Tíminn - 21.02.1956, Blaðsíða 1
Áskriftasími TÍMANS
er 2323
Munið fundina í Framsóknar-
félagi Reykjavíkur í kvöld.
40. árg.
«»11
Reykjavík, þriSjudaginn 21. febrúar 1956.
12 síður
Erlent yfirlit bls. 6.:
Ósigrar íhaldsstefnunnar í Bret-
landi.
Karl Kristjánsson alþingismaður
ræðir um nýtingu jarðhita á bls. 7.
43. blað.
MJifSm*, . .-íKcfc.—..... • :
Tveir gamlir menn brunnu
inni í Blikalóni á Sléttu
Ibúðarhusið varð alelcla braim r. .
, i . , o i' , iSkemmtisamköma
a skammri stundu. Hormulegt slys
Framsóknarmanna
o«; mikið eignatjén fólksins þar. -
Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn i gær.
Sá hörmulegi atburður gerðist að Blikalóni á Melrakka-
| sléttu síðdegis á sunnudaginn, að tveir aldraðir menn brunnu
inni, er íbúðarhúsið þar brann til kaldra kola á skammri
stundu. Menn þessir voru Eiríkur Stefánsson, fyrrum bóndi
á Rifi, 72 ára að aldri, og Jónas Sigmundsson, 75 ára.
Liósm.: Sveinn Sæmunds3on
Sigurvegararnir i skíSamótinu. Talið frá vinstri: Porbergur tysteins-
son, Adolf Guðmundsson, Kolbeinn Ólafsson og Úlfar Skæringsson. —
>•
Ulfar Skæringsson sigr-
aði Ólympíukeppendur
Á meðan þokan grúfði yfir höfuðborginni og menn lögðu
sig almennt eítir sunnudagssteikina, var hið árlega skíða-
mót, sem kennt er við Stefán heitinn Guðmundsson, haldið
í Hamragili við Kolviðarhól. Skíðadeild K. R. sá um mótið
eins og undanfarin ár.
Veðrið.
Það var fögur sýn, sem blasti
við þegar komið var upp úr þok-
unni, fyrir ofan Sandskeiðið. Víf-
ilsfellið vafið þokuhjúp upp í
miðjar hlíðar, en fyrir ofan glamp
andi sólskin og það var eins og
fjallið flyti þarna í þokunni. Þoku-
bakkarnir lágu inn á Hengil en
voru þar þynnri og það var tíbrá
eins og um sumardag og snjórinn
hráðnaði við hitann og það voru
litlir lækir hér og þar.
Inni i Hamragili var margt um
manninn og keppendur og áhorf-
e-ndur töluðu um þennan óskapa
liita og það lágu peysur og jakkar
og skyrtur á víð og dreif. Kepp-
endunum leizt ekkert á brautina,
ef hitinn héldist, en undirbúning-
urinn var í fullum gangi og um
hádegi hófst keppnin.
Keppnin.
Fyrst var svigkeppi drengja.
Þeir eru ekki gamlir þessir karl-
ar, sem brunuðu þarna niður
brekkuna, en þeir hafa æft vel,
margir hverjir og voru bísna ör-
uggir.
Á eftir drengjaflokknum keppti
C-flokkur karla .Að þeirri keppni
lokinni var brautin lögð upp að
nýju, áður en keppni í A og B-
flokki hæfist. Snjórinn var blaut-
(Framhaid á 2. sföuj
Á miðh. voru stofur og svefnherb.,
en á efstu hæð undir risi voru að-
eins svefnherbergi. Húsið var þilj-
að innan og með timburgólfum og
veggir flestir veggfóðraðir.
Eldurinn blossar upp.
Margrét húsfreyja var í eldhúsi
ásamt börnum sínum og vinnu-
manninum. Uin klukkan hálfeitt
gekk hún einhverra erinda upp á
(Framhald á 2. síðu.)
í Árnessýslu
Framsóknarfélögin í Árnes-
sýslu halda hina árlegu vetrar-
samkomu sína í Selfossbíói n.k.
laugardagskvöld og hefst hún kl.
9 síðdegis.
Nánar verður greint frá dag-
skrá samkomunnar síðar.
Fjöltefli í ItJnskólanum
Magnús Benediktsson tefldi
fjöltefli í Iðnskólanum s. 1. laug-
ardag. Teflt var á 23 borðum og
vann hann 12 skákir, gerði 6
jafntefli og tapaði 5.
Fudur
Framsóknarfélags
Reykjavíkur
Framsóknarfélag Reykjavíkur
lieldur fund í Edduhúsinu í kvöld
kl. 8,30. Málshefjandi verður
Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneyt-
isstjóri og mun'hann ræða um
atvinnuleysisti-yggingar. Á fund-
inum verða einni.g kosnir full-
trúar. á flokksþingið.
ræ
ðish
Það mun hafa verið á milli kl.
1,30 og 2 síðdegis á sunnudaginn,
sem eldurinn kom upp, og magn-
aðist hann svo brátt að undrun
sætti.
Höfðu nýlokið hádegisverði.
Þegar heimilisfólkið í Blikalóni
hafði lokið hádegisverði á sunnu-
daginn, fór bóndinn þar, Þorsteinn
Magnússon út til starfa ásamt
tveim elztu sonum sínum, Magnúsi
sem er yfir tvítugt og Sigurði litlu
yngri.
Heima á bænum var húsfreyjan,
Margrét Eiríkisdóttir, ásamt tveim
ungum börnum og Eiríki syni sín-
um, 16 ára, svo og vinnumanni, er
Ármann heitir.
Lögðu sig' uppi á lofti.
Þar lieima voru einnig öldruðu
mennirnir, sem fyrr getur, Ei-
ríkur faðir húsfreyjunnar og
Jónas, sem dvalið hefir lengi í
Blikalóni. Eftir hádegisverðinn
fóru þeir báðir upp á loft húss-
ins og lögðu sig þar til hvíldar
og ætluðu að fá sér miðdegis-
blund. Lögðust þeir fyrir sinn í
hvoru herbergi, og voru herberg-
in sitt við hvorn stafn hússins.
íbúðarhúsið á Blikalóni var stein
hús allreisulegt, þrjár hæðir. í
kjallara, eða á neðstu hæð, var eld Blaðamaður frá Tímanum hitti | inum og spurði hann um blý-
hús, borðstofa og fleiri herbergi. ' Brinch yfirverkfræðing á flugvell- vinnslu félagsins á Grænlandi.
! Sagði hann að innan fárra daga
ætti hin raunverulega blývinnsla
að hefjast og væri þá umfangs-
miklu undirbúningsstarfi lokið.
Bjóst hann við góðum árangri þeg-
ar vinnslan verður komin í fullan
gang, eftir þrjár til fjórar vikur.
Blývinnslan í Meistaravík
í þann veginn að hefjast
Flugvél frá Flugfélagi Islands flaug þangatS í gær-
kvöldi með framkvæmdastjóra og verkamenn
Þegar Gullfaxi kom til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn
í gærkvöidi voru með vélinni um 20 danskir verkamenn og
forstjóri Norræna námufélagsins, V. Brinch. Voru þeir á
leið til Meistaravíkur, þar sem blývinnsla er nú í þann veg-
inn að hefjast á vegum félagsins.
(
Molotov segir: Stalin var ein-
erra og
réð
emn o
öliu
Fui
Framsátnarmanna
Eundur verður haldinn í Fram
sóknarfélagi Keflavíkur sunnu-
daginn 26. febrúar í sal vöru-
bílastöðvarinnar i Keflavík. Ilefst
liann kl. 1,30 e. h. Á fundinum
verða. kosnir fulltrúar á 11.
flokksþing . Framsóknannanna,
en auk þess verða umræður um
ýmis niál.
Pólskir fitlkráar segja, að menn hafi verið
dæmdir sakSaesir í hreinsununum 1938
Krutsjov sernur lofgjörð um sjálfan sig -
Þá gerðist það og á flokks-
þinginu í morgun, að fulltrúar
frá konunúnistaflokki Póllands
og nokkurra annarra A-Evrópu-
ríkja, lýstu því yfir, að leiðtog-
ar koinmúnistaflokks Póllands,
sem lentu í hreinsununum
miklu 1938, hefðu verið dæmdir
saklausir. Ákærurnar á hendur
þeim liefðu verið upplognar. f
þetta sinii var þó Beria kennt
um, en Stalín ekki nefndur.
Moskvu og London, 20. febr. — Molotov hefir tekið undir
gagnrýni þá, sem leiðtogar kommúnistaflokks Rússlands
hafa haft í frammi á flokksþinginu í Moskvu á Stalín sáluga
marskálki, er fyrir aðeins 3 árum var hin alvísa og óskeik- HvaS hefir , . brevtzt?
ula foi sjón þeirra. Sagði Molotov beium oiðúm, að Stalín Eitthvað virðast þó vinnubrögð
hefði verið einræðisherra og einn öllu ráðið. Það væri vel, leiðtoganna í dag minna á fyrri
að þessu væri nú. breytt og valdið í margra höndum, eins dafa- Umræður hafa hingað iil
og Marx og Lenin hefðu ætlazt til. Þá játaði Molotov einnig,
að margt kynni aö fara aflögu í ráðuneyti sínu og vrði úr
því að bæta.
Þá sagði hann og að margt hefði
gengið úrskeiðis í stjórnartíð Stal-
íns í utanríkismálum og væri
gleggsta dæmið þar um Júgóslafía.
Þessar yfirlýsingar Molotovs eru
mjig athyglisverðar, þar sem þær
koma frá manni, sem starfaði
alla tíð með Stalín og var —- og
hefir án efa verið — einn allra
nánasti samverkamaður hans,
enda virtist hann þá ekki hafa
neitt við stefnu hans að athuga.
Dæmdir með fölsuðum ákærum.
snúizt um skýrslu Krustsjovs. Var
kosin nefnd til að fjalla um hana
og segja álit sitt um hana og starf
Iírustsjovs sem aðalframkvæmda-
stjóra flokksins. Skilaði nefndin
áliti í dag, þar sem skýrslan og
frammistaða Krustsjovs er mjög
lofuð og var það álit síðan sam-
þykkt í einu hljóði af þingheimi.
En hver var formaður þessarar
nefndar? Það var enginn annar
en Krustsjov sjálfur!
Námuvélarnar settar í gang.
Framkvæmdastjóri námufélags-
ins verður viðstaddur, þegar vél-
arnar verða settar í gang. Fór
hann, ásamt fleiri fulltrúum fé-
lagsins, til Grænlands í gærkvöld
með Gullfaxa, millilandaflugvél
Flugfélags íslands. Stóð til að vél-
in biði þar í einn til tvo daga. Flug
félag Islands hefir annast mikið af
erfiðum flutningum fyrir námu-
félagið og eru íslenzkir flugmenn
orðnir vel kunnugir staðháttum
þar norður frá. Enda hafa allir
hinir umfangsmiklu, og oft erfiðu
flutningar Flugfélagsins til Græn-
lands gengið vel og slysalaust,
enda íslenzkir flugmenn traustir
og úrræðagóðir í bezta lagi.
Danski framkvæmdastjórinn
sagði í gærkvöld, að um 40 manns
væri nú við vinnu í Meistaravík
og færu þeir 20 sem nú koma til
þess að leysa af aðra, sem fara
heim. Aðallega eru það danskir
menn, sem þarna starfa, en auk
þeirra eru þar nokkrir Svíar, enda
hafa þeir reynslu af námurekstri í
heimalandi sínu.
Ekki sagði Brinch, framkvæmda
stjóri, að blýefnið yrði flutt til
(Framhald á 2. síðu.)