Tíminn - 13.04.1956, Page 7

Tíminn - 13.04.1956, Page 7
T I M I N N, föstudaginn 13. aprfl 1956. 7 Forn þjóðmenning frjóvgast af menninéaráhrifum utan frá Kynni Islendinga af dönsko nnenn- ingarlífi fyrr og síðáí* hefir liaft örvandi áhrif Ræfo háskólarekiors, dr. Þorkeíls essooar próf., er hann tók á móti konyngshjóniinum s HáskéSa íslands í gær Yðar hátignir, koEnngur og drottn ing Dannierkur, Ilerra forseti ís- lauds og forsetafrú. VirSulega sam- koma. -Vegna Háskóla íslands býð ég yður öll velkomin til þessarar sam- komu, sem haldin er til þess að fagna vorum tignu gestum, þeirra liátignum, konungi Danmerkur og drottningu. Háskóli íslands er gleyma. Menning íslands, sem reis svo furðulega hatt á dögum hins forna þjóðveldis eins og hinar fornu íslenzku skinnbækur votta. sögurnar og eddurnar, ber líka vitni um frjósöm menningartengsl milli íslands og. landa Vestur-Evr- ópu, og þá cinkum Norðurlanda- þjóðanna, á þessum löngu liðna tíma. Síðan hefir þjóðmennir.g menningu til íslenzkra fornrita. í öðrum vísindagreinum viljum vér fylgjast með kröfum tímans og stöðugum framförum. Það cr líka víst, að stofnun Háskóla íslands hefir síður en svo orðið til þess að einangra þjóðina menningarlega séð. Ég sagði, að Háskóli íslands hefði verið stofnaður sem tákn þess staðfasta vilja þjóðar vorrar að endurheimta sjálfstæði sitt. Sa draumur hefir rætzt. En hrak- spárnar um menningarlega ein- angrun þjóðarinnar hafa hins veg- ar ekki rætzt. Þvert á móti, menn- ingarlega séð hcfir ísland aldrei verið tengt fjölþættari tengslum við umheiminn en nú í dag. ViJ ég þar einkum nefna nána sam- stöðu íslands við írændþjóðirnar á Norðurlöndum. Ég held líka, að mér sé óhætt að fullyrða, að þrátt fvrir þær breytingar, sem orðið hafa á sambandi íslands og Dan- merkur síðan 1911, séu þessi lönd jafnvel nánar tengd nú en þá, tengd böndum velvildar og vináttu, böndum samúðar og gagnkvæms skilnings, böndum menningar og vinsamlegra samskipta. Ég vil benda á þá staðreynd, að í dag munu öilu fleiri íslenzkir stúdent- ar og aðrir námsmcnn stunda nám í Danmörku en nokkru sinni áður fram til ársins 1918. Ef til vill hafa þeir aldrei fleiri verið. Slíkt er vafalaust engin tilviljun. Ég er viss um, að koma yðar hátigna fyrst allra erlendra þjóð- höfðingja hingað til lands hefir styrkt og mun styrkja samúð og skilning rnilli þjóða vorra. Ég er þess fullviss, að yðar liátignir hafa fundið hlýhug fólksins mæta yður alltaf og alls staðar. Dvöl yðar há- tigna hér vor á meðal er hinn mesti og bezti styrkur þeirri trú og trausti hinnar íslenzku þjóðar, að' takast muni að leysa öll inn- byrðis vandamál íslands og Dan- merkur nú og í framtíð giftusam- lega og með þeim hætti að báðum só til sæmdar, heilla og öruggs vin fengis um alla framtíð. Dr. Þorlceil Jóhannesson, rektor, flytur raeou á hátíðasamkomu í Háskól- anum í gær. ungur. Hann var stofnaður árið 1911, á 100 ára afmæli þjóðhetju vorrar, Jóns Sigurðssonar. Háskól- inn var stofnaður sem iákn um óbifandi vilja hir.nar íslenzku þjóð ar til þess að verða sjálfstæð á ný, Ýmsir óttuðust þá, að með stofnun háskóla í iteykjavík væru fslendingar að einangra sig raenn- ingarlega séð, þar sem miklu færri íslenzkir stúdentar myndti sækja til náms erlendis en áður fyrr. Um rúm 400 ár hafði Há- skólinn í Kaupmannahöfn einnig verið háskóli íslands. Þangað sóttu allflestir íslenzkir stúdentar, sem fóru utari til náms, enda nutu ísfenzkir stúdentar mikilvægra réttinda, jafnvel umfram aðra stúdenta, við Kaupmannahafnar- liáskóla. Með þessum hætti tiélzt menningarsamband þjóðarinnar við umheiminn óslitið. þrátt íyrir aldalanga einangrun. Ég get ekki við þetta tækifæri lýst því, á þeim fáu mínútum, sem hér eru til um- ráða, hvílíka þýðingu dvöl ís- ler.zkra stúdenta við háskólann í Kaupmannahöfn hefir haft fyrir menningú íslands um hundruð ára. Auðvelt væri að nefna nöfn ti! vitnis um þetta, nöfn alls þorra þeirra manna, sem mest ber á í sögu vorri á síðari öldum á sviði lærdóms og mennta, á sviði stjórn- mála. Það er óumdeilanlegt, að námsdvöl þessara manna í háskól- anum og kynni þeirra við danska menntamenn og menningarlíf í Kaupmannahöfn hafði djúp og örvandi áhrif á þessa menn, einnig þá þeirra, sem föstustum fótum stóðu í þjóðlegri menningu ís- lands. Sagt hefir verið, að ísland hafi hvergi verið elskað heitar en suður við Eyrarsund, af ungum stúdentum, menntamönnum og skáldum, sem við sterk áhrif utnn frá fundu hið dýpsta í sjálíum sér, eðli síns eigin lands og þjóðar- menningu. Þessu mun sagan ekki vor, sem grundvallast á hinni fornu, þrátt fyrir örðug skilyrði tímum saman, frjóvgast af menn- ingarlegum áhrifum utan írá. Slík menningarleg sambönd og áhrif eru sjálfsagt öllum þjóðum lioll og nauðsvnleg, en ekki sízt afskekktri eyþjóð eins og vorri. Þetta er öll- , um Ijóst, og ekki sízt þeim mönn- um, sem starfa við æðstu mennta- stofnun þjóðarinnar. Háskóli vor hefir jaínan lagt síund á að hér yröi höfuðmiðstöo rannsókna í : sögu íslands, fornbókmenntum ís- lands og vorri' gömlu þjóðtungu, sem eitt sinn gekk um öll Norður- lönd. Það er sannfæring vor, að með þessum hætti munum við inna I af hendi mikilvægt starf eigi að- j eins fyrir þjóð vora, heldur og bræðraþjóðir vorar á Nc-rðurlönd- um, sem jafnan- munu eiga margs að leita varðandi sögu sína og þjóð Auknir farþegafhitn- ingar Loftleiða Farþegaflutningar eru nú sívax- andi með flugvélum Loftleiða og fyrir kemur, að vélarnar eru fuJl- setnar farþegum milli meginlanda Evrópu og Ameriku, en það þykir óvenjulegt á þessum tíma árs. Til dæmis um aukninguna má geta þess, að í s. 1. marzmánuði ferð- íuðust helmingi fleiri farþegar j með flugvélum Loftleiða en á j sama tíma í fyrra. Voráætlun félagsins hófst 2. jþ. m. og verður flogið samkvæmt ! henni til 20. maí n. k. en þá fjölg- j ar ferðunum úr fjórum upp í fimm í viku hverri milli meginlanda Evr j ópu og Ameríku. (Frá Loftleiðum.) LíniiveiSi í Faxailóa mjög treg vegna mikillar loðnu Fréttarit^rar Tímans í verstöðvum við Faxaflóa símuðu j iíiaðinu í gær að línuveiði væri mjög léleg og eru menn orðnir uggandi um að úr rætist með aflabrögð á þessari ! V£í ííð. Til að byrja "með hófst vertíðin ssmna en venjulega vegna verk- mmnsins. Dregur það eðÞ.lega frá íicLdaraflairiagni, að róðrar dróg- usx vegna bannsins. Hikil laðna í flóanum. J/Testu er þó talið valda um treg • i afla á líriu, að loðna er enn niikil í flóanum. Hefir hún ekki 1 iangan tíma haft svo drjúga við- dvcl. Það er þó talið að loðnan muni hverfa innan tíðar og bíða i menn þess að þá vænkist um, hvað snertir línuveiðina. Nægur fiskur. Þrátt fyrir þcssa erfiðleika, ber ekki á öðru en nægur fiskur sé á miðunum. Hefir orðið vart við miklar fiskitorfur í fisksjám bát- anna, en þótt svo sé er fiskurinn I ekki veiddur, meðan næg er loðn- an. Þeím bátum sem veiða í net gengur að sjálfsögðu betur, þótt netaaflinn sé heldur ekki mikill. Á víðavangi ám i Ólafur Thors í bóndabeygju Morgunblaðið á sem von er, erfitt með að skýra það fyrir sínu fólki, hvers vegna Ólafur Thors hafi legið á jafnvægis- frumvarpinu í rúmlega hálfan mánuð í stjórnarráðinu, og það undir þinglok, ef hann hcfði haft áhuga á að fá það lög fest í þinginu. Sannleikurinn er auðvitað sá, að Ólafur hafði eng an áhuga á málinu og ætlaði að- eins að sýna það i þinginu, eins og stundum er gert uin nýmæli og láta menn síðan hafa það til athugunar milli þinga. Málið heyrði undir forsætisráðherra, sem skipaði jafnvægisnefndina fyrir hönd stjórnarinnar og ráð- herrum Framsóknarflokksins kom auðvitað ekki til hugar að hindra að Ólafur legði fr.varp- ið fram, þegar hann taldi það | tímabært. Niðurstaðan varð svo sú, að Ólafi fannst ekki tíma- lj gært að leggja málið fram fyrr j en aðeins fáir dagar voru eftir af þingi og þegar tillögur Fram jj sóknarmanna um togaraútgerð | til atvinnujöfnunar höfðu verið iji felldar inn í frumvarpið í neðri deild lýsti hann yfir því að mál- ið næði ekki frani að ganga, enda þótt það hefði vel mátt | takast með því að halda kvöld- | eða næturfund síðasta dag iij þingsins. Koinmúnistar tóku upp þessar tillögur og héldu ' víst að Framsóknarmenn | myndu greiða atkvæði gegn | þeim, svo að það gæti gefið til- |j efni til brígslyrða í kosningun- || um, en Framsóknarmenn sáu :;i: við því bragði, enda vildu þcir |i gjarnan fá tillöguna samþykkta. | Hins vegar kærðu þeir sig ekki 1 um að samþykkja aðrar tillög- 1 ur kommúnista um kaup á 15 togurum, að óathuguðu máli. Af | þessum ástæðum varð formgalii | á frumvarpinu eftir atkvæða- 1 greiðsluna, sem auðvelt var að I leiðrétta við næstu umræðu, og ! var sá formgalli þá engin afsök- I un fyrir Sjálfstæðismenn, þeg- | ar þcir komu í veg fyrir endan- | lega afgreiðslu málsins. Ný fegund smásölu i og heildsöiu í Alþýðublaðinu í gær, birt- ist grein um nýja tegund smá- sölu og heildsölu. í greininni segir svo: „Sumir heildsalar, sem flytja inn vörur frá útiöndum, selja þær síðan í smásölu, en undir öðru firmanafni. Sagt er, að þetta fari í vöxt, og mun nauin ast þykja frásagnarvert. Hitt sætir tíðindum, að sami verzl- unarmáti hefir verið tekinn upp á stjórnmálasviðinu. Hér er átt við brask kommúnist- | anna og fylgjenda þeirra. Þar j er reynt að reka samtímis heild ji sölu og smásölu og efna til I: verkaskiptingar í blekkingar- skyni. Fyrirtækið er á þessa lund: í sölubúðinni, þar sem smá- salan fer fram, eiga Einar 01- geirsson og Hannibal Valdi- marsson að annast afgreiðslu- störfin, falbjóða vörur og með- taka gjaldið. Þar er firmanafn- ið Alþýðubandalagið. En á bak við er heildsalan Sameiningar- flokkur alþýðu, og liún sér um innkaup vörunnar, sem selja á í Alþýðubandalaginu. Sameigin legri skrifstofu heildsölunnar og smásölunnar stjórnar Brynj- ólfur Bjarnason. Hann á ekki að láta sjá sig við búðarborðið í Alþýðubandalaginu, en er eigi að síður stofnandi og prókúru- hafi beggja fyrirtækjanna og hefir auðvitað erlendu umboð- in eftir sem áður. Og svo segir Þjóðviljinn, að þetta brask sé hin eina og sanna heiðarlega | stjórnmálabarátta á íslandi! Einar, Ifannibal og búðar- menn þeirra þykjast ekki vita af heildsölunni á bak við, og j| forstjórinn í skrifstofunni, Brynjólfur Bjarnason, skal ekki nefndur á nafn frainmi við. Þó hefir hann haldið smásölufyrir- tækinu undir skírn og gefið því blessun sína.“ Rússneskar vörur í nýjum umbúðum í áðurnefndri grein Alþýðu- blaðsins segir ennfremur: „Þetta er skiljanleg viðleitni, þegar braskarar eiga í hlut, en vörurnar úr þeirri heildsölu, sem heitir Sameiningarflokkur alþýðu, breytast auðvitað ekki hætishót við það, að Einar og Hannibal reyni að selja þær í Alþýðubandalaginu. Þær eru komnar frá Rússlandi og lepp- ríkjum þess og hafa mælzt ó- sköp illa fyrir upp á síðkastið. Skemmdirnar eru svo augljós- ar, að Vesturlandabúar hrista höfuðið og vilja ekki sjá þenn- an óþverra. Samt eru til hér á íslandi menn, sem ímynda sér, að þetta muni söluhæf vara, ef notaðar séu nýjar umbúðir og heildsalinn Brynjólfur Bjarna- son látinn halda sig í forstjóra- skrifstofunni fram yfir kosn- ingar.“ Ótrúlegt er, að margir glepj- ist á liinum rússnesku vörum, sem hér ræðir uin, þótt þær séu í nýjum umbúðum. : Pafestínuyfirlýsingin frá 1951 ernúdauttpappirsgagn Segir brezkt áhrifablatS. Bandaríkin vilja ekki leng- ur standa við hana. Hammarskjöld rætSir viti Nasser Karió og Lundúnum, 11. apríl. — Hammarskjöld fram- kvæmdastjóri S. Þ. ræddi í.fimm stundarfjórSunga við Nass er forsætisráðherra og lagði fyrir hann tillögur, sem miða að því, að draga úr styrjaldarhættunni þar eystra. Þær eru ekki að fullu kunnar, en hann mun í fyrsta lagi leitast við að koma á kyrrð við landamærin, að minnsta kosti á meðan hann leitar um sættir. Þá mun hann leggja til að eftirlits- nefnd S. Þ. fái betri aðstöðu til að framkvæma störf sín. Fyrsta skrefið í þá átt verði að hún fái til umráða margar helikopterflugvélar. Nasser gerði Hammarskjöld grein fyrir sjónarmiðum Egypta, segir í fregnum frá Kairó. Hamm arskjöld heldur nú til Beirút, þar sem hann mun hafa aðalbækistöð, en fer n. k. mánudag til Tel Aviv. Skiluðu líkum. ísraelsmenn segja, að Egyptar hafi enn skotið' inn yfir landamæri ísraels í nótt, en engan hafði sak að. Lögreglumenn frá ísrael hafa skilað líkum 10 egypskra hermanna sem féllu í bardögunum á dögun- um. Yfirlýsing frá 1951 dauður bók- stafur. I London státu þeir á viðræðu fundi Sir Anthony Eden og Selwyn Lloyd utanríkisráðherra og raeddu (Framh. á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.