Tíminn - 13.04.1956, Síða 2
T í M I N N, föstudaginn 13. apríl 1^56;
Síðasti skemmti-
fundur Rangæinga-
félagsins á vetrinum
Rangæingafélagið í Reykjavík
Refir starfað allmikið í "vetur og
íaldið margar skemmtisamkomur.
kvöld verður síðasta skemmti-
iamkoma félagsins á þessum vetri.
fefst samkoman í Skátaheimilinu
?ið Snorrabraut klukkan 8,30. Til
ikemmtunar þar verða skugga-
nyndasýningar, myndagetraun,
iarl Guðmundsson fiytur gaman-
>átt og að lokum verður dansað.
Verkfallsmenn í Danmörku
höfnnðu mið
Ágætur afli Hafn-
arfjarðartogara
Afli Hafnarfjarðartogara hefir
'erið góður undanfarið. Surprice
tom í gær með 300 lestir. Bjarni
•iddari kom í dag meö fullfermi
)g nokkuð á dekki. Júní er vænt-
miegur um hádegi á morgun með
góðan afli.
unm
.. Harður árekstur
Mjög harður bifreiðaárekstur
varð í gær á Reykjanesbraut við
Þóroddsstaði. Rákust tvær fólks-
bifreiðar saman með þeim afieið-
ingum, að önnur þeirra fór á hvolf
án þess að fara út af veginum.
Engin slys urðu á mönnum.
Atvinnurekendur samljykktii ísana. Stjórnin
leggur til, atS þingi'ð lögfesti hana
NTB—Kaupmannahöfn, 12. apríl. — Málamiðlunartillaga
sáttasemjara í dönsku vinnudeilunni var felld af verkalýðs-
félögunum, en samþykkt af atvinnurekendum. Komu þau
úrslit ekki á óvart. Fólksþingið var þegar kvatt saman og
lagði atvinnumálaráðherra Kragh fram fyrir hönd stjórnar-
innar lagafrumvarp, þar sem sáttatillagan er gerð að iaga-
frumvarpi með þeirri breytingu einni, að það hefir gildi í
eitt ár, en í tiilögunni var gert ráð fyrir að samkomulagið
skyldi gilda tvö ár. Er ráðherra hafði mælt fyrir frumvarp-
inu, var fundi frestað þar til síðar í kvöld og áttu umræður
þá að hefjast. Hins vegar er talið vafalaust, að frumvarpið
verði samþykkt og tekur það þá lagagildi þegar í stað.
Heimsókn konungshjónanna...
Víendes France læfur enn til sín faka
Kann að hverfa ör frönsku
stjórninni innan skamms
París, 12. apríl. — Mendes-France mun innan skamms
',aka ákvörðun um það, hvort hann verður áfram í ríkis-
itjórn Mollet eða segir af sér. Mikill ágreiningur er kom-
nn upp milli Mendes og meirihluta stjórnarinnar varðandi
Refnuna í Alsír. Á þeim tveim ráðuneytisfundum, sem haldn
ir hafa verið þessa viku, hefir Mendes-France ráðizt á stefnu
stjórnarinnar. Einkum hefir þeim lent saman Laroste Alsír-
tnálaráðherra, en Mollet reynir að miðla málum. Það er hins
vegar talið mjög vafasamt, að honum takist það og þá mun
Mendes fara. Kynni það að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar
fyrir stjórnina.
Það er ekki farið dult með það
5. frönskum blöðum, að Mendes
hafi hvað eftir annað hótað að
segja af sér síðustu daga.
V'inna traust Serkja.
Mendes-France er
nm sammála stefnu
uni að senda herlið
það nægilega mikið
yfirbuga mótspyrnu
rnanna. En hann vill
og hér greinir hann
í meginatrið-
stjórnarinnar
til Alsír og
til þess að
uppreisnar-
jafnframt —
á við félaga
sína í stjórninni —, að gerðar séu
ráðstafanir til að vinna traust
Serkja. Hefir hann m. a. lagt til
að framkvæmt verði þegar í stað
gamalt áform um að afnema lög-
bundin ákvæði um styrkleikahlut-
föll Evrópumanna og Serkja í
sveitar- og bæjarstjórnum í Alsír.
Þar er svo ákveðið, að Evrópu-
menn skuli ávallt hafa 3/5 sæta
í sveitar- eða bæjarstjórnum. Vill
Mendes að hér ráði hlutfallstala í-
búanna styrkleikanum.
Fisnm bíiar fiuttu vatn
tif siökkvistarfsins
Þriggja íbuða timburhús eyíilagtiist aíl
mestu í eldi í Silíurtúni í fyrrinótt
Frá fréttaritara Tímans í Hafnarfirði í gær.
Snemma í morgun kom upp eldur í stóru íbúðarhúsi í
Silfurtúni og brann húsið alveg að nokkrum hluta en skemmd
ist mjög að öðru leyti. Slökkvistarfið var erfitt sökum vatns-
skorts, og voru fimm vatnsbílar lengi í förum þangað frá
Hafnarfirði.
fjölskyldur. í austurendanum bjó
ívar Þórhallsson iðnnemi með
konu og eitt barn. í miðhlutanum
bjó Þórhallur Sigurjónsson verka-
maður með fjölskyldu sína, alls
fimm marms. í vesturendanum bjó
Bjarni Magnússon slökkviiiðsmað-
ur á Keflayíkurflugvelli með fjöl-
skyldu, fjóra alls.
Þórhallur varð eldsins var, slapp
naumiega út sjálfur en gat vakið
ahnað fólk, sem slapp út, og mest-
itr hluti innanstokksmuna bjargað-
ist.
Slökkviliðinu tókst að verja nær
liggjandi hús, sem voru fjögur og
tveir skúrar, og var bíll í öðrum.
Sýndi slökkvilioið dugnað og áræði
svo og fólk úr nágrenninu, sem
veitti mikið lið. Nýlega fékk
slökkvilið Hafnarfjarðar nýjan
slökkvi'oíl með háþrýstidælu, og
reyndist hann mjög vel þarna. GÞ
Þetta var múrhúðað timburhús,
'númer la í Silfurtúni í Garða-
hreppi. Það var um 150 fermetrar
að flatarmáli. Slökkvilið Hafnar-
fjarðar kom á vettvang kl. 4,45 í
morgun, og var þá mikill eldur í
austurhluta hússins. Ekkert vatn
var þarna í svo víðum æðum, að
nota mætti til slökkvistarfs, og var
þá gripið til þess ráðs, að aka vatn-
inu á bílum frá Hafnarfirði, og
yoru fimm bílar í þeim flutning-
um. Þó tókst að ráða niðurlögum
eldsins á tveim klukkustundum.
Þrjár fjölskyldur í kúsinu.
Austurendi hússins brann svo að
scgja alveg, en hinn hluti þess
skemmdist mjög af eldi, reyk og
vatni. Talið er, að kviknað hafi í
út frá olíukyndingu. Þrjár íbúðir
voru í húsinu, og þar bjuggu þrjár
Verkamenn höfnuðu tillögunni
með 221599 atkvæðum, en 194580
voru lienni samþykkir. Hún var
þannig felld með um 53% at-
kvæðamagni á móti 47%. 34 verka
lýðsfélög felldu hana, en 20 sam-
þykktu. 427 atvinnurekendur sam
þykkiu tillöguna en nokkuð á
annað hundrað voru á móti.
Þolir ekki verkfall.
í ræðu sinni sagði Kragh ráð-
herra, að atvinnulíf landsins þyldi
ekki lengra verkfall og því væri
1 óhjákvæmilegt að lögfesta tíllög-
una. Áður hafði þingflokkur og
miðstjórn jafnaðarmanna tekið bá
ákvörðun á sameiginlegum fundi
að leggja til að miðlunartillagan
yrði gerð að lögum.
llalda verkföllin áfram?
Sennilegt er, að þingið sam-
þykki frumvarpið, en þá er eftir
að vita, hver verða viðbrögð verka
lýðsfélaganna. Sennilegt er, að
þau sætti sig við þann árangur,
sem náðst hefir. T. d. lét formað-
ur danska alþýðusambandsins svo
ummælt í dag, að það væri mjög
líæpið að betri kjör næðust þótt
verkföll héldu áfram. — Þó hefir
j sjómannafélagið samþykkt á fundi
! sínum í dag, að vara ríkisstjórn-
ina eindregið við því að beita lög-
þvingunum, sem kynnu að leiða
til mjög harðnandi átaka í kjara-
baráttunni.
Flugið ti! Grænlands
(Framliald af 1. síðu.)
ur. Sem krónprins fiaug liann
nokkrum sinnum styttri vegalengd
ir. — Ingrid drottning hefir áður
farið flugleiðis til Grænlands.
Gullfaxi fór með veizlu-
föng ti! Meistaravíkur
f fyrrakvöld fór Gullfaxi Flug-
félags íslands til Meistaravíkur
með flutning fyrir Nordisk Mine-
selskab, og m. a. veizluföng í há-
degisverðarboð það, sem koining-
ur og föruneyti sitja í námabæn-
uni í dag. Guíifaxi koin til Rvík-
ur í gærkvöldi með 15 farþega
frú námabænum, sem bíða hér
ferðar til Kaupinannahafnar.
Gott veður á Grænlandi.
f gær var gott veður í Meistara
vík og á teiðhmi frá Reykjavík
og útlit var fyrir agæíí flugveð-
ur í dag.
Rætt við
Chdstiaíisen
(Framhald af 1. síðu.)
starfsemina að Reykjalundi mjög
til fyrirmyndar.
Minnzt á verkfallsmálin.
Talið barst að verkfaRsmálunum
í Danmörku. Aðspurður kvaðst
hann álíta, að hægt hefði verið
að koma í veg fyrir verkfallið ,ef
atvinnureker.dur hefðu gengið
strax að ýmsum kröfum, sem þeir
hafa nú fallizt á. Ráðherrann kvað
nokkuð hafa skorizt í odda milli
verkalýðssamtakanna og ríkisstjórn
(Framhald af 1. slðu.)
og ók bílalestin nú með meiri
hraða en áður, því tími var orðin
naumur og var ekki stanzað fyrr
I en á hlaðinu á Reykjalundi í Mos
fellssveit.
| Þar var viðbúnaður til að taka
á móti hinum tignu gestum og veð
j ur jafn yndislegt og í Reykjavík.
í Yfirlæknir, Oddur Ólafsson, stóð
í hvítum kufli á bæjarhlaði og beið
gestanna ásamt stjórn SIBS og
vinnuheimilisins. Börn. úr sveit
inni og fullorðnir höfðu raðað
sér meðfram stéttinni meðfram
hinni myndarlegu aðalbyggingu
Vistheimilisins. Vistmenn voru
margir úti til að taka á móti gest
unum, en þeir sem ekki vildu fara
út í morgunloftið fylgdust með því
sem fram fór úr gluggunum.
Umhverfið hafði nokkuð verið
skreytt blómum og hafði nætur
frostið skilið eftir kverkatak sitt
á þeim viðkvæmustu Samt sem
áður brostu skærir litir þeirra við
vorsólinni sunnan undir glugga
stórum veggjum hinna reisulegu
bygginga.
Ljúft viðmót og hlý frainkoma
konungshjóna.
Konungur og drottning sýndu
áhuga á því, sem þeim var sýnt
að Reykjalundi. Þeim var vel fagn
að eins og alls staðar annars staðar,
enda framkoma þeirra öll hlý og
vinaleg, hvort lieldur þau taka við
blómi úr hendi barns, eða heilsa
borðalögðum veraldlegum embætt
ismönnum. Hið ljúfa viðmót
þeirra og vingjarnlega framkoma
naut sín einkar vel í fámenninu
að Reykjalundi, þegar konungur og
drottning gátu rætt við vistmenn
á herbergjum þeirra er þau litu
þar inn, eða þegar drottning not
aði tækifærið við stutta heimsókn
á saumastofu til að taka eina stúlku
tali og spyrja hana um sjúkdóm
hennar og vinnuþrek.
í stofu á Reykjalundi skrifuðu
konungur og drottning nöfn sín
í gestabækur. Oddur Ólafsson lækn
ir hélt stutt erindi, áður en gengið
ig sú hugsjón hefði fæðst hjá
berklasjúklingum, með tvær hend
ur tómar, að koma upp vistheim
ili. Síðan hefði hugulsöm þjóð gert
hugsjón þeirra að sínu máli og þess
vegna væri þessi stofnun til og
slík sem hún er í dag og það án
mikilla framlaga frá hinu opinbera.
Konungshjónin dvöldu nokkru
lengur að Reykjalundi, en ráð
hafði verið fyrir gert og varð því
að flýta för til Reykavíkur.
Þar snæddu konungshjónin há
degisverð í boði ríkisstjórnar ís-
lands.
Heimsókn í Þjóðminjasafn og
h'stasafan.
Klukkan þrjú komu konungs-
hjónin og forsetahjónin og fylgdar
lið að Þjóðminjasafninu og tóku
arinnar, þegar hún lagði til að
binda endi á bensín- og olíuverk
fallið með lögum, en það mundi
ekki valda stuðningsslitum við rík
isstjórnina og ekki væri hælta á
stjórnarkreppu vegna verkfallsins.
Hann kvað það hafa komið bezt
fram í verkfalli þesu, hve allt at
vinnulíf og daglegt líf fólksins
væri nú orðið háð olíunni. Fram
leiðsla landbúnaðarins hefði þcg
ar lamazt, enda vélvæðing hans
orðin allmikil. Megintilgangur
stjórnarinnar með afnámi þessa
verkfalls með lagaboði hefði verið
að koma í veg fyrir að vorsáning
tefðist til haska.
Um þá tillögu dönsku stjórnar
innar að gera þá miðlunartillögu
sáttasemjara, sem nú hefir verið
hafnað, a'ð lögum, sagði hann, að
það væri ekki einsdæmi. Það hefði
verið gert áður í Danmörku.
þar á móti þeim menntamálaráð
herra. Bjarni Benediktsson, Krist
ján Eldjárn þjóðminjavörður o'g
Pálmi Hannesson rektór, form. sýn
ingarnefndar. Var síðan géngið
jUm Þjóðminjasafn og fylgdi þjóð
minjavörður og starfsmenn safns
ins gestum um sýningarsalina.
I Að því búnu var skoðuð sýning
sú. sem Heimilisiðnarfélag íslands
heldur í bogasal safnsins og sýndu
frú Arnheiður Jónsdóttir og Sigrún.
Stefánsdóttir gestunum sýninguna;
og skoðuðu þeir hana með athygli,
einkum drottningin og forsetafrú-
in.
| Þar næst var skoðuð danska list
' sýningin í Listasafni ríkisins. Þar
tóku á móti gestunum, dr. Kristinn
Guðmundsson, form heiðursnefnd
j ar listsýningarinnar, Selma Jóris
dóttir, forstöðumaður listasafnsins,
meðlimir Menntamálaráðs, og
starfsnefnd sýningarinnar, lista
menirnir Jón Þorleifsson, Svavar
Guðnason, Finnur Jónsson og Ás-
' mundur Sveinsson. Ennfremur
dönsku listamennirnir Nellemose
og Thomsen, og fylgdu þeir síðast
nefndu konungshjónunum um sýn
ingarsálina. Dvöldu gestirnir um
hríð á sýningunni og virtu fyrir
sér listaverkin.
Móttaka Reykjavíkurbæjar í Mela-
skóla.
Frá Þjóðminjasafninu var ekið
að Melaskólanum þar sem Reykja
víkurbær hafði opinbera móttöku
fyrir konungshjónin.
Mikill mannfjöldi hafði skipað
sér við anddyri skólans og þar var
fjöldi skólabarna með fána og
hýlltu konungshjónin. Þar lék
Lúðrasveit Reykjavíkur.
í Melaskólanum ávarpaði Gunn-
ar Thoroddsen borgarstjóri gestina
með ágætri ræðu, en konungur
■ þakkaði með nokkrum orðum.
j Minntist á þær stórfelldu breyting
j ar, sem orðið hefðu í höfuðborg
| inni á þeim 18 árum, sem liðin
! eru síðan hann var hér síðast. Árn
aði höfuðborgfnni og íslandi allra
heilla.
Að því búnu var gengið í sal
á efstu hæð og þar voru bornar
fram veitingar, kaffi og kökur,
Áður en mótttökunni lauk lék
Árni Kristjánsson píanóleikari um
stund fyrir gestina og var ágætlega
fagnað.
Að lokum gengu bæjarfulltrúar
og forstöðumenn bæjarstofnana
fyrir konungshjónum.
Skólinn var einkar smekklega
skreyttur með blómum. Er húsið
sjálft mjög vandað og vel búið.
Var þessi móttaka öll mjög á-
nægjuleg.
Veizla konungs.
í gærkvöldi var veizla konungs
í Þjóðleikhúskjallaranum og var
það hin síðasta opinbera veizla
þessara daga. í fyrramálið kl. 9
heldur konungur og föruneyti áf
stað til Meistaravíkur á Græn-
landi.
Minnisverðir dagar.
Það var mál manna í gær, ér
konungsheimsókninni var um það
bil að ljúka, að þessir síðustu dag
ar mundu lengi í minnum hafðir
hér. Móttakan fór vel úr hendi.
íbúar Reykjavíkur tóku konungs-
hjónunum með mikilli vinsemd
og kom það alls staðar í ljós, að
þau voru miklir aufúsugestir. Veðr
ið var allan tíman fagurt og milt:
Fer3 konungs og drottning
ar hafir því vissuiega orðiS
til jiess að auka góðfýsi í öll
um skiptum þjóoanna. íslend
ingar kveðja Friðrik konung
og ingrid drottningu með hlý'
hug, og óska þeim og dönsku
þjóðinni gæfuríkrar framtíð
ar.