Tíminn - 13.04.1956, Qupperneq 10
10
T f
Allt heimsins yndi
Ný sænsk stórmynd eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Margit
Söderholm, sem komið hefir út í
islenzkri þýðingu. Framhald af
hinni vinsælu mynd „Glitra dagg-
ir grær fold“. Aðalhlutverk leik-
ur hin vinsæla leikkona Ulla Jac-
obsson, sem lék aðaihlutvrekið í
Sumardansinn. Mynd þessi hefir
alls staðar verið sýnd með met
aðsókn. Birger Malmsten.
! Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
Kátt er í koti
Sprenghlægileg sænsk gaman-
mynd með hinum ógleymanlega
Ase-Nisse (Johan Elfström) af
Bakkabræðrahætti og sveit-
unga hans.
Sýnd ki. 5.
TRIPOLI-BÍÓ
Afalspennandi og vel gerð, ný,
amerísk iitmynd, tekin í Cin-
emascope. Þetta er fyrsta Cin-
emascope-myndin, sem sýnd er
hér á landi. Mynd þessi hlaut
„Henrietta"-verðlaunin, sem
veitt eru af félagi erlendra
blaðamanna í Hollywood, sem
bezta mynd sinnar tegundar
tekin árið 1955.
Joel McCrea, ___
Lloyd Bridges,
Keith Larsen,
Vera Niles.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
SKIPAUIGCRÐ
- RIKISINS
„Herðubreiö"
austur um land til Vopnafjarðar
hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá
skrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, ,Borg-
arfjarðar og Bakkafjarðar í dag
og árdegis á morgun. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
ef þ)S elgiS stúlkuna
þá á ég hringana.
Kjartan Ásmundsson f
gullsmiður
| Aðalstræti 8 Sími 1290 Rvík |
■■auuiiitiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiua
■lUlltlllllllllllllllllIIIIIIIllllllllIIIIIIIIMllllllIIIIIlllllllllIju
PILTAK
I Bifreiðakennsla
| fyrsta flokks bifreið. —1
| Sama lága verðið.
| Upplýsingar í síma 82609 |
| frá kl. 1—2 e. h.
uiiillliiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiifiiiiiiN
Hin undurfagra þýzka AGFA-
litmynd. — Aðalhlutverk leika:
Helmuth Schneider.
Edidth Miil og
Sími 82075.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■luauitMmnuimJMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiuuiiiiMMinu
(Rafmótorar —
iGangsetjarar:
Ifyrir riðstraum og jafn-1
[straum, margar stærðirl
ffyrirliggjandi.
14 OG 18 KAltATA
TRÚLOFUNARHRINGAU
WÓDLEIKHÚSID
Vetrarferí
sýning í kvöld kl. 20.00.
Næsta sýning sunnudag kl. 20.
Islandsklukkan
sýning laugardag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
Ingardag, annars seldar öðrum.
HAFNARBÍÓ
Biml 8444.
Destry
Spennandi ný amerísk iitmynd
byggð á skáldsögu eftir Max
Brand. — Aðalhlutverk:
Audie Murphy,
Mary Blanchard,
Thomas Mitchell.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'uqlúAit í Yitnahum
NYJA BÍ0
Töframáttur tónanna
(Tonight We Sing)
tórbrotin og töírandi ný amerísk
tónlistamynd i litum.
David Wayne
>!>'•“ B»neroft
Bassasöngvarinn
Ezio Pinza
ðClil F. Ciialiapin.
Dansmærin
Tamara Toumanova
sem Anna í'oviova
FiðJnsniUingurmn
Isaac Stern
sem tuge.ne Ysayw.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIR Ð I —
ORÐIÐ
sýnir hina heimsfrægu yerðlauna-
kvikmynd
eftir ieikriti Kaj Munks.
Leikstjóri Carl Th. Drayer.
„OrSið er án eta stærsti kvik-
myndaviSburðurinn í 20 ár" sagði
B. T.
Orðið hlaut fyrstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni í Feneyjum
árið 1955.
íslenzkur skýringartexti.
Myndin hefir ekki verið sýnd hér
á landi áður.
Sýnd! kl. 7 og. .9,15.
KVÖLDVAKA Ferðaféiags IsEaitás
er í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Sýnd verður
Hornstrandakvikmynd Ósvaldar Knudsen, —
myndagetraun, dans. «
«
"I.7 * - í*
.■• ■■'■
rAVAN6Ek
REYKJAV
>RAMB.
NEW
YORK
Oi
GANDER
I sumar fljúga Loftleiðir
ellefu sinnum í viku til og
frá Reykjavík.
Tryggið yður farmiða strax
Heiman og heim í
sumarfríinu með
eiöum
_
Sími 81440
I N N, föstudaginn 13v apríl 1956.
Kjarnorka
og kvenkylli
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 14 í
dag. — Sími 3191.
AUSTURBÆJARBÍÓ ;
Moríiin í Morgue ]
stræti
(Phantom Of The Rue Morgue)
Fádæma spennandi amerísk
sakamálamynd í iitum. Byggð
á hinni heimsfrægu og sígildu
113 ára gömlu sakamálasögu
„Murders In The Rue Morgue“
eftir Edgar Ailan Poe. — Aðai-
hlutverk:
Karl Mslden,
Claude Dauphin.
Patricia Medina,
Steve Forrest.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Meistaralið Banda-
ríkjanna í körfuknallleik 1955.
Liðið mun ieiká hér á næstunni'
GAMLA BÍÓ
- 1475 —
ívar hlújárn
(Ivanhoe'
Stórfengleg og spennandi MGM
litkvikmynd, gerð eftir hinni
kunnu riddarasögu Sir Walter
Scott.
Robert Taylor
Eiisabeth Taylor
George Sanders
Joan Fontaine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Saia hefst kl. 2 e. h.
Hafnarljarðarbíó
Sími 9249 ]
Maxie
Framúrskarandi skemmtileg og ]
góð ný þýzk mynd. Aðalhlutverk-1
ið leikur hin nýja stjarna ]
Sabine Eggerth <
er allir muna eftir úr myndinni]
„Snjailir krakkar“.
Wiiíy Fritsch ]
Cornell Borchers
Danskur texti. Myndin hofir ekki1
verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. <
TJARNARBÍÓ
dtrú «48«
Búktalarinn
(Knock on VVood)
Frábærlega skemmtiíeg ný am-
erísk iitmynd, viðburðarík og
spennandi.
Aðalhiutverk:
Danny Kaye
Mai Zetterfing
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þúsundir vita I
að gseia fyigir tmngunur 1
rra 9IGUÍUÞÓR
• «■
Wibrei&ití TIMANN
wwwwwv