Tíminn - 13.04.1956, Síða 1

Tíminn - 13.04.1956, Síða 1
Munið fulltrúaráðs- fund Framsóknarfé- lagannaíReykjavík í kvöld 12 síður Um gróðrarstöðvarnar Laugardal og Reykjahlíð, bls. 4. Konungskveðja, bls. 5. Um byltingar í Rússlandi og Frakk landi, bls. 6. Forn þjóðmenning og Á víðavangi, bls. 7. &>. árg. Reykjavík, föstudaginn 13. aprfl 1956. 84. blað. Konungshjónin nutu fagnrs vorveðurs oá fóru víða í gær í hátíðasal háskólans og hjá vistfólki að Reykjahmdi fyrir hádegi. Miðdegisverður ríkisstjórnar, í þjóðminjasafni og hjá bæj- arstjórn síðd. Konungsveizla í gærkvöldi Hið íslenzka vor bauð hinum dönsku konungshjónum enn fyigd sína í gær. Árla dags blöktu þjóðfánar Dana og fslendinga við háskólabygginguna. Hinir hreinu og tæru litir þeirra fóru vel við liti þá, sem íslenzk náttúra leggur til að vorlagi. Þeir blöktu í hægum andvara með hvítar fann- ir í blárri Esju, að baki í fjarska. Dr. Þorkell Jóhannesson rektor Háskóla íslands stóð á bæjarhlaði og beið tiginna gesta. Þriðji dagur hinnar opinberu konungsheimsóknar hófst með heimsókn og hátíðasamkomu fyrir konungshjónin í hátíðasal Háskóla íslands. Þegar bifreiðar konungs- hjóna og forsetahjóna óku í hlað, ásamt fylgdarliði þeirra og heið- ursverði Jögreglumanna á bifhjól- um, var klukkan rétt um 10 ár- degis. Háskólarektor stóð þá á hlaði fremstur í flokki háskólakennara, sem prúðbúnir fögnuðu gestum. Rektor var í viðhafnarbúningi og bar gullkeðju þá hina fögru, sem embættinu fylgir og borin er við hátíðleg tækifæri, þegar rektor kemur fram í nafni stofnunarinn- ar. í gullkeðjunni, sem lögð er yfir axlir og brjóst, hangir hvítur skjöldur úr fílabeini, þar sem skor in er mynd Jóns Sigurðssonar for- seta. Þegar háskólarektor og háskóla- kennarar, sem mættir voru til kon i hætta á stjórnarkreppu í Danmörku af verkföiiunum Rætt vií Ernst Christiansen, ráðherra, sem hér er í fylgd me8 konungshjónumim « Fréttamenn áttu í gær stutt viðtal við danska ráðherr- ann Ernst Christiansen, sem hér er í fylgd með konungi sem fulltrúi H. C. Hansen, forsætis- og utanrlkjsráðherra Dana. Lét Christiansen vel af komunni hingað og kvað það álit Dana, að þessi konungsheimsókn myndi treysta mjög vin áttutengsl milli landanna. berklasjúklinga í afturbata stæðu íslendingar Dönum framar. Sagði hann, að drottningin hefði talið (Framhaid á 2. síðu.' ungsmóttöku höfðu heilsað hin- um tignu gestum, gengu konungs- hjónin, forsetahjónin ásamt fylgd- arliði með heimamönnum í hátíða sal. Þar höfðu gestir, er þangað voru boðnir, þegar tekið sæti. Fyrstir gengu konungur og rektor. Ileðursgestir ióku sér sæti innst í salnum og stóð bekkur þeirra undir gluggavegg til vinstri, en ræðupallur á móti undir hinum gluggaveggnum. Fyrir miðjum sal stóðu þjóðfánar Dana og íslend- inga í blómahafi, en að öðru leyti var salurinn ekki skreyttur. ; í Ræða rektors og konungs- söngur. Samkoman, sem stóð í rösklega hálfa klukkustund, hófst með því að háskólarektor bauð gesti vel- komna og flutti síðan ræðu, sem var að vísu stutt, en eftirminnileg, og er hún birt á öðrum stað í blaðinu. Þá söng blandaður kór undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Hafði kórinn komið sér fyrir á svölum j yfir salardyrum og voru konur j klæddar þjóðbúningum. Sungnir I voru kaflar úr konungskantötu, cr i samin var við konungskomu 1907. j Er tónlistin eftir Sveinbjörn Svein ; björnsson, en kvæðið eftir Þor- ! stein Gíslason. Einsöng söng Þor- j steinn Hannesson óperusöngvari. Skáld flytur konungi kvæði. Síðan gekk fram skáldið Tóm- as Guðmundsson og flutti konungi og drottningu frumort kvæði að fornum sið. Heilsaði hann þjóð- höfðingjunum og konum þeirra yfir salinn, um leið og hann gekk í ræðustól. Þegar skáldið hafði flutt kvæði sitt var enn sungið, en síðan gekk konungur fyrst út í fylgd með há- skólarektor, en síðan forseti íf- lands, drottningin og forsetafrúin, þá fylgdarlið og aðrir gestir. Á háskólatröppunum staðnæmdust konungur og drottning stundar- korn og horfðu yfir bæinn og upp til Esjunnar, sem skartaði með hvítum fönnum sínum í vorsól- inni. Ekið upp að Reykarlundi. Eftir alúðlegar kveðjur og hlý handtök var aftur haldið af stað (Framhald á 2. síðu.) L.iósm.: Guðni Þórðarson Konungur og drottning ganga til samkomu í hátíöasal háskólans. Christfansen kvaðst og fagna því mjög sjálfur að hafa fengið tæki færi til að koma hingað við þetta tækifæri. Margt athyglisvert hefði borið fyrir í ferðinni, en sérstaka athygli sína hefði vakið, hve mik- 111 mannfjöidi hefði fagnað kon ungshjónunum við móttökurnar. ís land væri fámennt land og íbúar Reykjavíkur ekki margir miðað við heimsborgir, en þó hefði mann fjöldinn verið því líkastur, sem komið væri til stórborgar. 'Þá kvao hann innileikan í móttökum öllum hafa verið svo mikinn, að sérstaka; gleði hefði vakið. Hann kvað það skoðun dönsku gestanna, að þessar hlýju mót- tökur væru öruggur vitnisburður um það, að fslendingar og Danir. væru á réttri !eið til bróðurlegra samskipta einna. Kvað hann kon ungshjónin gleðjast mjög af öllum móttökunum. Heimsóknsn að Reykjaluudi. í þesu sambandi kvaðst hann sérstaklega vilja nefna heimsókn ina að Reykjalundi í gærmorgun. Það, sem þar hefði borið fyrir augu, hefði vakið hrifningu hinna dönsku gesta, ekki sízt konungs hjónanna, enda væri drottningu slíkt starf einkar hugleikið, þar Liósm.: GuSni Sem hun starfaði mjog að liknar Myn« Pess' var tekin i gaer, er Friðrlk konungor kom frá hátíðasaml.omu, sem haldin var í hátíðasal Háskóla aúhnn í Danmörku. I aSbunaðí íslands. — »r. Þorkell Jóhannesson, rektor háskólans er í fylgd með konungi Iiiósm.: Guðni Þóröarson Drottningin ræðir við vistkonu á saumastofu SÍBS. Hádegisverður í Meistaravík, kvöidverður í Amaiienborg Ivonungsvélin Alf Viking léggur upp frá Reykjavíkur- fltigvelli kl. 9 í dag og er áætlað að hún komi til Meistara- víkur á Austur-Grænlandi kl. um 11. Konungur og drottning og fyígd- arlið aka þegar til blýnámanna, en nú á blágrýtisnámið að vera í full- um gangi. Þar í námabænum verð- ur snæddur hádegisverður, en að honum loknum verður flogið beint til Kaupmannahafnar og munu konungshjónin snæða kvöldverð á Amalienborg. Lengsta flugferðin. Flugferðin til íslands og Græn- lands er lengsta flugferð, sem Frið rik IX. hefir farið, og fyrsta flug- ferðin, sem hann fer sem konung- (Franúuilú á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.