Tíminn - 22.03.1956, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtudaginn 22. marz 1956
11
COP. MAií'.CN ÍOONDtft SIUDIOS
ÚtvarpiS í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veíurfregijir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Erindi bændavikunnar: a) Skor
dýrin í ríki bóndans (Geir
Gigja náttúrufræðingur). b)
Um sláturhús (Jónmundur Ól-
afsson yfirkjötniatsmaður). c)
Votheystilraunir (Jónas Péturs
son tilraunastjóri). d) Breyting
ar á fjárskiptalögum (Sæmund
ur Friðriksson framkv.stj.).
18.00 Dönskukennsla; II. fl.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
18.55 Framburðarkennsla í dönsku
og esperantó.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
19.40 Augiýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Einsöngur: Pétur Á. Jónsson
óperusöngvari syngur (plötur).
20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup les og skýrir
Postulasöguna.
21.15 Tónieikar (plötur): Strengja-
kvartett nr. 2 eftír Camargo
Guarnieri.
21.30 Útvarpssagan: Minningar Söru
Bernhardt, sögulok.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.20 Passxusáimur.
22.30 NáttúrJegir hlutir (Ingimar
Óskarsson grasafræðingur).
22.45 Sinfónískir tónleikar (plötur):
„Sinfónía espansiva" eftir Carl
Nielsen.
23.30 Dagskrárlok.
ÚívarpiS á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Iládegisútvarp.
13.15 Erindi bændavikunnar: a) Um
votbey (síðara erindi). b) Um
verðlagsmál. c) Sauðfjárrækt.
15.30 Miðdegisútvarp.
10.30 Veðurfregnir.
18.30 Þýzkukennsla II. fl.
18.55 Framburðarkennsla í frönsku.
19.10 Þingfréttir — Tónlóikar.
20.25 Ðaglegt mál (Eiríkur Hreinn).
20.30 Kvöldvaka bændavikunnar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur.
22.20 Þjóðtrú og þjóðsiðir.
22.35 Létt lög (plötux-).
23.15 Dagskrárlok.
Tímarit
’S
A fjármaður kemur æstur og sár
inn til húsbón'oáns.
„Það er lag 3 hlutunum hérna eða
liitt þó heldur. Nú hefir pestin drep
ið 3 ær í nótt. Ætli að ekki hefði
verið skárra aS lóga þeim í haust
en að láta bölvaða pestina drepa þær
þegar allt verður ónýtt af þaim?“
„Jú, það hefði nú verið heldur
skárra A minn ‘góður. En baö hefði
nú ekki verið '%ott að þekkja þær
úr.“
„Hu! Líklega hefði þó mátt þekkja
þær mislitu.“
Fimmtudagur 22. marz
Páll byskup. 82. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 21,30. Ár-
degisflæði kl. 1,44. Síðdegis-
fiæði kl. 14,19.
SLYSAVARÐSTOFA RIYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni,
er opin allan sólarhringinn. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
víkur er á sama stað kl. 18—8.
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
i l.YFJABOÐIR: Næturvörður er f
| Reykjavíkur Apótek. sími 1760.
Holts apotek og Apótek Austur-
• bæjar eru opin daglega til kl. 8,
I nema á sunnudögum til kl. 4. —
I Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helgidaga frá kl. 13—16
i
DAGUR á Akureyrl
fæst f scluturninum við Arnarhól.
— Eg ætla að fá eina flösku af
Solutio acidi borici nitis.
— Þér eigrð við bórvatn, herra
prófessor, er ékki svo?
— Æ, já, eg var alveg búinn að
gleyrna því nafni.
Hvert skal 'rættmætri
reiði sm'iið’
ef svo fer sem fór?
Grísir gjalíta
gamalla svína.
Það eru lævís lög.
Indriði á Fjalli,
sterlingspund
bandaríkjadollar
kanadadollar ...
danskar krónur
norskar krónur .
sænskar krónur
finnsk mörk ...
1000 franskir frankar
100 belgískir frankar
svissneskir frankar
gyllini ...........
tékkneskar krónur
vestur-þýzk mörk
1
1
1
100
Í00
100
100
100
100
100
100
1000 lírur
45.70
16.32
16.40
236.30
228.50
315.50
7.09
46.63
32.90
376.00
431.10
226.67
391.30
26.12
Frá borgarlækni
Farsóttir í Reykjavík vikuna 4.
marz til 10. marz 1956, samkvæmt
skýrslum 29 (25) stai’fandi lækna.
Kverkabólga ............... 48 ( 52)
Kvefsótt ................. 107 (138)
Iðrakvef .................. 11 ( 17)
Influenza ................ 618 ( 59)
Hettusótt .................. 1 ( 0)
Kveflungnabólga ........... 12 (.12)
Skarlatssótt ............... 1 ( 1)
Munnangur .................. 4 ( 1)
Hlaupabóla ................. 7 ( 7)
Min effiga“
Við Æðsta ráðsins úrskurð dæmdur er hann Stalin sekur.
— mér ægir hversu svikararnir komast langt,
með liverjum góðum borgara það ramma reiði vekur
og réttlætið þess krefst að hann sé dæmdur strangt,
en fyrst ’ann slapp til Iladesar og festist ekki á íré
við flytja hljótum sökina „in effige“.
Við sýnum heimi sannleiks vald og setjum „opið réttarhald“
og sjánni steininn afplána hans syndagjald!
Hann rekinn skal til játningar af réttlætisins mæki
og ræflum vestra kennsla látin frítt í té;
en styttuna að hengja nokkuð stórt er fyrirtæki
— þó stinn þau séu, Rússlands frægu gálgatré,
af mörgum fanti áður var nú líka höggvinn liaus
er Hæztu náðar forsjónin að rétta kaus.
Hiun digra strjúpa stýfðan þá, styttubákni Jósefs á
sem réttlætisins táknmynd mega rekkar sjá.
En þegar Sovét-fólkið hefir annan Apis fundið
óskeikulan réttlátan og náðugan
er vorri jörð og sköpun getur segulsviðin undið
og sannað þannig ofurmáttinn guðlegan
á styttubúkinn mikla fljótt við setjum höfuð hans
og hefjum á það valds og máttar dýrðarkrans.
Þá hefst í veldi heimurinn, þá hefja skáldin lofsöngiun
— ef ég það tóri, ungur verð ég annað sinn.
Frosti hinn fótlúni.
Nr. 32
Láréft: 1. ýfast (um haf), 6. að fæða,
8. löngum, 10. nafn á þýzkum her-
foringja, 12. vaxandi tungl, 13. fleir-
töluending, 14. elskar, 16. gruna, 17.
liróps, 19. frjálsar.
Lóðrétf: 2. kveikur, 3. á fæti, 4. kona
5. í hljómlist, 7. Stokks . . . ., (ef.), 9.
vitrun, 11. gyðja, 15. í smiðju, 16.
hluti af ám (ef.), 18. fangamark ísl.
tónskálds.
Lausn á krossgátu nr. 31:
Lárétt: 1. Kýpur. 6. sár. 8. ráa. 10.
gær. 12. et. 13. pí. 14. tak. 16. mis...
17. lóa. 19. lóast.
Lóðrétt: 2. ýsa. 3. pá. 4. urg. 5.
Breti. 7. grísk. 18. óa.
Funclir
„Gamlir" skátar.
Á vegum stjórnar Bandalags ísl.
skáta, er boðað til fundar í kvöld,
fimmtudaginn 22. marz með öllum
(konum og körlum), sem einhvern
tíma hafa verið í skátafélagi og eru
minnst 23 ára að aldri. Fundurinn
verður í Skátaheimilinu við Snorra-
bi-aut og hefst kl. 21. Rætt verður
m. a. um að stofna félagsdeild með
þessum „gömlu“ skátum. — Allir
„gamlir" skátafélagar velkomnir.
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar heldur fund í
kvöld kl. 8,30 í samkomusal kirkj-
unnar. Fjölbreytt fundarefni. Séra
Garðar Svavarsson.
MuniS
barnaspítalann og litlu hvítu rúm-
In. — Kaupið happdrættismiða
HRINGSINS.
Skinfaxi
tímarit Ungmennafélags íslands, 3.
hefti 1956 fiytur m. a. ræðu eftir
Þórarinn Björnsson skólameistara á
Akureyri, er hann nefnir ísland
heimtar stórt geð, þá segir Guðjón
Jónsson frá landsmóti UMFÍ 1955,
síðan greinarnar í niðaþoku á Glámu
og söngvarinn Paul Robeson, og loks
minningargrein um Þorkel Þ. Élem-
entz.
Tímaritið SOS
nr. 1 flytur sannar frásagnir af slys
um og svaðilförum, Ægislys um nótt
frásögn af því þegar farþegaskipið
Wilhelm Gustloff fórst, greinina Þeg
ar Repulse var sökkt, og loks þegar
vélbáturinn Sigríður fórst eftir Árna
Árnason.
Heimiiisblaðið Haukur
marzheftið 1956 flytur m. a. grein-
arnar Framsýni draumóramaðurinn
Jules Verne, Undarlegt er konuhjart
að, Sálfræði í daglegu lífi, Vegurinn
til hjarta mannsins, sögur: Hann var
stolt bæjarins og íbúð til leigu, og
margt fleira efni til skemmtilesturs.
SPYRJID EFTIR PÖKKUNUM
MEÐ GRÆNU MERKJUNUM
— Eg var að hugsa um að ganga með hann á milli manna í kirkjunni.
SKIPIN ot FLUGVÉLARNAR
Skipadeild
Hvassafell fór 20. þ. m. frá Algier
áleiðis til Piraeus væntanlegt þang-
að n. k. sunnudag. Arnarfell er í
Reykjavík, Jökulfell fór 14. þ. m. frá
Vestmannaeyjum áleiðis til New
York. Dísarfell er í Rotterdam. Litla
fell er- í oliuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er væntanlegt í dag til
Vestmannaeyja frá Boguetas.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gærkvöldi aust-
ur um land til Vopnafjarðar. Skjald-
breið fer frá Reykjavík í dag vestur
um land til Akureyrar. Þyrill er í
Reykjavik. Baldur fór frá Reykjavík
í gærkvöldi til Gilsfjarðarhafna.
H.f. Eimskipaféiag íslands
Brúarfoss fór frá Boulogne í fyrra
dag til Rotterdam og Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá New York 16.3. til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Ham-
borg í gær til Antverpen, Hull og
Reykjavíkur Goðafoss fór frá Hangö
24.3. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Reykjavík í fyrradag til Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá
Reykjavík í fyrradag til Ventspils,
Gdynia og Vismar. Reykjafoss fór frá
Keflavík í gær til Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur 16.3.
frá New York. Tungufoss fer vænt-
anlega frá Reykjavík í kvöld til Siglu
fjarðar, Akureyrar, Húsavikur og
þaðan til Osló, Lysikil og Gautaborg-
ar. Drangajökull kom til Reykjavík-
ur 19.3. frá Hamborg.
Flugfélag Islands h.f.
í dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða og Vcstmanna-
eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, ísa-
fjarðar, Hóimavíkur, Hornafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna-
eyja.
Loffleiðir h.f.
Hekla var væntanleg til Reykja-
víkur kl. 7 í morgun frá New York.
Fer áleiðis til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 8.