Tíminn - 08.04.1956, Síða 8

Tíminn - 08.04.1956, Síða 8
6 TíNN, sunnudaginn 8. aprfl 195C Valdimar Örnólfss náði góðum um árangri á skíðamóti stúdenta Valdimar Örnólfsson, hinn góðkunni skíða- og frjálsíþrótta- maður úr ÍR, tók fyrir nokkru síðan þátt í heimsmeistara- : keppni stúdenta í skíðaíþróttum, sem að þessu sinni var háð í Zakopane í Póllandi, og var hið 11. í röðinni, en slík heims- ■ meistaramót stúdenta eru háð annað hvert ár. Ferming í dag Á mótinu voru þátttakendur frá ; 18 löndum og margir þeirra þekkt ;ir frá síðustu Ólympíuleikum, sem háðir voru á Ítalíu í vetur, einkum þó skíðamenn frá Austur-Evrópu- ; þjóðunum. ? Keppnin var bæði hörð og spenn andi í öllum gríinum, og geta ís- : lenzkir skíðamenn dregið nokkra ályktun af því, að kunningi þeirra og leiðbeinandi Otto Kieder, sem er mjög góður skíðamaður, varð að láta sér nægja 8. sæti í bruni, 12. í svigi og 17. í stórsvigi. Valdimar stóð sig prýðilega í xnótinu og vegna þess hve hann hafði náð góðum árangri á æfing- um fyrir mótið, komst hann í fyrstu „grúppu“ eins og Otto. I sviginu varð hann þó fyrir þeirri óheppni að detta í fyrri umferð- inni, og var í 33. sæti eftir hana, en seinni umferðina keyrði hann mjög vel og náði þá 9. bezta tíma sex betri tíma en Otto, og varð samanlagt nr. 22. í stórsviginu varð Valdimar ní- undi, og náði 10 sek. betri tíma en Otto, en 10 sek. lakari tíma en sig- urvegarinn. í bruninu varð Valdi- mar í 14. sæti, en brunið var eitt hið harðasta, sem Valdimar hefir komizt í, og var keyrt með 90 til 100 km. hraða á klukkustund. Skíðamót á Dalvík Dalvík, 26. 3. 1956. Um Pálmasunnudagshelgina fengu Dalvíkingar skemmtilega heimsókn. Voru það nemendur ;:iniðskóla Ólafsfjarðar, er komu ; hingað og höfðu sameiginlegt skíða mót með miðskólanemendum á Dal vík. Ólafsfirðingarnir, um 30 manns, undir fararstjórn Sigurðar Guð- mundssonar íþróttakennara, komu hingað laust fyrir hádegi á laugar- dag með flóabátnum „Drang“. Er Drangur lagðist að bryggju, voru margir nemendur og aðrir Dalvíkingar, ásamt Jónasi Ásgeirs- syni skíðakennara, þar staddir að taka á móti gestunum. Valdimar Óskarsson sveitarstjóri bauð Ól- afsfirðinga velkomna og síðan var þeiin heilsað með ferföldu húrra- hrópi. Síðan var Ólafsfirðingum skipt niður á heimili í kauptún- inu til dvalar meðan þeir voru liér. Kl. 2 á laugardaginn hófst svo skíðamótið með 4x1 km boðgöngu stúlkna og 8x2 km boðgöngu drengja. Fór hún fram á túnun- um hér fyrir ofan kauptúnið. Var liægt að fá þar nægan snjó, þótt hann fari að verða lítill niðri á láglendi. Þegar boðgöngunni lauk var haldið hér suður og upp í lilíðina og keppt þar í svigi stúlkna og drengja. Veður var hið fegursta og gerði það sitt til að gera daginn ánægjulegan. Á laug- ardagskvöldið sáu svo Ólafsfirð- ingar leikritið „Apann“ í boði skólanefndar Dalvíkur. Á sunnudaginn var svo keppt í stórsvigi stúlkna og drengja og stökki drengja. Átti mótið þá að hefjast kl. 10 um morguninn uppi á Upsadal, en seinkaði nokkuð vegna þess, að þoka var á fjöllum Og dumbungsveður. En brátt birti og gerði ágætisveður með nokkru sólfari. Þarna á dalnum var mik- ill og góður skíðasnjór og ágætar brekkur. Jónas Ásgeirsson frá Siglufirði, stjórnaði mótinu með sínum alkunna dugnaði og rögg- symi. Hefir hann kennt hér og í 'Ólafsfirði að undanförnu. Úrslit í einstökum greinum móts 'ins urðu áem hér segir; Boðganga stúlkna 4x1 km: Sveit Dalvíkur 27:09 mín. Sveit Ólafsfjarðar 30:22 mín. Beztan tíma höfðu: Gígja Kristbjörnsdóttir Óf. 6:23 :Rannveig Hjaltadóttir Dalv. 6:36 María Snorradóttir Dalvík 6:42 Boðganga drengja 8x2 km: Sveit Ólafsfjarðar 1:35,35 klst. Sveit Dalvíkur 1:43,17 klst. Beztan tíma höfðu: Jón Sæmundsson Ólafsf. 10:29 m. :Heiðar Árnason Dalvík 11,07 m. Björnþór Ólafsson Ólafsf. 11:08 m. Svig stúlkna: Rannveig Hjaltadóttir D. 57,4 sek. Arndís Baldvinsdóttir D. 67,4 — Halla Jónasdóttir, Dalv. 67,5 — A-sveit Dalvíkur 192,3 — A-sveit Ólafsfjarðar 235,8 —- Svig drengja: Kristinn Finnsson, Ólaf. 74,9 sek. Brynjólfur Eiríksson, D. 75,1 — Jón Ilalldórsson, D. 79,4 — A-sveit Ólafsfjarðar 236,6 — A-sveit Dalvíkur 244,6 — Stórsvig stúlkna: Arndís Baldvinsdóttir D. 21,5 sek. Sæunn Axelsdóttir, ÓI. 21,5 — Hildur Magnúsdóttir, Ól. 23,4 — A-sveit Dalvíkur 69,4 —- A-sveit Ólafsfjarðar 90,3 — Stórsvig drengja: Heiðar Árnason D. __ 62,2 sek. Kristinn Finnsson, Ól. 66,2 — Jón Sæmundsson, Ól. 67,2 •— A-sveit Ólafsfjarðar 201,9 — A-sveit Dalvíkur 232,9 — Stökk drengja: Björnþór Ólafsson, Ól. 28 og 28,5 Fermingarbörn í Fríkirkjunni 8. apríl 1956. Drengir: Árni Óli Samúelsson, Bólstaðarhlíð 7, Benedikt Björg- vinsson, Skeiðarvogi 11A, Björn Baldursson, Þorfinnsgötu 2, Egill Ólafsson, Fossvogsbletti 50 (við Bústaðaveg), Einar Einarsson, Hverfisgötu 94A, Guðlaugur Ólafs son, Grettisgötu 94, Gunnar Gunn- arsson, Mávahlíð 2, Gunnar Jósef Ragnarsson, Efstasundi 90, Ingi- mundur Sveinsson, Miklubraut 52, Jón Börkur Skúlason, Hamrahlíð 13, Jón Ragnar Þörsteinsson, Flóka götu 60, Kristján Benedikt Sigur- geirsson, Hjallavegi 29, Maríus Sig urbjörnsson, Stórholti 12, Njörður Marel Jónsson, Spítalastíg 1A, Ósk ar Kristinsson, Snorrabraut 35, Sig urður Björnsson, Keldum, Mos- fellssveit, Sigurður Brynjólfsson, Bústaðavegi 85, Sigvaldi Jóhannes- son, Kamp Knox G-9, Valgeir Jón Jónsson, Laugarneskampi 28, Þórð ur Ásgeir Helgason, Stórholti 26, Sveinn Stefánsson Ól. 25,0 og 27.0 Kristinn Finnsson, Ól. 26,0 og 26,5 A-sveit Ólafsfjarðar hlaut 544,2 st. A-sveit Dalvíkur hlaut 442,7 st. Stigahæstu einstaklingar móts- ins voru: Stúlkur: Rannveig Hjaltadóttir Dalv. 15 st. Arndís Baldvinsdóttir, D. 14 — Gígja Kristbjörnsdóttir, Ó. 7 — Sæunn Axelsdóttir, Ól. 7 — Drengir: Kristinn Finnsson Ól. 16 st. Jón Sæmundsson Ól. 15 — Hiðar Árnason, Dalvík 14 — Úrslit mótsins urðu þau, að ÓI- afsfirðingar höfðu 123 stig, en Dal- víkingar 117 stig. Á sunnudagskvöldið bauð svo skólanefnd Dalvíkur keppend- um og starfsmönnum mótsins til kaffidrykkju. Voru þar birt úrslit í keppninni og verðlaun afhent stigahæstu stúlku og stigahæsta pilti í hvoru liði. Undir borðum voru fluttar nokkrar ræður. Stein- grímur Bernharðsson sagði smá- þætti frá dvöl sinni í Danmörku í vetur og Sigurður Guðmundsson íþróttakennari í Ólafsfirði sýndi nokkrar stuttar kvikmyndir. Síð- an var dansað nokkra stund. Fór þetta hóf mjög vel fram eins og aðrir þættir mótsins. Slík mót sem þetta, eru mjög vel*til þess fallin að auka áhuga æskufólks fyrir hinni hollu og fögru skíðaíþrótt, sem vel er þess verð að skipa veglegan sess í í- þróttalífi þjóðarinnar. P. J. Danska þingið lögbýður að hætta verkfalli í sumum greinum um tíma Kaupmannahöfn í gær. Fólksþingið fjallaði í gær og alla nótt um frumvarpið um að banna verkfall olíu- og benzínstarfsmanna, unz kunnugt er um úrslit atkvæðagreiðslu miðlunartillögu þeirrar, sem sátta- semjari hefir lagt fyrir. Var frumvarpið loks samþykkt undir morgun. koma með konungshjónunum. — Aðils. Saulján manna nefnd var sett á laggir til að fjalla um málið. Mik- ill skoðanamunur kom fram í mál- inu, þar sem vinstrimenn og íhalds menn vildu láta lögin ná til verk- fallsins í öllum greinum. Það var ekki fyrr en klukkan fimm í morg un, sem stjórnarfrumvarpið var samþykkt með breytingartillö^u frá radikala flokknum, um að und- ir þetta heyri einnig siglingin og flutningar til Borgundarhólms og að nefndjn skuli starfa áfram til að fylgjast með ástandinu, eink- um með tilliti til landbúnaðarflutn inganna og grípa í taumana, ef til neyðarástands kemur einhvei^s stað ar. Konungurinn undirritaði lögin skömmu síðar, og vinna hófst þeg- ar í olíu- og benzínstöðvum. Forsætisráðherra kemur ekki. Samkvæmt útvarpsfregn mun H. C. Hansen ekki geta komið til íslands í fylgd með konunginum næsta þriðjudag, þar sem ástandið í Danmörku er enn svo alvarlegt vegna verkfallanna. í stað hans mun Ernst Christiansen ráðherra | Hænsnabú ( til sölu = Stórt og gott hænsnabú, í full- i | um rekstri er til sölu nú þeg- 1 I ar. Allar upplýsingar veitir | EIRÍKUR PÁLSSON, lögfræðingur, 1 | Suðurgötu 51, Hafnarfirði. = Sími 9036. i niiimnaMiiiiiiiiiiimirtvtiiiiiiiimiiiiiiimiiuumiitiiiH' STEINPÖR-], oÖl 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARHRINGAU I Þorleifur Óli Jónsson, Hæðargarði 46, Þráinn Gíslason, Ásvallagötu ' 55, Örn Helgi Steingrímsson, , Drápuhlíð 36. Stúlkur: Adda Gerður Árna- dóttir, Hringbraut 78, Anna Sæ- , mundsdóttir, Merkurgötu 3, Hafn- I arfirði, Arnbjörg Guðmundsdóttir, Háagerði 81, Ásrún Ellertsdótir, Hólrpgarði 4, Auður Petersen, Grenimel 12, Guðrún Helen Stew- art, Nýbýlavegi 50, Halla Ragn- heiður Gísladóttir, Nökkvavogi 9. Ingibjörg Haraldsdóttir, Víði- hvammi 11, Kópavogi, Ingunn Hjör ‘dís Björnsdóttir, Dalshúsi við Breiðholtsveg, Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, Holtsgötu 34, Jón- ína Hólmfríður Björgvinsdóttir, Nesvegi 35, Kolbrún Jóreiður Krist jánsdóttir, Snorrabraut 40, Krist- ín Þorvaldsdóttir, Lönguhlíð 19, I Lára Margrét Gísladóttir, Smyrils- vegi 29A, Margrét Jóhanna Böðv- arsdóttir, Kársnesbraut 7, Kópa- vogi, Margrét Hrefna Bur, Ingólfs stræti 2 (Sænska frystih.), Sigríð- ur Magnea Tómasdóttir, Stórholti 12, Sigurbjörg Erla Bjarnadóttir, Þjórsárgötu 11, Sólveig Ásta Ás- geirsdóttir, Baldursgötu 8, Stefan- ía Erla Gunnlaugsdóttir, Karla- götu 19. Nesprestakall. Ferming í Frí- kirkjunni, sunudaginn 8. apríl, kl. 11 árd. Sr. Jón Thorarensen. Drengir: Kjartan Norðfjörð, Víðimel 65, Páll Halldórsson, Hagamel 14, Guðmundur Ólafur Þórðarson, Snæfelli, Selt., Gunn- ar Bernburg, Hringbraut 39, Garð- ar Halldórsson, Ægissíðu 88, Bolli Bjartmarsson, Hringbraut 56, Guð mundur Guðmundsson, Fálkagötu 12, Jónas Jónsson, Nesvegi 50, John Gilbert Grum Moesstrup, Kaplaskjólsvegi 12, Jóhann Sigur- jónsson, Sörlaskjóli 82, Guðmund- ur Sveinbjörn Másson, Kaplaskjóls vegi 2, Björgvin Kjartansson, Haga mel 21, Viðar Sigurgeirsson, Lyng- haga 14. Stúlkur: Margrét Jóhanna Lárus dóttir, Grenimel 31, Erla Margrét Frederiksen, Hringbraut 91, Ásta Björt Thoroddsen, Oddagötu 10, Guðbjörg Tómasdóttir, Víðimel 57, Guðrún Jóhannesdóttir, Baugs- vegi 30, Erna Nielsen, Reynimel 52, Edda Sigurbjprg Sigurðardótt- ir, Elliða, Seltj., Álfrún Edda Sæm Ágústsdóttir, Skólabraut 1, Seltj., Þórunn Halla Guðlaugsdóttir, Fjall haga 63, Birna Torfadóttir, Hring- braut 45, Elín Þórðardóttir, Mel- haga 5, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Borgarholtsbraut 56A, Gyða Magn- úsdóttir, Tómasarhaga 23, Sigríður Gizurardóttir, Nesvegi 6, Margrét Sveinborg Sigvaldadóttir, Fjall- haga 63, Ilanna Matthildur Bene- diktsdóttir, Granaskjóli 7, Arn- gunnur Jónsdóttir, Sólvallag. 31. Þórkatla Albertsdóttir, Shellvegi 4, Gunnhildur Kristjánsdóttir, Hring braut 115, Margrét Örnólfsdóttir, Tómasarhaga 38, Birna Guðlaug Óskarsdóttir, Bústaðahverfi 6, Sig- ríður Margrét Sigurðardóttir, Kárs nesbraut 39, Guðrún Sigurðardótt- ir, Kársnesbraut 39, Díana Ás- mundsdóttir, Nesvegi 66, Rannveig Pálsdóttir, Eskihlíð 6A, Díana Á- gústsdóttir, Melavegi 10, Seltj. Fenningarbörn í Hallgrímskirkju, sunnudaginn 8. apríl kl. 2 e. h. (Sigurjón Þ. Árnason). Stúlkur: Anna María Elísabet Sigurðardóttir, Stórholti 32, Edda Dagbjartsdóttir, Karlagötu 19, Fríður Alfreðsdóttir, Laugavegi 20B, Guðný Aðalsteinsdóttir, Dyngjuvegi 16, Ilaildóra Margrét Halldórsdóttir, Eskihlíð 8, Hólm- fríður Pétursdóttir, Fjölnisvegi 9, Magný Gyða Ellertsdóttir, Snorra- braut 73, Minný ísleifsdóttir, Reykjahlíð 10. Drengir: Árni Magnússon, Víði- mel 32, Bjarni Eyjólfur Guðleifs- son, Sörlaskjóli 44, Bragi Ragnars- son, Rauðarárstíg 42, Eiríkur Krist inn Svane, Háaleitisvegi 39, Guð- bergur Hermann Auðunsson, Hverfisgötu 99 A, Kristjón Kol- beins, Túngötu 31, Niels Axelsson Bisp, Laugavegi 30A, Ragnar Frið- riksson, Sogavegi 106, Ragnar Ingi Halldórsson, Eskihlíð 8, Sigurður Árni Guðmundsson, Sogavegi 128. Sigurður Lárus Einarsson, Hólm- garði 1, Sigurður Hjartarson, (Framhald á 9. síðu.) Lífið í kringum okkur (Framliald af 6. síðu.) höfuð fram og niður á við þann ig að nefið veit beint niður. Jafnframt taka þeir að gefa frá sér háa og hvella tóna, sem bezt verða táknaðir með blí-blí-blí blí. Þessir tónar eru margend- urteknir og með vaxandi hraða unz þeir enda í titrandi velli. Þessir konsertar draga brátt aðra tjalda að, sem þegar taka undir, og að lokum getur svo farið, að allt að tíu tjaldar hafi safnazt saman 1 hring til að taka þátt í þessum dillandi söng leikjum. Meira að segja fuglar á eggjum standast ekki mátið og yfirgefa hreiðrið til þess að slást í hópinn. «-—•» TJALDURINN er suðlæg teg- und og hér á landi er hann því algengastur á Suðurland} og við Faxaflóa og Breiðafjörð. Á Vest fjörðum og við Húnaflóa er hann einnig allalgengur, en á Norðurlandi austan Húnaflóa og á Austurlandi hefir hann til skamms tíma verið sjaldgæfur. Á hlýindatímabili því, sem hófst fyrir alvöru hér á landi fyrir um 30—40 árum, hefir tjaldinum þó farið fjölgandi norðan lands og austan. Tjald- urinn er farfugl á Norður- og Austurlandi. Þar hverfur hann á brott í september, en fer að koma aftur um miðjan marz. Á Suður- og Vesturlandi er tjald- urinn aftur á móti staðfugl að mestu leyti. Merktir íslenzkir tjaldar hafa komið fram á Bret- landseyjum og að öllum líkind- um fara þeir ekki lengra. Tjaldurinn er fjörufugl að eðlisfari, en sunnan lands, þar sem fjörur eru sendnar og líf- vana, þar er hann upp um all- ar sveitir. Síðari hluta sumars, að loknum túnaslætti, er hann þar oft í hópum á túnum líkt og heiðlóur. Finnur Guðmundsson. Má! og menning 1 (Framhald af 4. síðu.) þess orðs er samróta orðunum agi og ógn. Sami nafnliður er kunn ur úr mörgum alíslenzkum manna nöfnum, t. d. Ögmundur og Egill. Síðari liður hins þýzka nafns er sama orð og lýsingarorðið harður. Nafnið Eggert hefir orðið vinsælt á íslandi, og má til gamans geta þess, að árið 1855 báru samtals 75 þetta nafn, en 1910 alls 166, þar af 150 sem einnefni eða fyrra nafn. H. H„ Skrifað og skrafað (Framhald af 7. síðu.) um, er ekki geta haft aðra þýðingu en að tvistra eitthvað fylgi vinstri manna og hjálpa þéim Gísla Jóns- syni, Jónasi Rafnar og Pétri Otte- sen á þing. AIll bendir þó til, að þessi klofn ingstilraun muni ekki takast. Menn gera sér ljóst, að með því að kjósa sprengimenn Þjóðvarnar eru þeir raunverulega að styðja Gísla, Jón- as og Pétur! Vinstri menn eru líka áreiðanlega ekki neinn gínkeyptir til fylgis við þann þjóðvarnarflokk, er telur það nú helzta hlutverk sitt að stuðla að endurkjöri þeirra þingmanna, er greiddu atkvæði gegn ályktun Alþingis, um brott- flutning hersins. Á gönguferð í Höfn (Framhald af 4! siðu.) fagrir gosbrunnar, þar.sem vatnið gýs upp úr gulleplunum á afmælis- degi konugnsins. Við gehgúm sein- ast eftir Frederiksberggade og stóðum nú aftur í miðhluta borg- arinnar á Ráðhústorginu. Skoðuð- um síðan Ráðhúsið áður en við skildum. Landi minn, sem allan tímann hafði spurt mig í þaula, kom nú auga á Tívólí og fannst mikið til koma, en sjálfur Tívólí- garðurinn verður ekki opnaður fyrr en í maí, svo að við' verðum að bíða þangað til. Aðils.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.