Tíminn - 08.04.1956, Síða 11
11
T í Hl.JL N N, sunnudagtnnn 8. apríl 1956.
Legsteirm nokkur, sem stendur í
Colorado, er einkennandi minnis-
merki um „yilta vestrið", þegar það
var veruiega „villt“. Á lcigsteininn
er ritaS:
Hér hvíJir Bjsiy Smith
Hartn kaifaði Jack saxhleypta lygara
Gáskafullur innbrotsþjófur.
Flugfélag nokkurt ætla'ði að hafa
sýningu í Berlín í auglýsingaskyni
fyrir starfsemi sína. Meðal annars
átti að sýna brúðarklæðnað frá ýms-
um löndum, og var í því sambandi
símað tii aöaístödva félagsins víðs
yegar og beðið um, að venjulegur
brúðarklaéðnaðúr viðkomandi landa
yrði sendur þegar í stað. Frá Nai-
robi í Kenya kom stór askja með
áletruninni: „Hér með sendum vér
yður brúðarkjól frá þessum slóðum“.
Askjan var tóm.
í veirlu í Hollywood snéri mál-
gefin leikkcna sér að Rosalind
Russel og sagJi: — Mér finnst
hræðilegt að vera 45 ára.
— Kvers vegna, svaraði Rosa-
lind, — átt þú síæmar minningar
síðan þú varst það?
Útvarpsð í dag:
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Fermingarguðsþjónusta i Dóm-
kirkjunni. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
12.15 Hádegisútvarp.
15.15 Miðdégistóivleikar (plötur).
16.15 Fréttaútvarp til íslendmga er-
lendis. 16.30 Veðurfregnir.
17.30 Baroatími. Baldur Pálmason.
18.30 Þættir úr sögu íslenzkra skóla-
máía: I. erindi: Aldamótin 1300
oi; fvrri hluti 19. aldar.
18.55 Tón’eikar (plötur). Veðurfregnir
20.20 Tónleikar (plötur).
20.35 Veðrið í marz o. fl. Páll Berg-
þórsson veðurfræðingur).
21.00 Langs og þvers, krossgáta með
upplestri og tónieikum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (olötur).
23.30 Ðagskrárlök.
ÚtvarpiS á morgun.
,8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 JJádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveitinni, V.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30. Veðurfregnir.
18.00 Dönskukennsla II. fl.
18.30 Enskukentisla I. fl.
18.55 Tónleikar (plötur).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Lög úr kvikmyndum (plötur).
20.30 Útvarpshljómsveitin. Þórarinn
Guðmundsson stjórnar.
20.50 Um daginn og veginn (Jóhann-
es Davíðsson bóndi.
21.10 Einsöngur: Hjálmtýr Hjálmtýs-
LeiÖréttíng
í. viðtali vi3 Gísla Guðmundsson,
alþingismanh, sem birtist hér i biað-
inu í gær, uní aukna útgerð til at-
vinnujufnunarg varð villa í undiifvr-
irs.ögn, og átú fyrirsögnin að hljoða
svo:
í 8 kaupstöðöm og kauptúnum á
Vestfjörðum, NarSu.-landi og Aust-
fjörðum hafa flestir lifsframfasri sitt
af sjávarafla.
í fonnála að viðtalinu féll niður
setnir.g, og áfti málsgréinin öll að
hljóða svo: !
Til þess að íasendum Tímans gef-
ist kostur á að kynna sér í heild at-
vinnuástandiS við siávarsíðuna í hin
um einstöku landshlutum hefir Tím-
inn snúið sór.fil Gísia Guðmundsson
ar, alþingismarsna, sem hefir á mörg
um þingum verið fulltrúi flokksins
í sjávarútvegsnefnd neðri deiidar al
þingis, og fengið hjá honum glöggar
upplýsingar.
Kvenféiag Kópavogs
heidur félagsfund í barnaskólanum
n. k. mánudagskvöld kl. 8.30. Ýmis
félagsmál. Lesin framhaldssaga og
kafíidrykkja að lokum.
Barnasamkoma
verður í Guðspekifélagsiiúsinu kl. 2
í dag. Börnunum veröur sögð saga.
Börn úr Austurbæjarskólanum leika
og syngja. Sýndar verða kvikmyndir.
Aðgangur tvær krónur. Öll bórn vel
komin meðan húsrúm leyfir.
i Januarius. 99. dagur ársins.
|Tungi í suðri ki. 10,22. Árdeg-
i isflæði kl. 3,4ó. Siðdegisflæði
| <1. 16,02.
jSLYSAVARBSTOFA R8YKJAVÍKUR
1 í nýju Heilsuverndarstöðinni,
er opin allan sóiarhringinn. Næt-
urlæknir I,æknaféfags Reykja-
víkur er á sama stað ki. 18—8.
Sími Slysavarðstoiunnar er 5030.
LYFJABUÐIR: Næturvörður er í
í Laugarvegs Apóteki, sími 1616.
Holts apótek og Apótek Austur-
bæjar eru oþin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum til kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og heigidaga frá kl. 13—16
Danakonungur
F ermingarskey ti
Sumarstarfs KFUM og K. Móttaka
skeyta fer fram í húsi KFUM og K
við Amtmannsstíg 2B og Kirkjuteig
33 frá kl. 10—5 í dag, ennfremur í
símum 3437, 4296 og 82691.
son syngur. Fritz Weishappel
leikur með á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Svartfugl" eftir
Gunnar Gunnarsson II.
22.10 Leiklistarþáttur Hildur Kalman.
22.25 Kammertónleikar. Kvartett í C-
dúr (K465) eftir Mozart.
23.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á þriðjudaginn:
Dagskráin á þriðjudaginn verður
að mestu helguð komu Friðriks ní-
unda Danakon-
ungs. Kl. 13.30
hefst útvarp frá
. Reykjavíkurflug-
velli: Lýst komu
dönsku konungs-
hjónanna í opin-
bera lieimsókn til
íslands. Kl. 20.20
Útvarp frá veizlu-
sal að Hótel Borg:
Konungur Dana og
forseti íslands
flytja ræður. Kl. .21.15 Dönsk tónlist
(plötur). 21.30 Er-
indi: Konungsætt-
in danska (Ólafur
Iíansson mennta-
skólakennari). —
Kl. 22.00 verða svo
fréttir og veður-
fregnir eins og að
venju. Kl. 22.10 er
vökulestur (Broddi
Jóhannesson). Kl.
22.25 „Eitthvað
fyrir alla“. Tón-
leikar af plötum, en dagskrárlok
verða klukkan 23.10. —
1 SÖLUGENGI: sterlingspund 45.70
1 bandaríkjadollar 16.32
1 kanadadollar 16.40
:oo danskar krónur . 236.30
100 í.orskar krónur . 228.50
100 sænskar krónur . 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1000 franskir frankar 46.63
100 belgískir frankar 32.90
100 svissneskir frankar ... . 376.00
100 gyllini . 431.10
100 tékkneskar krónur ... . 226.67
100 vestur-þýzk mörk ... . 391.30
SPYRJID EFTIR PÖKKUHUM
MEÐ GRÆNU MERKJUNUM
DAGUR
á Akurcyri fæst í Söluturninum
við Arnarhól.
Forseti Islands
Nr. 43
Lárétt: 1. litur, 6. fiskur, 8. blástur,
10. skoðun, 12. tímabil, 13. upptök
áa, 14. . . . dómur, 16. rabb, 17.
reykja, 19. búpeningur.
Lóðrétt: 2. dýr (flt.), 3. hæð, 4. virð-
ing, 5. nafn á jurt, 7. . . . gildi, 9.
púki, 11. að sefa, 15. eyði, 16. í
kvörn, 18. stefna.
Lausn á krossgátu nr. 42:
Lárétt: 1. vegur. 6. Lón. 8. tog. 10.
afi. 12. ar. 13. of. 14. uml. 16. urt. 17.
oks. 19. skraf.
Lóðrétt: 2. elg. 2. gó. 4. Una. 5.
staur. 7. gifta. 9. orm. 11. for. 15.
lok. 18. U.S.A. 18. K.R.
„Veirarfer<!>“ frumsýnd
í kvöld
í kvöld verður sjónleikurir.n „Vetr
arferð“, eftir bandaríska leikritahöf
undinn Clifford Odets, frumsýndur í
Þjóðleikhúsinu. —
Frumsýningin átti
að fara fram 1.
fimmtudagskvöld
en var frestaö
vegna skyndilegra
veikindaforfalla
eins leikarans. —
Leikendur í „Vetr-
arferð" eru 3 og
fara þau Indriði
Waage, sem jafn-
framt annast leik-
stjórn, Katrín
Thors og Rúrík Haraldsson með að-
alhlutverkin. Karl ísfeld hefir þýtt
leikritið á íslenzku.
Fríkirkjan
Messa kl. 2. Ferming. Séx-a Þor-
steinn Björnsson.
Tímarit:
Indriði Waage
StyrktarsjóÖur munaÖar-
lausra barna heíir síma
7987.
Brldgeblaðið
1. tbl. þriðja árg. hefir borizt blað-
inu. Af efni þess má nefna grein um
síðustu heimsmeistarakeppni, og
einnig er grein um Evrópumeistara-
mótið. Þá eru ýmsar fréttir frá ís-
lenzkum bridgefélögum, grein um
veikar grandsagnir. íslandsmótið og
fyrirkomulag þess, grein um keppn-
ina milli Stokkhólms og Reykjavíkur
og fleira efni, sem bridgefólk varðar.
Síðastliðinn laugardag gaf séra
Stefán Snævarr, sóknarprestur að
Völlum í Svarfaðardal saman í hjóna
band Kristínu Gestsdóttur, Stakka-
gerði og Friðþjóf Þórarinsson bíl-
stjóra í Dalvxk.
Foreldrar!
Þótt við eigum hraust börn, þá
gleymum ekki þeim sjúku. Kaup-
um happdrættismiða barnaspítala-
sjóðs HRINGSINS.
— Mamma biður þig að lána sér elnn bolla af sykri — og ég ætla að
biðja þig að lána mér eitthvað, sem þegar er búið að baka.
rnravsiARNAR
Skipadeild SIS
Hvassafell kom við í Gíbraltar í
gær á leiðinni til Haugasunds. Arn-
arfell er væntanlegt til Óskarshafn-
ar í dag. Jökuifell fór 30. f. m. fi-á
New York áleiðis til Reykjavíkur.
Dísarfcll átti að fara í gær frá Rott
erdam áleiðis til Reykjavíkur. Litla
fell losar á Norðurlandshöfnum. —
Helgafell átti að fara í gær frá Vis-
mar áleiðis til Reyðarfjarðar. Heba
er á Sauðárkróki.
SkipaútgerS ríkisins.
Ilekla er á leið frá Austfjörðum
til Akureyrar. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 24
annað kvöld austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur um land
til Akureyi-ar. Þyrill er á leið frá
Rotterdam til íslands.
H.f. Eimskipafélag íslands
Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær
til Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglu
fjarðar, Ólafsfjarðar og Keflavíkui’.
Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór
frá Akranesi í gær til Reykjavíkur.
Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss er
í Reykjavík. Lagarfoss er í Gdynia
Reykjafoss fór frá Antverpen 5.4. til
Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. —
Tröllafoss er i New York. Tungufoss
fór frá Gautaborg í gær til Reykja-
víkur. Drangajökull lestar í Vismar
10.4. til Reykjavíkur. Birgitte Skou
fer frá Antverpen á morgun til Ham
borgar og Reykjavíkur. Gudrid fer
frá Rotterdam á morgun til Rvíkur.
Flugfélag íslands h.f.
Gullfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og
Kaupmannahöfn. í dag er ráðgert að
fljúga til Akureyi-ar og Vestmanna-
eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð
ar og Vestmannaeyja.
J
ó
s
E
P