Tíminn - 15.04.1956, Blaðsíða 5
T í M I N: N, sunnudaginn 15. apríl 1956.
5
MUNIR OG MINJAR:
Kistill Ólafar Loftsdóttur
MEÐAL FJÖLMARGRA kistla
í Þjóðminjasafni er einn, sem á
loki ber þessa áletrun: OL0F
LOFSDOTTER A MIG MED
RIETTV- .SEIGER KISTANN
ENN EINGIN (annar). Letrið
er með . upphafsstöfum latínu-
letursj þar. sem flestar áletranir
á sambærilegum hlutum eru
með höfðaletri. Útskorinn er
kistillinn á loki, hliðum og göfl-
um msð greinum, blöðum og
uppundningum af sömu ætt og
á langflestum öðrum íslenzkum
tréskurðargripum, sæmilegl
verk, en hvergi nærri ágætt.
Kistillinn, er smíðaður úr furu,
negldur með sterkum trénögl-
um. Upphaflega hefir hann haft
spottanða jafnvel þvengi í lama
stað og ólæstur hefir hann ver-
ið. Hann er 29 r.m. að lengd.
KISTILL ÞESSI mundi ekki
vekja sérstaka athygli eða um-
tal öðrum svipuðum kistlum
fremur; ef ekki væri á hann
grafið :það, kvenmannsnafn, sem
mikill ljómi hefir stafað af í
sögu íslands. Saga kistilsins er
á þessa leið: Til Þjóðminjasafns
ins kom hann árið 1924 úr eigu
dr. Jóns Þorkelssonar þjóð-
skjalavarðar, sem mikill var ást
vinur Ólafar Loftsdóttur ríku,
eins og menn þekkja af kvæðum
hans um hana í Vísnakveri Forn
ólfs. Dr. Jón keypti kistilinn
1899 af Thor Jensen, en hann
hafði keypt af Sigurði Þorbjörns
syni á Helgavatni í Þverárhlíð
um 1890. Sigurður kvað kistil-
Lokið á kistlinum.
inn í öndverðu hafa verið eign
Ólafar ríku, enda alltaf verið í
ættinni síðan, þar sem hún væri
formóðir sín. Dr. Jón rannsak-:
aði þetta, og reyndist það rétt
vera. Sigurður á Helgavatni var
tólfti maður frá Ölöfu Lofts-
dóttur ríku.
ÓLÖF RÍKA andaðist- 1479,
Kistillinn væri þá smíðaður ekki
öllu seinna en á þriðja tug 15.
aldar, ef hann hefir yerið í henn
ar eigu, eða um 500 ára. Þar
með væri hann líka elztur allra
þeirra kistla, sem í Þjóðminja-
ar undirstöðurannsóknir. En
gizkað mundi á, að kistillinn
væri frá 17. öld, ef ekki vseri
nafnið, sem leiðir hugann lengra
aftur. Sennilega væri þá einnig
nærri getið hinu rétta. Það
kemur naumast til mála, að
slíkur útskurður sé frá 15. öld.
Kistillinn hefir því aldrei verið
hirzla Ólafar Loftsdóttur ríku,
enda er hann betur við hæfi
litillátari persónu. Eflaust hefir
-Ólöf átt ýmsar alnöfnur á landi
hér, bæði fyrr og síðar, þótt
færri fari sögur af. Ein þeirra
hefir átt þennan kistil. Ef til
safninu eru nú. Engum myndi-- vill mætti með einhverjum lík-
þó detta slíkt í hug, ef ekki væri
á honum þetta sögufræga nafn.
Hann er alls ekki sérlega gam-
allegur. Af stílbragði einu get-
ur verið erfitt að greina aldur
íslenzks tréskurðar, enda vant-
Vegvillt kráka
HINN 6.' NÓVEMBER s.l. sett-
ist ókenndur, svartur fugl á tog
arann Júlí frá Hafnarfirði, en
hann var þá á karfaveiðum á
svonefndum Dohrn-miðum um
120 sjómílur NV-V af Bjargtöng
um. Fuglinn var fangaður og
settur í kassa, sem var búinn út
til bráöabirgða sem búr handa
honum. Sama dag talaði loft-
skeytamaður togarans, Ólaíur
Eyjólfsson í Hafnarfirði, um
talstöð skipsins við Guðmund
Kjartansson jarðfræðing, og
lýsti fúglinfim fyrir honum.
Sagði hann fuglinn vera á stærð
við dúfu, alsvartan, með digurt
nef og án sundfitja. Þar sem
Gúðmundur' áttaði sig ekki til
fulls á lýsingunni lagði hann
svo fyrir.c að fuglinn skyldi
hafður í haldi um borð og flutt-
ur til Hafnarfjarðar er togarinn
káemi af veiðum.
ÉG TÓK Á MÓTI fuglinum í
Hafnarfirði, er Júlí kom þangað
að, gflokinni veiðiför. Þegar ég
leit ofan í kfissann, sem geymdi
fuglinn, sá'ég strax, að hér var
komin dvérgkráka (Corvus mon
edula), enda gat varla verið um
aðra tcgupd. að .ræða eftir lýs-
ingumj i^tema.
Ég lét nú þegar útbúa nýtt og
þægifegt búr lianda krákunni
og háfði'haha úm skeið á skrif-
stofu minni í náttúrugripasafn-
inu. Gerðjstshún brátt mjög gæf
og tók Jhraustlega til matar síns
eftir sjóvolkið. Sólgnust var hún
í féit kjö't'þ'ein og vann hún svo
vel áð þéim, að þau voru sem
hr.einþvegin. Einnig át hún
soðnar kartöflur og margt fleira:
með góðri lyst. Eini gallinn var
sá, að hún undi sér ekki að stað
aldri í búrinu og vildi fá aði
fljúga Um í stófunni. Varð ég
því að hley.pa henni út úr búr-
inu daglega, en því fylgdi nokk-
ur óþrifnaður því að hún átti
til að drita á ólíklegustu stöð-
um.Auk þess var hún gædd mik
illi forvitni og athafnaþrá, en
allt þetta leiddi til þess, að ég
ákvað að koma henni í fóstur til
rnanns, sem kann vel að meta
hana og hefir búið henni góðau
samastað. Unir hún þar vel hag
sínum, ekki sízt þegar hún fær
feitan kjötbita eða skál með
vatni til að baðá sig í, en hún
er hreinlát méð afbrigðuin óg
þolir hvorki blett né hrukku á
sínum blásvarta búningi. Eyðir
hún daglega miklum tíma í að
snyrta sig.
DVERGKRÁKAN er algengur
varpfugl viðast hvar í Evröpu
nema á íslandi og í FæreyjUin.
í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi
er hún þó aðeins varpfugl í hin-
um suðlægari landshlutum. Hér
á landi varð hennar fyrst vart
1901, en í marz það ár náðist
dvergkráka að Stóru-Laugum í
Reykjadal (S.-Þing.), og var hún
send J. V. Havsteen etazráði á
Oddeyri, sem síðar gaf hana
náttúrugripasafninu í Reykja-
vík. í safninu er einnig varð-
veitt dvergkráka, sem var skotin
í okt. 1910 í Skildinganesi Við
Reykjavík. Fyrir utan þessa tvo
fugla hefir ekki orðið vart við
dvergkrákur hér á landi fyrr en
Leika að Hálogalandi í kvöld
Mál og Menning
Ritstj. dr. Halldór Halldórsson.
A. E. við Reyðarfjörð sendi mér
fyrir nokkru svo þljóðandi bréf:
„Hann er á hár(Ja kani“ (ein-
ar, og er það, að vísu nægilegur
rökstuðningur, en þó skal nokkru
nánar að þessu vikið. Orðið ker
hver, sem er að flýta sér). Eg hef ' kemur fyrir í þágufalli fleirtölu í
oft heyrt orðtæki þetta, einkum einu Eddukvæði, Guðrúnarhvöt (7.
nota Reykvíkingar og aðrir, sem
þar hafa vérið, þetta leiða máltæki,
og langar mig að vita, hvort það á
nokkurn rétt á sér í íslenzkri
tungu.
ÉG KANNAST vel við orðið
kan, sem A, E. spyr um, einkum úr
máli barna. Ég hygg, að orðið sé
íslenzk nýmyndun af sögninni kana
sem merkir „fara hratt“. Ég hefi
heyrt sögnina einkum' notaða um
um grafa hana upp úr ættartöl-
um. En hér látum við nægja að
birta mynd af lokinu af kistli
hennar og nýtur hún að því
nafns.
Kristján Eldjárn.
vísu). Vísan er á þessa leið:
Hlæjandi Guðrún
hvarf til skemmu,
kumbl konunga
ór kerum valði,
síðar brynjur
ok sonum foerði,
hlóðusk móðgir
á mara bógu.
Sæ. E. (útgáfa Bugges), bls. 312.
Og fram eftir öldunum hefir
að fara hratt á sleða, en þó einnig . þessi þágufallsmynd haldizt. í
um að fara hratt á reiðhjóli og j Nýjatestamenti Odds Gottskálks-
Krákan situr á fingri manns
myndin tekin fyrir fáum dögum
nú allra síðustu árin, að þær
hafa sézt hér í örfá skipti. Dverg
krákan verður því að teljast
sjaldgæfur flækingur hér á
landi og fuglinn, sem settist á
togarann Júlí vestur í Græn-
landshafi, hefir því verið kom-
inn langt út fyrir sín eiginlegu
heimkynni.
Finnur Guðmundsson.
Bandaríska körfuknattieiksliðið, Syracuse National, kemur hingað til lands
í dag og fyrsti sýningarlcikur liðsins verður í kvöld að Hálogalandi og
hefst kl. 8,30. Annar leikur verður á þriðjudagskvöld. Hér er um mikinn
íþróttaviðburð að ræða, þar sem liðið varð Bandaríkjameistari í fyrra og
er nú í fremstu röð, en Bandaríkjamenn eru sem kunnugt er, fremstir í
þessari íþróttagrein í heimi.
jafnvel bíl. Þessi sögn er tekin úr
dönsku kane, sem einkum hefir
tvær merkingár: 1) aka í sleða, 2)
renna sér, renna sér á sitjandan-
um. Þessi danska sögn er dregin
af danska orðinu kane, sem merk-
ir „sleði“. Orðið kani „sleði“ hefir
fyrir alllöngu verið tekið upp í ís-
lenzku úr dönsku. Elzta dæmi, sem
ég hefi fundið um þessa merkingu
orðsins kani, er úr Kleifsa frá 1738
(Nucleus Latinitatis eftir Jón
Árnason Skálholtsbiskup). í þeirri
bók (bls. 1845) er latneska orðið
traha þýtt „sleði, kani“. Orðið kani
er fyrr kunnugt í ýmsum öörum
merkingum, þótt hér verði ekki
rakið, en geta má þess, að orðið
kæna („lítill bátur“) er talið sam-
róta (sbr. þ. Kahn ,,bátur“). En
hvað sem uppruna orðsins kani líð-
ur, er sögnin kana áreiðanlega
komin úr dönsku, og af henni hef-
ir síðan verið myndað nafnorðið
kan, eins og áður er sagt. Ég hygg
að þessi síðast talin orð séu til-
tölulega ný í íslenzku. Ég kann
ekki illa við að heyra barn segja
ég kanaði niður brekkuna á sleð-
anum, en mér virðist slíkt tæpast
sæma fullorðnu fólki.
FRÁ GOURMET barst þættin-
um fyrir nokkru svo látandi bréf
(dags. í Reykjavík 19. mai'z 1956):
Hvaða nafni skal nefna þá ágætu
íslenzku matvöru, sem framleið-
andi selur undir fyrirsögninni
„Spiced Herring Paste in Olive
Oil“? Væri „síldarpastur“ nothæft
heiti?
Matvara þessi er seld í svonefnd-
um „túbum“ (oftast borið fram
,,túpum“). Skal „túba“ öðlast þegn
rétt í íslenzkri tungu? (sbr. hljóð-
færið túbuna, sem lúðrasveitar-
menn kalla bassahorn).
ÉG GET EKKI fallizt á tillögu
Gourmet að kalla þennan ágæta
rétt, sem hann minnist á, síldar-
pastur (væntanlega hvorugkyns-
orð). Að vísu er til í íslenzku orð-
ið pastur (tökuorð) í merkingunni
„fæða, kraftur“ og er kunnast í
lýsingarorðinu pasturslítill, sem tíð
haft er um táplítil börn. Ég legg
til, að rétturinn verði kallaður
síldarmauk í samræmi við ávaxta-
mauk. Mér virðist það orð íslenzku-
legra, og ég hygg það vænlegra til
sigurs. Orðið túba er vandræðaorð
í íslenzku. Lagt mun hafa verið til,
að þessar umbúðir hlytu lieitið
skálpur, en því orði hefir ekki
reynzt sigurs auðið. Ég hygg því,
að við verðuin, enn um skeið að
minnsta kosti, að sætta okkur við
hið erlenda orð, en ég legg eindreg
ið til, að það verði stafsett túpa.
Um framburðinn verður að ráðast,
eftir því hvort menn eru harðmsélt-
ir eða linmæltir.
FYRIR NOKKRU átti ég sem
oftar leið um Lækjargötu í Reykja-
vík. Mætti ég þá tveimur þjóðkunn
: um menntamönnum, sem höfðu
þungar áhyggjur af því, hvernig
orðin ker og gler væru í þágufalli
og eignarfalli fleirtölu. Ég var að
vísu á hraðri ferð, en greiddi þó,
raunar í eins stuttu máli og ég gat,
úr vanda þeirra. Mér datt í hug,
að þetta gæti vafizt fyrir fleirum,
úr því að svo lærðum mönnum,
sem þeim er ég mætti, þótti örugg-
ara að spyrja um þetta. Orðið ker
er í þágufalli fleirtölu kerum og í
eignarfalli fleirtölu kera, og gler
er í þágufalli fleirtölu gleruin og
eignarfalli fleirtölu glera. Bæði
þessi orð eru svo i.efndir a-stöfn-
sonar er þessi setning:
Hann sýndi ríkdóm sinnar dýrð-
ar á kerum miskunnarinnar. Róm.
9, 23.
Þágufallsmyndin kerum er óbein
sönnun um eignarfallsmyndina
kera. Ég tek þó hér eitt allgamalt
dæmi um hana. Dæmið er úr Rím-
um af Gissuri jarli, kveðnum af
Sveini Sölvasyni árið 1769. Rím-
urnar voru útgefnar í Leirárgörð-
um árið 1800. Það er á þessa leið:
Auðnu þá ei allar fá
eikur bráins kera.
(9. ríma, 7. vísa).
Það kann að vera, að orðmynd-
irnar kerjum, kerja hafi eitthvað
gert vart við sig á síðari árum. All-
ir segja þó leirkerasmiður.
ÞÁ VÍK ÉG að orðinu gler.
Ég efast um, að það komi fyrir í
fleirtölu í fornritum. Eignarfallið
glera kemur fyrir í samsetta orð-
inu glcrasteypa í Klausturpóstin-
um (VI, 91) og í orðinu gleralest
í Ljóömælum Magnúsar Stephen-
sens (bls. 103). Orðið gleralest
táknar „flutning sem er vandmeð-
farinn“. Orðið glerlest mun. enn
tíðkast í Skaftafellssýslum, að
minnsta kosti vestursýslunni, í
sömu merkingu. En þetta var út-
úrdúr. Sveinn Pálsson notar orðið
gleraður (Safn IV, 266), ekki
glerjaður, eins og nú er eitthvað
farið að tíðkast (sbr. t. d. Sv. P.
Ferð.. bls. 562). Ekki er fyrir það
að synja, að þágufallið glerjum og
eignarfallið glerja hefir eitthvað
rutt sér til rúms nú upp á síð-
kastið. Jón A. Jónsson cand. mag.
kenndi mér eignarfallsmyndina
glerja í samsetta orðinu glerja-
skellir, sem hann kveður haft um
framhleypinn mann og mikinn á-
lofti. Orðmyndirnar kerjum,
kerja og glerjum glerja eru vafa-
laust til orðnar fyrir áhrif frá
berjum, berja, (af orðinu ber).
En sá er munur á, að orðið ber eiv
ja-stofn og hefir því haft j í þágu-
falli og eignarfalli frá fornu farl,
en hin orðin eru a-stofnar, eins og
áður er sagt. Ég sé enga ástæðp til,
að hróflað verði við beygingu þess-
ara orða og mæli því með, að menn
segi og skrifi kerum, kera, glerum
glepa, en hins vegar berjum,
berja.
Ég þakka öllum þeim, sem skrif-
að hafa þættinum, og bið menn að
hafa biðlund. Svo mikið hefir að
borizt af fyrirspurnum, að ég hefi
ekki getað veitt því nær öllurn úr-
lausn. H. H.
Bridgekeppnin
(Framhald af 4. sfðu.)
inn og Stefán Stefánsson, og síð-
ustu 10 Stefán og Lárus Karlsson,
en Gunnar og Hörður spiluðu sam
an 30 spil.
í hálfleik (20 spil) höfðu íslands
meistararnir enn aukið við forskot
sitt og voru 29 stigum yfir, én í
síðari hálfleiknum gekk þeim illa
og hlaut Hörður þá 35 stig gegn
3, og hefir því þrjú stig yfir eftir
80 spil.
Jafntefii
f gær var háður landsleikur milli
Skotlands og Englands í Glasgow,
Jafntefli varð 1:1 og jöfnuðu Eng
lendingar á síðustu mínútu.
Markið skoraði Haynes Fulham.