Tíminn - 22.02.1956, Page 9

Tíminn - 22.02.1956, Page 9
J&ff TÍMINN, miðvikudaginn 22. febrúar 1956. 9 Eftir HANSS MARTIN 43 Z í ljós á gangstéttinni vi'ö hús- ið. , . •, — Nokkur herma'ður hér, ‘SpÚtðí' hanh hranalega og mælti á malajisku. Þegar þau neituðu, hélt hann strax á- i* fram, - r Enn um stund sátu þau þegjandi á sama stað, en vog uðu svo að opna fyrir útvarp- ið. Þulurinn var í mikilli geðs ^hræringu, er hann tilkynti: — Uppgjöfin er ekki iangt und an. Walter lokaði fyrir. — 8. marz 1942. Þann dag munum við legi muna, Soffía, ef við þá lifum þetta af. — Walter í guðs nafni . . . — Nú leggst hin niðdimma nótt einnig yfir okkur hér á þessari ey, alveg eins og í Hol- landi fyrir tveimur árum síð- an. Ef Jules er enn á lífi mun hann hugsa til okkar líkt og við hugsum til hans . . . Guð má vita hve langt líður, unz við fáum aö heyra hvert frá öðru. — Og hvað verður um okk- ur? — Landið hefir verið her- numið. Við verðum að kalla þjónustufólkið saman. Þaðj býst við huggun og hvatningu frá okkur. Við megum ekki bregðast því. Walter klappaði saman höndunum.. Þjónustufólkið og vinnúfólkið hópaðist kring um þau. Walter róaði það. Ságðist skyldi sjá um að því yrði ekki mein gert, ef hann mætti ráða, en það yrði hins vegar að beygja sig fyrir skip- unum hinna ókunnu manna. Þjónustuliðið róaðist við þetta og gleymdi kvíða sínum að nokkru. Lífið hélt áfram sinn vana gang. í fyrstu varð ekki svo mikil breyting, en allir fundu að einhver ógnun lá í loftinu. Allir töluðu í hálfum hljóðum og litu órólegir í kringum sig eins og þeir ættu von á að einhver stæði á hleri. fá geymt á góðum stað. — Sprengiefni? — Nei, og það er heldur ekki mjög fyrirferöarmikið, Hann kinkaði kolli og minnt ist skolpröranna úti í garð- inum undir visnuðu laufinu. — Ég kem méð það annað kvöld, þegar dimmt er orðið. — í guðs bænum, Margot, farðu gætilega. — Vertu óhræddur, ég er ekki neinn blábjáni, þegar um samsæri er að ræða. Þetta reyridust vera mjög þungar dósir í vatnsþéttum umbúðum . — Hvar ætlarðu að láta þær hvíslaði hún utan úr myrkr- inu utan við dyrnar. — Ég spyr einskis stúlka mín, og þá skalt þú heldur ekki spyrja mig. Það er örugg ast fyrir okkur bæði . . . Flýttu þér bara heim aftur. út íi garðinn. í myrkrinu kom úút í garðinn. í myrkrinu kom hann þeim fyrir niður í rör- unum og gekk svo frá öllu eins og það hafði verið áður. Þegar hann kom aftur heim að húsinu, varð hann hrædd- I ur og hjarta hans tók að slá hv | ákaft. í myrkrinu þétt upp 'TTc'ð.. Thomþsons Water Seal, getið þér vatnsþétt 'hyaða e_ni sem er, svo sern: Ytri fatnað, segl, ijrhl. stehiveggi og hvers kyns tréverk. •— Er sér- staklega heppilegt sem íuavarnarefni, undir eða ynr málningu. Thompsons r- Water Seal er iitiaust og skilur ekki eitii neina. húð borði. á ytra ReynsS Thampsotrts Water Seal. Aftur fyririiggiandi. S it :: | 1 - Veit þjónustufólkið eitt ð? - Ekki mikið. - Jæja, hafðu þá engar á hyggjur. Bíddu svolítið. Hérna j H er teppi handa þér. Hlustaöu H nú á mig: Þegar ég hef lagt «| lofíhlerann niður, þá snýrðu I í| þessu tré þarna fyrir eins og siagbrandi.... Og ef þeir fara að leita að utanverðu í elds- neytisgeýmslunni, þá skaltu H ekki verða hrædd, þótt þú | H heyrir nokkurn hávaða þar. H Þeir munu ekki finna þig, H því að ég hef sett millivegg á H milii þessa moldarfylgsnis og geymslunnnar. Evrnard lokaði hleranum j H og beið þar til hún hafði snúið j H i ***♦*♦♦•*•♦♦« ♦*♦♦♦♦*«.*♦♦****«*♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦«*♦«*♦♦*♦•♦♦•♦♦♦•♦***♦♦♦*♦** «^.♦♦♦4 *♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦«*♦♦♦•♦♦*«♦♦♦♦♦♦•♦♦♦**♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•***♦♦•*•••♦♦*•♦♦•••••• .♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦« ♦•»♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦<♦«««♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ♦♦ ! » íslenzka Verzlnnarfélagið h.f. LAUGÁVEGI 23 — sími 82943. Bernard sat við útvarpið og hlustaði á stuttbylgjusending- ar frá Bandung. Það var skýrt frá bardögum í nánd við borg- ina. Svo var sagt, að óvinirn- ir færðust stöðugt nær og nær, en á milli voru langar þagnir. Svo kom rödd, sem kvaddi hlustendur. Hollenzku Autur- Indíur höfðu gefizt upp. Bernard fannst hann sem lamaður, ósjálfrátt færði hann hönd sina á hjartastað. Guð minn góður! Einnig þar var nóttin og myrkrið skollið á. Og Soffía og Maríanna? Hvernig myndi fara fyrir þeim ef þær lentu í höndum Japana, sem voru haldnir ofsalegu hatri á hvítum mönnum. Örvæntingarfullur sat hann langa stund við útvarpið, sem nú var þagnað. Einhvern tíma mun þó breyting verða aftur hugsaði hann með sér. Ofbeld- isöflin myndu biða ósigur að lokum. Síðar um daginn kom Mar- got. Hún hafði farið til þorps- ins að kaupa mat og fleira. ‘ — Bernard,4 .sagði ^rún, ég er með nokkuð haéttúlegt í fórum mínum, sem ég þarf að jvið múrvegginn stóð einhver og faldi sig. — Hver er þar, spurði hann hás. — Það er ég — Margot —, sagði hún hvíslandi rödd. Hann gekk hratt til hennar og ýtti henni inn fyrir dyrnar. — Það voru einhverjir við húsið heima hjá mér, bifreið- ar — sjálfsagt lögreglumenn. Hafa þeir séð þig? — Nei, ég kom gegnum skóg inn, ekki beint heim að hús- inu eins og daginn þegar fað- ir. minn var skotinn. — Komdu með mér, en segðu ekki orð. Bernard hafði lengi hugsað sér að útbúa leynifylgsni. Fyrir nokkru hafði hann lát- ið verða af því. Hann hafði tekið eftir því að fjalirnar virtust lausar í einum enda forstofunnar undir teppinu. Hann fór að athuga þær nán- ar. Sagaði úr nokkrar fjalir. Kom þá í ljós að undir gólf- inu var allmikið ófyllt rúm. Hann gróf þarna niður, flutti sumt burt með mikilli leynd og rótaði öðru til hliðar. Loks hafði hann myndað þarna djúpan kjallara. Setti svo tunnu niður í gryfjuna. Ef hann lét sig renna af loftskör inni, gat hann fótað sig á tunninni. Hingað fór hann með Margot. Hann fletti af gólfteppinu og færði til gólfdúkinn og opn aði hlerann. — Láttu þig renna þarna niður. Hann hélt utan um herðar hennar. — Hefurðu náð fótfestu? Bíddu ég skal lýsa þér. Svo skal ég færa þér brauð og vatns- könnu. Láttu svo ekki á þér bæra, ef þú heyrir einhverjar raddir. Dvelurðu ekki stund- um yfir nóttina í Haag. — Jú, en ég get ekki sagt þér hvar. — Ágætt. Þá ségi ég líka að ég viti það ekki. Getá þeir fúndið hokkúð '..^'eifna )ijÁ þér? — Nei, hvíslaði hún, ekkert. slánni fyrir. Nú sáust lítil um merki á gólfinu og holhljóðið, sem áður var, hafði honum tekizt að koma í veg fyrir með því að styrkja gólfið með bit- um að neðan. Hann lagði nið- ur gólfdúkinn og festi hann með listum, sem hann skrúf- aði niður. — Allt i lagi, hróp- aði hann niður til hennar. Hann hafði fataskipti í snatri, fór í þykkan yfirfrakka og gekk út. Snúður hljóp um snuðrandi, en kom svo til hans aftur. Bernard hlustaði, en heyrði ekkert hljóð. Svo gekk hann inn og til svefnherbergis síns. Hundur- inn féll fljótt í mók, en sjálf- ur gat hann ekki sofnað. Vísirinn á sjálflýsandi úr- inu hans sýndi að klukkan var 12 á miðnætti, þegar hann heyrði raddir niðri í garðin- um. Hann opnaði gluggan lít- ið eitt og gægðist út. Ekkert fótatak heyrðist, en manna- málið gaf til kynna að menn væru á leið heim að húsinu eftir sandstígnum. »«♦♦«♦♦« ♦♦«♦♦*♦♦♦•*♦♦♦<•♦♦**♦♦♦•♦♦***♦♦*< »»**♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦« *»«•***«•• 'Utterick snlð Nýjasta, amerísk tízka. Hagstætt verð. Skoðið sýnis- hornabækur í öllum kaupfélögum og pantið sniðin þar BUTTERICK *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Á KVENPALLI í eidhúsinu Saltfiskur með lauksósu Tveir góðir laukar eru skornir i sneiðar og brúnaðir í smjöri. Er laukurinn tekur að brúnast, er hellt yfir hann hálfum bolla af ediksblöndu og stráð í dálitlu salti. Bein og roð hreinsað úr soðnum saltfiski, honum raðað á fat og sósunni hellt yfir um leið og borið er á borð. Saltfiskur með tómötum og pipar í eidfast mót er raðað sneiðum af tómötum og rauðum, heilum pipar, ofan á það er lagt lag af útvötnuðum saltfiski, sem bein og roð hafa verið hreinsuð úr. Þann- ig lög skiptast á, þar til mótið er fullt. Matarolíu hellt yfir, látið í heitan ofn og bakað þar til fisk- urinn er soðinn. Margt dettur kvenfólki « hug Otity %0 uetfii V H •í Japan er það nýjasta nýtt fl.ðicKjx;. skreyta eyrun með einskonar fiska^ búrum. Eyrnalokkar ertT'^&íírT úr litlum glerkúlum, en í beim cr sem yerma J vatn og þar synda marglitir smá- ’ fiskar. Þegar stúlkurnar taka af j>g um mjy- £n hún var ; sér skartið, þá sleppa íisk- húss iníns hjarta, unum í venjuleg fiskabúr og 0g ^úss míns yndi; hvílík móðir. geyma þá þar, þangað td þær ætla Qg þe ag margjr SVannar séu góðir, næst að skreyta sig með þeim. i meg Sæmri kostum íærri munu skarta. Hún gerði marga mæðudaga bjarta, —• af mæðrum slíkum eflast lönd og þjóðir. — M. Joehumsson. Rö'Sin komin aS karlmönnurtum! ! Nú á að fara að tízkuteikna karl mannafötin á hverju ári eins og kjólana. Þetta var samþykkt á klæðskeraþingi, sem haldið var í París nú í íebrúar. Klæðskerarnir hafa í huga stoínun á borð við Haute-Couture, sem gæþ gert;það fyrir karlmannafatatizkuna, sem tízkumeistarar kvenna. hafa gert íyrir kvenkjóla,,businessinn“. Éin- kunnarorð þingsins eru: Burt jrheð 1 jótu fötin af markaðinum. Þeir -■i'. ætla að halda haust- og vorsyrtjng- ar-og koma þar fram með nýjring- ar smar' Ætlun frönsku kfeeð- ...... ______________________ Módelkjóll með knipiingum frá Dessés. i kjólamarkaðinum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.