Tíminn - 22.02.1956, Side 7
TÍMINN, miðvikudaginn 22. febrúar 1956.
7
Eítir tveggja tíma siglingu er
báturinn kominn inn á móts við
Kaldalón og þar stöðvar skipstjór
inn, Símon Olsen, vélar bátsins. Um
leið og skrúfa bátsins hættir að
snúast kemur knálegur piltur upp
á þilfarið og tekur höndum til
við að „gera vörpuna klára“. Þessi
piltur er Ole Olsen, sonur Simons.
Fleii-i eru bátsverjar ekki nema ég
fréttasnápurinn með myndavélina
mína, sem fengið hef að fljóta með
í þennan réður, og auðvitað get
ekki gert neitt gagn við veiðina,
enda ekki þannig útbúinn.
Eins og vörpur togaranna.
Varpa rækjubátanna er að öllu
leyti eins og vörpur togaranna,
nema hvað þær eru eðlilega marg-
falt minni. En þarna eru hlerarnir
tveir út frá endum vængjanna og
p.oþinn í miðju. Grannir stálvír-
ar liggja frá vörpunni upp í gálg-
ann, sem er beint aftan við stýris
liúsið, síðan yfir stýrishúsið í spil-
ið,. sem er fyrir aftan frammastrið
rétt aftan við lúkarsgatið.
Þeir feðgarnir hjálpast nú að
við að lagfæra vörpuna áður en
hún fer í sjóinn. Að því loknu
kasta þeir henni útbyrðis. Simon
setur skrúíuna í samband og bát-
urinn mjakast af stað. Innan
skamms er varpan horfin í hafið
og báturinn kominn á talsverða
ferð. Hann dregur vörpuna, sem
strykst eftir botninum og gleypir
allar þær rækjur, sem á vegi henn-
ar verða og geymir þær vandlega
í pokanum.
Símon Olsen stendur í stýris-
húsinu og stjórnar bátnum. Það
virðist í fljótu bragði furðulegt
að maðurinn skuli alltaf vera að
beygja þetta til og frá — fyrir hvað
er hann eiginlega að krækja? En
Símon veit hvað hann er að gera
þegar hann tekur beygju. Senni-
lega þekkir enginn maður botninn
í ísafjarðardjúpinu jafn vel og
Simon. Hann hefur verið að veiðum
á þessum slóðum næstum daglega
s. 1. 20 ár.
Hóf veioar 1932.
— Ég þyrfti eiginlega að fá mér
dýptarmæli, segir Simon, gelur ver
ið að ég fái iiann bráðlega. Nú
en ég þyrfti lika að fá mér nýjan
bát. Ég fékk þennan þegar ég hóf
rækjuveiðina hér í Djúpinu árið
1932. Hann er líka heldur lítill.
Hæfileg stærð á rækjubát er um
13 lestir.
Rækjuveiðar við ísland er ekki
gamall atvinnuvegur. Þær voru
reyndar í fyrsta sinni árið 1924
og þá fyrir Norðurlandi. Sá er
tilraunirnar gerði þá var enginn
annar en Simon Olsen, þá nýkom-
inn frá Noregi, þar sem hann hafði
fengist við rækjuveiðar. Tilraunir
þessar sumarið 1924 tókust ekki
vel lijá Símoni. Voru veiðarfæri
hans ekki sem heþpilegust fyrir
veiðarnar hér við land og fór árang
urinn eftir því. Um áframhald
þessara tilrauna var því ekki að
ræða þá og liðu ár unz Simon
reyndi við rækjuna á ný.
Árið 1932 hóf Simon tilraunir
til rækjuveiða aftur í ísafjarðar-
djúpinu -og þá með veiðafærum af
annari gerð — og þá með ágætum
árangri. Hefir hann síðan þá, stund
að rækjuveiðar í Djúpinu hvert
ár, (nema eitt ár, þegar rækjan
brást, þá veiddi hann hana í Arnar-
firði), allt til þessa dags.
Eftir tæplega klulckustund var
byrjað að hífa. Simon hægði að-
eins á ferð bátsins og Ole setti
' spilið áf stað. Innan tíðar var varp
an kominn upp og Simon lét bát-
inn fára í hring til þess að nót-
in lenti ckki í skrúfunni.
Hálft tonn í hali.
Þegar varpan kemur upp verð-
' ur sjórinn leirlitaður, en rækjan
veiðis.t nefnilega helzt á svonefnd-
um könturn, eða á mótum leirs- og
malarbotns. Til þessa hafði varla
' sést nokkur fugl yfir bátnum, en
nú var cins og stór hópur ritu og
grámáfa hefði fengið hraðskeyti
um að rækjan væri kominn upp
á yfirborð sjávar í vörpu m. b.
Karmöy frá ísafirði! Mikill fjöldi
ritu flaug nú gargandi eins og
kríur umhverfis bátinn, og þar
huguðustu stungu sér rétt að vörp-
unni, þar sem hún flaut í vatns-
skorpunni og nældu sér í eina
rækju. Hinar létu sér nægja að
Rækjuvörpunni kastað útbyrSis. (Ljósm. Har. Teits.)
Rækjuveiði við Ísaíjarðardjóp:
framhjá kallast bátsverjar á:
— Hvað eruð þið búnir að fá?
— Þrjú hundruð og fimmtíu! En
, þið? — Hundrað og fimmtíu!
— Já, það er mikill munur á
því hvað Norðmennirnir láta sér
nægja yfir daginn og hvað við
látum okkur nægja, segir Simon.
Við tölum saman í gegnum opinn
gugga stýrishússins. Þar þykir á-
gætt að fá um 50 kg. yfir dag-
inn, heldur hann áfram. En við
gerum okkur tæplega ánægða með
minna en 800—1000 kg. yfir dag-
inn. Norðmennirnir fá að vísu
talsvert af öðrum fiski með en það
er sama: munurinn er mjög mikill.
Dagurinn líður í önn og sól lækk
ar á lofti. Aflinn í hverju „hali“
minnkar og fer í allt innan við
100 kg.
Þegar rækjunni hefur verið háf
að inná þilfar bátsins og búið er
að varpa trollinu aftur, hellir Ole
úr mörgum fötum af sjó yfir veið-
ina. Hann gerir það til þess að
hreinsa leirinn úr rækjunum. Síð-
an tekur hann sér breiðblaðaða
skóflu í hönd og mokar rækjunum
í j:>ar til gerða kassa með vírnets-
botni og þegar þeir eru orðnir
sléttfullir hellir hann sjó yfir þá
og staflar kössunum hverjum ofan
á annan og eys enn á ný sjó yfir
þá. Vírnetsbotnarnir valda því að
vatnið síast í gegnum alla kassana.
(Um leið og hann mokar rækjunum
; í kassana, hreinsar hann það helzta
; úr þeim, svo sen/' brosmu, kross-
j fiska og allskyns sjávargróður.
„Hann er vitlaus! Hann ætlar
að veiða maríiær!“
Farið í rækjeróður
meS Simom Olsen írá ísafirSi
frumkvöðli rækjoveiða vi8 ísland
tína upp, það sem út úr vörpunni
flaut.
Innan tíðar stöðvar Simon bát-
inn, varpan er nú komin alveg
upp að bátshliðinni, og þeir byrja
að draga hana innfyrir. Þegar báð
ir vængirnir, eru komnir . inn á
þilfarið lagfæra þeir opið á pok-
anum svo gerlegfc. sé fyrir þá að
háía upp úr hoiium rækjunni.
— Þetta eru um 450 kíló, segir
Simon og brosir.
— Já ætlhþað ekki, svarar Ole
og er ekki síður ánægður.
Síðan grípur Ole háfir.n tveim
höndum og tekur tll við að ausa
rækjunni á þilfarið. Hann er kapp
samur við þetta, og Simon aðstoð-
ar hann með því að halda við
pokaopið. Og ritah flýgur gargandi
umhverfis bátinn . . .
Þannig er það iðulega: stærsta
kastið fyrst, þetta 400 til 500 kg.,
en svo dregur fljótlega úr því og
aflinn í hverju ,,hali“ fer mir.nk-
andi það seiii eftir er dagsins og
verður ekki nema 50—100 kg. í
því síðasta.
■— Kaffi! kallar Simon. Varpan
er kominn á hafsbotn og Simon
, inn í stýrishúsið. Hann fær sér
j ekki matarbita allan daginn á sjón
j um, þ. e. a. s. ekki fyrr en að veið-
| um loknum á heimleiðinni. En all
| an daginn er kaffið eina næring-
: in, sem hann fær, kaffi og aftur
kaffi, svart og sykurlaust.
Norsk leyndarmál.
Við sitjum niðri í lúkarnum,
Ole Olsen og ég. Hann kann ckki
sem bezt við sig á sjónum, segir
hann, er meira fyrir að vcra í
landi við niðursuðuna .Hann hefur
unnið talsvert við niðursuðuverk-
smiðju á ísafirði og í fyrrasumar
fór hann til Noregs. Þar ætlaði
hann að komast á stóran skóla í
l niðursuðu, en var meinað um að-
. gang þar. Ástæðan fyrir því var
I sú að eigandi skólans, sem sjálf-
ur á um 70 niðursuðuverksmiöjur
í Noregi, telur íslendinga vera
keppinauta sína á þessum mark-
aði og því ekki ástæða til þcss að
hjalpa þeim við að auka gæði vör-
unnar. Ole vann þá þess í stað
við rækjuverksmiðju þarna og kom
i heim með aukna þekkingu á nið-
' ursuðu. Sjálfsagt mun hann innan
tíðar hefja á ný vinnu við niður-
suðuverksmiðju á ísafirði .
Ég fer afturá til Simons á meðan
verið er að toga.
— Jahá, segir hann, þeir voru
hissa á því íslendingarnir þegar
ég hóf rækjuveiðarnar hér við land.
Hann er vitlaus, sögðu þeir, hann
ætlar að far að vciða marflær!
Já, þeir höfðu litla trú á því, að
þessi fjári væri mannamatur. En
nú er þetta vænlegur atvinnuvegur,
við seljum árlega rækjur til ann-
arra landa fyrir milljónir króna.
Fyrst seldi ég rækjurnar til Rcykja
víkttr til fiskimálanefndar, cn árið
1936 stöfnuðum við sjö menn hlula
félagið Kampalampar h. f. og hugð
itmst reisa niðursuðuverksmiðju
hér á ísafirði. En leyfi til þess
fékkst ekki.
og eitt sinn voru þeir 8 í einu.
í sumar hafa þeir verið fjórir,
sem þessar veiðar stunda frá ísa-
firði. Verksmiðjurnar þar eru ekki
nema tvær og starfa um 120 manns
við bær. En sökum fólksíæðar
er ekki unnt að taka á móti nema
takmörkuðu magni af rækjum eða
um fjórum lestum á dag. Þann-ig
mega bátarnir ekki koma með
meira en 1000—1200 kg. að landi
dag hvern. Ekki er róið á laugar-
dögurn.
Hinir bátarnir eru þarna á sörhu
slóðum nema einn, sem fór strax
innar, eða inn á móts við Mjóa-
fjörð. Af og til koma bátarnir mjög
nálægt okkur um leið og þeir fara
Þegar m. b. Karmöy leggst að
bryggju á ísafirði í lognbliðu
kvöldhúminu, bíður þar vörubíll
til að aka veiði dagsins til verk-
smiðjunnar. Aflinn er um 1300
kg. Við munum vera hæstir af
rækjuveiðibátunum í dag. En það
er svo sem ekki neitt nýtt fyrir
Simon Olsen, sera verið hefur afla-
kóngur á rækjuveiðum við ísafjarð
ar djúp svo lengi, sem þær veiðar
hafa verið stundaðar þar.
í verksmiJíjununi.
Daginn eftir sjóferðina legg ég
leið mína í verksmiðjurnar tvær á
ísafirði, sem starfa við vinnslu
rækjunnar. Mér er vel tekið á
báðum stöðunum og sýndar verk-
! smiðjurnar.
! Verksmiðja Guðmundar og Jó-
hans er sú stærri þessara tveggja.
Getur hún tekið á móti nær 3
lestum á degi hverjum. Þar vinna
(Framhald á 8. síðu.)
Tvær verksmiðjur.
Margir bátar hafa stúndað rækju
Ole mokar rækjunum í kassana, en faðir hans, Simon Olsen, stjórnar
Ein ísfirzk blómarós að pilia rækjur. I yeiðar frá ísafirði í gegnum árin
fleytunni og drekkur svart kaffi sykurlaust.
v
V