Tíminn - 08.03.1956, Page 4

Tíminn - 08.03.1956, Page 4
4 T í M I N N, fimmtudaginn 8. marz 1956. Veröur gagnrýnin á Stalín til þess aö lyfta Trotzki upp í sinn forna sess? Hi$ leyndardómsfulla mort$ Trotzkis í Mexíkó er mönnum enn hulin ráÖ’gáta. — Ekkja hans krefst þess af rátiamönnum í Kreml, að hann vertii nú lýstur meÖ öllu sýkn saka. - Eitt er það land Það hefur vakið heimsathygli, að ekkja Trotzkis — kommúnista- leiðtogans, sem talið er, að Stalín hafiTáíSí myrða — hefir nú kraf- izt þess í skeyti til valdhafanna í Kreml, að hinn látni eigimnaður hennar verða opinberlega lýstur sýkn aílra saka, sem kommúnistar á StalínStímanum báru á hann. Sú spurning er nú á vörum manna, hvort sjálfum stofnanda byltingar hersins — Rauða hersins — verði veitt uppreisn æru sinnar, eftir að hinn látni harðstjóri hefir nú verið gagnrýndur af núverandi valdhöfum þar eystra. Enn þegja kommúnistar utan Rússlands, því línan virðist enn á leiðinni, því að hvergi hefir verið tekin af- staða til þessarar bónar ekkjunn- ar. í mörgum löndum eru svokall aðir Trotzki-sinnar, en þeir hafa verið kallaðir landráðamenn og auðvaldsseggir — til þessa, cn við biðum og sjáum hvað setur. Strax eftir, að Stalín sigraði Trötzki í valdabaráttunni í Kreml, voru allir stuðningsmenn hins síðarnefnda bannlýstir — voru taldir óalandi og óferjandi. Meiri hluti kommúnista utn -allan heim m'f 4 'v-^f V '4 i’’ ' Heimili Trotzkis í Mexíkó — það var umkringt gaddavírsneti og her- menn stóðu þar vörð, dag og nótt. stjórn bolsévikka, en var með öllu óþekktur. Sat hann mun lægra í virðingarstiganum heldur en Lenin og Trotzki. Á þessum tímum var mikil skálmöld í landinu — óeirðir geisuðu um allt landið og mikið var um rán og gripdeildir. Það var hlutverk Trot2Lkis að skipuleggja her og lögreglu og kom hann járnaga á aílt lögreglu- fylgdi þessari línu frá Moskva og lið kommúnistastjórparinnar, sem í blöðum kommúnista var Trotzki! haldizt hefir síðan, Ra.pði herinn lýst sem glæpamanni og slæmum andstæðingi kommúnismans. Trötzki-sinnar erlendis hófu þeg- ar baráttu gegn Kominform- kommúnistum og bar allmikið á þeim átökum í Danmörku. Ekki hefir þess orðið vart, að slík bar- átta ætti sér stað hér á landi. í hlutlausri sögubók um framgang og sögu kommúnismans mun það koma skilyrðislaust fram, að það var Leon Trotzki, sem stofnaði Rauða herinn, og átti mestan þátt í sigri kommúnista í bylting- unni. Hinir nýju atburðir í Rúss- landi munu vafalaust verða til þess, að þessi sannindi um þátt Trotzkis verða dregin fram í dags Ijósið — jafnt í Rússlandi sem í leþpríkjunum og hjá kommúnist- um í öðrum löndum. Um leið er þá viðurkennt eftirminnilega hin ranga söguritun kommúnista fram á þennan dag. Smyglað inn í Rússland af Þjqíjyerjum . ’Leon Trotzki, sem var myrtur í Mexikó árið 1940, eftir að hafa verið rekinn frá Rússlandi, ferð- aðist rneð Lenin, sem bezti vinur hans og samstarfsmaður. Þessir tveir feður kommúnismans fóru til dæmis eitt sinn í brynvörðum járnbrautarvagni frá Sviss til Rúss lands. Ferðin var skipulögð af þýzku stjórninni, sem vonaði, að hin óvænta koma Lenins og var stækkaður að miklum mun — í hann kallaði hann ekki aðeins Trotzki stofnaði og byggöi upp Rauða herinn. hermenn frá byltingartímanum, heldur einnig verkamenn og iðn- aðarmenn úr verksmiðjunum. Stalin vildi fyrst tryggja fram- gang kommúnismans í Rússlandi Árið 1927 neyddist Trotzki til að yfirgefa Rússland — fyrst fór hann til Tyrklands, síðan til Frakklands og Noregs, en settist að lokum að í Mexikó. Trotzki myrtur í Mexíkó. Á meðan höfuð andstæðinga Stalins voru látin fjúka austur í Moskva, bjó Trotzki um sig í einkaíbúð sinni í Mexicó City. Hús han var girt gaddavírsneti og vopnaðir hermenn stóðu á verði nótt og dag. 24. maí gerðu menn vopnaðir vélbyssum árás á hús Trotzkis og kúlnahríðin dundi í svefnherbergi Trotzkis, þar sem hann svaf ásamt eiginkonu sinni. Árásin var brotin á bak aftur, en annað og mcira var skipulagt. Manni nokkrum var smyglað inn i húsið og var hann ráðinn einka- ritari Trotzkis. Þann 24 .ágúst fannst Trotzki myrtur við skrif- borð og við hlið hans stóð hinn nýi einkaritari. Hann hafði myrt hann með öxi. Varðmennirnir tóku hann samstundis fastan og fundu þeir skammbyssu og hníf á honum. f dauðategygjunum stundi Trotzki: „ÞAÐ MÁ EKKI DREPA HANN, DREPIÐ HANN EKKI — ÞIÐ VERÐIÐ AÐ FÁ HANN TIL AÐ TALA.“ Varðmennirnir reyndu nú að fá morðingjann til að gefa upplýsing ar og til að játa að hann væri sendur af leynilögreglu Rúss- lands. LITIÐ KVER, 139 blaðsíður, bernskuminningar konu á miðjum aldri. Svo má lýsa bókinni Eitt er það land, eftir Halldóru B. Björns- son, — Halldóru Beinteinsdóttur frá Grafardal. En þessi litla bók er kjörgripur, ómetanleg heimild um íslenzka sveitamenningu og uppeldissögu í byrjun þessarar aldar. Ég veit ekki hvort á að kalla þetta rit barnabók eða unglinga- bók. Víst eru frásagnir hennar fluttar frá sjónarmiði bernskunn- ar á vissan hátt, en þó lýsir jafn- framt reynsla og skilningur hins fullorðna af hverri mynd. En höf- undi er það gefið að skilja barn- ; ið og muna viðhorf þess. Því sam- j eina sögur hennar skemmtilegar og fróðlegar frásagnir og' ævintýri | fyrir börn og unglinga og ýms þau sannindi um bernsku og börn, sem hljóta að vera undirstaða allrar menntunar í uppeldisvísindum. Þess vegna má mæla með þessari bók við eldri sem yngri. SYSTKININ í Grafardal hafa eflaust verið gáfaðri börn en geng- ur og gerist. Hugkvæmni þeirra í leikjum og ímyndunarafl hefir því verið meira en hversdagslegt. En margir íslenzkir sveitabæir áttu á fyrstu tugum þessarar aldar hóp gáfaðra barna. Og þó að tiltölulega fáir bæir kunni að vera eins af- skekktir og Grafardalur, voru þeir yfirleitt einangraðir hver fyrir sig á þeirri tíð. Því mun sú kynslóð lega niður, en tókust aftur upp rímnakallar og Tyrkir“. Þegar ég las þessa bók, rifjuðust upp í huga mér margar gamlar minningar frá þeim tímum er ég var á svipuðum aldri og söguhetj- ur þær, sem ég las um. Þær sögur verða ekki sagðar hér. en'dvo mun fleirum fara að þeir hverfi á vald gamalla minna bak við tjald for- tíðarinnar, þegar Halldóræ leiðir þá í draumalönd bernskunnar. Slíkum áhrifum nær frásögnin því aðeins, að hún er sönn og raun- veruleg. Og vegna þess að áún er sönn ,mun hún þykja-því merki- legri heimild um tslenzka—ríienn- ingarsögu sem lengra líður. Það mætti segja mér, að vissir kaflar úr þessari bók verði valdir í les- bækur þegar tímar líða: og þær kynslóðir, sem nú eru uppi verða geymdar undir grænni torfu. Atvinnuhættir eru breyttir eftir 40 ár. Frásagnirnar Afabær og Haustmorgunn láta ekki mikið yfir sér. En það hefir oft verið töluverð lífsreynsla fyrir ungan mann að fara með skilaboð til næsta bæjar. Það eru svo ótal margar þrautir, sem þú þarft stundum að sigrast á, allt frá eigin feimni til ýmiskonar mannrauna við dýr og náttúruöfl. Það eru fleiri hestar en Melkotsbrúnn, sem átt hafa það til að líta svo illsku- lega á fólk að hendur þess hafi lamazt af ótta. En hvað um það. Sómi manns liggur við að koma fram ferð sinni og reka öll erindi sem þá var í bernsku, sjá sína eigin sín. Skyldi ekki margur háfa lært Stalin nær yfirhöndihiii. AndbyLtingarstarfsemi færðist mjög í aukana. Hvítliðar, bændur og innrásarherir börðust gegn herj um kommúnista. Trotzki var þá ekki aðeins hinn óbugandi skípu- ! leggjandi, sem sendi stöðugt meira Trotzkis'tíi Rússlands mytóTska^ j ?S meira herlið til vígstöðvanna, heldur for hann sjalfur til vig- stöðvanna og skipulagði sjálfar hernaðaraðgerðirnar í miðri orr- ustunni. Þegar stríðinu lauk með sigri bolsévikka var Trotzki hylltur stór kostlega sem stærsta hetja stríðs ins. Hann stóð á hæsta tindi vald- anna ásamt Lenin og um heim slíka ringulreið í landinu, að Rúss- ar drægju sig út úr fyrri heims- styrjöldinni. Þetta tókst eins og kunnugt er. Leiðtogi fyrri byltingarinnar, Ker enski, vildi halda áfram stríðinu gegn Þýzkalandi og Austurríki eft- ir fall Zar-stjórnarinnar, en bolsé- . vikkarnir, með Lenin og Trotzki í fararbröddi náðu völdunum og það var Trotzki, sem samdi frið- inn. Trotzki hefir lifað ýmislegt um dagana. Árið 1905 var hann sendur til Síberíu, en slapp þaðan og var landflótta um skeið. Hann kynnt- ist Lenin og varð þá kenningin um allsherjar heimsbyltingu til. Hann var um skeið í Kanada, en fór þaðan til Sviss, þar sem hann og Lenin báru saman ráð sín. Ár- ið 1917 unnu þeir fullan sigur á Kerenski og öðrum forystumönn- um lýðveldissinna, sem hófu hina eiginlegu byltingu gegn spillingar stjórn Zarins. Staljn var þá óþekktur. ,. j-j ' Stalin ;átti t sæti> sögu með ýmsum hætti í sögu syst- kinanna í Grafardal. Hin forna, þjóðlega menning með rímur og riddarasögur var ríkjandi í Grafardal, og mótaði leiki og hugsmíðar barnanna. En áhrif nýrrar menningar og breyttr- ar menntunar náðu þangað þó. „Sumarið, sem kaupstaðastrák- urinn var, áttu Englendingar og Þjóðverjar oft í stríði í þessum af- skekkta dal, eins og úti í heimi á þeim árum, en komust þar aldrei til mikilla metorða. Strákurinn að sunnan vissi margt um stríð samtímans, en minna um hetjur fornaldarinnar og þeirra stríð. Helztu frægðar- menn þessara þjóða voru leiðin- legir og kulvísir stjórnmálamenn, sem sátu inni í hlýjunni, meðan þeir sendu landsfólkið út að berj- ast fyrir sig. Kóngar þeirra sátu líka heima og voru gamlir og feitir með heiðursmerki um alla fram- hliðina, en unnu engar dáðir, sem vert væri að leika eftir þeim. — — — En þegar kaupstaða- strákurinn fór um haustið, lögðust Englendingar og Þjóðverjar fljót- að herða upp hugann og hleypa í sig kjarki við þær ástæður? . EINHVERJUM finnst kannske hart að gengið að vekja börnin snemma morguns eftir erfiðan þurrkdag og senda þau að leita hesta, án þess að fá nokkra heita hressingu, nýkomin í blauta sokka frá deginum áður. Hörð lífsbarátta og fátækt gerir slíkt nauðsynlegt. Þessi dagur geymir gullin tæki- færi til að bjarga heyjunum og slíkt tækifæri kemur ef til vill ekki aftur. Þá var ekki véltækni kom- in til sögu íslenzkra sveita og ekki fengu menn fjölskyldubætur, þótt þeir ættu fyrir mörgum að sjá. Og þetta uppeldi þroskaði skapgerð og ábyrgðartilfinningu. Þar lærð- ist snemma að taka mótlætinu karlmannlega og gera skyldu sína æðrulaust eins og Einsi, sem ekki fékk að sækja hestana, þó að-hann hefði rifið sig á fætur. Það dæmd- ist á hann að verða eftir til að reka kýrnar. „Það langar víst fáa til að vera í sporunum hans núna. Þó sagði hann ekki neitt við þessu, en hann gekk snöggvast út áð glugg- anum eins og hann þyrftt að at- huga eitthvað fyrir után, brá hvorri ermi einu sinni eða tvisvar upp að augunum. Svö var það bú- ið“. Þetta er yfirlætislaus frásögn um ósköp hversdagslegan hlút, og þó er það sagan um uppeldi ís- ekki fara úr fangelsinu. Talið er, áð hann óttist um líf sitt og skoái fangélsið sem einskonar hæli fyrir þeim öflum, sem vilja hann feigan. Enn hefir hann ekki viljað skýra ! iTzkra^TeRabarnar'seTTarfið allan heiðruðu kommúnistar hann sem glæsilegasta „baráttumann sósíalismans“. En á meðan þetta gerðist, var unnið gegn honum og hann átti sér hættulegan andstæð ing, sem sveifst einskis til að koma honum fyrir kattarnef. Þessú fjand 1 maður var tönn valdagráðugi Jósef Stalin. Trotzki þóttist öruggur um sinn hag, á meðan Lenin var á lífi, en strax eftir dauða hans, kom j L 1 til átaka á milli þeirra og hófst nú heiftúðug valdabárátta uin sæti Hinn þögli morðingi. og völd Lenins. Stalin bar sigur, Lítið fékkst upp úr morðingjan- úr bítum og lét senda Trotzki. til um fyrir dómstólum Mexíkó. Þessi Kákasús. tíánií kóm'íljötléga þaðan 1 dularfulli — „Jackson", en svo var en þá hafði -Stálin 'írýggt 'sig svo hann kallaður í húsi Trotzkis, var JACKSON hinn dularfulli morðingi Trofzkis Hinn leyndardómsfulli maður sagði aðeins: „ÞEIR NEYDDU MIG TIL ÞESS — ÞEIR HALDA MÓÐ- MINNI í FANGELSI.", í.sessi og hafði unnið þeirri skoð- dæpidur í 20 ára fangelsi og «ít • siiini fylgí; i 7áðt ^Értítzlíi v&'ri 'ðfÚðvðí haps ,siðái);'.ýér,ið. sv hættulégar, parfíWhtf'Wmí’ vildi? ít ;hjnni jnýjý. tstefna straxi'að íhbiHiíþyÍtfpgu, (ep þö.ðtð' honUm naoun, éq Kann jrill rp j Jiúij'inurfý jijlf, 'kjjff "xk t & . i - -.éýi’-í í tflíiíi fc ’•' rWrW-iitéii- fcs* frá nafni sínu og þjóðerni — kallar sig „Jackson" og hefir það nafn festst við þennan dularfullajnann. Hann hefir fengið gjafir sendar í fangelsið — engin veit hvaðan þær. koma. Ef til vill ,eru það þessir óþekktu velgjörðarmenn, sem gjafirnar senda, er „Jackson“ óttast? Ef til vill fá nú sögurit- arar Rússlands skipun um að breyta söguritun sinni og næstu dagana má jafnvel búast við því, að áskrifendur rússnesku alfræði orðabókarinnar fá sent aukablað til að líma í hina gömlu, þar sem stendur, að morð Trotzkis hafi verið byggt á röngum forsend- um og hann hafinn upp í sitt forna virðingarsess. Það er aukaatriði — hitt er aðal atriði, að þessir atburðir varpa enn skýrari ljósi á hina gífurlegu valda baráttu í Rússlandi og hinna blóð ugu sögu kommúnismanns í heim inum. Eins má búast við, að heimurinn hefir fái nú senn staðfest hverjir stóðu /sveipuð á bak við n hafa an hinn son“ var sendut verður mikill skóli sem þroskar manndóm og karlmennsku. ÞANNG SPEGLAR þessi litla bók margvíslega hvað íslenzk sveitamenning hefir verið. Hún sýnir hvernig starfið og náttúran varð hinn mikli skóli sem herti hugann og skerpti vilja og vit. En hún sýnir líka hvernig bókmenntir og skáldskapur urðu ungu fólki dægradvöl og lífsfylling og hjálp- uðu þeim til að bera þungar skyld- ur. — H. Kr. Erlent yfirlit (Framhald af 6. síðu.) . ! stefna, sem Stalin fylgdi, er úr sög unni að sinni. Samkeppnin við hana var ekki hættuleg. Það er viðskiptaleg útþenslustefna, sem Mikojan hefir verið talsmaðUr fyr- ir, er Sovétríkin fylgja nú., Hún krefst nýrra vinnubragöa af’ hálfu vesturveldanna. Og vLst ,er það líka, að þessari stefnu verðuf fylgt fram með mikilli atorku og ímark- ningu meðan hiaður ífíkojan sitúr við stýrið. Þ.Þ. OT!ir Ieúnml8fl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.