaði. Kaupgjaldsvísitala 149+
10 stig).
Hagstofan gerði þessa áætlun
og hún varð:
1. Óbeinir skattar 3295 kr.
2. Tekjuskattur 464 —
Skattar samtals 3759 —
Úr ríkissjóði fær fjölskyldan
samkv. áætluninni niðurgreiðsl-
ur (kindakjöt, mjólk, smjör,
smjörlíki, kartöflur) og nema
niðurgreiðslurnar 1582 krónum.
Séu þær dregnar frá sköttunum,
verða eftir 2177 krónur. Geta má
þess, að inni í upphæð þessari
eru 1100 krónur, sem gert er ráð
fyrir að f jölskyldan greiði í ríkis-
sjóðinn vegna álags á tóbak og
áfengi, er hún noti. Kaupi hún
hins vegar ekki þær vörur, lækk
ar upphæð skattanna um 1100
krónur og verður aðeins 1077
krónur. Enn er á það að líta, að
2955 fengu hjón með tvö börn
636 króna fjölskyldubætur.
Af framangreindu liggur ljóst
fvrir hvílíkar skilningsskekkjur
það, eru, sem Þjóðviljinn er að
leitast við að kalla fram með
blekkingartölum sínum.
Útreikningur Hagstofunnar er
að vísu miðaður við fjögurra
manna fjölskyldu, en Þjóðviljinn
talar um fimir. manna fjölskyldu.
Munurinn er sá að lækka má upp-
hæð Þjóðviljans um einn fimmta
hluta. Fjarstæður hans eru fjall-
háar, þrátt fyrir það.
í vígamóði þessa árs er Þjóð-
viljinn auðvitað kominn ennþá
hærra. í áðurnefndúm leiðara mið-
vikudagsins segir hann:
„Brynjólfur Bjarnason sýndi
fram á það í ræðu sinni að einir
saman nefskattarnir nema • nú
27 þús. krónum að meðaltali á
fimm manna fjölskyldu I land-
inu og þeir leggjast auðvitað ekki
á eftir efnum og ástæðum, held-
ur. einvörðungu í hlutfalli við
neyzlu“.
Útfrá áætlun Hagstoíjinnar í
fýrra geta menn gizkað á sann-
fræði ályktana Brynjólfs.
Þjóðvarnarflokkurinn er ekki
föðurbetrungur í þessu frekar en
ýmsu öðru, þótt mikið þyrfti ekki
til að vera það. Hann hefir í blaði
sínu, eiijs( og Tíminn greindi frá
7. þ. m., sagt:
„Opinber gjöld, tollar og báta-
gjaldcyrir, ncma 46—47 þús. kr.
á 5 manna íjölskyldu. En árs-
Alþjóðalögreglan Interpol hefir
eftirlit með 60 þús. glæpamönnum
Eiturlvfjasala, peningafalsanir og kynferðisleg afbrot fara hættulega
vöxt í heiminum, segir a'ðalritari ínterpol, Marcel Sieot
Leit ú geislavirk-
I eftirfarandi grein ræðir
norski blaðamaðurinn Preben
Eriksen við aðalritara Interpol
í París. Greinin er þýdd úr
norska blaðinu Dagbladet.
Á DRUNGALEGRI skrifstofu í
franska innanríkisráðuneytinu í
París situr Íítill maður. Hann er
bæði hataður og óttaður af hættu-
legustu glæpamönnum heimsins —
mönnunum, sem standa að baki
peningafalsananna, sem uppvís
hafa orðið á árunum eftir styrj-
öldina, sérlega í Suður-Evrópu.
Peningafalsanirnar myndu áreið-
anlega gefa mikið til að koma
litla manninum, sem er heilinn á
bak við lögregludcildina Interpol,
fyrir kattarnef.
Marcel Sicot aðalritari, hinn
raunverulegi stjórnandi þessarar
alþjóða lögreglusamvinnu í bar-
áttunni við glæpalýð, er meðal-
maður á vöxt og hefir skarpleg
grá augu. Allt fas hans gefur til
kynna starfsþrek og ákveðni.
Hann gefst ekki upp, þótt elta
þurfi glæpamanninn um heiminn
þveran og endilangan, enda ein-
kennist starf Interpol af því.
Margir stórglæpamenn álitu, að
Evrópa yrði gósenland fyrir þá í
öngþveitinu eftir styrjöldina, en
svo er Interpol fyrir að þakka, að
nú eru aðrar skoðanir ríkjandi í
fangelsum Evrópu, þar sem nú
sitja peningafalsarar, eiturlyfjasal
ar og aðrir stórglæpamenn frá 50
löndum.
Marcel Sicot tók á móti mér
mitt í önnum dagsins, en gall-
verska kurteisin lét sig ekki vanta.
— Þér fáið eina klúkkustund,
sagði hann. Samtalið stóð þó tals-
vert lengri tíma, og herra Sicol
sló því þegar föstu, að Interpol
deildin hafi aðeins með raunveru-
lega glæpamenn að gera.
— Við skiptum okkur ekkert
af stjórnmálalegum afbrotum, en
eltumst við þá, sem gerast brot-
legir við þjóðfélagslögin.
— Hvað er Interpol annars?
— Það var fyrst árið 1914, að
alþjóðleg samvinna lögreglu kom
til tals á lögregluþingi í Monaco,
en stríðið kom í veg fyrir, að hægt
væri að hefjast handa. Svo var
fyrsta Interpol stofnað árið 1923,
og varð formaður þess lögreglu-
stjórinn í Vín, Johan Schober.
Interpol var stjórnað frá Vín til
ársins 1938, og alls höfðu 34 lönd
gerzt meðlimir. Síðar voru höfuð-
stöðvar fluttar til Berlínar, og
hurfu svo með öUu í styrjaldar-
lok.
Eftir stríð var það greinilegt,
að ný stofnun var nauðsynleg —
og hún helzt svo sterk, að hún
gæti spornað við þeirri lögleysu,
sem fram fór í hinni stríðsherj-
uðu Evrópu. Aðalstöðvarnar voru
staðsettar hér í París, og 50 lönd
gerðust þátttakendur. Nú er Int-
erpol orðin svo sterk, að við get-
um haft nákvæmt auga með hverri
kaup Dagsbrúnarmanna er
39600“.
í þessu hefir farið fyrir Þjóð-
varnarflokknum eins og Vellýgni-
Bjarni sagði að hefði eitt sinn far-
ið fyrir sér. Hann tók svo stórt
skref, að hann steig út af jarð-
hnettinum.
Bæði Þjóðviljinn og Frjáls þjóð
ættu að biðja lesendur sína afsök-
unar.
___11 _
Heildartekjuöflun til ríkisþarf-
anna er há. Enginn neitar því. En
þjóðfélagið gerir líka mikið fyrir
þegnana. Og sem betur fer leggj-
ast gjöldin til þjóðfélagsþarfanna
elcki á sem nefskattar, nema að
takmörkuðu' leyti, þó að mikill
hluti þeirra séu óbeinir skattar.
Þannig er þeim hagað.
1
nnmrn
Eftir Þorbíörn Sfgur-
geirsson eöffsfræðing
MARCEL SICOT
— aðalritari Interpol
hreyfingu þeirra 60 þúsund al-
þjóða afbrotamanna, sem við höf-
um í skrám okkar. Ef einn þeirra
er látinn laus eítir refsingu, fylgj-
um .við honum stöðugt eftir land
úr landi.
Sérstaka eftirtekt veitum við
„gestunum“, sem Ameríkumenn
eru svo vingjarnlegir að senda
okkur — fyrrverandi „gangster-
um“ ■— sem flestir eru af ítölsk-
um toga. Þeir eru undir eftirliti
frá því andartaki; er þeir líta sitt
kæra fósturland aftur. En slíkt
eftirlit sér lögregla í viðkomandi
löndum um, en Interpol bindur
aðeins lögreglu allra landa sam-
an í einn stóran her.
Við höfum megnað að leysa upp
lieila óaldarflokka, en mennirnir,
scm á bak við flokkana standa, eru
oltast of „stórir“ — við náum
þeim sjaldan. Sem dæmi má
nefna ameríska uppgjafa „gang-
sterinn“ Lucky Luciano, sem nú
býr í Napólí Við getum ekki kom
ið honum á kné í dag, en kgnnske
séinna. Sama er að segja um Jam
es de Simone — Jim meðal vina
— eiturlyfjasali í stórum stíl, en
ekkert hægt að hrófla við hon-
um.
— Hafið þið samband við am-
erísku lögregluna, FBI?
!
— Við vinnuni með FBI vegna 1
þess, að það hefir komið í ljós, að
þeir glæpamenn, sfim ekki finnast
í Bandaríkjunum — eða hafa íarið
þaðan af frjálsum vilja, — finn-
ast oft hér í Evrópu, og halda á-
fram sambandi sínu við Banda-
ríkin. Dæmi um það er náungi,
sem hét Giannini. Hann átti prent
smiðju í Buffalo og lét fá sig til
að prenta falska dollaraseðla, er
hann sendi til vina sinna í Ítalíu.
Þeir komu seðlunum á markað-
inn og keyptu inn heróín, sem var
til sölu í Frakklandi, og var sent
yfir hafið til Bandaríkjanna, þar
sem Giannini græddi offjár á því.
En kvöld nokkurt mættu honum
hin venju örlög „gangstersins11
hann var skotinn niður á götu af
meðlimum annarrar glæpamanna-
samkundu, sem voru keppinautar
hans á markaðnum.
Nokkurn tíma voru fölsku doll-
araseðlarnir mikið vandamál fyrir
bankana um allan heim. Frá árinu
1946 höfum við fundið yfir 800
Við leit að geislavirkum efnum,
mismunandi seöla, þar af 400 mis-' SVo sem úraníum og þoríum, í
munandi dollaraseðla. Hér í Frakk ; náttúrunni, er einkum stuðzt við
landi höfum Við komið mörgum geislun þá, sem þau senda frá sér.
bófaflokkum á kné, og i einni Geislun þessi er þrenns konar, alfa
prentsmíðjunni fundum við um beta og gammageislun. Alfageisl-
80 kíló af fölskum dollaraseðlum, arnir draga mjög skammt. Þeir
svo yel gerðum, að það var aðeihs komast ekki 10 sentimetra í lofti
á fa:ri sérfræðinga að þekkja þá 0g stöðvast af þunnu pappírsblaði.
frá hinum raunverulegu. Betageislarnir geta komizt nokkra
metra í lofíi, en stöðvast af fárra
En þeir pcningascðiar, sem við millimetra þykkum steini eða
höíum iundið, og bezt hafa verið malmplötu. Gammageislarnir kom
gerðir, voru búnir (il að tilhlut- ast nokkur hundruð metra í lofti
an stærsta glæpamannahrings, er 0g nokkra tugi sentimetra í bergi,
enn hcfir komið fram í heuninum, og það eru einkum þeir, sem not-
segir herra Sicot og brosir. — Það aðir eru við leit að geislavirkum
voru doilara- og pundseðíarnir, er efnum. Tæki, sem næmt er fyrir
Hitler fékk útlenda sérfræðinga geislum þessurn er borið yfir
meðal fanganna í Sachsenhausen svæði það, sem kanna skal, ann-
til að gera árið 1943. Hugsunin ; aðhvort í flugvél, i bíl, á hestbaki
var, að skapa hrun á enska pen-. eða gangandi og útslag tækisins
ingamarkaðinum — og honum , stöðugt athugað. Þannig fæst hug-
tókst að fullkomna það. Enski | mynd um hversu mikið af geisla-
bankinn varð að hætta við punds- virkum efnum er í þeim jarðefn-
scðlana sína. I unlj sem næst liggja yfirborðinu
1 fölsunardeildinni tekur deild- og má telja, að á þennan hátt sé
arstjórinn Serge Langlais fram fært að rannsaka svo sem hálfs
vegabréf með áletruninni „Dan- metra þykkt lag, en þar sem þykkt
mark“ þvert yfir forsíðuna ásamt jarðvegs er 1 metri eða meira,
danska skjaldarmerkinu. Vcga- gætir geislunar berggrunnsins sára
bréfið er dálítið stærra en danska lítið. Ef einhvers staðar verður
vegabréfið er í dag, en líkist aft-! vart sérstaklega mikillar geislun-
ur merkilega mikið því vegabréfi, ar, er tekið sýnishorn til frekari
sem danskir ríkisborgarar notuðu rannsóknar.
íyrir nokkrum árum. Vegabréfið j Tæki það, sem mest hefir verið
er gefið út á einhvern Oliver Land notað vio leit að geislavirkum efn
berg, og hann ferðaðist um mörg um, er Geiger-teljarinn. Hann
lönd Evrópu á því áður en upp gengur fyrir rafhlö.ðum og er létt-
komst um fölsunina. Svissneskur ur og handhægur í notkun. Vissa
bílaleigumaður kom auga á Dodge aðgæzlu þarí þó við notkun hans,
bíl á götu í París, sem hann sjálf- annars getur hann gefið alrangar
ur hafði leigt nokkrum sinnum niðurstöður.
manni, sem nefndi sig Landberg. i Annað tæki, sem mikið er farið
Vagninn hafði þá haft svissneska ag nota við leit að geislavirkum
einkennisbókstafi, en sér til undr e£num er kristalteljarinn, sem er
unar sá eigandinn nú, að settir margfalt næmari en Geiger-telj-
höfðu verið á hann franskir ein- arinn, en hann hefir þann ókost
kennisstafir. Hann þekkti aftur ag Vera öllu vandasamari í með-
bæði bílinn og manninn, sem sat ferg en Geigerteljarinn og einnig
við stýrið. j miklu dýrari.
Geislavirkra efna heíir lítt ver-
Landberg var handtekinn. Það
kom í 1 jós, að hann var alls ekki
danskur, heldur þýzkur. og hann
viðurkenndi, að hann væri með-
limur í alþjóða glæpahring í
Múnchen. Meðlimir hringsins
voru sérfræðingar í bílaþjófnaði
og peningafölsun, og útbjuggu sér
dönsk, finnsk og norsk vegabréf
til þess að geta ferðazt óhindraðir
um Evrópu.
Hinir sjö meðlimir glæpahrings
ins fiýðu til sjö landa, en útv;írps
netið var á undan þeim, og við
náðum öllum, segir Sicot, og bætir
við, — þarfnig hjálpar útvarpsnet-
ið okkur oft. Á hverjum degi er-
(Framhald á 6. slöu.)
ið ieitað á íslandi. Þó hafa verið
tekin nokkur hundruð sýnishorn
úr bergi víðs vegar að af landinu
og géislun frá þeim mæld. Geisl-
un sýnishorna þessara sýnir, að
þau innihalda öll minna en 20 gr.
áf úraníum í tonni af grjóti, en
úraníuminnihaldið þyrfli að vera
a. m. k. 10 sinnum meira til að
hafa nokkra hagnýta þýðingu. Yf-
irleitt má telja, að ekki séu mikl-
ar líkur til þess að hér á landi
íinnist úraníum eða þoríumnám-
ur. Bergið er jarðfræðilega ungt,
svo lítill tími hefir unnizt til þess
(Framhald á 6. síðu.)
í ííjtám Interpol finnast nöfn. lýsingar og myndir 60 þús. afbrotamanna
(t. v.) — í hægra horni a3 neSan sést einn starfsmanna Interpol rann-
saka örk af fölsuðum doilaraseðium. J