Alþýðublaðið - 18.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.08.1927, Blaðsíða 1
ubla Gefið «í aí Alþýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 18. ágúst 190. tölublað. (KAMLA BÍO Ingólfsstræíi. éredérinD. Stórskemtileg Paramount- mynd í 7 þáttum, eftir skáldsögu lúanita Savage. Aðalhlutverkin leika: Ricardo Cortez, íetta Goudal. Sjúkrasamlag prentara 30 ára i dag. ! ÁTið 1897, 18. ágúst, stofnuðu prentarar í Reykjaví'k „Sjúkrdsam- lag hins íslenzka prentarafélgs". Aðalhvatamaður að stofnun sam- lagsins var Þorvarður Þorvarðs- son, nú verandi framkvæmdar- stjóri prentsmiðjunnar „Guten- berg". Læknir samlagsmanna var'kos- inn Guðm. Björnsson landlæknir, og studdi hann samlagið vel og lengi með Táði og dáð. Lítils háttar styrks hefir sam- lagið notið úr ríkissjóði og eitt ár 500 kr. úr bæjarsjóði, en mest- an fjárhagslegan stuðning hefir Sigurður Kristjánsson bóksali veitt því með stórgjöfum við ýms liátíðleg tækifæri. Þá má og geta þess, að Þórður Sigurðsson prentari hefir verið formaður samlagsins rúm 20 ár samtals. Sjúkrasamlagið hefir verið aðal lífæð og lyftistöng Prentarafélags- ins og á vonandi eftir að verða pað lengi enn! Ágúst Jósefsson. Er einokunin að reyna að ganga aftur? Þær fregnir berast nú rnanna á milli, að steinolíufélagið danska, D. D. P.'A., reyni að binda kaup- menn, bæði hér í Reykjavík og annars staðar á landinu, með .samningum um, að þeir kaupi að eíns steinolíu af.pví og engum öðrum. Ef einhverjir kaupmenn glæptust á að gera slíka samn- inga, er mjög líklegt, að það myndi síðar koma þeim óþægi- ilega í koll; en varla ætti að þurfa að gera ráð fyrir, að neinn þeirra, hv&ö pá margir, láti veiða sig í slika einokunargildru, þott svo ' Hjartans pakkir fyrir auðsýnda taluttekningu við andlát og iarðarSðv Þorbiargar Jóhannesdóttir frá SanðMsum. Asa Benediktsdóttir Kristfn Benediktsdóttir Suðm. Benediktsson Valgeir Kristiánsson ¦ llHÆIIiMllIHlHilffiHilH^ Hiismæður! GoM-Ðust pvottaefni og GojjUDast sknridaft hreinsa beæt. iiisiiaiiiíiHiM ikasýning kvenna og karla undir stjórn Niels Bukhs verður á ípróttavellinum mánudaginn 22. ágúst'kl. 7Va síðdegis. Pi anó og HarmoniMin. Eru* viðiirkend um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, par á nieðal gullmetalíu í fyrra. Fást gecgii affoorguit. Hvergi befri kaup. Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680. kunni að líta út í byxjun, ef skamt er IitiS, sera beita olíufélagsras yriði þeim til nokkurs hagræðis, við henni ginu. Ætti og hvílík að- ferð að vera löngu úrelt orðin, enda líklegt, að allir kaupmenn kunni að vara sig á henni og íhylli ekki þá Illræmdu stefnu, sem áður fyrri vann íslendingum alda- tjón. Lúðrasveit Reykjavikur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 8V2. éf veður leyfir. Áhætta verkálýðsins. Pétur Þórðarson, verkamaður hér i Reykjavík, var að .stafla timbri í gær í timburverksmiðjunni „Völundi". Var hann að þvi starfi einn pg eðrir ekki þar viðstaddir. Féll timburstafli niður og varð Pétur undir honum og fótbrotnaði. Hann var fluttur í sjúkrahúsið í Landakoti. Samkvæmt ósk sendenda hástuðluðu vísnanna er bent á, að síðasta orðið i vis- unni í gær átti auðvitað að vera «Iagði», en það breyttist þar i forna vestfirzku. „Hugsjón" ihaldsins. «Mgbl.» birtir í dag, hvað er eínkaáhugamál íhaidsins hér. Það mænir á ^tugthúslög* enska ihaldslns og aðrar þvilikar þving- unarráðstafanir gegn verkalýðnum og vill ólmt koma þeim á hér á landi. Bæjarstjórnarfandur er i dag. 8 mál eru á dagskrá Togfararnir. „Baldur" fór á veiðar í nótt. NÝJA BIO Flóttfnn frá Síberíu. Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Marcella Albani og Wladimlr Gaidarow. Myndin gerist i Rússlandi á dögum keisaraveldisins, pegar hin alræmda Síberíu- víst var ógn og skelfing allra, er ekki vildu hlíðnast lögum þess. — Myndþessi hefir þótt svo sönn lýsing á ástandinu eins og það var þá, að hún hefir vakið almenna athygli um víða veröld og hlotið einróma lof hvarvetna. Fyrir verzlanir: Príslappar sérlega ódýrir. Vörubúðin. Laugavegi 53. Mikil verðlækkun á Ryk- frökkum á karla og konur. Kvennkjólar og blússur selt fyrir hálfvirði, góðudrengja- fötin eru enn lækkuð; alls- konar mjög ódýrir nærfatn- aðir á kárla og konur, bæjarins lægsta verð og m. fl. Munið að verzla par, sem ódýrast er. Komið í KLðPPé Langavegi 28. Kaupið Alfiýðublaðið! l.eílurrörur alls konap konan með sfðnstn sklpnm. VÖRUHUSIÖ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.