Tíminn - 22.03.1956, Side 10

Tíminn - 22.03.1956, Side 10
10 T í M I N N, fimmtudaginn 22. marz 1956 HAFNARBÍÓ Biml «444. Eyjan í himingeimnum (This Island Earth) Spennandi ný amerísk stór- mynd í litum, eftir skáldsögu Kaymond F. Jones. Aðalhlutv.: Jeff Morrow, Faith Domergue, Rex Reason. Myndin var hálft þriðja ár í smíðum, enda talin bezta vís- inda-ævintýramynd (Science- Fiction), sem gerð hefir verið. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Sirkusdrottningin (Königin der Arena) Ný, þýzk sirkusmynd, gerð eft- ir skáldsögunni „Wanda“ eflir nóbelsverðlaunaskáldið Ger- hart Hauptmann. í myndinni eru leikin gullfalleg lög eftir Michael Jary, sem taiinn er í hópi beztu dægurlagahöfunda Þjóðverja. — Aðalhlutverk: Maria Litto. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síðasta sinn Ný sending KÁPUR■ fjölbreytt úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. :: H H I H *♦ :: | :: N H ORDSENDING I frá byggingarsamvinnuféiagi Reykjavíkur: ♦♦ || 3 herbergja kjallaraíbúð á Lynghaga 6 er til sölu. :: íbúðin er byggð á vegum félagsins og eiga félags- H menn forkaupsrétt að henni lögum samkvæmt. H Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt- H inn skulu sækja um það skriflega til félagsstjórn- H ar fyrir 28. þ. m. H STJÓRNIN. \l ♦«♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦( Aðstoðarráðskona :: ♦♦ ♦♦ :: :: H ♦♦ :: I ♦♦ ♦♦ :: ,uu l. i ♦♦ ♦♦ laus til umsóknar frá 1. marz næst komandi. Laun H samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum H um aldur, fyrri störf og nám sendist til skrifstofu rík- j: isspítalanna fyrir 1. marz 1956. H H » Skrifstofa Ríkisspítalanna H H H »»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 ♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦•♦♦•♦♦«♦♦«♦♦♦♦( Húsið, sem byggt var á vegurn byggingarsamvinnufé- | lagsins Hofgarður er til sölu. — Þeir félagsmenn, sem j| neyta vildu forkaupsréttar síns, eru beðnir að snúa I: :: sér til formanns félagsins, Gísla Gíslasonar, Hofteigi H 12, fyrir 1. apríl n. k. H ♦« H ♦« :: :u:u.u:« u::m :: Auglýsing manna húsi, til sölu. 1 Vörubílar, Chevrolet og Ford með 6 og 12 | « H , J H Kaupfélag Arnesinga H Vinnið ötullega að útforeiðslu Tímans é/iHi/ieMur' u/tm-kvtfá S.A P U V E R K S M I -Ð J A N S J Ö F N, A KU REYR! • áiS* WÓDLEIKHÚSID Islandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20 Uppselt Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Maíur og kona Sýning laugardag kl. 20. 20. sýning Jónsmessudraumur Sýning sunnudag kl. 15. Venjulegf leikhúsverð Næst síðasfa sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum í síma 8-2345 tvær línur. Panfanir sækist daginn fyrir sýn- ingardag, annars seldir öðrum. Fjórmenningarnir Geysi spennandi og mjög við- burðarík ný amerísk litnlynd með úrvals leikurum Jonh Hodiak John Derek Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára Þvotturiun vsrSw driflivítur og endkg- Isi melrl en áðar. - verzlrasi yðatr am PVOTTAPAIFl'IO PERLU - Aufilýsið í TlMAIVUM Sveitungum mínum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ára afmæli mínu, 7. febrúar s. 1. sendi ég mínar beztu kveðjur. Guð blessi ykkur öll. TORFI SIGURÐSSON Hvítádal. JEKLA" vestur um land til Akureyrar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafnar á morgun og árdegis á laugardag. M.s. Oddur fcr til Vestmannaeyja á morgun. Vörumóttaka daglega. íleikfeiag: Igí^gFYKJAyÍKlJR^ Kjarnorka og kvenhylli Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í dag ki. 16—19 og frá kl. 14 á morgun. Sími 3191. AUSTU RBÆJ ARBÍÓ 3. vika. Móíurást (So Big) ; Blaðaummæli: Þessi kvikmynd er svo rík að I ! kostum að hana má hiklaust telja | j skara fram úr flestum kvikmynd ! ; um, sem sýndar hafa verið ó j > senni árum hér, bæði að því er j i efni og leikvarðar. Vxsir 7.3. ’56. j Sýnd kl. 7 og 9. Kjarnorkudrengurinn Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Sími 9249 Svörtu augun (Sorte Öjne) Hin fræga franska kvikmynd Aðalhlutverkin leika: Simone Simon Harry Baur Jean Pierre Aumond Nú er þessi mjög eftirspurða mynd nýkomin til landsins. — Lagið Svörtu augun er leikið í myndinni. — Danskur texti. — Sýnd ki. 7 og 9. vegna fjölda áskorana. GAMLA BÍÓ — 1475 — Nístandi ótti (Sua'den Fear! Framúrskarandi spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd Joan Crawford, Jack Palancc, Gloria Grahame. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — T0XI Ahrifamikil þýzk rnynd, um munaðarlaus þýzk-amerísk negra- börn í Vestur-Þýzkalandi. Talin með þrem beztu þýzkum mynd- um 1962. Ilið vinsæla lag „Ich möshte so gern nach Tause ge- hen“ er ieikið og sungið í xnynd- inni. Eifie Fiegert, Paui Bildt Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. Síðasta sinn NÝJA BÍÓ Miílj óuaþ j óf urinn (The Steel Trap) Geysisþennandi og viðburða- hröð ný amerísk mynd. — Að- alhlutverk: Joseph Cotten, Theresa Wright. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. _________Sýnd kl. 9._______ Sléfturæhíngjárnir Spennandi og skemmtileg amer- ísk mynd .raeð Wiiiiam Bpyd Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ aXlEJ 8481) Osigrandi (Unconquered) Amerísk stórmynd í eðlilegum litum gerð eftir skáldsögu Neil H. Swanson. Aðalhlutverk: Carry Cooper Pauiette Goddard Boris Karloff Leikstjóri og framleiðandi er Cecil B. De Mille Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.