Tíminn - 23.03.1956, Side 2

Tíminn - 23.03.1956, Side 2
2 T í M IN N, föstudagina 23. marz 1956 :J:;TURKEY X Allir grískumælandi reknir úr yistinni Nicosia, 22. marz. — Rekið hcf jr verið úr vistinni allt grísku-1 :mælaudi starfsfólk í húsi land- stjórans brezka á Kýpur, Sir íohns Harding. Var þetta gert, iftir banatilræðið við hann íær, en þá fannst tímasprengja j MedUenanean jndir rumi landstjarans og er j alið, að hún hefði sprungið, ef ;kki hefði komið til smágalli í |erð hennar. Víðtæk leit fer nú 'ram að ungling' þeim, sem vann | jjá landstjóranum en ekki hefir iézt síðan í gærmorgun. Starfs- tólk það, sem vikið var úr vist- nni, er á fullum launum, utra ekzt að útvega því aðra atvinnu aur-t af því hefir unnið mjiig engi á stjórnarseíri Breta þarna : p í eynni. Mermenn laafa í biii íek :ið að sér síörf þessa fólks. •úmin eru 160 talsins. Með skipinu verður margt skólafólk, sem fer í páskaleyfi og einnig fer margt skíðafólk til ísafjarðar. Guðjón Teitsson forstjóri skipa- itgerðarinnar, sagði blaðinu í gær, ið vart hefði orðið óánægju hjá jeim, sem komu seint til farmiða- raupa, eða þegar búið var að selja. Gæti slíkt komið sér illa fyrir fólk, einkum þá sem heima eiga á höfn- jiii skipsins og þurfa að komast !ieim um páskana. Hins vegar sagði corstjórinn að ógerlegt væri að áta fólk gefa erindisskýrslu, þeg- jr svo stendur á, og afgreiða yrði ,'armiðana eftir röð viðskiptavina, enda væri sá háttur hafður á um alla farmiðasölu me'ð farartækjum. Fagerholm: £ru verkföll íirelt? Helsingfors, 22. marz. — Prent- arar í Finnlandi hófu vinnu í morg un og er þá lokið liinu mikla alls- herjarverkfalli í Finnlandi. Mála- miðlunartillaga stjórnarinnar er nú til umræðu í þinginu. Fager- holm forsætisráðherra kenndi borgaraflokknum um verkfallið. Kvað hann verkfall þetta senni- lega hafa kostað þjóðina um 136 milljónir og varpaði fram þeirri spurningu, hvort ekki væri nú svo komið að verkföll væru orðin úr- elt baráttutæki verkalýðsins fyrir bættum kjörum? Ný aðferð við geymslu matvæla (Framhald af 1. síðu.) I Á sama hátt er hægt með Acr- Aureomycin er stofninn. 1 onize að fyrirbyggja allar þær Aureomycin er stofnefni í Acro skemmdir, sem vanalega verða á nize og er eina mygluefnið, sem fuglakjöti og kostnaðurinn er bandarísk stjórnarvöld hafa viður- mjög lítill. kennt til að koma í veg fyrir skemmdir í fæöu til manneldis. Stórfelldum verðmætum bjargaS. Framleiðendur fuglakjöts þar Það yerður aldrei metið til fuUs, vestra birgja sig nú óðum upp hve stórkostlegir fjármunir hafa með efni þetta og er nú einnig far farið í súginn, vegna þess, að sjáv ið að framleiða það í stórum sti) arafurðir hafa ekki verið nýttar til að koma í veg fyrir skemmdir sem skvldi vegna skemmda, sem fiski og öðru kjöti. f Kolumbiu hafa orðið, eftir að fiskurinn var í Suður-Ameríku hefir þegar verið veiddur. Full ástæða er til að aeronizerað“ með góðum árangri halda að með tilkomu þessa undra við geymslu nautakjöts, sem er efnis, og með almennri notkun færri en vildu komust neð páskaferð Esju í gærmorgun var byrjað að selja árseðla með páskaferð Esju vest- ír og norður um land til Akureyr- tr. Var milcil biðröð við skrifstofu llkipaútgerðar ríkisins, þegar sala niðanna hófst og seldust upp á ikömmum tíma allir aðgöngumið- tr að svefnplássum í skipinu, en Mynd þess. sýnjr land3skipan vi3 botn MiSiarSarhafsins. KortiS er nýtt 100 STATUTE MiLES mikil útflutningsvara þar í landi. I Lítið efnismagn. Það hefir verið vísindalega sarm að, að örlítið magn af Auremycini (um 1/3 af únsu í 200 gallónum af ( vatni) getur haldið fuglakjöti sem alveg nýju og ferslcu, allt frá þvi það kemur frá framleiðandanum þar tii það kemur í hendur hús-1 móðurinnar á heimilinu. Ekkert bragð kemur af Acronize-aðferð ^ og hún eyðir engu bragði, og get- j ur hvorki bætt né skemmt hin upprunalegu gæði, eða dulið hin raunverulegu gæði. Jafnvel þó að efni þetta hafi þess, sparist óhemju fjármagn svo að líklegt er, a'ð hér verði um hreina bvltingu að ræða í þessum málum til hagsbóta fyrir hina al- mennu borgara þeirra landa, sem hagnýta sér þessa uppfinningu. Rússar prófa enn kjarnorkusprengju London, 22. marz. — Tilkvnnt hefir verið bæði í London og Wash ington, að fyrir nokkru hafi P.úss ar gert enn nýjar tilraunir með kjarnorku- eða vetnissprengjur. — fyrst verið notað við geymslu gngar f--ekari upplýsingar voru fuglakjöts, hefir það verið sann- ]ý]nar fyigja_ Þetta er 5. tilraunir og synir, hvernig afstadan er varSandi landamaeri, sem nú koma mjÖ3 v;3 sögu í heimsfréttum og hafa gert um langt skeiS. Mesta verkfall, sem drðið hefir í Danmörku s.l. 20 ár 70 þús. í verkíalli. DagbÍötS hætta ab koma út Kaupmannahöfn, 22. marz. — Mjög alvarlega horfir nú í Danmörku vegna þeirrar miklu vinnudeilu, sem þar er hafin og stöðugt verður umfangsmeiri. Nær verkfallið nú til um 70 þús. verkamanna, en hópar nýrra starfsgreina bæt, ast við næstu daga. Tilkynnt var í kvöld, að íormaður sam- bands danskra atvinnurekenda og formaður verkalýðssam- bandsins myndi ræðast við í danska forsætisráðuneytinu n. k. mánudagsmorgun og freista þess að ná samkomulagi. Verkfall þetta er hið mesta, sem orðið hefir í Danmörku síðast liðin 20 ár. Samband atvinnurekenda hefir boðað verkbann n. k. mánudag í ýmsum þeim atvinnugreinum, sem verkfallið nær enn ekki til. Þó verða gerðar miklar undanþágur, svo sem í sambandi við ýmsa þión ustu er varðar rekstur sjúkrahúsa og annarrar opinberrar þjónustu. Blö'ðin hætta að koma út. Prentarar gera verkfall á morg- un og munu engin blöð koma út í Danmörk á laugardag nema Sosial- demókraten, aðalmálgagn jafnaðar manna svo og önnur málgögn þeirra og blað kommúnista Land og Folk. Miklir erfiðleikar Landsmóf Reykjavík í bridge hefst í um næstu helgi Stöðvuð hefir verið afgreiðsla á benzíni og olíum og veldur það hin um mestu erfiðleikum. Járnbraut- irnar og önnur samgöngutæki flest hafa fækkað ferðum sínum um helming. Danskir verkamenn og iðnaðarmenn gera kröfu til 20—25 % kauphækkunar, styttri vinnu- tíma og annarra fríðinda. Því neita atvinnurekendur meö öllu að ganga að. Er rikisstjórninni hinn mesti vandi á höndum í þessu máli en sosíaldemokratar fara með völd in í Danmörk sem kunnugt er og vilja að sjálfsögðu ógjarnan ganga í berhögg við hagsmuni verkalýðs stéttanna. reynt, að það er ekki síður hægt að nota það við geymslu á fiski og öðru kjöti. Sjómenn, sem reynt hafa þetta undraefni líta björtum augum til framtíðarinnar, þar sem nú opnast nýir og stór- kostlegir möguleikar. Með til- komu Acronize-aðferðarinnar verða sjaldgæfar og dýrar fisk tegundir á allra borðum, þótt mikinn tíma taki að veiða þær sökum f jarlægðar. Einnig verð ur hægt að veita almenningi ýmislegt lostæti úr sjónum, sem áður var of dýrt og erfitt að afla. Þetta nýja efni mun tvímæla- laust hafa áhrif á kjötverðið, ekki sízt þar sem erfitt er um fryst- ingu malvæla svo sem í Suður- Ameríkuríkjum og víðar. Rann- sóknir á notkun Acronize við inn- pökkun á nautakjöti eru gerðar m. a. á ríkisháskólanum í Ohio, á Kúbu, í Púero Rico og víðar. Nýmeti þótt hitni í veðri. Dr. Deatiierage við háskólanu í Ohio liefir ásamt samstarfs- mönnum þar sannað áhrif Acro- nize á gerla í kjöti og fiski. Þeir hafa sannað, að Aureomycin í hlutföllunuin 2—10 á móti milj- ón halda matvælum sem nýjum í 50 stiga hita á Fahrenheit í 8 sólarhringa samfleytt — en þau matvæli, sem innihalda ekki Aureomyciu rotna og skemmast algjörlega við sama hitastig á fimm sólarliringum. í nokkrum hluta matvælanna fór kraftur efnisins að minnka eftir 24 klukkustundir og var með öllu horfinn eftir 72 klukkustund- ir. Rússa af þessu tagi, sem vart hefir orðið við á Vesturlöndum síðast- liðna 8 mánuði. Serov enginn aufúsu- gestur —London, 22. marz. — Serov yfir- maður rússnesku leynilögréglunn- ar kom til Bretlands í morgun til þess að hafa umsjón með öryggis- ráðstöfunum þeim, sem gerðar verða í Bretlandi í sambandi við heimsókn þeirra Krutsjeffs og Búlganins. Kom hann með einni af hinum nýju þrýstiloftsflugvél- uin Rússa og tók ferðin ZVz klst., en vegalengdin er um 1500 km. — Mikil gremja hefir komið fram í brezkum blöðum yfir komu Serovs sem þau telja hafa unnið hin verstu glæpaverk bæði fyrr og síð- ar í þágu rússneskrá valdhafa. — Malik sendiherra Rússa tók á móti Serov á flugvellinum ásamt yfir- manni öryggismáladeildar Scotland Yard. Nýr bátur Átta sveitir taka þátt í mótinu, þar af fimat frá Reykjavik og þrjár utan af landi íslandsmótið í bridge hefst næst komandi sunnudag, 25. marz, og verður liáð í Skátaheimilinu í Reykjavík. Að þessu sinni taka átta sveitir þátt í mótinu, firnm frá Reykjavik og þrjár utan af landi, og er þátttaka því með alminnsta móti. rúm fyrir samtals F •' Ibúðir eru mjog bjartar og fra- nesi. Það kann að vekja nokltra gangur allur prýðilegur. að slandsmeistararnir frá (Framhald af 1. síöu.) Sveitirnar frá Reykjavík eru þess ar. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur, sveit Harðar Þórðarsonar, núver- andi Reykjavíkurmeistari, sveit ngvars Helgasonar og sveit Bryn- Ingvars Helgasonar og sveit Bryn- agi kvenna sveit Elínar Jónsdóttur og frá Tafl- og bridgeklúbbnum, sveit Hjalta Elíassonar. Þá verða þrjár sveitir utan af landi eins og áður segir. Fyririiði sveitar frá Hafnarfirði verður Reynir Eyjólfsson, frá Siglufirði Ármann Jakobsson, en ekki er vitað hver verður fyrirliði sveitar frá Akra furðu, fyrra, sveit Vilhjálms Sigurðsson- ar, Reykjavík, taka ekki þált í lands mótinu nú, en þeim tókst ekki að vinna sér rétt til þess í meistara fiokkskeppni Bridgefélags Reykja víkur. Gert er ráð fyrir, að sveit liéðan verði send á Evrópumeistaramót ið í bridge, sem haldið verður í Stokkhólmi 26. júlí til 4. ágúst í sumar, og verður sú sveit valin að loknu landsmótinu. Yfirsmiður við smiði bátsins var Hans Lindberg en Sigurjón Emars son, verkstjóri í Skipasmíðastoð inni Dröfn, hafi yfirumsjón me'ö verkinu. Vélsmiðjan Klettur ann- aðist niðursetningu véla. Raflagnir lögðu Þorvaldur Sigurðsson og Jón Guðmundsson rafvirkjar. M. b. Baldvin Þorláksson verður gerður út á línuveiðar frá Kefiavik í vetur. Skipstjóri á bátnum er Kristján Jónsson frá Dalvík. Varnar rotnun. Rannsóknir í Kúba og á Púerto Rico hafa sýnt það og sannað, að j Acronize getur komið í veg fyrir rotnun og skemmdir í nautakjöti, sem flutt er án kælingar í opnum ílátum frá sláturhúsinu til mark- aðstorgsins. Acronize mun einnig verða notað af þeim matvælafram leiðendum, sem hafa hlotið viður- kenningu American Cyanamid Company. Það má nota það á mjög auðveldan hátt til að koma í veg fyrir skemmdir í fiski og fuglakjöti og notkun þess hefir á engan hátt breytingu í för með sér á vinnslufyrirkomulagi þess- ara matvælategunda. Tvö grömm af Acronize- efni, sem hafa verið fryst með ísnum í fiskibátunum eða bætt í vatni í lestinni, eða bætt í vatn í lestinni, kemur í veg fyrir allar þær skemmdir, sem vanalega verða á fiski, eftir að hann er veiddur úr sjó, Gríska flutningaskipið er enn í fjörunni í Kefiavík Frá fréttaritara Tímans í Keflavík; Gríska flutningaskipið, sem rak á land í Keflavíkurhöfn í haúst liggur enn í fjörunni og hafa björg unaraðgerðir, sem lítilsháttar hafa verið hafðar í frammi reynzt ár- angurslausar. Búið er að bjarga miklu úr skip- inu af verðmætum, en þeir aðilar úr Reykjavík, Keflavík og Njarð- víkum, sem keyptu skipið á strand stað gengust undir skuldbindingu um að fjarlægja skipið úr höfn- inni. Yertíð orðin sæmileg í Sandgerði Frá fréttaritara Tímans í Sandgerði. Enda þótt afli sé misjafn í Sand gerði í vetur og oft stopular gæft ir er vertíðin þar orðin sæmileg hjá flestum. Aflahæstu bátarnir munu vera komnir með um og yfir 400 lestir í afla, síðan vertíð hófst. Síðustu dagana hefir verið tregur afli, þó sæmiliegur í fyrradag og voru margir bátanna þá með um og yfir 10 lestir. Tólf iestir sá, sem var aflahæstur þann dag. Beitt er nú eingöngu loðnu, en afli hefir ekki aukizt við það svip að og oft áður, þegar gönguíiskur er kominn á miðin og byrjað er að beita loðnu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.