Tíminn - 13.04.1956, Side 11

Tíminn - 13.04.1956, Side 11
T f M 11 í Guðmundar sögu biskups hinni elztu er sagt frá því, að kona nokk- ur er Rannveig hét, féll í leiðslu, og sóttu að henni iliir andar. „Iíún kall aði' á innn heilsga Ólr.f konung og Magnús jarl hinn heiga og Hallvarð, því að rasnn hétu þá rajög á þá hér á landi", ségir sagan. Þeir komun henni ti 1 hjáipar og sögðu meðal ánn ars þessi merkiiegu orð: „ . . eigi eru á öðrum löndura að jafnmiklum Inannfjölda fleiri heilagir menn en á íslandi, og iialda bænir þeirra og vorar landinu uppi, en ella mundi farast landið,“ Reykjavíkurtogarar Þorkeil tAini og Úranus byrjuðu að landa um kj, 1 í gærdag. Kom Þor keil með á fjórða hundrað tonn af ísuðum fiski ök saltfiski, en Úrahus um 260—270 tohri, einnig af saltfiski í og ísuðum íiski. SÖLUGENCI: 1 sterlingspund ............ 45.70 1 bandaríkjadollar ......... 14.32 1 kanadadoUar .............. 16.40 100 danskar krónur .......... 236.30 100 norskar krónur .......... 228.50 100 sænskar ferónur ......... 315.50 100 finnsk rcork .............. 7.09 1000 franskir trankar ......... 45.43 100 beigískir frankar ..... 32.90 100 svissneskir frankar ... 376.00 100 gyllini 431.10 100 tékkneákjr krónur .... 226.67 109 vestur-þýik mörk . . . 391.30 Föstutiagur 13. aprii Eufemia. 104. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 14,36. Árdeg- | isflæði ki. 6,33. Síðdegisfiæði . ki. 18,55. SLYSAVARÐSTOFA RHY KJAVlKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan aólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 13—8. Stmi Slysavarðstofunnar er 5030. i LYFJABOÐIR: Næturvörður er í í Laugarvegs Apóteki, sími 1616. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- | apötek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og heigtdaga frá kl. 13—16 Utvarpið : dag: 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 IVUödeínsútvarp. 18.30 Veðorfregnir. 18.00 Islenzkukeimsla; I. fl. 1S 20 I'ýzkukennsla; II. fl. 18 “'5 Rremburðarkennsla í frönsku 19.10 Tónleíkar (plötur). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Hsrmonikulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn). 20.35 Kvö!dvaka:a) Bergsveinn Skúla son fljdur síðari hluta ferða- þáttar síns: Látrabjarg. b) Laug arvatnskórinn syngur; Þórður Kristleifsson stjórnar (pl.). c) Sigurður Svéinbjörnsson frá Akureyri flytur frumort kvæði. d) Guðmundur L. Friðfinnsson bóndi á Egilsá fiytur niðurlag skagfirzkra sagnaþátta: Fennt- ar. slóðir. e) Benedikt Eyjólfs- son frá Kaldrananesi kveður stökur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur. 22.25 „Lögin okkar“. 23.15 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúkliaga. 15.30 Miódegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. — Skákþáttur. 17.00 TöhJéikar. (plötur). 17.40 Bridgeþáttur. , 18.00 Utvarþssaga bamanna: „Vor- | menn íslands" efcir óskar Að- ( alstein Guðjór.sson; VIII. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tónleikar (plötur): a) Lög úr óperettunni „Oklahoraa" efiir Richard Rodgers. b) Gianni Poggi syngur ítölsk lög. 19.40 Augiýsirigar. 20.00 Fréttir. . 20.30 Einsöngúr: Nafnkunnir söngv- arar syngja (plötur). GuSmund ur Jónsson kynnir. 21.15 Leikrit: '„Öldurnar" eftir Gu- sta\’ Sandgren. Leikstjóri: Lár- us Pálsson. 22.00 Fréttir óg veðurfregnir. 22.10 Danslög. (plötur). 24.00 Dagskráriok. Útvar-~i2i á cMt-nutlag. Hróðmar Sigurðs- son skólastjóri íiyt ur annað erindi sitt Úr sögu ísl. skólamála kl. háif sjö. Um kvöldið verður útvarpað d a g s k r á f r á Ménntaskólanera- endum í Reykjavík og fiytja þeir þar margvíslegt efni, svo sem kvæði, sögur, kappræður, píanóleik og kafia úr leikritinu ..Úppskaíningurinn. Eftir seinni fréttir leikur hið nýstofnaða tríó Gunnars Sveinssonar danslög frá samkomuliúsinu Röðli í Rvík, og Haukur Morthens syngur með. — Minn viðskiptavinur vill fá rakstur. Vilt þú vaka yfir hverri hreyf- ingu þíns viðskiptavinar á meðan? Nr. 47 Lárétt: 1. landflæmi, 6. tíða, 8. lend, 10. fauti, 12. kind, 13. norrænn goð (þolf.), 14. sjór (þolf.), 16. ættingjar, 17. blóm, 19. viðarsprek í húsi (Ht.). I Lóðrétt: 2. á hurð, 3. . . . risull, 4. j efni, 5. á erfitt með, 7. að hraða, 9. hæg sjávarhreyfing við strönd, 11. i títt, 15. heiður, 16. örfað, 18. fiéttaði. Lausn á krossgátu nr. 46: Lárétt: 1. fljót. 6. jós. 8. flá. 10. kát. 12. rá. 13. lá. 14. iðn. 16. ull. 17. , ilm. 19. aðall. Lóðrétt: 2. ljá. 3. jó. 4. ósk. 5. ófrið. 7. stálu. 9. láð. 11. áll. 15. nið. 16. la. Lausn á heilabroti: 1. kvistur í trénu, 2. bót á ermi mannsins, 3. hattfjöður, 4. liundaól, 5. haus á kind efst til vinstri, 6. fugl á grein, 7. löpp á kind í miðju, 8. kindarhorn fyrir miðju. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell kom við í Gíbraltar 7. þ. m. á leiðinni til Haugesunds. Arn- arfell er í Óskarsliöfn. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísaríell er í Reykja- vík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxallóa. Helgafell er á Reyðarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyriil er á leið til Þýzka- lands. H. f. Eimskipaféiag íslands: Brúarfoss fór frá Kefflavík í gær til Akraness, Vestmannaeyja og það- an til Newcastle, Grimsby og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í fyrrad. til Ventspils og Helsingfors. Fjallfoss fór frá Rvík í gærkvöldi til ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Svalbarðseyrar, Akureyrar og Húsa- víkur. Goðafoss fór frá Akranesi í gær til Vestfjarða. Gullfoss fór frá Rvík í fyrrad. til Leitþ, Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss fór frá Wis- mar í gær til Austfjarða. Reykjafoss fer frá Hull í kvöld til Reykjavíkur. Tröllafoss er í New York. Tungufoss fór frá Gautaborg 10.4. til Rotterdam og Reykjavikur. Birgitte Skou fór frá Antwerpen 10.4. til Hamborgár og Reykjavíkur. Gudrid fór frá Rott- erdam 10.4. til Reykjavíkur. Loftleiðir h. f.: Edda er væntanleg kl. 11,00 frá New York. Flugvélin fer kl. 12,30 á- leiðis til Osló og Stavanger. Ferðaféiag Islands fer göngu- og skíðaferð á Hengil næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar við bílana. Listasafn Einars Jónssonar verður opið frá 15. þ. m. fyrst um sinn á sunnudögum og miðvikudög- um kl. 1,30—3,30. DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. Framsókn bæjarblað Framsóknarmanna i Vest- mannaeyjum fæst að jafnaði í Sölu- turninum við Arnarhól. HEILABR0T Reynið athyglisgáíuna I fljótu bragði virðast myndirn- ar tvær vera eins en svo er ekki. Nú skuluð þér reyna athyglis- gáfu yðar, og finna út í hverju myndin til hægri er frábrugðin þeirri til vinstri. Alls eru það átta atriði, og há- mark tímans, er þér megið verja lil að finna þau, er fimm mínút- ur. Lausnina er að finna hér á síöunni, ef vel er leitað. — Svo að síðasta orð yðar verður þá nei? Þekktur rithöfundur var kallaður í herinn. Hann kom á tilsettum tíma, og undirforingi nokkur, sem virtist vera ákaflega leiður á starfinu, skrif aði niður nafn hans og ýmsar upp- lýsingar. — Hafið þér gengið í barnaskóla? var fyrsta spurning undirforingjans. — Já, og líka í gagnfræðaskóla, menntaskóla, svaraði rithöfundur- inn, — og þar að auki hefi ég tekið þrjú háskólapróf og . . . . Undirforinginn kinkaði kolli, greip stóran stimpil, sveiflaði honum með virðulegri handahreyfingu og stimpl aði loks á skýrsluna fyrir aftan spurninguna: Kann að lesa og skrifa. Eftir að Sinclair Lewis fór að skrifa leikrit, spurði gagnrýnandi hann eitt sinn: — Hvað var það í leikhúsum og leiklist, sem hafði mest aðdráttarafi á yður? — Leikkonurnar, svaraði Lewis. Þér eruð komnar af léttasta skeiði, þegar eiginkonan biður yður að draga magan betur inn, — og þér eruð þegar búinn að gera það. Lítill drengur við foreldra sína, sem eru að leggja af stað til sjúkra- hússins: — Hvað á ég að gera ef storkurinn kemur meðan þið eruð í burtu? ÍS! ■ rnn'-r

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.