Tíminn - 18.04.1956, Qupperneq 7

Tíminn - 18.04.1956, Qupperneq 7
TÍMINN, migvikndaginn 18. apríl 1956. ? Jollt væri rr^Ésamfylgd r r 18. bindi „Sögu Islendingau sem Menningar sjóðer geíur út, er ágætustu mönnum jþjóð- arinnar lýst „af aðdáunarverðri samúð og skörpum skilningi á mannlegu eðli... “ Pétur Sigurðsson ritar um sííustu Islandssögu Jónasar Jónssonar fyrrverandi ráíherra Hinar merkustu bækur fá stundum misjafna dóma. Sum- ir ritdæma bækur út frá sjónarmiSi einhverrar sérfræSi. ViS þá er sérfræðingum einum fært aS rökræSa. ASrir ritdæma þækur út frá sjónarmiSi listar í máli og meSferS, efnisvali eSa menningargildis og siðgæðisáhrifa. Hinn óbrotni alþýðu- maSur dæmir um bókina út frá lífsskoSun sinni og kynnum af bókum yfirleitt. að kjosa Saga þjóðlífs vors. Þetta áttunda hefti af Sögu fs lendinga er um það tímabil, er nda og menningar, en líkama. Bæk fjörgjafi á þessum tímum, er flesta menn skortir fjörefni, ekki síður ur eins og þetta bindi sögu íslend- vorá tekur í lífi þjóðarinnar. En j inga mega ekki grafast í flaumi vordagar eru jafnan bjartir og í blaða, bóka og tímarita, og til þess fullir glæsilegra vona. Bindið er > verða bæði skólar og forustumenn einnig, og ekki sízt, um ýmsa!i þjóðarinnar í menntamálum að merkustu menn þjóðarinnar fyrr j stuðla, að bindið verði lesbók æsku og síðar, andansmenn, stórskáld og j manna og allra, sem trúað er fyr brautryðjendur. Um þessa snillinga ritar hér einn mesti ritsnillinugur þjóðarinnar í seinni tíð. Slíkt les Mikill biskup mál getur því ekki orðið annað en afbragð, frá almennu sjónarmiði skoðað, og er það fljót sagt, að ir framtíð og hag þjóðarinnar. rishá kirkja. Fyrstu 65 blaðsíður þesa bindis auk formála, er um stjórnarhætli hreinasta unun er að lesa bókina. Dana °S ymfa. vMdamenn þemra Hinum ágætustu mönnum þjóöar a J!ssu t^bili. Varia verður hof innar er þar lýst af aðdáunarveröri fdjÍm, b,orlð f bryn- að bann samúð, skörpum skilningi á mann! farl harkalega að D“' Me?a legu 'eðli og með því snihdar Iþeir vissulega vel una skrifum Jon bragðí, er stórmennum hæfir. í J *ar,®ar, fííf vitund lesarans grópast óafmáan- legar myndir —• glæsilegar og hug þekkar myndir. Þar er oftast dreg- ið fram í fari þessara manna, sem .eftirbreytniverðast er og mest auðg andi. í félagsskap þessarar mörgu aðdáunarverðu manna cr lesarinn búinn að una sér langa stund, og j saknar þeirra mjög, er hann leggur frá sér bókina, eða svó fór fyrir mér. Holt væri nú kynslóð okkar nægta og andvaraleysis ára, að kjósa sér samfylgd brautryðjend- anna, sem þetta hefti af sögu ís- lendinga fjaliar um, og minnast þess um leið, hvað við eigum þeim að þakka. Við uppskerum nú sögunnar sleppir, taka við Kirkju- mál. Kafli sá er stuttur, en ritaður af samúð og andagift. Gaman þótti mér að lesa þar t. d. um Pétur Pétursson biskup. Þegar ég var drengur innan við fermingu, var það hlutverk mitt í foreldrahúsum að lesa á sunnudögum hina löngu lestra í húslestrabók Péturs Péturs sonar. Jónas bhegður upp skírri mynd af biskupi og stjórn hans: ávöxt iðju þeirra. En erum við þá verðir ávaxtanna og gætum við vel þess, er okkur hefur verið trúað fyrir? Páll og Jónas. Einn þeirra mæíu manna, er Jónas Jónsson, ritar um, er Páll Melsteð. Mannkynssaga Páls er svo skemmtilega skrifuð, að vart er unnt að slíta sig frá heni. Slíkt verður ekki sagt um állar mann- kynssögur, þótt þær séu riaðar af færum sagnfræðingum. Jónas hefur öðlast sömu náðargáfuna og Páll til þess að gera sögu sína læsilega, þannig að hún fangi huga lesarans, og Jónasi bregst ekki list Páls. Öll hefti sögu íslendinga, sem út eru-komin ,eru mikill fengur, og höfundunum íl sóma ,en þetta siðasta hefti verður lesandanum, líkt og Ijúffengur ábætir gestun um við veizluborð. Þessa bók get- ur öll þjóðin lesið, jafnt fermingar- barnið sem öldungurinn og allir þar á milli, lesið hana sér til fróðleiks, cn líka til hugsvölunar og ánægju ,og ekki sízt til mennt- unar í manndómi og þjóðhollustu. Hér á v.iö, að gefa öllum félögum þjóðarinnar það heilræði, að velja þessa bók til lesturs í námshring- um ,um allt land. Engan skóla gætu börn lands- ins hlotið betri ,en að sitja við borð í hópi nokkurra félaga, vina „Honum hafði gengið flest til vegs og frama un langa ævi. Á tímuin hans var íslenzka kirkjan næstuin eins rismikil og væri hún kaþólsk kirkjudeild. í Alþingis húsinu er prýðilegt málverk af Pétri biskupi. Eftir því hefur hann haft til að bera flesta af kunnustu eiginleikum kaþólskra kirkjuskörunga. Svipmót hans er alvarlegt og virðulegt. Hann er skrýddur tignarklæðum stéttar sinnar. Á brjósti hans eru fleiri heiðursmerki en nokkrum íslend ingi hafði hlotnazt fram' að þeim tíma. Yfirbragð hans ber vott um góða greind, stæltan vilja, mik inn metnað og þá köldu ró, sem fylgir öruggum efnahag og lang varandi mannaforráðum. Undir veldi þessa manns var eki rúm fyr ir neinn éfa um eilífðarmálin. Kirkjan vafði söfnuðinn sterkum örmum sír.um. Biskupinn beygði livergi af viðurkenndum leiðum þjóðkirkjunnar, lokaði engum dyrum, en lét hjá líða að útskýra ' í ræðum sínum og rituin það, sem var harkalegt og góðu fólki ógeð- fellt í boðuin kirkjunnar, en lagði í þess stað meiri áherzlu á hinar mildu hliðar trúarbragðanna. Með þesum hætti gætti liann vandlega hinnar kristjlegu arfleifðar án þess að eggja til andófs og að- steðjandi upplausnar". Hyggindi leiða oftast til meiri farsældar, en miklar gáfur og flumruháttur. Pétur biskup hefur verið hygginn maður og fær hann nú góðan vitnisburð sögunnar. Magnús Eiríksson, hinn frjáls lyndi, framsækni og hugprúði og kunningja, viku eftir viku og andi sem „skrifaði yfirsjónir ann máiiuð eftir mánuð og lesa þessa arra í sandinn“, mátti ekki, vegna bók, lesa um mennina, er ruddu ' réttlínu guðfræðinnar kenna há- þjóðinni braut og leystu fjötra skólastúdentunum í Höfn, en þeir hennar, lesa um þá gaumgæfilega „fund, að Magnús var nálega helgur og tala svo saman um efnið i rólegheitum. Þetta gæti orðið þjóðinni heilsu gjafi, andlegur og menningarlegur maður, og virtu mikils andlegt þrek hans og fórnarlund, en hann fylgdist af hlýleik og manndómi með æskunni, hlúði að allra mann Jónas Jénsson dyggð, en skrifaði yiirsjónír ann arra í sand;nn.“ Þannig skrifar Jónas urn þenna andlega en eínalega snauða mann, sem bjó alla ævi vi'ð sára, en virðulega íátækt.“ Skin og skúrir í menningarmálum. í þesu sögubindi rekur svo hvað annað: Skólamál, Bókmenntlr og listir, Vísindi og listir og Blöð og tímarit. En nöfnin á þessum þátt- um sögunnar, leyna að vissu leyti því mikilvægasta þar, en það eru mannlýsingarnar, lýsingarnar á mönnum þcim og starfi þeirra, sem þjóðin á nú einna rnest að þakka á síðari öldum. Ánægjulegt er að lesa umBessa- staðaskóla og mikilhæfustú skóla- mennina þar, en einn dimmasti skugginn í allri bókinni er tengd ur þeirri frásögn. Vi'ðburðurinn er svo sár, að undan svíður lengi. Þetta gerðist þó ekki fyrr en skól- inn var flutlur á þann stað, sem mestur hluti þjóðarinnar leit á sem hálídanskt „óræsti“ — það er Reykjavíkur. Lífreynslusnauðir strákaafglapar komust þar í kynni við, ekki aðeins menningu, hcld ur einnig ómenningu, er þar átti friðskjól eins og venjulega í þétt- býlinu, og þegar dönsk-íslenzk ó- menning strokkast saman hjá tild- ursgefnu efnafólki getur hún auð veldlega togað óreynda skólapilta frá hinum mjóa vegi dyggða og bindindis, sem til lífsins leiðir, og inn á hinn breiða veg glaums og gjálífs, er leiðir til slysa og ófar- sældar. Ekki get ég hugsað mér unglingum meiri ógæfu, en að verða slíkir slysvaldar, að helsæra þann leiðtoga þeirra, rektorinn Sveinbjörn Egilsson, sem bezt hafði beint för þeirra inn á braut mennta og farsældar. Þessi þjóð- frægi menntamaður vildi halda sömu ágætis reglunni við skóla sinn í Reykjavík eins og á Bessa stöðum, en skólinn var r.ú ekki lengur varinn fyrir ómenningu tildurlífsins. „Fyrsti ásteyíingarsteinn lat- latínuskólans eftir komuna til Reykjavíkur voru áfengismálin“, segir í sögunni. Líf fleiri mikil- menna en Sveinbjörns Eigilsson ar hefur verið brotið á þeim ásteytingarsteini. Enginn vafi cr á því, að uppreisn skólastrákanna leiddi til þess að brjóta lífsgleði og þrek rektors og flýta fyrir dauða hans. Þetta er svo svartur og Ijótur blettur í sögu íslenzkra skólamála, að hann afmáist aldrei. Jónas Jónsson segir: ' „Andófs gætti þar frá tveimur aðiluin: þroskuðum skólapiltum og sonum cfnamanna, sem voru lítt hneigðir til náms, vanir hóg- lífi, settir í skólann að viija for eldranna.“ Þroskaðir skólapiitar geta oft lært ósiði af slíkum peyjum, sem vanizt haf^ „hóglifi“ en síður nytsemdarstörfum. Dóm ur sögunnar er þungur yfir slík um viðburðiun og þeim, sem hér er sagt frá. Hann stendur nú skráður þessum alvarlegu orðum: „Ófriður skólapilta hafði brotið Á víöavangi „HræðslubandaiagiS." Alþýðublaðið ræðir um efni í forustugrein á sunnudaginn var og segir m. a.: „Hvað er hræðslubandalag? Er það bandalag, sem veldur liræðslu eða stafar af hræðslu? I eyrum íslendings, sem kann tungu sína, getur hræðslu bandalag ekki táknað annao en bandalag, sem veldur hrasðsiu. Þjóðþrifafyrirtæki er auðvitað fyrirtæki, sem er til ! þjóðþrifa, en er ekki afleið- | ing þjóðþrifa. Umbótafiokkur er sömuleiðis flokkur, sem vcldur umbótum, en er ekki ár- 3 angur umbóta, og þannig mætti | lengi ielja. Andstæðingar kosninga- bandaiags Aiþýðufiokksins og Framsóknarflckksins hlupu || herfiiega á sig, þegar þeir .tóku að nefna það „hræðslu- bandalag“. Þeir höfðu svo iitla niáitilfinnignu, að þeir héldu merkingu orðsins vera aðra cn hún hiýtur að reyn- ast í muni íslenzkrar alþýðu. Það er spaugileg tilviljun, | að orðið skyldi*fyrst sjást í | blaði þess flokks, sem telur sig | vera íslenzkastan^ all;ra, Þjóð- 1 varnarflokksins. Er þetta eins og tákn þess, að hann er ann- | að en hann læzt vera. Hitt var hins vegar ekki nema skiJj- !; anlegt, að Morgunbiaðið henti þetta á lofti. Aðrar tungur en ísienzk liafa löngum staðið nær t því hjarta, sem þar slær. Og íslenzkur liugsunarháttur er svo fjarri Þjóðviljanum, að engin furða var, að hann skyldi flaska á þessu. Við hvað eru þeir hræddir? Alþýðublaðið segir ennfrem- ur: „Annars er það mála sannast, að bandalag Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins hefir v.ak- ið feiknariega liræðsiu í herbúð um liinna flokkanna. Við hvað eru þeir liræddir? Sjáifstæðisflokkurinn er auð- vitað hræddur við það, að mátt- arstólpar hans missi þau undir- tök, sem þeir hafa nú í atvinnú- og fjármálalífi þessarar þjóðar. Hann skelfur af ótta við að glata þeim ítökum, sem hann hefir haft í stjórn iandsins síðastliðin | háifan annan áratug. Hann sér, I að gæðingarnir, sem makað hafa § krókinn í skjóli þess, munu þá 1 missa gróðamöguleika sína og 1 verða að fara að vinna fyrir sér 1 eins og venjulegt fólk. Sjálf- | stæðisflokkurinn hefir í raun og | veru aldrei haft áhuga á öðru en |; að skapa fjárplógsmönnunum, sem eiga hann og stjórna hon- um, aðstöðu til þess að auka eignir sínar og völd. Þetta hefir lionum tckizt síðan hann komst í stjórnaraðstöðu 1939. Nú sér hann sem er, að það á fyrir hon- um að liggja að missa þessa að- stöðu. Það er því. sannarlega I engin furða, að hann sé hrædd- i;; ur. Við hvað eru kommúnistar 1 hræddir? Þeir eru hræddir við I það, að hægt verði að mynda | umbótasinnaða ríkisstjórn án I þess að þeir geti haft þar nokk- 1 ur áhrif, stjórn, sem sé jafnóháð | afturhaidinu í landinu og erind- 1 rekum hins alþjóðlega komm i; únisma ásamt . leiksoppum | þeirra. Og við hvað er svo veslings 1 Þjóðvörn hrædd? Það þarf 1 minnstrar skýringar við, sem | augljósast er. Hún er hrædd | við að deyja.“ Nýr tvísöngur um varnarmálin. Sjálfstæðismenn eru nú byrj- I aðir að syngja nýjan tvísöng um || varnarmálin. Á Keflavíkurvelli I halda þeir því mjög fram, að öll i atvinna muni liætta þar, ef her- |l inn sé látinn fara. í sveitunum | halda þeir því liinsvegar fram, | að íslendingar geti ekki tekið ;;i að sér að gæta varnarmannvirkj- | anna, nema með því að leggja | fram miklu meiri mannafla en | nú vinnur í þágu varnarmál-1 anna. Allt viniiuafl verði þá bók I staflega sópað úr sveitunum. ;; Þannig er jöfnum höndurn reynt I að hræða með atvinmileysi eða | of mikilli atvinnu alit eftir því, | hvort er talið henta betur á hverjum stað. Af þessum ósamhljóða mál- flutning'i má vel marka, hve mikla áherzlu gróðamenn Sjálf- stæðisflokksins Ieggja á það að „halda í“ herinn. heilsu hans og lífsmátt. Svein, björn Egilsson andaðist saddur lífdaga 17. ágúst 1852.“ Þetta var aðeins rúmu hálfu öðru ári eftir uppreisn skólastrák anna. Frægð hans á traustum grunni. Eftir Sveinbjörn tók Bjarni Jóns son við embætti rektors. „Hann vísaði strax úr skóla öllum þeim nemendum, sem kenndir voru við óreglu og agaleysi. Voru það eink um synir helztu embættismanna í bænum.“ Þessi orð sögunnar mættu verða mörgum íhugunarefni. Varla er unnt að ganga fram hjá orðum Jóhasar, eins og þesum: „Reykjavíkurskólinn hefir íóstr- að marga dugandi embættis- og fræðimenn, en sú glóð, sem vermdi j hugi Fjölnismanna, kulnaði út með flutningum frá Bessastöðum.“ Jónas Jónsson ritar margt fall- cgt um Sveinbjörn Egilsson og hina stórmerku bókiðiu hans og mennta störf, og lýkur því máli með svo- feldum orðum: „Frægð Stfeinbjarnar Egils’sonar hvílir örugglega á traustum grunni. Hann var göfugmenni um skaphöfn mikill kennari, snjall vísindamað ur og meistari í skáldskap. Afrek hans verða metin því meir sem lengra líður frá starfsdögum hans.“ Illutskipti brautryðjenda. En nú verð ég víst að láta staðar numið, því framundan er svo allt um Fjölnismenn og aðra vormenn þjóðarinnar. Þegar ég fletti þeim hluta bókarinnar, verða fyrir mér fjölmargar setningar, er ég hef undirstrikað með rauðu og bláu og ætlað að dvelja frekar við, eins og t. d. orð Páls Melsteð um Jónas Hallgrímsson: „Hann fann að öllu, sem var ljótt og ósatt og hálf satt“. en höfundur sögunnar segir um þenna ágæta nafna sinn: „Þegar ungur maður tekur sér fyrir hendur að vinna á móti því, sem er Ijótt, ósatt og hálfsatt, býr hann sér andlega útlegð og ævilanga baráttu, en hvorki hvíld né hóglífi". — Slíkt er hlut- skipti brautryðjandans. Jónas hefir áreiðanlega kunnað vel við sig í þessum félagsskap, er hann var að skrifa um þjóð skáldin okkar — stórskáldin hvert af öðru og önnur mikilmenni and- ans og framfarahetjur viðreisnar tímabilsins, og við njótum þess eigi síður að lesa frásögnina og lifa um stund í þessum frábæra félags skap. Pétur Sigurðsson. Björn Þorsteinsson til Tékkóslóvakíu Sendiráð Tékkóslóvakíu gerir kunnugt: Hr. Björn Þorsteinsson, sagnfræð ingur, formaður Tékknesk-íslenzka Menningársambandsins lagði í dag af stað til Tékkóslóvákíu í boði Menntamálaráðuneytisins í Prag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.