Tíminn - 21.02.1956, Blaðsíða 11
11
1
TIMINN, i þriðjudagmn 21. febrúar 195G.
17. þ. m. opiriberuSu trúlofun sína
Sigríður Bjamadóttir frá Austur-
vegi 55. Seifpssi og Elís K. V. Mey-
vantsson, starfsmaður hjá Röðli.
Or'Sadáikur
AFLÆGS — merkir extthvað, sem er
óiöguiegt, afskræmislegt aö út- [
liti.
AFMÁN — að má af, uppruni óviss,
segir Finnur Jónsson í orða-
kveri sínu.
AFGÆP1Í4GUR — hroki andspænis
öðrum, af af og góöur, góðs
sviftir eða góös vöntun.
AFHRAK — nú ætíð svo frb„ en h
er skotið inn, rétta myndin er
afrak, það sem rakað er af, sbr.
afrakstur.
AFLÓA —, sem lóin er farin af,
snjáður.
AFLÓGA — (um fénað) sem lóga
skal sakir eili eða hrumleika.
ÁFREÐAR ■— sbr. freð og freðinn.
i þessu orði er ð tii orðið úr r
(frerar, frjósa, frerinn, freðinn). I
oOo
Á laugardaginn var flutt í útvarp-
ið leikritið Vitni saksóknarans eftir
Agatha Christie í þýðingu Ingu Lax-
ness.
Þetta ieikrit er af þeirri tegund
hryllittgsbókmennta,. þar sem til-
finningasemin er notuð til þess að
draga einhverja sætsmeðjublæju yf-
ir raunveruleikann. Ef útvarpið er
á annað’ borð að gæða hlustendum
sínum ó hryilingslýsingum þá á að
revna að vanda til siíkra bólcmennta,
en vera ekki að taka einhverjar
grátskæi'. bókmenntir með skamm-
byssuskotum: Það kaupa hér það
margir Hjemet, að ríkisútvarpið
þarf alls ekki að annast þess lilut-
verk í „samnorrænni" menningar-
viðleitni.
ÚtvarpiS í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00. Pönskukeijnsla; II. fl.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Enskukgnnsla; I. fl.
18.55 Tónleikar (plötur): Lítil svíta
fyrir kammerhljómsveit eftir
Schreker (Fílharmoníska hljóm
sveitin í Berlín; höfundurinn
stjórnar).
19.10 þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Hvað sögðu Danir Sam
einuðu þjóðunum um réttar-
stöðu Grænlands?; — síðara
erindi — eftir dr. Jón Dúason
(Gunnar G. Schram stud. jur
flytur).
20.55 Tónleikar: Julius Fatchen leik-
ur tvö píanóverk eftir Chopin:
Baiiötu nr. 3 í As-dúr og Fanta
sju í f-ntoll (plötur).
21.15 Tónlistarfræðsla útvarpsins;
III. þáttur: Björn Franzson rek
ur atriöi úr sögu tónlistarinn-
ar og skýrir með tóndæmum.
22.00 Fréttir og. veðurfregnir.
22.10 Passíúsálmur.
22.20 Vökulestur (Helgi Hjörvar).
22.35 „Eitthvað fyrir alla“: Tónleik-
ar af plöturo.
Útvarpið' á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00 ísienzkukennsla; I. fl.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Þýzkukennsla; I. fl.
18.55 Framburðarkennsla í ensku,
19.10 Þingfréttir. — Tónieikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
ÞriSjudagur 21. febr.
Samúel. 52. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 20,48. Ár-
degisflæði kl. 0,29. Síðdegis-
flæði kl. 13,14.
SLYSAVARÐSTOFA RE> KJAVÍKUR
er oþin allan sólarhringinn. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
víkur er á sama stað kl. 18—8.
Sími Slysavarðstofurinar er 5030.
Ræfils bjálfirsn, hann er rrá rúss-
neska svæðin j á Suðorskautsiandinu.
20.20 Föstumessa í Hallgríniskirkju
(Prestur: Séra Jakob Jónsson.
Organleikari: Páll Haildórsson)
21.20 Tónleikar: Jascha Heifetz leik
ur vinsæl lög á fiðlu (piötur).
21.30 Fræðsluþættir:
a) Heilbrigðismál: Læknarnir
Ólafur Bjarnason og Óskar Þ.
Þörðarson ræðast við um æða
stífiun í hjarta.
b) Rafmagnstækni: Jón Á.
Bjarnason verkfræðingur talar
um hagnýtingu vindafis til raf
orkuvinnslu.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Vökulestur (Helgi Hjörvar).
22.25 Létt lög (plötur) a) Giseie Mac
Kenzie syngur. b) Roger Roger
og hljómsveit hans leika.
23.15 Dagskrárlok.
Kaupgengi:
1 sterlingspund .......
1 bandarískur dollar ...
1 kanadískur dollar ...
100 svissneskir frankar
100 gyllini..........
100 danskar krónur .
100 sænskar krónur .
100 norskar krónur .
100 belgískir frankar
100 tékkneskar kr. .
100 vesturþýzk mörk
1000 franskir frankar
1000 lírur ..........
kr.
45,55
16,26
16.50
373.30
429,70
235.50
314.45
227.75
32.65
225,72
387.40
46.48
26.04
Æ, farðu varlega, María!
Faðirinn: — Þú kemst að raun um
hvað hin sanna hamingja er, þegar
þú kvænist, drengur minn.
Sonurinn: — Er það satt, pabbi?
Faðirinn: — Já, væni minn, en þá
er það orðið um seinan.
— Gangið þér ura betiandi? Mig
minnti, að þér hefðuð urinið hjá
Hansen og Nansen fyrir skömmu.
— Jé, það er rétt, en þaS kemur
sá tími, að menn vilja byrja á eigin
spýtur.
Til gamans
— Og svo, drengur minn, mundu
það, aö launa alltaf úiit með góðu.
— já, pabbi. Og þá skait þú líka
gefa mér 25 aura, því að ég braut
reykjarpípuna þína rétt áðan.
Enginn er hamingjusamur, sem
ekki á vin — en það er hesdor ekki
hægt að vera viss um, hverjir eru
vinir manns, fyrr en óhamingjan
steSjar að.
Thornas Fuller.
Áttræður lord hafði unnið stærsta
vinninginn i írsku getraununum,
eina milljón punda, en skyldfólk
hans vissi ekki hvernig það ætti að
færa honum fréttirnar á þann hátt,
að honum yrði ekki mikið um þessi
gleðitíðindi. Það var ráðgazt við
lækni, sem þegar tók að sér að leysa
vandann. Hann gerði sér ferð til
gamla mannsins, og sagði við hann:
— Hvaö munduð þér gera, ef þér
fengjuð allt x einu að vita, að þér
hefðuð unnið eina milljón punda í
getraununum? — Gefa yður helm-
inginn, svaraði sá gamii þegar í stað.
Læknirninn datt niður steindauður.
Dómarinn spurði lögreglumanninn
hvort hann væri alveg viss um, að
hinn ákærði hefði verið drukkinn.
— Já, alveg viss, svaraði lögreglu-
þjónninn, — vegna þess að hann
stakk tíu aui-um í póstkassann, leit
síðan upp á torgklukkuna og sagði:
— Ja, hver anzinn, nú hefi ég þyngst
um sjö og hálft kíló síðan í gær.
— Eg á engin orð til að lýsa ást
minni á þér.
— Kannske þú getir lýst henni í
tölum.
LYFJABUÐIR: Næturvörður er í
Reykjavíkur Apótek, sími 1760.
Hoits apótelc og Apótek Austur-
bæjar eru opin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum til kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helgidaga frá kl. 13—16
í Landsbókasafnið:
!
I Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
| —12 og 13—19.
Bæjarbókasafnið:
Útlán kl. 2—10 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 2—7, sunnn-
daga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 2—10 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 1—7, sunnudaga kl. 2—7.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum kl.
16.00—19.00.
Þjóðskjalasafnið:
Á virkum dögum kl. 10—12 og
14—19.
Náttúrugripasafnið:
Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—
15 á þriöjudögum og fimmtudögum.
Nr. 6
Lárétt: 1. að stæra sig. 6. vær. 8.
iaut. 10. að poi-ða. 12. nafn á jökli.
13. klaki. 14. bein. 16. kjör. 17. sendi-
boði. 19. að laska.
Lóðrétt: 2. óhljóð. 3. holskrúfa. 4.
planta. 5. innvols (þágufall) 7. að
eiga í erfiðleikum. 9. mannsnafn. 11.
spil. 15. drepsótt. 16. skorningur. 18.
stöng.
Lausn á krossgátu nr. 5.
Lárétt: 1. ósætur, 6. ýra, 8. lín, 10.
lán, 12. ár, 13. ná, 14. nít, 16. kið, 17.
ána, 19. Grýla.
Lóðrétt: 2. sýn, 3. ær, 4. tal, 5. sláni,
7. snáði, 9. íx;i, 11. áni. 15. táx-, 16. kal,
18. ný.
Ef þeir fara með þig á spítala, má ég þá blása í sírenuna?
SKIPiN or FLIJGVÍLARNA8
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell er á Akureyri. Arnar-
fell er á Akureyri. Jökulfell er á
Norðfii-ði. Dísarfell fór í gær frá
Óran áleiðis til Þorlákshafnar. Litla-
fell losar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell er í Gufunesi.
Skipaúfgerð rikisins:
Hekla er væntanleg til Akureyrar
í dag á vestux-leið. Esja fór frá Rvík
í gærkvöldi vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið fer frá Reykjavík
í dag austur um land til Fáskrúðs-
fjai-ðar. Skjaldbreið fer frá Reykja-
vílc í dag vestur um land til Akur-
eyi-ar. Þyrill er á leið frá Noregi til
íslands. Skaftfellingur á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmannaeyja.
Baldur á að fara frá Reykjavík á
morgun til Gilsfjarðarhafna.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfo'ss fór frá Norðfii-ði í gær
til Eskifjai-ðar, Fáskrúðsfjaröar,
Djúpavogs, Vestmannaeyja og Faxa-
fióahafna. Dettifoss fór frá Siglu-
firði í gær til ísafjarðar, Flateyrar,
Vestmannaeyja og Faxaflóahafna.
Fjallfoss er væntanlegur til Húsavík-
ur í dag. Fer þaðan til Dalvíkur,
Svalbarðseyrar, Akureyrar og Rvík-
ur. Goöafoss fór í gær frá Ventspils
til Hangö og Reykjavíkur. Gullfoss
fer frá Leith í dag til Reykjavíkur.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur 16.2.
frá New York. Reykjafoss fór frá
Djúpavogi 17.2. til Rotterdam og
Hamborgar. Tröllafoss fór frá Rvík
6.2. til New York. Tungufoss fór frá
Hólmavík í gær til ísafjarðar og
Reykjavíkur.
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fór frá
Glasgow og London í morgun. Flng-
vélin er væntalneg aftur til Reykja-
víkur kl. 16.30 á morgun. — Innan-
landsfiug: í dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, Sauðái'króks, Vestmanna-
eyja og Þingeyrar. — Á morgun: er
ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísa-
fjarðar, Sands og Vestmannaeyja.
Glímuæfingar
Ungmennafélags Reykjavíkur eru á
þriðjudögum og föstudögum í Mið-
bæjarbarnaskólanum.
Alþingi
Dagskrá efri deildar Aiþingis þriðju
daginn 21. febrúar 1956. kl. 1,30.
1. Framleiösluráð landbúnaðarins
2. Ríkisborgararéttur, frv. 128. mál,
Dagskrá neðri deildar Alþingis
þriðjudaginn 21. febr. 1956, kl. 1.30.
1. Áburðarverksmiðja, frv. 62. mál,
Frh. 2. umr. (Atkvgr.).
2. Fræðsla barna, frv. 4. mál. Nd.
3. Almannatryggingar, frv. 89. mál,
4. Sauðfjársjúkdómar, frv. 103. mál
5. Blaðamannaskóli, þáltill. 139.
6. Olíueinkasala, frv. 37. mál, Nd.