Tíminn - 11.02.1956, Qupperneq 8
10. árg.
Eeykjavxk,
11. febrúar 1956.
35. blaðo
Landsieikir íslands í knattspymu
næsíu fvö ár þegar ákveðnir
Þriggja Janda keppni í Reykjavík í jú!í 19S7 —
ísland tekiar þátt í næstu heimsmeistarakeppni
Stjórn Knattspyrnusambands íslands boðaði blaðamenn
á sinn fund í gær og skýrði formaðurinn, Björgvin Schvam,
írá því, að ákveðnir h.ofðu verið landsleikir íslands í knatt-
spyrnu fyrir næstu tvö og hálft ár eða fram tiJ. sumarsins.
1958. Er hér stigið mjög þýðingarmikið spor í rétta átt.
■iiiiiumNUiMMiiiiiiiiiimiifiimiiiimiiuiiKiiiiiiiiiiim
Tító er veiðimaður og dýravinur
Ikennmgar stjórnar!
í Hiefni af 10 ára afmæii KSÍ sertda Nerðmsnn og Dsnir landi-
155 sín hsngaf I iú!í 1957 og verSur Há5 þriggla landa keppni.
Vsr3ur haS í fyrsta skipti, sem tvó erlend Ii5 leika saman í
Rsykjavík.
í susiar verður landsleikur við
Finna í Helsinki 29. júní, en jafn-
fx-amt verða leiknir tveir aðrir
leikir í Fiunlandi í sömu ferð,
hinn fyrri verður við B-landslið
Finna í Kotka l. júlí, en hinn síð-
höfn 29. júlí, þó með því skilyrði |
að heppilegar ferðir fáist þangað.
Landsleikir 1957.
Eins og áður segir verður í til-
efni af 10 ára aftnæli KSÍ þviggja
landa' keppni hér í Reykjavík í
ari við A-B lið Finna í Abo 3. júlí. i júiímámiSi. Verða það opinberir
Hér heima verður landsletkur við landsíeikir viö Dani og Norðmenn,
áhugamannalandslið Englands 7.
ágúst. en samið itefir verið um
gagnkvæm heimhoð við Englend-
inga. Þá verður landsleikur (B-
lið íslands) við Færeyingá í Þórs-
Edendar fréttir
s fáum orðom
□ Júgósiafar senda ekki fulltrúa
á fokksþing kommúnista j
Moskvu. Mætir sendiherra
þeirra þar sem gestur.
□ Brezka þingið ræðir afnám
dauðarefsingar í næstu viku.
Við atkvæðagreiSsiu verða þing
menn óbundnir af flokksaga, en
stjórnin er mótfalin afnámi.
□ Indverska þingið hefir samþykkt
næstu 5 ára áætlun stjórnar-
innar. Áætluð er 25% fram-
leiðsluaukning. Sérleg áherzla
er lögð á iðnaðinn.
□ Norska stúdentafélagið hefir
boSiS Autherine Lucy, svert-
ingjastúlkunni,- sem vikiS ar úr
Alabamaháskóla, ókeypis náms-
dvöl viS Oslóarháskóla.
6 manns farast
í stórflóðem
Sidney, Ástralíu, 10. febr. — Rign
ingar valda nú stórtjóni í New
South Wales í Ástralíu. Hefir vöxt
ur híaupið í allar ár. Stór svæði
eru undir vatni, samgöngur hafa
víða rofnað og flætt inn í íbúðar-
hús. Sex manns hafa drukknað svo
Vitað sé. í Sidney er ástandið sér-
lega slæmt, vatn streymir í stríð-
um straumum um götur margra
úthverfa. Úrkoman í borginni
nemur 12 þumlungum seinustu 2
sólarhringa.
en jafnframt munu Danir og Norð-
I Sjaldan hefir þingheimur orSið :
:: vitni að eins fáfengilegri rök- j
: semdafærslu eins og kom fram i
: hjá Þjóðvarnarliðanum Bergi :
3 Sigurbjörnssyni við umræður I
: um Framleiðsluráð landbitnað- \
; arins. Stjórnarandstaðan hefir |
j hamazt gegn þeirri skipulags- j
\ breytingu, sem fyrirhuguð er á j
: Grænmetisverzlun ríkisins, og j
: hefir margt skemmtijegt. kom- :
: ið fram í því málþófi, sem :
j stjórjiarandstaðan beitir iiú á :
: þingi. j
Bergur hótaði öllu illu, ef I
j frumvarpið næði fram að j
j ganga og vel gæti svo farið, 3
I að stjórnarandstaðan færi nó 3
É að styðja Sjálfstæðisflokkinn í :
| að leggja niður fleiri ríkisfyrir j
j íæki fyrst Framsóknarfl, j
j hlýddi ekki Þjóðvarnarflokkn- j
\ nm í þessu ntáli. Og svo kom |
I gullkorn Bergs: „Ef á annað 1
rncnn leika her landsleik. Þetta 1 3 j,org a ag gera þetta þjóðfélag j
verður stigakeppni og sigrar sú
þjóðin, sem flest stig lxlýtur.
Knattspyrnusambandið væntir
þess, að þessi keppni geti farið
B vitlaust — er bezí að gera það 5
j rækílega.“ j
j Þar hafa menn xtpplausnar- j
j og ábyrgðarleysiskenninguna ó- i
fram á Laugardalsvellinum nyja,!: mengaða — ef kommónistar og |
en til bess að svo ntegi verða, = Þjóðvörn fá ekki vilja sínum j
þarf aS hraða þar mjög^ fram-1 = framgeng't — þá er bezt að i
kvæmdum. Vinna við íþróttavöll | e hefna á þann hátt að koma :
í Laugardalnum hófst fyrir 10 \ öllu fyrir kaítarncf. Þetta geta j
árurn, en mikið sleifarlag liefir 3 menn með ábyrgðartilfinningu :
einkennt framkvæmdir þar og 3 j þessu land; hugleitt. =
(Framhald á 2. síðu.) .............................
Algeirsbsrg iogar í óeirSuin:
Lacoste grýttur. - Háttsettir
Frakkar í Alsír handtekuír
Algeirsborg, 10. febr. — Er hinn nýi Aisírmáiaráðherra,
Lacoste, hafði tekið við embætti sínu úr hendi Mollet í dag,
eftir komuna til Algeirsborgar, hófust óeirðir að nýju í borg-
inni. Hafði samband Frakka skorað á meðiimi sína að mæta
til fundar við minnismerkið um óþekkta hermanninn, þeg-
ar Lacoste leggði þar blómsveig. Tókst lögreglu og fjöl-
mennu herliði með erfiðismunum að halda óeirðaseggjunum
í hæfilegri fjarlægð. í gær kom fjölmennt velbúið iögreglu-
lið til borgarinnar frá París.
Ætluðu að grýta Lacoste.
Meðal óeirðaseggjanna voru
margir fyrrverandi hermenn úr
hér Frakka í Alsír. Gerði mann-
fjöldinn tilraun til að varpa stein-
um að ráðherranum. Beitti lög-
reglan þá táragasi og kylfum. Ó-
lætn komust í algleyming, þegar
lögreglan ieyfði allmörgum borg-
arstjórum frá Alsír, sem báru fyr-
ir sér franska fánann, að leggja
Háklassísk verk, dægurlög
og jazz á sömu tóuleikunum
30 manna hljómsveit og fjórir söngvarar syngia og
leika irnilir stjórn Jans Moravek n. k. Jjri'Öjudag
Næst komandi þriðjudag gengst -Jan Moravek hljómsveit-
arstjóri fyrir hljómleikum í Austurbæjarbiói, sem hér á
landi verða að teljast allnýstárlegir. Nefnir hann hljóm-
leikana „Þetta vil ég hevra — eitthvað fyrir ália“, og mun
30 manna fiokkur úr Sinfóníuhljómsveitinni leika þar allt
frá háklassískri tór.Tst í dægurlög og iazz. Moravek stjörn-
ar hljómsveitinni sjáifur, og hefir auk þess útsett alla hina
léttari músík.
I píanóleikarinn Carl Billich.
Þá munu fjórir söngyarar I
syngja, ítalski óperusöngvarinn
Vincenzo Demezt og Svanhvít Eg-
ilsdóttir, sem sjá um klassísku
hliðina, og þær Ingxbjörg Þor-
bergs og Hanna Ragnardóttir, er
syngja dægurlög. Tveir einleikar-
ar koma einnig fram, John Mila-
dy, amerískur hörpuleikari, og
Vinsælir erlendis.
Á efnisskrá eru m.a. lög eftir
Strauss, Debussy, Puceini, Bizet,
Lehar, Gershwin, Chaikovsky,
Tosti, De Falla og fleiri. Tónieik-
ar sem þessir eru algengir víða
eriendis, og njóta þar mikilla vin-
sælda. Þarf varla 'að draga í efa,
að svo fari einnig hér.
blómsveig á minnismerki her-
mannsins. Hóf þá einn þeirra upp
mótmælaræðu gegn stefnu Moll-
et. Trylltist þá mannfjöldinn og
æpti: „Hengjum Guy Mollet, sem
situr á svikráðum við okkur“.
50 handteknir.
f óeirðHiium voru 50 Frakkar
í Alsír handteknir, þeirra á með-
al margir liáttsettir menn fransk
ir, svo sem einn þingmaður og
borgarstjóri. Þá sendu allir borg
arstjórar í Alsír, 600 að tölu,
sameiginlega órsögn sína til
stjórnar sambands borgarstjóra
í Frakklandi. Orsökin var sú, að
bandalagið hafði neitað að' fall-
azt á tillögu frá borgarstjórun-
(Framhald á 7. síöu.)
Skipaferðir stöðvast
um Eystrasalt
NTB—Osló, 10. febr. — Sömu
kuldarnir haldast um norðanverða
Evrópu og valda gífurlegum vand-
ræðum einkum ó samgöngum. Sigl
ingar hafa að miklu leyti lagzt
niður á Eystrasalti. Þykkur ís er
á Eyrarsundi og myndi gengt frá
Sjálandi til Svíþjóðar, ef ekki væri
haldið opnum vökum með ísbrjót-
um. 19 stiga frost var í Kaup-
mannaliöfn í dag og miklu kaldara
þegar kom norður í Svíþjóð og
Noreg norðanverðan. í dag var 22
stiga frost í Berlín, en veður fór
hlýnandi sunnar í álfunni, þótt
einnig þar séu óvenjulegir kuld-
ar og fannkoma.
Fyrir nokkru síSan bauð Tító, rikisleiðtogi í Júgóslavíu, erlendum sendi-
herrum og fleira stórmenni á dýraveiðar, sem fóru fram í norðurhluta
landsins. A myndinni sést hann með alvaepni, en gefur sér þó tíma til
að stanza og gera gælur við tvö gæf dýr.
Færeyska landsþingið ræðir
um vantraust og kosningar
Kaupmannahöfn i gær. Einkaskeyti til Tímans.
Danska útvarpið skýrir frá því í dag samkvæmt frétta-
skeyti frá Færeyjum, að færeyska lögþingið hafi í gær rætt
undirskriftasöfnun Þjóðveldisflokksins um nýjar kosningar
í eyjunum.
skriftasöfnun þessi mundi engin
áhrif hafa í þá átt. Má-linu var
vísað til nefndar.
— Aðils.
Sjómenn á Akranesi
bunir að semja
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
í fyrradag náðist .loks að fullu
samkomulag í deilu sjómanna og
útgerðarmanna á Akranesi. Verð-
ur fiskverðið hið sama og í öðrum
verstöðvum við Faxaflóa. Sjó-
menn fá þrjá hundraðshluta a£
kaupi greitt í orlof og landfor-
menn fá 800 kr. í stað 400 kr.
aukaþóknunar áður. Auk þess
urðu útgerðarmenn við þeim ósk-
um sjómanna að halda opinni vigt
allan sólarhringinn.
A undirskriftalistunum voru um
5 þús. nöfn kjósenda, og felur
krafa þeirra einnig í sér vantraust
á stjórnina.
Kristján Djurhuus, lögmaður,
deildi liart á Erlend Patursson,
formann Þjóðveldisflokksins, sem
bæri að hans áliti mikla -ábyrgð
á því, hve óheppilega málin hefðu
snúizt í Klakksvik. Þá sagði hann,
að sem röksemd fyrir undirskrifta
söfnuninni hefði Erlendur beitt
þeim áróðri, að efnahagur Fær-
eyja stæði mjög höllum fæti. Lög
maðurinn upplýsti, að útflutning-
ur eyjanna hefði orðið 7, milj.
króna. Innstæður banka og spari-
sjóða hefðu aukizt, og þetta sýndi
að árið 1955 væri eitt hið bezta
efnahagsár í sögu Færeyja.
Lögmaðurinn sagði, að þingið
mundi ákveða nýjar kosningar,
þegar því sýndist stjórnmálavið-
horfið krefjast þess, en undir-
Rússar styðja alþjóðlegt
bann við nauðungarvinnu
Móskvu og Genf, 10. febr. Rússnesk stjórnarvöld létu
uppskátt í gær, að nauðungarvinna hefði tíðkazt í Ráðstjórn-
arríkjunum allt til dauða Stalíns og þó lengur. Þá hefðu
verið starfandi dómstólar, sem gátu dæmt menn til nauð-
ungarvinnu, án allra sannana um sekt með vitnaleiðslum
og án þess að mennirnir væru viðstaddir. Þetta hefði verið
afnumið i stjórnartíð Malenkovs eftir fall Beria, en undir
hans umsjá hafi þessir dómstólar og þrælabúðir verið.
Nú sé þessi háttur algerlega af- j
numinn segja stjórnarblöðin í j
Moskvu. Þykir raunar engum j
mikið, þótt satt væri.
Mikils þarf við.
Afturhvarf rússnesku valdhaf-
anna er auglýst í dag með orð-
sendingu til alþjóða vinnumála-
stofnunarinnar í Genf, þar sem
segir, að Rússar styðji tillögu, sem
flutt verður á þingi stofnunarinn-
ar í júní n.k. um alþjóölegt bann
við nauðungarvinnu. Verði að því
stefnt segir í orðsendingunni, að
afnema alla nauðungarvinnu,
hvort sem hún er dulbúin eða
ekki svo og hvers konar fjárhags-
lega þvingun,
kynnu að sæta.
sem verkamenn
Kylfuhögg og táragas
á Kýpur
Nicosia, 10. febr. — Óeirffír
halda enn áfram á Kýpur. Brezkir
hermenn beittu táragasi og kylf-
um til að dreifa hópgöngu nálega
1 þús. stúdenta í Limasol. Voru
þeir að mótmæla drápi skólapilts,
sem brezkir hermenn skutu til
bana fyrir nokkrum dögum. Einn
stúdentanna særðist.