Tíminn - 23.03.1956, Side 9
T í M I N N, föstudaginn 23. marz 1956
Eftir H A N S
MARTIN
Aílt til páskanna
á einum stað
69
því lí'ður, frú, þá get ég lofað
yður, að Bernard kemur í
kvöld, eitthvað um áttaleytið.
Og maðurinn minn kemur á-
reiðanlega líka, en ég veit ekki
á hvaða tíma. Hvenær eruð
þér heima?
— Allan daginn.
Soffía lagði simtólið varlega
frá sér cg stcð kyrr fyrii fra;n
an spegilinn. Hún gat ekki
gert að því, að hún hrosti dá-
lítið til spegilmyndar sinnar.
Þegar hún kom heim, lá
að ég myndi nokkurn tíma
kvænast heimskri kvenmanns
gálu? sagði Bernard hreykinn.
— Þú ert svo sem ekkert
heimskari en svo margi.r aðr-
ir gáfa'ðir menn, svaraði Jöop
honum í sömu mynt.
— Nú komst þú með sláandi
athugasemd, sagði Bernard
honum til hróss. Hann sló á
öxl Joops.
— Þakka þér, vinur minn,
fyrir hjálpina. Ég ætlaði að
verða kyrr hér í Haag, kaupa
blóm, og bíða til hæfilegs tíma.
Maríanna enn í ;úminu, föl• Skyldi hálf átta vera of fljótt?
og í vondu skapi.
— Ég heyrði til þín, þegar
Bernard gekk rólega út í út
i hverfið með stóran vönd túlí-
þú komst í nótt. Varst þú pana j námunda við heimili
drukkin? spurði Soffia. í Soffíu fór hann að ganga fram
Þessir leiöinlegu Ameríku 0g aftur. Maríanna flýtti sér
menn koma manni alltaf til ýf um dyrnar, og skellti hurö-
að drekka of mikið, viður- jnnf eftir sér. Hann stóð í
kenndi dóttirin.
i skugga við húsgafl. Hún trítl-
— Reyndu þá að halda þig agj nraff framhjá hinuin meg
frá þeim. Hvað hefir þú að jn götunnar, án þess að taka
gera með amerískum herfor- eftir honum. Um leið og hún
ingjum? Þeir eru nógu góðir gekk undir götuljóskeriö, lagöi
handa villtum búðarstúlkum, tjarma yfir ljóst hár hennar.
en ekki handa dóttur minni. j Margsinnis leit Bernard á
Þú getur talað, svaraði úrið, og gekk aftur til baka og
Maríanna. — Svo bætti húh kring'um næstu íbúðablokk.
við. — En hve þú hefir haldið Loks, þegar klukkan var finim
þér til. Er þaö fyrir Bernard mínútur yfir hálf átta tók
Beninga? ! hann ákveðinn í bjöilustreng-
Já, hann kemur í kvöld. rnn_ Hönd hans skalf lítið eitt.
Uff, sagði Maríanna og j Hurðin var opnuð, Bernard
snéri sér við.
— Hvernig leið henni, flýtti
Bernard sér að spyrja.
Hann beið í leigubílnnm,
sem þeir höfðu tekið f :á enda jg ^ás
stöð sporvagnsins. Joop var
mjög önnum kafinn.
— Vel,
vel. Hún
hefir mikið mótstöðuafl. Hér
gekk inn í myrkt anddyriö cg
leit upp þröngan stígann.
— Komdu hérna upp, Bern-
ard.
Rödd hennar var hlý, dálít-
Hann gekk upp stigann, með
hattinn og blómin í annarri
næstum ótrúlega hendi og hina hendina á hand
er sterkbyggö, og riömu. Hann sá hana, þegar
hann kom upp á stigapallinn.
eru hundruð af þessum sultar | þag var veikur ljósbjarmi á
tilfellum fiá Austur-Indium. hajj vjg hana, svo að hann sá
Sumir bíða þess aldrei bætur,
en Soffía mun ná sér. Því lofa
aðeins útlínurnar.
— Komdu sæl, Soffía. Ég er
ég þér. Mesta áhyggjuefni J ósegjaniega glaður...............
hennar er náttúrlega, að hún j — Ert þú með blóm? En hve
verðui neydd til að yfirgefa þag var indælt af þér, Bern-
Haag. Ég hefi skrifað oeiðni arcj. Hún tók við blómvendin-
þess efnis, að hún veröi hér
framvegis undir læknishendi
og megi alls ekki fara.
Þeir þögðu dálitla stund.
um. — Hengdu hattinn þinn
og frakkann hérna.
Alltaf, hugsaði hann gram-
, ur yfir eigin klunnaleika, allt
_ — Segðu mér Joop. Þú þekk af þessi formSatriði, með
ii málverkið af henni í ranða frakka og hatt og eitthvað í
Það h8nnÍ ®nn höndunum, sem hindraði að
menn gætu gert það, sem þeir
! höfðu tilhneigingu til á viss
þá? spurði Bernard óframfær
inn.
— Mjög svo. Óvenju góður um andartökuim
vöxtur, falleg augu, fallegt
hár, sem er aðeins fariö að
grána. Þú ert heldur ekki ljós-
Hún stóð í dyrunum og dró
að sér ilm blómanna.
Nákvæmlega eins og hann
hærður lengur. Mjúkir andlitS)Var morguninn, þegar ég kom
drættir, en dálitlir biettir í fii ag iafa hann mála mynd af
húðinni, þegar hún ber ekki á
sig andlitsfarva. Nú var hún
öll uppstrokin, náttúrulega
vegna þín en ekki mín.
— Sagði Soffía nokkuð um
mig?
mér, hugsaði hún. Þá var hann
einmitt með vönd af túlipön-
um. Hann var handa Andreé.
Bernard leit á hana, og
þekkti hvern drátt í andlitinu.
Eins og fyrr hafði þetta and-
— Ef þú endilega vilt fá að [ íit undarlega mikil áhrif á
vita það, spurði hún ekki urn hann.
neitt annað. Hvort þú ^ærir
frískur, hvernig þú ynnir,
hvernig við hefðum kynnzt.
Þegar ég sagði henni, að
Margot væri dóttir Mörgu,
Virtist hún verða hreykin. —
Það lítur út fyrir, að ég haíi
skyndilega eignazt fjölskyldu,
sagði hún. Hún getur komið
með mjög sláandi athugasemd
ir. Gáfuð kona.
— Vitanlega. . . hún heíír
verjð gift mér. Datt.þér i hug,
— Komdu inn fyrir, sagði
hún. — Ég ætla að ná í blóm.a
vasa.
— Má ég ekki heilsa þer?
Þau föðmuðust og stóðu þögul
með vangana saman.
Andartak hallaði hún sér
lítið eitt aftur, og þau horfðu
rannsakandi hvort á annað,
eins og þau vildu fullvissa sig
um, aö þetta væri veruleiki.
Svo þrýsti hún hofði sínu að
öxl hang.
— Bertie, ég er óumræðilega
þakklát fyrir, að þu skyldir
koma. Kannske vilt þú hiálpa
mér? Stundum veit ég ekki
mitt rjúkandi ráð.
— Ég skal gera allt fyrir þig,
Soffía, hvað sem þú vilt. Þú
veizt ekki hve mikla þýðingu
þessir endurfundir hafa fyrir
mig.
Hún sneri sér hægt úr örm-
um hans.
— Blómin. . . það eru hin
fyrstu, sem hafa verið hjá
mér, fyrir utan frostrósirnar
á gluggunum í vetur. Og það
eru túlípanar frá þér. Leyfðu
mér að setja þá í vatn, og
tylltu þér við ofninn.
Þegar Bernard var orðinn
einn, lét hann augun reika uin
hina fátæklegu stofu. Svo
hugsaði hann til Sofííu í hinu
virðulega húsi í Sehvening-
skoven, Soffíu við stýrið a
stóru bifreiðinni sinni, Soffíu
í fallegu íbúðinni í París, og í
hvíta húsinu í Preangar, sem
hún hafði svo oft sagt honum
fi’á.
Síðasta fátæklega íbúðin
mín, með nöktum veggjunum,
hefir áreiðanlega verið jafn-
vel stílhreinni en þetta inni-
lokaða plussskot, hugsaði
hann.
— Vertu ekki að litast um,
sagði Soffía, þegar hún kom
aftur. — Ég átti ekki annarra
kosta völ, og varð að taka
þessa íbúð, eða fá enga. Ég fæ
að vera hér af einskæi’ri náð.
Hún kom blómavasanum fyr-
ir á borðinu, beint undir ljós-
inu, svo að bjarminn féll á þá,
og þau hlógu bæði ánægö.
— Þeir eru enn dálítið stíf-
ir, sagði Bernai’d. — Á morg-
un munu þeir snúa sér eftir
ljósinu, og fá fallega, bogna
stilka.
Soffía kinkaði kolli bros-
andi. Og hann sá enn á ný
viðsjált blik lítilla, svartra
augna hennar undir lítið eitt
signum augnalokum.
— Kæra Soffía mín, sagði
hann. — Þú ert ennþá heill-
andi, þrátt fyrir allt, sem þú
hefir gengið í gegn um. Þú ert
hin sama Soffía og áður.
— Þakka þér fyrir Bretie.
Ég var að vona, að þú myndir
segja eitthvað þessu líkt af
sjálfsdáðum. Nú breiddisi bros
yfir andlitið, og þrýstnar var-
irnar skildust að, svo að í ijós
komu tennur, ennþá heilbrigð
ar og hvítar.
En þegar hún settist, sá þaul
vant málaraauga hans, hve
það olli henni miklum erfiö-
leikum. Án þess að hún kæröi
sig um, kom þetta upp um
hina miklu þreytu, sem enn
þjakaði hana.
— Soffía, við höfum svo ó-
endanlega mikið að segia
hvort öðru, og þó eiginlega
ekki neitt.
— Nei, eiginlega ekki neitt,
kom eins og bergmál.
— En ég ætla samt að segja
þér frá því, sem ég fékk aldrei
tækifæi’i til að skrifa, nefni-
lega hve þakklátur ég var fyr-
ir sáttabréf þitt. Ég hefi þurft
að berjast við mikið hugarang
ur.
— Það liefi ég líka, kannske jj
meira en þú. Þegar hún sagði
i þetta, stóð mynd Vincents ljós
AUSTURSTRÆTI
*♦♦♦**♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦*•
II MATARSTELL
kr. 998,40—3.244,20
jj GLASASETT (ölglös) kr. 150,50— 215,00 j|
g
jj VÍNGLÖS — margar teguniíir
1 LEíKFÖMG og BÚSÁHÖLD — í fjölbreyttu úrvali
»♦
u
»♦
♦♦
♦♦
1 ÆLLT TÍL PáSSÖUm Á EIKii STAD
Austurstræti
::
«♦
::
«♦
ll
UUUUUUUUUUtUUUUUUUUUUUUUUUUUUUÍUUUUUUUUU
Úrvalshangikj öt
Austurstræti
♦♦*♦♦»♦♦♦♦*♦*♦♦♦*<
*♦♦♦♦••♦♦♦♦*♦♦♦•♦<
'♦♦♦♦•♦♦♦••*♦♦••♦••«•♦♦♦<
'♦♦♦*♦•••♦•***•♦**•**•♦♦•*♦♦•♦<
♦««•♦#♦*♦•♦<*«♦♦♦♦•♦•♦♦♦*•«
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦•♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦<
H
::
Gerid' páskairtrt-
Austurstræti
-*•«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•<
♦♦»«•♦♦♦♦♦♦♦♦♦.
KUUUUU
•*
M
U
♦«
M
U
'♦«♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦**♦♦♦♦♦*♦•♦♦•♦•*♦♦•♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦«♦•♦•*♦♦♦♦♦<
i
♦<
•*
♦♦•♦♦••JJ
Atvinna
Stúlkur óskast í hraðfrystihús
úti á landi.
Upplýsingar í síma 6676.