Tíminn - 08.03.1956, Page 5

Tíminn - 08.03.1956, Page 5
5 Örlagarík þdttaskil 1 íslenzkum stjórnmdlum TÍ MINN, fimmtudaginn 8. marz 1956. Forutsuhlutverk Framsóknarflokksins1 Veigamikií hlutverk hinna ungu liðsmanna í framtí'ðinni í sögú samtaka og flokka spinna örlögin þannig véfinn, að upp koma stundir, sem nefna mætti hin örlagaríku augna- blik. Á spjöklum sögunnar sést, hve mjög veltur á giftu og skarpskyggni þeirra útvöldu, er hafa ákvörðunarvaldið á valdi sínu: Mörg dæmi eru þess, að hvorki menn rié þjóðir hafá búið yfir því þreki, sem stundum þarf til þess að stíga á stokk óg strengja heit og fylgja heitum sínum fram til sigurs. Hér reynir sem oft á manndóm og heilskyggni, sem aldrei má bregðast hvorki sérhverjum liðsmanni né heild- inni allri. Traust ■ forysta er ómissandi jafnt þjóðum sem einstökum samtökum. En þó er öll forystan haldlaus njóti hún ekki styrks heildarinnar, hversu góð. sem hún kann annars að vera. Styrkur forystumannanna kemur að neðan, frá fjöldanum, sem fyllir heildina. Baráttuþrek flokka og þjóða byggist á því hve fast forystan er studd og að hún sé í athöfn hinn raunverulegi vilji heildarinnar. Lýðræðishættir leggja þá skyldu á herðar hverjum liðs- manni að leggja sjálfur lóð sitt á vogarskálarnar. Máttur lýðræð- isins er sá að hver borgari ræki þessa skyldu af beztu samvizku. Lýðræðisskipulagið leyfir engum liðsmanni að láta aðra hugsa fyrir sig. Sé svikizt undan frumskyldum lýðræðisins, er sú hætta vís, að valdið verði handbendi fárra manna, sem jafnan skortir þó styrk til þess að ganga óhræddir til híldar. Sagan úir og grúir af átakanlegum dæmum þessa; þó máske áþreifanlegast í sögu Weímar-lýðveldisins. 1 Á hverju ári bætist í liðið væn- legur hópur óreyndra liðs- manna, sem taka verður ábyrga afstöðu af eigi minni ígrundun en reyndir Iiðsmenn. Að vonum fer hlutur æskunnar vaxandi, en skyldurnar einnig. Æskumaðurinn verður að gæta vel fyrstu fótmálanna, því að hann skortir reynslu hinna eldri fé- laga, en þó að hafa hugfast, að síbreytilegar aðstæður hvers tíma beina viðhorfum hans inn á nýjar slóSir áður óséðar og óruddar. Frumskyldur lýðræðisins verða ekki umflúnar af æskunni og leggja henni ábyrgð á herð- ar. Ruddar slóðir liggja ekki til ónuminna landa og nýrra fyrir- heita. Sú æska, sem ekki riður ný lönd og gerir ný fyrirheit að veruleika, skortir dug og manndóm til þess að standa fyrir lilutverki sínu. Arfur sá, er fellur í hlut æsk- unnar, er sáðfræ, sem gefa á æskunni nýja uppskeru, sem hún skilar til næstu kynslóðar til sáningar. Þessi sannindi krefjast sífellt jákvæðrar afstöðu frá æsk- unni til hverra þeirra vandamála, er henni mæta þegar í fyrsta áfanga, sjálfstæðrar úrlausnar og úrræða, sem duga verða fram í tímann. íslenzk æska er vel undir- búin og betur en nokkur önnur kynslóð. Innan stjórnmálaflokkanna er hlutur æskunnar ærið misjafn. Allt frá upphafi Framsóknar- flokksins liafa viðhorf æskunnar mótað störf og háttu lians. Inn- an Framsóknarflokksins hafa ungir Framsóknarmenn jafnan gætt þess að halda fullri vöku í starfi sínu til framgangs stefnu flokksins á öllum sviðum og jafnan ekki hikað við að bcnda á það, sem vangeri er. Heilbrigð gagnrýni er styrkur og aðhald í senn hverri forystu- sveit, sé þess vandlega gætt að deila ekki á kostnað þess mark- miðs, sem hnýtir liðið saman til samstilllrar sóknar. Víti þessu lík eru ljóslifandi í íslenzkri stjórn- málasögu síðustu áratuga. Sturl- ungaöldin í verkalýðshreyfing- unni. Það er gifta Framsóknarflokks- ins nú að hann stendur óskiptur og einhuga um sameiginleg stefnumál. Örlagastundir verða ekki um- flúnar. Nú er örlagastund í sögu Framsóknarflokksins, pólitísk kapítulaskipti. Flokksþing það, sem hefst í dag, heldur á fjöreggi flokksins, ákvörðunarvaldinu, x greip sinni. Stund ákvarðanna er upp runnin. Flokkurinn á í höfuð- atriðum um tvo kosti að velja, að taka upp forystu aflanna til vinstri gegn íhaldinu eða láta sér: lynda vaxandi forystuhlutverk íhaldsins. Ilver heilskyggn rnaður sér,1 nýju fylkingar. Fulltruar FUF í Reykjavík á flokksþingi og miðstjórnarmenn FUF. hugsjónarmenn“ út með farareyri til sundrungarstarfs. Næstu’ mán- uðir skera úr hvort slík pólitísk glæframennska fullverkast. Gegn öllu þessu verðum við að berjast allir sem einn. Brúinc til viusttí v.Crður að byggjast jafnt og þett og--gseta þess að undir- staðan sé traúst. Allt vinstra ~sinnað fólk á að j fylkja sér undir merki hinnar Um 100 F.U.F. fulltrúar pLOKKSÞING Framsóknar- manna, hið 11. í röðinni, verður óvenjulega fjölsótt. Næstum öll félög innan Sam- bands ungra Framsóknarmanna hafa sent fulla tölu flokksþings fulltrúa. Fjölmennastur er hóp urinn frá F.U.F. í Reykjavík, 13 fulltrúar. Næstir koma Ár- nesingar með 10 fulltrúa og þá Skagfirðingar með 8 fulltr., síðan Rangæingar með 6 full- trúa. Sannar þessi mikla sókn ungra Framsóknarmanna á þing 'ið, hve starf samtakanna er orð ið umfangsmikið og hefir rriikla þýðingu fyrir starf flokks.ins í‘ héild: Ekííi "vérður að efa að þessi flÖliííénWj/l8§ mannvænlegi hópur ungra-liðs- manna í flokksstarfinu muni í ríkum mæli setja svip sinn á flokksþingið og störf þess. — Nokkuð má marka styrk hvers stjórnmálaflokks hve fast æsk- an skipar sér undir merki hans. Fátítt mun það í íslenzkri sljórnmálasögu að nokkur flokkur gæti státað af því, að á flokksþingum hans sitji rúm- lega y4 fulltrúa, sem beinlínis eru kjönir af unghreyfingunni. Þessu hefir Framsóknarflokk- urinn getað státað nú síðustu tvö flokksþing. Þess er einnig að geta, að nú sitja flokksþing- ið margir fulltrúar kjörnir af eldrrfélÖgilmí sém eru innan onl' " :: "uToeak Kf • jv. að flokkurinn getur ekki valið annan kost en þann að segja skilið við íhaldsöflin og taka upp algera pólitíska baráttu við Sjálfstæðisflokkinn. Níu ára samvera með íhaldinu í stjórn hefir óhjákvæmilega sett mjög mai’k sitt á starfið. Má vera að langvarandi samninga- makk og málamiðlun við höfuð- andstæðinginn og erfðafjandann hafi tekið úr bitrustu eggina1' af vopnunum. Reynslan sker úr hvort svo sé, en sem betur fer bendir flest í þá átt, að sá ótti sé ástæðu- laus. Hins vegar krefjast nýjar baráttuaðferðir nýrra hátta, því að • nú verður að beita algerri baráttu gegn þeim, sem um níu ára skeið hefir verið haft sam- starf við. Sú barátta er óumflýjanleg, ef Framsóknarflokkurinn á að tryggja sér á ný óskorað forystu- hlutverk í íslenzkri pólitík. Hægiú öflin standa nú grá fyrir járnum og sameinuð, staði’áðin í því að neyta allra ráða tiltækra að spyrna við fæti og gera ómögu- legt vinstra samstarf. Það verður jafnvel ekki skirrzt við að taka upp þráðinn frá 1944 og bjóða Brynjólfi upp í dans og gera „her- F ramsóknarmenn IÍVÖLDVAKA að Röðli F.U.F. í Reykjavík gengst fyrir kvöldvöku að Röðli laugardag- inn 10. marz kl. 9. Ungir Fram- sóknarmenn utan af landi er sitja flokksþingið eru hvattir til þess að tryggja sér miða tíman- lega. — Á dagskrá verður: Stutt ávarp, einsöngur, danssýning, gamanþáttur og dans. Hinn viu- sæli söngvari Haukur Morthens “á^féftF'fiélí hljiiiiísveitinní. ^ ■ •: > I.UQ . .' ' . • ‘ ' ' Nanar verður sagt frá kvöld- vökunni síðar í blaðinu. Forustuhlutverk Framsóknar- flokksins hefir jafnan verið veg- legast í íslenzkum stjórnmálum, þegar flokknum liefir tekizt sem giftusamlegast að samhæfa vinstri öflin til samvirkrar bar- áttu gegn ílxaldsöflunum. Teningnum hefir verið kastað. Sú barátta, sem framundan er, er óhjákvæmileg. Nú veltur á öllu hve heilskyggnir og kjarkmiklir við erum til að gera heit okkar og stefnumarkmið að veruleika. Hlutur æskunnar er ríkulegur í hinu nýja starfi. Við stöndum nú á þröskuldi. Framundan ér að riðja ný lönd og sá í lendur, sem voru komnar í órækt. Sumt af því, sem við hljótum í arf, mun reynast okkur lítilsvirði og forkostanlegt. Breyttar aðstæður krefjast jákvæðrar baráttu, þrótts og fórnfýsi. Viðbrögð æsk unnar eru hennar prófsteinn. Allt veltur á baráttugleði og vilja hiniia nýju liðsmanna hvernig áfrainhaldið verður og hve miklir og þýðingarmiklir sigrar vinnast. Raunhæf og já- kvæð viðbrögð á hverjum tíma. Karlmennska og dugur á örlaga- stundu til þess að fylgja fast skoðun sinni og standa trúan vörð í baráttunni. Á örlagastundu veltur á miklu að sjónarmið liðsmanna og for- usta séu samhæfð, svo að hvergi finnist þverbrestur. Sundrung og sundurlyndi er jafnan hinn mesti óvinafagnaður. — Undir forustu Framsóknarflokksins verður að sameina vinstriöflin stig af stigi í fylkingu á móti íhaldinu. Þetta mun takast ef menn hafa kjark og baráttuþrek til að láta minni á- greiningsefni hverfa vegna sameig- inlegrar baráttu við íhaldsöflin. í anda sannvirðisskipulagsins á að skapa réttlæti og jöfnuð. Öhjakvæmilegt er ef fjárhags- legt jjafixræði.a: að vera varanlegt í ^éfnaþagsjffíuU .vfixtður;:í; tíkum mæíi.að íáká íippKsannvirðisskip.úu lagið. Þetta verða allir Framsókn- armenn að hafa í huga. Félagsmerki fæst á skrif- stofu FramsóknaJ flokksins og í verzluninni Raftækl h.f. Skólavörðustíg 6. Eflið „Vettvangiim” með greinum og fréttum Samband ungra Framsóknar- manna eru einu pólitísku samtök in sem halda úti reglulega mál- gagni eða æskulýðssíðu. Þetta hefir verið samtökunum til ómet- anlegs styrks og vonandi að svo verði áfram. En það getur ekki orðið nema Vettvangurinn sé jafnan í sem lífrænustu sam- bandi við alla starfandi félaga innan samtakanna. Oftlega skort ir lifandi efni í Vettvanginn. Þetta finna þeir bezt, sem að honum standa. Mikíð skortir á að stjórnir einstakra félaga hirði um að senda fréttir af félags- starfinu, en þetta er mjög lif- andi lesefni. Einnig hafa of fáir félagar hirt um að senda Vett- vangnum' greinar um áhugamál sín. Allt þetta verður að breytast og stendur þegar til bóta, en ekki nóg, svo að þörf er nýrra átaka. Framvegis mun Vettvangurinn koma áfrarn reglulega út viku- lega og mun mikið kapp lagt á að birtist í honum myndir af fé- lagsstarfinu og starfi unga fólks- ins almennt. Gott málgagn er ó- metanlegur styrkur í baráttunni og framundan reynir mjög á skerf ungu liðsmannanna í flokksifárffnu.; tlerum hann sem méstan og'-ríkul'egastan. ÖII lið- veizla mun vel þegin af Vett- vangnum. — Á. E.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.