Tíminn - 08.04.1956, Blaðsíða 2
2
T í M I N N, sunnudagian 8. apríl 1956.
í gær gelsuðu enn bar-
dagar á Gaza-svæðánu
Hammarskjöld tslur jió að hér sé ekki um alvarleg
itök a$ ræ(5a. Hann veríur 3 vikur þar eystra
London, 7. apríl. — Dag Hammarskiöld framkvæmdastjóri
j.Þ. kom í dag til London á leið sinni til Kairó. Hafði hann
itutta viðdvöi- á flugvellinum þar og ræddi við Selwyn Lloyd
itanríkisráðherra, sem þangað kom til íundar við hann.
5’regnir berast um áframhaldandi bardaga á Gazasvæðinu,
;n hvorugir aðilinn getur um mannfall. Talsmaður Egypta
aélt því fram, að skothríðin hefði staðið í 4 klukkustundir.
í viðtali við blaðamenn sagði
lammarskjöld, að bardagarnir við
3aza liefðu eins. og venjulega á
jessum slóðum byrjað af litlu til-
ífni, en síðan orðið úr hörð senna.
ívað hann þann gang málsins ekki
<oma neinum á óvart, sem þekkti
nanlegt eðli. Hins vegar sæi
iátning ÞjóÖviljans
(Framhald af 1. síðu.)
Þjóðfélagsbyltingar hafa æfin-
lega bitnað að einhverju leyti á
saklausu fólki. Við þekkjum ill-
virki þau, réttarmorð og ofsókn
ir, sem kristin kirkja gerði sig
seka um. Óhæfuverk kapítalism
ans er óþarfi að rifja upp, en
þau hafa einatt bitnað á miU.jón
um manna í f jöldamorðum þeim
sem nefnd eru styrjaldir. Þetta
er ekki rifjað upp til afsökunar
á því sem gerst hefir í löndum j
sósíalismans, heldur til árétting-
ar. Einn glæpur getur aldrei rétt
lætt annan g'læp, og það er eitt
af verkefnum sósíalismans að
uppræta þá fyrirlitningu fyrir
mannhelgi og mannslífum, sem
fylgt hefir stéttarátökunum frá
upphafi vega. Þess vegna er það
mjög alvarieg og sár tíðindi að
réttarglæpir skuli hafa verið
framdir í löndum sem unnið liafa
að því að koma á hjá sér sósíal
isma með glæsilegum árangri á
flestum sviðum.
hann enga ástæðu til að ælla, að
skærurnar hefðu neinn djúpstæð-
an pólitískan tilgang.
Ifann kvaðst búast við að dvelj
ast eystra um þriggja vikna skeio.
Hann kvaðst ekki myndi bera upp
neinar sérstakar áskoranir við
deiluaðila utan það að þeir hættu
vopnaviðskiptum eins og Burns
sáttasemjari S. þ. hefir farið á leit
við þá. Hann myndi jafnframt leita
hófanna um aðgerðir til að sambúð
ísraels og Arabaríkjanna. yrði
betri. Hammarskjöld flaug í dag
áleiðis til Rómaborgar, þar sem
hann ræðir við Burns hershöfð-
ingja.
Fréttaritarar þar eystra segja að
Hammarskjöld haldi auðsjáanlega
mjög aftur af báðum aðilum. —
Egypzku blöðin eru að vísu æf yfir
bardögunum síðustu daga, en ekk-
ert þeirra gengur þó svo langt að
krefjast öflugra hernaðaraðgerða
gegn ísrael.
Meðalafli Þorlákshafn-
arbáta 26 lestir i róðri
Fjöltli a'SkomuíóIks er þanga'S kominn s íisk-
vinnu, en samt má ekki tæpara standa, a'ð
hægt sé a'S koma aílanum írá
ltúuar Guönnmdsson.
LanosflokkagllnisD
í dag
Landsflokkaglíma fer "ram í
dag í íþróttahusmu ao Halogaíandi
og hefst ki. 5 eftir iiádegi. Kepp-
endur eru 18 frá fjórum íélögum
og meðal þeirra allir beztu glímu-
menn landsins. Keppt er í þremur
flokkum auk drengjaílokks og af
keppendutn í 1. flokki má nefna
Armann J. Lárusson frá Ung-
mennafélagi Reykjavíkur og Rún-
ar Guðmundsson, Ármanni. Glímu
stjóri veröur Þoi'gils Guðmunds-
son, en yíirdómari Gunnlaugur J.
Briem.
Vélbáturinn Von hætt
kominn við Áiftanes
Annar bátur meÖ biIaÖa vél úti á Faxaílóa í gær
Litlu munaði að vélbátinn Von frá Hafnarfirði ræki upp í
fjöru á Álftanesi í gærdag. Um morguninn var hringt í Slysa-
í*niður 1 ag'i* 1 eiðarans er svo sagt, varnafélagið frá bæjum á Álftanesi og skýrt frá því, að bátur
að það beri að virða og meta að
ráðamenn í Sovétríkjunum skuli
hafa gert slíkar játningar, svo
þungbærar sem þær hljóti að hafa ! * , hótnmn til hiarPar
verið. Jafnframt sé það krafa aö koma öatnum tu bjargar.
kommúnista um allan heim, að yar strax sendur bátur á vett-
gerðar verði þær ráðstafanir, sem . vang fra Hafnarfirði. Reyndist um
virtist í hættu staddur nokkuð undan landi. Ræki bátinri und-
an sjó og vindi í áttina til lands. Var þegar brugðið við og
slysavarnardeildinni í Hafnarfirði gert aðvart og henni faiiö
fyrirbyggi að slíkt komi fyrir aftur
í réttarfarsmálum og opinberu lífi,
svo að þeir þurfi ekki framar að
bera kinnroða fyrir réttarmorð og
óhæfuverk.
Hlutur íslenzkra kommúnista eftir.
Þessi leiðari kommúnistablaðs-
ins þarf ekki mikilla skýringa við.
Kommúnistar eru komnir á nýju
línuna frá Moskvu eftir nokkra
vafninga. En samt sem áður er
þeirra hlutur eftir.
Þeir hafa á undanförnum árum
dásamað og lofsungið réttarfarið í
Rússlandi og talið allt, sem þar
hefir verið gert heilagt. Nú standa
þeir uppi fyrir alþjóð sem auðvirði
legir loddarar, sem hafa lagt bless
un yfir þetta allt, þrátt fyrir þung
bátinn Von frá Hafnarfirði vera
að ræða. Var hann með bilaða vél
en gat þó haft uppi fokku og hald
ið nokkuð í horfinu. Varð það bátn
um til bjargar, því að hann átti
skammt ófarið upp í grýtta fjöru,
er hjálpin barst.
Valgeir með bilaða vél.
Um hádegi barst einnig tilkynn-
Fundur á Akureyri.
(Framhald af 1. síðu.)
Á fundinum var tilkynnt, að Jón
Jónsson, bóndi á Böggvisstöðum
hefði orðið við tilmælum um að
vera í ööru sæti á lista flokksins
í héraðinu, en framboð Bernharðs
ar ásakanir hins frjálsa heims unl ; Steí'ánssonar hafði áður verið á-
réttarfarið í Rússlandi, sem nn j kveðið. Jón á Bögvisstöðum hafði
hafa^ allar sannazt. hlotið yfirgnæfandi meirihluta full
Islenzkir kommunistar hafa | trúa j hóraðinu til framboðs en
ekki enn beðið afsökunar á því: ehhj gefið ákveðið svar um það,
að hafa rangfært astandið i Russ hvort hann gæfi skost á sér fyrr en
landi fynr íslenzkum almenningi.' nú Var þessarl ákv, ákaft fagn-1
SrS1rúmeZim rísímSnn! i f ‘ ‘.““ÍTT.',,?? “ ÍT?,05 ha“ me5 viSkomu i HveragerSi. YiSslaS
sín og sú samábyrgð, sem þeir sœtii en fra þvi Verður skýrt bráð-
lega.
ing um að báturinn Valgeir væri
með bilaða vél alllangt úti á Faxa-
flóa. Var dráttarbáturinn Magni
frá Reykjavík sendur til aðstoðar.
Kom hann taug á Valgeir og dró
hann til hafnar.
Þorlákshöfn í gær.
Undanfarna daga heíir verið
mjög mikdl afíi hjá Þorlákshafn
arbátum. í gær var mefialafii b.it
anna þar til ciæmis 26 lestir. Sjó
bátar koiiiú þá' að landi með um
175 lestír.
Allir eru bátarnir með net og
róa stutt, tvo til þrjá siundar-
fjórðunga. Mikið annríki er við
úrvinnslu aflans og má ekki tæp
ara standa að það takist að koma
afianum frá, áður en fiskur kern-
ur úr næsta róðri. Má scgja að
unnið sé hvíldarlítið eias og
menn þola.
Mikið af aSkomufólki hefir
komið úr nærliggjandi sveitum
til þess að hjálpa til við vertíð-
arstörfin. Eru þar margir Hver-
gerðingar ogölfusingar, en einn-
Athvglisverð ummæii
(Framhald af 12. síðu.)
aði endurskoðunar á varnarsamn-
ingnum við Bandaríkin“.
Síðar í greininni segir, að þessi
krafa alþingis um endurskoðun
samningsins komi mönnum til að
hugleiða, livað hefði gerzt í AI-
baníu til dæmis, ef þar hefði ver-
ið sett fram krafa uin endurskoð-
un samninga við Sovétríkin, sem
fæli í sér stórfellda fækkun
þeirra sovétísku herja, sem þar
eru. „Gæti það átt sér stað að
þing Búlgaríu óskaði sams konar
endurskoðunar?“, segir blaðið.
„Það gæti heldur ekki gerzt, að
utanríkisráðherra Sovétrússlands
talaði skynsamlega uin málið eft-
ir slíkar aðgerðir, eins og Foster
Dulles gerði til dæmis í dag. Ut-
anríkisráðherra Banuaríkjanna
segir hinar íslenzku aðgerðir
,,skiljanlegar“. Þar með skapar
hann eða undirstrikar það lýð-
ræði og þjóðernislegu virðingu,
sem Atlantshafsbandalagið og
einstök ríki þess eru fulltrúar
fyrir“.
Aiiglýáií í Títnatoun*
Tveir franskir feröamanna-
hópar koma hingað í sumar
ig fólk alla leið austan úr Fijóts
lilíö.
Nú eítir að vitnaðist um hina
mikla afla hjá Þorlákshafnarbát
um hafa bátar úr fleiri verstöðv
uin komið á mið þeirra. Eru þar
því einnig margir bátar úr Vest
mannaeyjum og éinntg bátar írá
verstöðvum á Reykjanesi.
í fyrradag var aflahæsti bltur
ir.n í Þoriákshöfn ísleifur, en
hann var me3 32 Iéstir úr róðr-
inuin.
Danska iistsýnángm
(Framhald af 1. siðu.)
ráðuneytisins, er annast sýningar
í útlöndum.
Hin íslenzka heiðursnefnd er
þannig skipuð: Dr. Kristinn Guð-
mundsson, utanríkisráðherra,
Bjarni Benediktsson, menntamála-
ráðherra, frú Bodil Begtrup amb-
assador Dana á íslandi, Sigurður
Nordal, ambassador íslendinga í
Danmörk, Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri, Valtýr Stefánsson,
ritstjóri, formaður menntamála-
ráðs Islands.
Hin danska starfsnefnd sýning-
arinnar er þannig skipuð: Knud
Nellemose, myndhöggvari, Jörgen
Thomsen, listmálari, Jai Mottlau,
listmálari, Erik Tjalve, fulltrúi í
menntamálaráðuneytinu.
fslenzka starfsnefndin er þannig
skipuð: Ásmundur Sveinsson,
myndhöggvari, Finnur Jónsson,
listmálari. .Jón Þorleifsson, list-
málari, Pálmi Hannesson, réktor,
varaformaður menntamálaráðs fs-
lands, frú Selma Jónsdóttir, um-
sjónarmaður Listasafns ríkisins,
Svavar Guðnason listmálari.
Hór á eftir fer ræða sú, er frú
Bodil Begtrup ambassador Ðana á
íslandi, flutti við opnun sýningar-
innar í gær:
Það er mér óblandin gleði að
koma hér fram fyrir hönd dönsku
ríkisstjórnarinnar og þakka ís-
lenzku ríkisstjórninni fyrir að
bjóða til þessarar listsýningar hér
í Reykjavík í sambandi við heim-
sókn konungshjónanna.
Allir vilja sýna vinum sínum það
bezta, sem þeir eiga, og þess vegna
gleðjumst við yfir því tækifæri, er
við fáum til þess að treysta með
þessari sýningu þau gifturíku
tengsl, sem listin í öllum síiium
margbreytilegu myndum hefir
skapað milli landa okkar. Eðii list
arinnar er alþjóðlegt, og engar
hömlur hefta hana.
Það er okkur Dönum heiður, hve
margir íslendingar hafa á liðnuih
öldum sótt listaskóla okkar, og þar
Fyrir nokkrum dögum kom hingað til lands franskur mað-
ur, Charriere að nafni, sem er fulltrúi fyrir fjölmenn frönsk! ý160 aui5gað !istskyn okkar með
ferðafélög, Touring club de France, sem telja um 600 þús-1SSþS'ekkUðÍefSfSSfSteÍ
und meðlimi. Blaðamaður frá Tímanum hitti Charriere að skurðarmanninn Gottskálk Þor-
máli í fyrrakvöld áður en hann hélt heimleiðis eftir tveggja' valdsson, föður Bertel Thorvaldsen
daga dvöl hér. j eins hins frægasta myndhöggvara,
„ , ! sem komið hefir frá konunglega
Sagði hann, að Ferðaskrifstofa Sagði Iiinn franski ferðamalafull- iistaháskólanum Við þökkum
trúi, að á Frakklandi væri mikill fyrir 'þaði að ríkisstjórnin hefur
áhugi fyrir Islandi og myndu láti3 ; té þessa fallegu sýningar-
fleiri fara þangað, ef fjarlægðin : sati fyrir dönsku listsýninguna og
væri ekki eins mikil og raun ber það er mér giegiefni að vita> að
vitni- j hans hátign konungurinn og drott-
Lamlar mínir eru mikið gefnir ingin fá að kynnast íslenzkri list
fyrir ferðalög, sagði herra Charr- ]
ríkisins hefði veitt sér fyrir-
greiðslu hér á landi og hefði for-
stjóri hennar farið með sig í fróð
bæru á rússnesku réttarmorðun-
um. Nú er hlutur íslenzkra komm
únista eftir að játa sína sam-
ábyrgð fyrir lönduin sínum. Hve-
nær kemur sú játning? Kannske
í dag? Það er kannske til of mik-
ils mælzt að þeir bergi hinn
beizka bikar í botn á einum degi.
Ætla þeir að trúa í blindni
áfram?
f dag spyr íslenzka þjóðin
kommúnistana og þá, sem þeir
hafa blekkt til þessa: Ætla þeir
að lialda áfram að trúa í blindni
öllu, sem sagt er austur í Rúss-
landi, halda áfram að lofsyngja
og blessa allt, sem þar gerist?
Hefir trú þeirra engan hnekki
beðið?
írakstjórn fordæmir
Frakka
Bagdad, 7. apríl. — Ríkisstjórn
íraks hefir sent áskorun til ríkis-
stjórna Bretlands og Bandaríkj-
anna, þar sem skorað cr á þær, að
beita sér fyrir því að Frakkar hætti
fjöldamorðum sínum, sem svo eru
nefnd í Alsír. — Miklir bardagar
eru nú í Alsír austanverðu. Gera
flugvélar Frakka harðar árásir þar
og hefir verið mikið mannfall í liði
uppreisnarmanna. 40 kommúnistar
voru handteknir í Alsírborg í gær.
þessu sinni ,en nógu löng til þess
að sjá að mörgum frönskum feröa-
lang myndi þykja fýsilegt að heim
sækja íslarid.
Jarðhitinn undrunarefni
útlendinga.
Einkum eru það hverirnir og
ævintýrin í kringum jarðhitann
sem mörgitm útlendingum munu
þykja óvenjuleg til fróðleiks. En
sá er galli á gjöf Njarðar, að dýrt
er að komast til íslands, langt er
þangað frá Frakklandi eins og við
vitum öll.
Þegar heim kemur mun herra
Charriere ganga frá ferðaáætlun-
um fyrir tvo franska feráamauna
hópa, sern ætla að koma hingað
til lands nú þegar í sumar, annar
um miðjan júní, en hinn í ágúst.
iere. Eftir styrjöldiua voru erfið
ir tímar fyrir fólk á Frakklandi
og þá lítið hægt að fara. Upp á
af þeim listaverkum, sem hér eru
til sýnis daglega og af þeim völdu
myndum, sem komið hefir verið
. fyrir í Ráðherrabústaðnum, þar
síðkastið hefir þetta heldur skán sem konungshjónin munu búa með
að og það vantar ekki að ferða- an a heimsókninni stendur.
hugur sé í fólkinu. I í sjö ár hefir mér gefizt færi á
Líklega er Italía vinsælasta ferða ! að kynnast, hve íslendingar sýna
mannalandið í augum Frakka, en listamönnum sínum og verkum
margir fara líka til Spánar og Sviss. j þeirra mikla ást, og ég vona, að
Frakkar eiga líka tiltölulega auð- listaáhugi þeirra muni einnig
velt með að gera sig skiljanlega í beinast að þessari sýningu, sem
þessum löndum, þar sem ítalska sýnir hið danska hugarþel, við-
og spánska eru skyld máj frönsk- ( horf og skilning okkar á náttúr-
unni. | unrti og eilífðinni, eins og eðlí
ChaiTiere sagði að lokum að við- góðrar Jistar ber í sér, og er orsök
kunnanlegt væri að koma til ís- þess seiðmagns, sem laðar okkur
lands, héx'yæri þrifnaðar og alúð-, öll.
legt fólk. Auk þess væri landið fag Með endurteknu þalcklæti til ís-
urt og margt óvenjulegt að sjá fyrir lenzku ríkisstjórnarinnar opna ég
gestsaugað. 1 hér með sýninguna.