Tíminn - 13.04.1956, Page 9
T í M I N N, föstudaginn 13. aprfl 1956.
IIIIISi!llinill!lilll]l!lll!lllllllilll|lllllll)(IIIIllll!lllllll!lIÍIIIlllllnillllllllllllllllllUlilllll!llllllllllllllllllllllll!llll!llllllll!
•%m; ■
a
c
©
RFINGINN
-9í ^Jiennh CJauÍin
9
ýllllll!II!!!!jl!il!lll!!Í!IIIIIIIIIIi!l'l!l!l!!lll!III!!!lli!llllllllllllll!llll!lll!ll!ll.'lllllll!lllll!ll!!l!!ll!ll!!l!llll!l!lllll!l!!lllllli;
sannleikanum samkvæmt. Þú
líkist homun afar mikið.
• — Kysstu mig enn einu
sinni, Andrés minn.
Ancrés beygði sig yfir móð-
heiður móður sinnar talsvert
meira en vafasaman erfðarétt
á óðali, sem hann hafði aldrei
séð. En innst inni vissi hann !
vel, að slík ákvörðun myndi
urina og kyssti hana blíðiega á j ekki láta liann í friöi, þegar til
ennið og báðar kinnar. Svo fór lengdar léti. Ef til vill var þessi
undarleg tilfinning um hann. saga aðeins hitasóttarórar. En
Hann staröi fram fyrir sig.
Hin óhamingjusama kona
■og móðir var látin.
ANNAR KAFLI.
Borchholm setrið er einn
thinna gömlu, miklu herra-
garða Danmerkur, Á miðöid-
hvað þá með bréfið? Það lá í
skúffunni, innsiglað í umsiagi.
Nú myndi hann afhenda það,
hvað sem kæmi fyrir.
Andrés nam staðar við af-
leggjarann til Borchholm.
Hinn garnli herragarður stóð
fyrir framan hann í öllum sín-
um var setriö eign gamallar og j um myndugleik.
skapillar, efnaðrar hefðarfrúr, | — Þetta er aldeilis veglegt aði hann.
Ellen Marsvin að nafni, og þá: setur, tautaði hann fyrir — Ég gleðst yfir því að hafa
eru yinnuskilyrði hér á Bcrch-
liolm?
Fallega stúikan hló.
— Þér skuluo ekki óttast þau.
Þaú eru ágæt. Óðalseigandinn
getur að vísu veriö nokkuð
hastur, en þér munið ekki
hafa mikið af iionum að segja.
Henriksen ráðsmaður er ágæt;
ur náungi, aðeins cf menn!
vinna sína vinnu eins og hann
vill láta vinna hana. En verk-
stjórinn er ekkert sérstakur.
Hann heitir Brandur. Þér
skulið vara yður á honum.
Andrés leit glaðlega á ungu
stúlkuna. Hún er falleg, hugs-
Tar annað nafn á setrinu. Að munni sér.
1 talað við yður fyrst, sagði
undanskildum fangaturninum j Hann settist aftur á reið- hann, — og ég skal áreiðan
og fleiru smávegis var nu lítiö j hjólið, og andartaki síðan hjól lega muna hvað þér hafið sagt.
eftir af setrinu eins og það var aði hann inn í garðinn. Um Stúlkan hló, og Andrés gat
á dögum tengdamóöur Krist-1 leið sló turnklukkan þrjú ekki látið vera að taka eftir
{•vísSíurinn verðar
♦Iriflivítur ©g endiu$*-
tn meiri en áður. —
fSi&jili verzlun yðar
•>bu ÞVOTTADÍJFTIÐ
PERLC
jáns fjórða. Arið 1778 lagðist klyngjandi högg.
skjallhvítum tönnum hennar.
aðalbyggingin næstum í eyoij Andrés lét augun reika yfir, — Eruð' þér frá Jótlandi?
af eldi. Þ-að var Borch, sem bygginguna. Hann ákvað að j — Já, það þýðir víst ekki fyr
byggði hana upp aftur. Allt fara ekki inn um áðalinngang- ir mig að þræta fyrir það.
MMt/tefe/ur'
Uétm-kVítfoffCMl
S.APUVERKSM IÐJAN SJ 0 FN, AKU REY Rl
frá þeim tíma hafði setrið ver
Jð í eigu Borch éettarinnar.
Það var svalan haustdag
byrjun október. Trén sveigðu
krónur sínar í golunni. Maður
kom á reiðhjóli upp götuna.
Hann hafði tvær litlar íöskur
bundnar á bögglaberann á reið
hjólinu, en við stýrið var bund
inn svefnpoki. Hann var í
stuttri, blárri stormtreyju, og
á höfðinu bar hann derhúfu,
sem alls ekki gat haldið óstýri-
látu hárinu í skefjum.
Þetta var Andrés Jensen, eð
-eftir því, sem móðir hans hafði
sagt honum á banabeðinu, erf
Jnginn að Borchholm.
Andrés hugsaði aftur til síð
nstu mánuðanna. Honum virt-
ist þeir hafa liðið hjá eins og
dráumur.
Útför móður hans hafði ver-
ið.mjög falleg. Hún hafði lika
kostað mestan hluta pening-
anna, sem þau höfðu aurað
saman. Allir íbúar stöðvarbæj
arins höfðu fylgt henni síðasta
spölinn. Kona og dætur séra
Mogensens höfðu skreytt kirkj
una með fallegum sumarblóm
um. Og sjálfur presturinn
hafði einmitt talað í þeim
anda, sem Andrés vissi, að
móður hans hefði líkað.
Næstum tvo mánuði hafði
Andrés búiö einn í litla hús-
aihu, bernskuheimilinu. Hann
hafði málað og kalkað húsið í
hölf og gólf. Ferniserað gólfin
og rekið hakla í þar sem þess
gerðist þörf. Nú átti að leigja
húsið. Yfirkennarinn hafði að
vísu stungið upp á því við
hann, að.hann seldi húsið, en
Andrés gat ekki fengið sig til
þess. Að minnsta kosti eKki
strax.
I þessa tvo mánuði hafði
hann hugsað um uppruna
sinn, um hina ótrúlegu stað-
hæfingu móður sinnar á bana
beðinu. En hann hafði nátt-
úrulega ekki sagt nokkrum
manni frá því.
Hefði hann ekki verið búinn
að lofa riiöður sinni að fara
með bréfið til Borchholm,
inn. Dálítið til hægri kom ! — Nei, en mér fellur józkan j
hann auga á minni hurð, sem ágætlega. Hún er miklu fall-
honum leizt betur á. Hann von egri en sjálenzkan. Ég er sjálf
aðist til, að hún lægi inn í eld frá Bogense.
húsið. j — Fjónzka er svo vinalegt.::
Hurðin var lokuð. Eftir and mál, flýtti Andrés sér að segja. i
artaks hik tók Antírés í bjöllu- — Og hún hljómar sérstaklega j :j
vel, þegar ungar stúlkur tala jS
strenginn. Hann heyrði bjöll-
una hljóma inni í húsinu. Það
leið dálítil stund. Svo var hurð
in opnuð. Þetta gat ekki verið
eldhúsinngangurinn, hugsaði
hann með sér. Ung, falleg
stúlka og vel klætíd leit spyrj-
andi á hann.
Andrés vætti varirnar með
tungunni.
— Get ég fengið að tala við
Borch óðalseiganda? spurði
hann og lagaði á sér treyjuna.
Unga stúlkan brosti.
— Haldið þér ekki, að það
sé fremur ráðsmaðurinn, sem
þér viljið hitta, sagði hún á
góðri fjónsku.
Andrési létti þegar.
— Hvers vegna það? spurði
hann brosandi. Svo tók hann
af sér húfuna.
Bros ungu stúikunnar
breikkaði.
— Eruð þér þá ekki að leita
eftir stöðunni, sem auglýst var
í blaðinu?
Andrés hristi höfuðið.
— Hefir einhver staða verið
auglýst laus?
— Já, það vantar nýjan
vinnumann. Ég heyrði bryt-
ann og verkstjórann vera að
tala um það í morgun. Ég hélt
þess vegna að þér væruð að
sækja um starfið.
Andrés hló.
— Það getur annars vel ver-
ið, að það sé dálitið fyrir mig.
Unga stúlkan leit rannsak-
andi á hann.
— Hvers vegna viljið þér þá
tala við óðaiseigandann?
Andrés yppti öxlum.
— Annars er hann ekki
heima ,hélt stúlkan áfram. —
Hann er farinn til Óðinsvéa og
kemur ekki heim fyrr en seint
í kvöld.
— Þá rnun ég alla vega ekki
geta talað viö hann fyrr en á
hana.
Unga stúlkan roðnaði.
— Þér eruð víst eitthvað ’
undárlegur, sagði hún, — en
þetta var samt fallega sagt.
Svo stóðu þau stundarkorn
og brostu hvort til annars.
Andrés tvísté og vætri varirn-
ar. Hann langaði til að draga
samtaiið á langinn, en gat
ekki fundið neitt til að segja.
Hún varð fyrri til að brjóta
þögnina.
— Jæja, ég verð víst að fara
að koma mér inn, sagði hún.
— Já, svaraði Andrés, en
flýtti sér að bæta við, þegar
hún gerði sig líklega til að
loka hurðinni, — livar hitti ég
ráðsmanninn?
— Hann er áreiðaniega á
skrifstofunni núna. Búið er
hér á bakvið. Þér skuiið fara
gegn um þetta hlið, og svo inn
um fyrstu dyr til hægri í húsa-
Bílaviðgerðamenn
Óskum að ráða nokkra bifvélavirkja og menn vana
bílaviðgerðum.
Upplýsingar (ekki í síma) gefur Pétur Þorsteinsson,
Véladeiid SÍS, Hringbraut 119, í dag og mánudag kl.
5—6,30.
«
«
::
::
Karlmannaföt
Gíæsiíegf úrvaf
KLÆDAVERZLUN
^^fndréóar ^drndt
reóSonctr
'♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
A KVENPALLI
K*
hefði lianri ekki farið að róta I inorgun, ságði Ahdrés og bætti
upp í hinu liðna .heldur látiðlvfö,—en-kannske að ég revni
það vera gieymt. Eann virti1 að sækja- um stöðuna. Kvernig
Til þess að nylonsokkar endist
vel þá þarf líka að fara vel með
þá og velja rétta gerð eftir því,
hvort það eiga að vera sterkir sokk
ar til daglegrar notkunar, eða hár
fínir sparisokkar.
Fyrst verður að gæta þess, að
fæturnir séu vel snyrtir, að ekki
sé kuldaskinn á hælum eða íá-
bergi. Til að varna því er gott að
hafa pimpstein við hendina, þegar
farið er í bað og nudda kuldaskinn
ið jafnóðum af með honum. Þann-
ig er alveg hægt að varna því að
harðar siggrendur myndist á fót- j vega þá 15 grömm, en af 30 denier
unum, en hinir fínu nylonþræðir! 30 grömm, og því er sá þráður
festast auðveldlega á minnstu ó-1 helmingi gildari. Gauge er gamalt
jöfnum í húðinni. j franskt mál, er samsvarar 1V2
Áríðandi er að kaupa rétta ! tommu. Sokkur, sem á stendur 51
istærð. Of stuttir sokkar vilja rifna gauge, er prjónaður á vél, sem j
að ofan og þar að auki geta þeir' eru 51 nál á hverri 1% iommu.
hæstri denier-tölu, en sparisokka
imeð iágri.
Ef hægt er að kaupa 3 pör af
1 sams konar sokkum, þá er það
mjög hagkvæmt. Komi slys íyrir
einn sokk, þá má hafa þann á móti
: til vara. Þó verður að gæta þess,
‘ að nota alla sokkana jöfnum hönd-
um. Nylonsokkar upplitast við
Um nybnsokka
sokkar vilja hrukka um öklana og
leisturinn slitnar þar sem hann
er ekki styrktur.
Sokkarnir eru merktir með orð-
unum „denier“ og „gauge“, að við-
bættum tölum. Denier-talan segir þvott og það á að þvo þá sem oft-
hve mörg grömm níu þúsund ast, annars slitna þeir óþarflega
metra langur þráður vegur af þeim mikið.
sverleika, sem í sokkunum er. Níu
þúsund metrar af 15 denier þræði
Bezt er að hafa tauhanzka á
höndum, þegar farið er í nylon-
sokka. Þá er ekki hætta á að þeir
festist í brotnum nöglum o. s. frv.
Ennfremur er óhyggilegt að ýta
á skúffur eða hurðir með fótun-
um, sé maður í nylonsokkum og
varast skal að vindlingaaska drjúpi
á þá. Hún er einn höfuðóvihur
þvingað fæturna mjög. Of háir ‘ Siitsokka á því að velja með sem • þeirra.