Tíminn - 18.04.1956, Page 11

Tíminn - 18.04.1956, Page 11
TÍ M.INN, miðvikudagian 18. apríl 1956. FerSaféJag fslarsdS fer göngu- og skíðaferð á Esju á sum ardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 0 um morguninn frá Austurvelii og ek- ið að Mógilsá, gengið þaðan á fjallið. Farmiöar seldir við bíla.na. Fríkirkjen í Hafnarfirði ' Messa á sumardaginn fyrsta kl. 2 e. h. Ferming, séra Kristinn Stefáns- son. Reynivallaprestakat! Messað sumardaginn fyrsta að Reynivöllum kl. 2 e. h. Séra Kristján Bjarnason. Langholfsprestakatl Messa i Dómkirkjunni kl. 5 e. h. fyrsta suinardag. Sr. Árelius Níelsson Ungmennastúkan Háiogaland Guðsþjónustan, sem ákvéðin var í Laugarneskirkju fyrsta sumardag, verður í Dómkirkjunni kl. 5 sama dag. Sr. Árelíus Níelsson. 1! Félag Diúpmanna I Reykjayík heidur sumarfagnað í Tjarnarkaffi niðri n. k. föstudag kl. 8.30. Getraunaúrslit „ — Eg hefi aðeins nefnt hér þrjá af þeim eldnm;,sem predikarinn verð ur að vaða, kferuleysi, efasemdir, ýmiss konar aðkast. Afstöðu hans til þverúðugra áheyrenda mætti vel lýsa í enn færi orðum. Honum finnst hann vera að vqða eld, en hann hætt- ir sér út í það vegna málefnisins. Þeir hoifa á hgnn álengdar, og þeim sýnist hann bara vera að vaða reyk.1' Prót Sigurður Nordal. Ktiðvikudagur 18. aprí! SumarfagnatJur 109. dagur ársins. Eieulherius. Tungl í suSri ki. 19,26. Ár- degisfiæði ki. 11,27. SíSdegis- fiæði ki. 23,55. SLYSAVARÐSTOFA RBY KJAVlKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Lækr.afélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8 Sími Slysavarðsíofunnar er 5030. LYFJABOÐIR: Næturvörður er i | í Reykjavíkur Ap.óteki, sími 1760 Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 13—16 verður í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9 á vegum stúkunnar Eingingar- . innar nr. 14. Verður fyrst spiiuð fé- i lagsvist. Þá syngja þær tvísöngva frúrnar Hulda Emilsdóttir og Sigríð- ur Guðmundsdóttir. Þá sýna tvær unggar stúlkur Charleston-dans og loks fer fram spurningaþáttur undir stjórn Freymóðs Jóhannssonar. Öll- um er heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Nú standa skriftir stórir helgir bræður og Stalíns-grómið skefur hver af sér, því andi Lenins enn í Sovét ræður — þá einnig syndir játa hljótumcvér. Þó margan liarm í hamars nafni liðum í hita dags, og beittum vorri sigð þá er hér flest svo ósköp smátt 'í sniðirai vér engin dómsmorð frömdum hér í byggð, Af fylgisleysi Bjarna Ben ei flengdum —. þó blíður nafni sæi vel hans leik og fyrir vanmátt Ólaf ekki hengdum — því eru nú vor hjörtu bljúg ög smeik. Ó, máttki Krútsjeff! Miskunn þii oss sýndu vér munum nýrri línu fylgja vel. Hve ægilega ílialdsfólin píndu við okkar trúboð, þinni náð ég fel. Ó! Send oss kraft að sigra í lífsins stríði — því sjá! Nú standa fyrir kosningar sem ei þú veizt hve ama þínunf lýði þá ekki hjálpar Sovét-réttarfar. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 íslenzkukennsla, I. fl. 18.30 Þýzkukennsla, III. fl. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19.25 Veðurfregnir. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagskrá háskólastudenta: a) Áyarp, Björgvin Guðmunds- son stud. ökon, formaður stúd- entaráðs. b) Erindi um læknis- fræði. Jón Þ. Hallgrímsson stud. med. c) Erindi um Mensa aca- demiea (Einar Magnúss. mennta skólaltennari). d) Smórakvartett inn í Reykjavík syngur stúdenta lög. e) Úr fórum stúdenta: 1. Kristján Baldvinsson stud, med. les frumsamda smásögu. 2. Er- lingur Gíslason stud mag. les kvæði eftir Hannes Pétursson stud. mag. 3. Jón M. Samsonar stud. mag. talar um „Elivoga“, kvæði Einars Benediktssonar. Enníremur tónleikar af plötum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djassplötur. 22.45 Dsnslög (plötur). 23.45 Dagskrárlok. MuníS barnaspítalann og litlu hvltu rúm- In. — Kauplð happdrættismiða HRINGSINS. Útvarpið sumardaginn fyrsta: 8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri. b) Úpplestur (Lárus Páls- son leikarj). c) Sumarlög plötur. 9.00 Morgunfréttir. 9.10 Morguntónleikar (plötur): a) Vorsónatan eftir Beethoven. b) Vorsinfónían eftir Schumann. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Skátamessa í Dómkirkjunni, sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup. 12,00 Hádegisútvarp. 13.30 Útvarp frá útihátíð barna í Reykjavík: Sungin sumarlög og flutt sumarkvæði. 15.00 Miðdegistónleikar: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 15.30 Endurtekið leikritið „Drauma- stúlkan“ eftir Elmer Rice. 17.00 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimí (Stefán Jónsson). 19.25 Veöurfregnir. 19.30 Tónleikar- (plötur): Lítil svíta fyrir strengjasveit eftir Árna Björnsson. 20.00 Fréttir. 20.20 Sumarvaka: a) Einsöngur og samsöngur: Þuríður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngia b) Upp lestur: Þórbergur Þórðarson rit höfundur les úr bók sinni: Sálm urinn um blómið: c) Tónleikar (plötur): Sónata fyrir klarinettu og pítanó eftir Jón Þórarinsson. d) Erindi Á sumardaginn fyrsta 1887 (Oscar Clausen rithöf.). 22:00 Fréttir og veöurfregnir. 22.05 Danslög þ. á m. leikur dans- hljómsveit Kristjáns Kristjáns- sonar. Söngkona: Sigrún Jó.nsd. 01.00 Ðagskrárlok. iilillill Háskólafyrirlestur Prófessor dr. Einar Haugen flytur 7. fyrirlestur sinn í dag, miðvikudag inn 18. apríl kl. 8,15 síðdegis í 1. kennslustofu háskólans. Efni fyrir- lestursins er: Skáldlegt táknmál Ib- sens (fluttur á norssku). Öllum er heimill aðgangur. 752 krónur fyrir 10 rétta. Úrslit getraunanna um helgina urðu: ÍR 25 — Afturelding 18.......... 1 KR 14 — FH 14 .................. x Soktland - — England 1 ......... x Arsenal 1 — Birmingham 0 ....... 1 Aston Villa 3 — Sheff. Utd. 2 .. 1 Blackpool 0 — Totenham 2 ....... 2 Bolton 3 — Newcastle 2 ......... 1 Cardiff 2 — Luton 0 ............ 1 Huddersfield 4 — Charlton 0 .... 1 Manch. ity 1 — Barnley 3........ 2 Portsmouth 1 — WBA 1 ........... x Sunderland 2 — Manch. Utd. 2 .. x Bezti árangur var 10 réttir leikir, og reyndust 4 með svo marga rétta. Fyrir 2 af þeim koma kr. 702,00 og hina 2 kr. 264.00, en vinningar skipt ust annars þannig: 1 vinningur 2S4 kr. fyrir 10 rétta (4). 2. vinningur 73 kr. fyrir 9 rétta (29). Vegna lokunar umboðsstaða sum- ardaginn fyrsta, verður skilafrestur lengdur til hádegis föstudaginn 20. apríl. Þjóðminjasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn ríkisins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. ÞÍóðskialasafníS: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Náttúrugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—19.00. Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar verður opið frá 15. þ. m. fyrst um sinn á sunnudögum og miðvikudög- um kl. 1,30—3,30. Nr. 51 Lárétt: 1. ríki í Asíu, 6. hamingja, 8- sjá um uppeldi, 9. stórfljót, 10. bæjar nafn í Flóanum, 11. að refsa, 12. klaka, 13. samband, 15. lamin. Lóðrétt: 2. fylki í Bandaríkjunum, 3. viðurnefni, 4. annir, 5. fræg frönsk leikkona, 7. glitrar, 14. vopn. Lausn á krossgátu nr. 50. Lárétt: 1. domra, 6. róa, 8. raf, 10. nár, 12. ár, 13. rá, 14. kaf, 16. sin, 17. æli, 19. fróði. Lóðrétt: 2. orf, 3. r-ó, 4. man, 5. bráka 7. fránn, 9. Ara, 11. ári, 15. fær, 16. sið, 18. ló. — Vertu ekki að æsa þig upp þó að ég spori dálítið. Veiztu ekki að að það er rigning?" Skipadeild SÍS Hvassafeli er í Haugasundi, fer þaðan i dag til Rostock. Arnarfell er í Óskarshöín, Jökulfell fer í dag frá Vestmannaeyjum til Breiðafjarðar- hafna. Dísarfell fór 14. þ. m. frá Þor- lákshöfn áleiöis til Rauma. Litlafell losar á Austurlandshöfnum. Helgafell er á ísafirði. Skipaútgerð ríkisins Hekla var á ísafirði í gærkvöldi á norðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Vopnafjarð ar. Skjaldbreið fer frá Reykjavik á föstudaginn til Breiðafjarðar. Þyrill er í Þýzkalandi. H.t. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 14.4. til Newcastle, Grimsby og Ham- borgar. Dettifoss kom til Ventspils í gær, fer þaðan til Helsingfors. Fjall- foss fór frá Akureyri í gær til Húsa- vxkur, ísafjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til New York. Gullíoss fór frá ó 11 inn Hamborg í gær til Kaupmannahafnar Lagarfoss fór frá Reyðarfirði í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull 13.4. kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi. Tröllafoss fór frá New York 16.4. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Rotterdam 16.4. til Seyðisfjarðar, Akureyrar og Reykjavíkur. Birgitte Skou fór frá I-Iamborg 13.4. til Rvík- ur. Gudrid kom til Reykjavíkur 16.4. frá Rotterdam. Loftieiðir h.f. Saga er væntanleg kl. 11 frá New York, flugvélin fer kl. 12,30 áleiðis til Stavangurs og Luxemborgar. Einn ig er Hekla væntanleg kl. 19 frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, flugvélin fer kl. 20,30 til New York. Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 17,30 í dag frá London og Glasgow. í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Kópaskers og Vestmannaeyja.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.