Tíminn - 15.04.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.04.1956, Blaðsíða 11
T TÍMI N N, sunnudaginn 15. apríl 1956. Nýlega Kafa opinberað trúlofun sina ungírú Elín Alexandersdóttir, Grindavík, og Edvard Júlíusson, skip stjóri, Akureyri. Á páskadag opinberuðu trúlofun sína Sigríður Eiríksdóttir, Vorsabæ, Skeiðahreppi og • Ágúst Sigurðsson, Birtingaholti, Hrunamannahreppi. Nýju, íallegu hÍBÍSIaskeyíin er sumarstarl K.F.U.M. og K. í Reykjavík gefuc út, verða afgreidd í dag kl. 10—5 í húsum félaganna, Amtmannsstíg 2B og Kirkjuteig 33, ennfremur í ánddyri Langholtsskól ans. Einnig má panta þau í síma 3437, 82691 og '4298. Langholtsprestakal!. tóessa i Laugarneskirkju kl. 2. — Ferming. Séra -Áreiíus Níelsson. Sunnudagur 15. apríi Olympiades. 106. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 16,35. Árdegisflæði kl. 8,05. Síðdeg- isflæði kl. ^0,33. Nr. 49 Lárétt: 1. gát. 6. fara til fiskjar. .8. teija tvíbent. 10. háð. 12. að undra. 13. haf (þolf.). 14. handverksmaður. i 16. saia. 17. slegið gras. 19. drolia. Lárétt: 2. gera viti sínu fjær. 3. unnin ull. 4. verknaður eftir rottu. 5. að dunda við hégóma. 7. ófrjáls maður. 9. fálátur. 11. kvenmanns- nafn. 15. slæm. 18. hestur (þolf.). Raunar erum við úlendingar í eðlinu herskáir menn, um feðranna vopndirfsku og víkingslund má víða sjá merki enn, því hvar sem íslenzkir erlendum mæta og etja við tafl og spil, sundfimi, knattleik, svig og stökk, þá sigra þeir — hér um bii. .íí' Nú erum við farnir að ybba gogginn við okkar verndarher. Við fífldirfsku þessa hræðsiuhrollur um heiminn vestræna fer. En sjálfstæðis-hetjur blikna og biána. og bregzt nú stilling og ró, þótt ekki kalli þeir ömmu sína allt — á Jandi og sjó. Hins púnverska afreksmanns ötuli nafni er nú lagður af stað til liðs við blóðrauða iitilmagna, og lá skyldi enginn það. Hvort orustufílar fylgi nokkrir frétt hef ég ekki gjör. en lukkunnar pamfíll er víst „enginn . í þeirri sigurför. En fleiri eru að fylkja liði fyrir kosningahríð, það er nú að koma ofboðshifi í þetta kalda stríð. bótt vígreifir margir virðist ennþá sá vandi ei leynir sér, að „hræðslubandalags"-hræðs!a Moggans heidur vaxandi fer. Hermóður. Lausn á krossgátu nr. 43: Lárétt: 1. skarð. 6. óða 8. urr. 10. Kýr. 12. gá. 13. sæ. 14. urg. 16. sal. 17. ódó. 19. gnótt. Lóðrétt: 2. kór. 3. að. 4. rak. 5. bugur. 7. bræla. 9. rár. 11. ýsa. 15. gón. 16. sót. 18. dó. Leiðréttingar í upptalningu fermingarbarna Lang holtssafnaðar í blaðinu í gær urðu tvær villur. Jóhann Gustav Rasmus var sagður Egilsson, en er Ingibergs- son, og stúlka.sem sögð var heita Jónína V. Jónsdóttir, heitir Jóna V. Jónsdóttir. Til þess að fyrirbyggja misskiln- ing skal það fram 'tekið, að fréttir af sölu utanbæjarbiaðanna í Söluturn- inum eru sendar blaðinu frá turn- inum, sem hefii^ á boðstólum flest blöð, sem gefin eru út á landsbyggð- inni. — Þarftu endiiega að sýna henni herbergið mitt, rétt á meðan ég er að telja peningana mína? FLUGVÉLARNaH Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Hauge- sund í dag, fer þaðan til Rostock. Arnarfell er í Óskarshöfn, fer það- an n. k. þriðjudag til Rostock. Jökul- fell er í Reykjavík. DíSarfell fór í gær frá Þorlákshöfn áleiðis til Rauma. Litlafeli losar á Austfjörðum. Helgafell fer í dag frá Akureyri til Húsavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekia fer frá Reykjavík annað Esja er í Reykjavík. Hérðubreið er kvöid vestur um land til Akureyrar. væntanleg til Rvíkur í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Rvíkur. Þyrili er á leið til Þýzkalands. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um í gærkvöldi til Newcastle, Grims- by og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 11.4. til Ventspils og Hels ingsfors. Fjailfoss fór frá Siglufirði í gær til Dalvíkur, Svalbarðseyrar, Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 12.4. til Vestfjarða, Siglufjarðar og Akureyrar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá , T--- •. Wismar 12.4. til Austfjarða. Reykja- foss fór frá Hull í fyrrad. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá New York á morg- un til Reykjavíkur. Tungufoss fór væntanlega frá Rotterdam í gær- kvöldi til Seyði^fjaröar, Akureyrar og Reykjavíkur. Birgitte Skou fór frá Hamborg 13.4. til Reykjavíkur. Gud- rid fór frá Rotterdam 10.4. til Rvíkur Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi e rvæntanlegur til Rvíkur kl. 17.45 í kvöld frá Hamborg og Kaupmannahöfn. — nnanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h. f.: Saga er væntanleg til Reykjavíkur kl. 09,00 frá New York. Flugvélin fer kl. 10.30 áleiðis til Gautaborgac, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Húnvetningar! Húnvetningafélagið heldur sumar- fagnað í Tjarnarkaffi miðvikudaginn 18. þ. m. síðasta vetrardag. Og byrj- ar skemmtunin kl. 21. Sigurður Ól- afsson syngur, séra Emil Björnsson flytur stutta ræðu, vegna missera- skiptanna. Dans. — Stjórnin. : Þorkeil Jóhannesson Mihnisvert «'k -dagskrá: Konungskoma n setti nokkurn svip á dagskrána — eins og flest annað x höfuðborginni í s. 1. yiku — og var útvarpað miklu efni.sem var henni tengt á einn eða annan hátt. Mis- jafna dóma fær út varpið fyrir frammistöðuna. -— einkum heyrist gagnrýni á útvarp ið úr Þjóðleikhúsinu,- en þar er sú afspkun fyrir hendi,. að fylla þurfti óuxidirbúiS í lp—12 mínútna eyðu, og tókst það e. t. v. miður én skyldi enda erfitt verk. Lýsing á komunni á þriðjudaginn __ tpkst vel, svo ' og margt annað, sem útvarpiö flutti í sambandi við heimsóknina. Veiga- mesta dagskráin var útvarpið úr Þjóðleikhúsinu. Egmont-forleikur Beethovens og Passacaglia Páls Ísólís sonar nutu sín vel í útvarpi, enda koma hvorug verkin hlustendum nð óvörum, en það sama verður ekki sagt um verk Jóns Nordal, Bjarka- mál. í Því er margt, sem athyglis- vert er, en við fyrstu kynni þykir það langdregið um of og sundur- laust. Jón Nordal er vissulega eftir- tektarvert tónskáld, hvort sem hlust endum hefir. líkaö betur eða verr þetta síðasta: verk. Á þriðiudagskvöid var útvarpað frá veizlusaí að Hótel Borg ræðum Daná- konungs og forseta íslands. Hljóm- sveit lék þar .þjóðsöngva Danmerkur og íslands, og gerði það vel, að því uridanskil'du, að tromþetleikarinn virðist hafa verið eitthva’ð miður sín, og fataðist honum herfilega bæði i danska þjóðsöngnum. og í inngangi, sem ieikinn var á undan ræðum þjóð höfðingjanna. Var það heldur léleg frammistaða hljóðfæraleikarans í svo auðveldum veflcefnum við þetta há- tíðlega tækifæri. Konungsdagskráin úr háskólanum, sem útvarpað var á fimmtudagskvöld var góð. Ræða háskólarektors var snjöll, svo og upplestur Tómasar skálds, og gaman var að heyra úr konungskantötunni frá-1907. Ljóð og iag er fallegt, en hefir lengi legið í láginni. Kvöldvaka var nú keimlík og í fyrri viku, en ekki eins skemmti leg. Þá er þakkarvert, að útvarpið hef- ir fengið Guömund Jónsson til að kynna nafnkunna söngvara. Guðm. gerir það vel. Hann hcfir þægilegan rabbstíl í útvarpinu, og kynning söngvara, sem útvarpið er búið að hurðast með i áratugi, er vissulega tímabær, og þótt fyrr hefði verið. Úfvarpið í dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 14.30 Færeysk guðsþjónusta. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til ísl. erlendis. 16.30 Veðurfregnir. — Messa í barna- skóla Kópavogs (Sr. Gunnar Árnason). 17.30 Barnatími: a) Konráð Þorsteins son les smásögu. b) Skýrt frá samkeppni barnanna varðandi ímyndað ferðalag til tunglsins. c) Fx-amhaldssagan: „Kátir voru krakkar“ eftir Dóra Jónsson. Sögulok. 18.30 Þættir úr sögu íslenzkra skóla- mála; II. erindi: Ifeiztu skóla- stofnanir á síðari hluta 19. ald ar (Hróðmar Sigurðsson kenn.). 19.00 Tónleikar (piötur. 19.25 Veðurfregnir. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá menntaskólanemenda í Reykjavík: a) Forspjall. b) Kafl ar úr leikritinu Uppskafning- urinn eftir Moliére. c) Upplest- ur. d) Einleikur á píanó. e. Brot úr málfundi: Þrír ræðu- menn. Ennfremur hópsöngur milli atriða. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. Kl. 22.45 verður út- varpað frá samkomuhúsinu Röðli. Söngvari: Haukur Mox’t- hens. Útvarpið á nfiorgun: 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Um sumarmál (Gísli Kristjánsson, ritstj.). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfrégnir) 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Tónleikar (plötur). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin. Lög úr ó- perettunni „Káta ekkjan“. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurð- ur Magnússon kennari). 21.10 Einsöngur: María Markan Öst- lund syngur. 21.30 Útvarpssagan „Svartfugl“ IV. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr heimi myndlistarinnar (Bj. Th. Björnsson listfræðingur). 22.30 Kammertónleikar (plötur). 22:55 Dagskrárlok. Útvarpið á þriðjudaginn: Séra Pétur Magn- ússon frá Valla- nesi flytur erindi' að loknum kvöld- fréttum, er hann nefnis Siðgæðis- gildi trúarinnar á annað líf. Þá er T ó n 1 istarfræðsla útvarpsins, VI. þáttur: Björn Franzson rekur at- riði úr sögu tón- listarinnar og skýr ir með tóndæm- um. Síðan les Guð mundur Daníelsson frumsamda smá sögu, „Frú Dóróthea". Að loknum síðari fréttum les Helgi Hjörvar vökuleestur, en þar á eftir er þátt- urinn Eitthvað fyrir alla, tónleikar af plötum. Maria Markan syngur í útvarp- ið á mánudag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.