Tíminn - 18.04.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.04.1956, Blaðsíða 4
T I M I N N, miðvikudaginn 18. apríl 195«, -*M)r Fimmtíu ár iiðin frá jarðskjáiff- anum mikla í San Francisco 1906 Skemmtileg keppni á -Skíðamóti Reykjavíkur Skíðamót Reykjávíkur 1956 hófst með stórsvigkeppni karla 1 Sriðurgiii í Jósepsdal laugardaginn 14. apríl. Veður var gótt, sól og norðangola, færi var hart. Brautarstjóri, Gísli Kríst- jánsson. Braut A-fl. var 1500 m. löng með 270 m. falli og 52 hliðum, áðrar brautir voru styttri. Tjónií þatJ mesta, sem nokkru sinni hefir oríií af völdum náttúruhamfara í bandariskri stórborg SAN FRANCISCO-búar voru i fasta svefni, enda var klukkan vólf min- útur yfir fimm að morgni þann átjánda aprjl árið 1906, þegar jörð- in skrapp allt í einu í hnykla og byggingarnar tóku að hrynja í rúst. Vatnsleiðslur sprungu sundur í götum og án vatns var slökkvi- liðið óstarfhæft. Eldar tóku að loga nær samstundis á mörgum stöðum í borginni og útkoman varð sú, að borgin varð fyrir meiru tjóni en nokkur önnur bandarísk borg fyrr og síðar. Þótt fimmtíu ár séu liðin síðan þetta gerðist, eru atburðirn ir enn i fresku minni margra. Og jarðfræðingar halda þvi fram að jarðskjálfti geti herjað borgina hve nær sem er úr þessu, vegna sér- stæðra aðstæðna í Kaliforníu, sem gerir þetta góðbýla Kyrrahafsríki að einu mesta heimsins. taka ein fjörutíu ár að reisa borg- ina að nýju. Og blað í Los Ange- les hafði það eftir sjónarvotti að mannfjöldinn hefði œtt um göturn ar eins og óðar skepnur. Fólkið tók þessu með stillingu. í rauninni bar sáralítið á því að skelfing gripi fólkið. Ilins vegar l'risvar sinnum á 45 mínútum. En stöku sinnum koma harðir kippir, sem valda gífurlegu tjani, eins og jarðskjálftinn 1906. Og þótt fólkið hefði vitað af jarð- skjálftanum fyrir, er ekki hægi að ( Var ringulreiðin gífurleg, vonleys- segja hvað það hefði getað gert til ^ 0g þreytan. Fjölmargar fjöl- að bjarga lífi og eignum. Þrír iarð . skyldur tóku það helzta af eigum skjálftakippir riðu á borginni á 45 sínum og létu ferja sig yfir flóann Reykjavíkurmeistari: Úlfar Skæringsson Í.R. 1.25.6 2. Guðni Sigfússon Í.R. 1.27.5 3. Ásgeir Eyjólfsson Á 1.27.6 4. Grímur Sveinsson Í.R. 1.28.6 B-fl. . 1. Svanberg Þórðarson ÍR 1.29.5 2. Kolbeinn Ólafsson Á 1.30.7 3. Hilmar Steingrímss. S.S.S. 1.32.0 C-fl. 1. Gestur Eggertsson Á 1.39.2 2. Theodór Óskarsson Á 1.48.0 3. Marteinn Guðjónsson KR 1.47.0 Kvennafl. Reykjavíkurmcistari: Sesselja Guðmundsd. Á 1.14.1 2. Arnheiður Árnadóttir Á 1.14.6 Mótið hélt áfram á sunnudag og var þá keppt í svigi í Bláfjöll um, snjór er þar mikill og góður veður og færi var eins og á laug ardag. mínútum áður en jörðin féll iftur í sitt fyrra form. Og eldsvoðinn, sem fylgdi í kjölfar jarðskjálftans til Oakland og Berkeley. Stórum tjaldbúðum var slegið upp í her- töðinni skammt frá bænum og það var gífurlegur. Borgin brann i þrjá má geta þess að 18 börn fæddust daga og þeim bruna lauk ekki fyrr ;■ þaHn 22. apríl þarna í tjaldbúðun- en sprengdar voru rásir í byggða- Um. Fólk týndi hvert öðru og al- hverfin og þannig gerð opin svæði, geng sjón var að sjá börn reika sem eldurinn náði ekki yfir. grátandi um rústirnar og hrópa á Um sextíu þúsund byggingar ! foreldra sína. 452 manneskjur létu Það er hin svokallaða San And- reas sprunga, sem veldur tíðum jarðskjálftum í Kaliforníu, þótt San Francisco hafi sloppið nema við minniháttar hræringar nú síð- astliðin fimmtíu ár. Sprunga þessi liggur í jarðskorpunni samhliða strandlínunni frá Oregon til Mexi- kó í suðri. Og vegna stöðugs þrýst- ings að innan eru brúnir jarðsigs- ins að -færast til og sú hreyfing veldur jarðskjálftunum mismun- andi hörðum. Vesturbrún jarðsigs- ins fiytur sig um fjóra sentimetra norðureftir árlega ef miðað er við austurbrúnina og veldur þetta stöð ugri ókyrrð á svæðinu yfir sprung- unni. Þegar barmar sprungunnar færast þannig í gagnstæðar áttir, veldur það titringi, sem leiðist eft ir jörðinni langt útfyrir sprungu- svæðið. Oftast er þessi titringur það daufur, að hann er aðeins mæl anlegur, en stundum vex,.h^nn pg nær þeýn’styrkleik,a, ^ Ijósajcrón; ur fara af stað og leirtau gíamrar eyðilögðust og tvö hundruð og fimmtíu þúsundir manna misstu heimili sín, en á þessum tíma jarðskjáiftasvæSi bjuggu þrjú hundruð og sextíu þúsund manns í borginni. Tjónið var metið á þrjú hundruð og fimm tíu milljónir dollara. Ilerinn kallaður á vettvang. Að sjálfsögðu var mikil hætta á ránum og þjófnuðum, þegar svona stóð á í borginni. Gerðu yfirvöldin allt sem í þeirra valdi stóð til að hindra slíkt. Og fyrsta ráðstöfun bæjarstjórnarinnar var að loka öll- um vínsölustöðum og brjóta allar vínflöskur, sem til náðist. Vopnað- ir hermenn frá herstöð nálægt borginni, voru kallaðir á vettvang og var þeim skipað að slá hring um miðbik borgarinnar. Borgar- stjóri tilkynnti að lögreglumenn og hermenn hefðu fyrirskipun um að skjóta án aðvörunar á alla þá, sem voru staðnir að því að stela eða fremja önnur lögbrot. Járnbrautarfélögin buðu fólki fríar ferðir fyrir þá sem æsktu að yfirgefa borgina. Og fólkið hvarf á. , brott • þúsundum sáman, nær •ejgnáía'úst eri reynslu !rikárá. Sumt af . þeiáu fólki bar ’ méð 'sér fyrstu í skápum. Kaliforníubúar .verða þó fregnirriár áf ógnaiíiorgninum 18. ekki uppnæmir. vifS slíkt og íaka Upril 1906, þégar ;bjðrgin ’klofnuðu því sem nokkurs konar gjaldi íyrir í borginni við flóann. Einn sagði að búa í þessu landi hins eilífa ] mexikönsku blaði að þrjátíu þús- sumars. | undir hefði farizt og það myndi lífið í jarðskjálftanum og fimmtán hundruð særðust. Samt er það álit flestra að fleiri hafi látið lífiö. þótt ekki sé um það vitað, enda var San Francisco fjörugur hafnar- bær um þessar mundir og talið er að margir hafi grafizt í rústirnar og aldrei fundizt. Má ég biðja um Vesúvíus. Margar sögur komust á kreik um fræga menn, sem lentu í þessum ósköpum. italski söngvarinn Car- uso hafði sungið í Carmen kvöldið fyrir jarðskjálftann. Er sagt að sézt hafi til hans á einni af hinum I mörgu hæðum borgarinnar um morguninn, þegar jarðskjálftinn var í algleymingi. Hélt hann á stórri ferðatösku og hrópaði há- stöfum: „Má ég þá heldur biðja um Vesúvíus.“ Hinn kunni bandaríski leikari, John Barrymore, var þá upp á sitt bezta. Hann sentist hálf sofandi fram úr rúmi sínu, þegar í fyrsta kippnum og gekk síðan niður í mið bæinn til að horfa á björgunar- starfið. Það leið ekki á löngu þar til honum var skipað að rétta.hjálp arhönd. ,Einn vina hans. sagði .síð- ar: „Það þurfti ekkert minna ien jarðskjálfta til að koma honum úr bólinu þetta snenima morgúns óg ekkert minna en bandaríska her- inn til að fá hann til að vinna.“ (Framh. á 8. síðu.) Reykjavíkurmeistari. Guðni Sigfússon ÍR 1,53.1 2. Ásgeir Eyjólfssoh. Á 1.56,3 3. Bjarni Einarsson Á 1.57.2 4. Úlfar Skæringsson ÍR 1:59.5 B-fl. l.Svanberg Þórðarson ÍR 1.56.6 2. Hilmar Steingrímss. Ó.S.S. 1.57.1 3. Kolbeinn Ólafsson Á 2.05.8 C-fl. 1. Elías Hergeirss. Á 1.16.8 2. Adolf Guðmundsson KR 1.25.8 3. Marteinn Guðjónsson KR. 1.30.0 Drengjaflokkur. 1. Sigurður Einarsson ÍR 51.8 2. Úlfar Andrésson ÍR 55.8 3. Úlfar Guðmundss. KR 64.4 Kvennafl. Reykjavíkurmeistari: Arnheiður Árnadóttir Á 52.7 2. Ingibjörg Árnadóttir Á 54.8 Skíðadeildir Ármanns og ÍR sáu um þennan hluta mótsins. Enska knattspyrnan Væranilaus, sannferðug og kyrrlát Stjörnubíó sýnir nú brazilíska mynd frá Vera Cruz sem nefnist Stigamaðurinn. Aðalhlutverk leika Alberto Ruschel, Marisa Prado og Milton Ribeiro. Myndin gerist í Norður Brazilíu á hrjóstrugu sléttlendi, sem þar er og nefnist Castinga. Fyrrum höfð- ust þar við óaldarmcnn, sem lifðu á ránum og frömdu öil hugsanleg ofbeldisverk og er m.vndin bvg’gð á lífi þesara manna. Gnldino kaptugi ríður inn í þorp nokkurt með menn sína, Hanh stöðvar hest sinn við kirkjudýr, íuldrar bæn síua og ræðst síðan á lýðinn. Saga mynd arinnar er mjög einföld í sniðuin; konu er rænt, en maður í hópi ræningjanna, sem hefir verið alinn upp hjá munkum, en gengið i fé- lag við Gaidino eftir að hafa cirép- ið mann óviljandi, fær ást á stulk- unni og bjargar henni. Galdino er eftirtektarverðasta persónan i myndinni. Hann er hin marg- slungna persónugerð með hring á hverjum fingri og fyrirbænir á vör um meðan hann heggur á báðár hliðar. Guðstrúin er honum ekki annað en vani, eins og þegar mer,n bregða sér í buxur sínar að morgni og hafa fyrir sið að fara fyrst í Vinstri skálmina. Ástarsagan er mjög íögur, væmnilaus og sannferðug og kyrr- lát. Mjög trú er túlkunin á Theo- doro, þessum prímitíva manni, sem blandar saman landi og konu svo hann má vart gera upp á milli þeirra. Undirritaðan rekur ekki minni til þess að hafa séð menn í i ;ííj kvikmyndum látna gera jafnmikið úr Japdi sínu og signor Teodoro með jafn fagurfræðilegum árangri. Þessi mynd cr í hópi beztu mynda, sem hér eru sýndar. Það j er gott í öllu kvikmyndaþrasinu að |sj.'. jafn heiðarlegt verk og Stiga- ! manninn. I. G. Þ. Úrslit s. 1. laugardag. 1. deild. Arsenal-Birmingham 1-0 Aston Villa-Sheffield Utd. 3-2 Blackpool-Tottenham 0-2 Bolton-Newcastle 3-2 Cardiff-Luton Town 2-0 Chelsea-Everton 6-1 Huddersfield-Charlton 4-S Manch. City-Burnley 1-3 Portsmouth-W. B. A. 1-1 Sunderland-Manch. Utd. 2-2 Wolves-Preston 2-1 2. deild. Blackburn-Middlesbro 2-1 Bristol Rovers-Notts County 2-0 Doncaster-Leeds Utd. 1-2 Hull City-Barnsley 4-1 Leicester-West Ham 2-1 Lincoln-Bristol City 2-0 Liverpool-Port Vale 4-1 Nottm. Forest-Bury 0-2 Plymouth-Rotherham 3-1 Sheff. Wed.-Fulham 2-3 Stoke City-Swansea 5-0 Nú liður senn að lokum ensku knattspyrnunnar í vor og línurnar í flestum deildunum eru nú orðn- ar skýrar. Manch. Utd. hefir þegar sigrað með miklum yfirburðum í 1. deild, hefir nú níu stigum meir en pæsta lið, en á aðeins einn leik eftir. i Árarigur i Manchester-liðsins er mjög athyglisVerður og má reikria með, að liðið verðí ósigr- andi á næstu árufn, þar sem méðal- aldur leikmanna er aðeins 22 ár, og eiga þeir því enn eftir að öðlast mikla reynslu. Þó eru ekki færri en sjö þeirra landsliðsmenn og s I. laugardag í landsleik Skotlands og Englands í Glasgow (sem lauk með jafntefli eins og skýrt var frá s.). sunnúdag hér í blaðinu) voru þrír leikmenn í enska liðinu frá Manch. Utd.! Þá er öruggt, að Blackpool verður í öðru sæti í 1. deild, en þriðja sætið er enn óvíst. Þá má segja, að ekki sé útséð hvaða lið falla niður í 2. deild, og þó Aston Vilía og Huddersfield standi lang verst að vígi, er þó ekki rétt að af- skrifa þau alveg. f 2. deild er Sheff. Wed. öruggt um sigur, en mjög hörð barátta er um annað sætið. Nokkur lið koma til greina með að flytjast upp í 1. deild, einkum þó Bristol Rovers, Leeds, Nottm. Forest og Black burn. Á laugardaginn kemur leik- ur Bristol Rovers í Leeds, en Black burn íeikur við City í Brisísl. Fyrri leikurinn kann að ráða úr- slitum. Öruggt er að Ilull og Piy- mouth leika í 3. deild riæsta keppn istímabil. í 3. deild — syðri — hefir Leý- ton Orient 63 stig eftir 40 leiki, en í næsta sæti er Brighton með 60 stig eftir 42 leiki, svo Lundúna liðið má teljast öruggt með að komast upp. í nyrðri deildinni eru Grimsby og Derby með 59 stig, en Grimsby hefir leikið tveimur leikj- um færra og stendur því mun bet- ur að vígi. Þess má geta, að í fyrra var Grimsby næst neðst í deildinni en Chilton frá Manch. Utd. yar þá ráðinn framkvæmdastjóri, og jafn framt leikur hann með liðinu, og má segja, að hann hafi gert undra- verða hluti. Ekki eru mörg ár síð- an, að Grimsby lék í fyrstu de.ld og enn styttra síðan Derby lék þar. Staðan er nú þannig: 1. deild. Manch. Utd. 41 24 10 7 82-49 58' Blackpool 40 20 9 11 85-59 49 Manch. City 40 17 10 13 76-64 44 Arsenal 40 17 10 13 57-58 44 Bolton 40 18 7 15 68-50 43 Birmingham 40 17 9 14 70-54' 43 Wolves 38 17 8 13 76-59 42 Burnley 40 17 8 15 60-50 42 Portsniduth -40 16' 9 15 76-80 41 Newccástle 41' 17 6 18 84-69 40 Luton JToWn 40 16 8 16 61-59 40 Charítóri ! *• 41 17 5 19 75-81 39 W. Bromw. 40 17 5 18 56-68 39 Sunderland 39 15 9 15 75-90 39 Everton 41 14 10 17 54-69 38 Cardiff 39 15 7 17 54-67 37 Preston 41 14 8 19 73-71 36 Chelsea 40 13 10 17 61-75 36 Tottenham 38 14 6 18 56-63 34 Sheff. Utd. 39 12 8 19 57-68 32 Aston Villa 40 9 13 18 48-69 31 Huddersf. 40 12 7 21 49-81 31 2. deild. Sheff. Wed. 40 19 13 8 91-57 51 Bristol Rov. 40 21 6 13» 82-66 48 Leeds Utd. 39 20 6 13 72-58 46 Blackburn 39 20 5 14 80-61 45 Liverpool 39 19 6 14 82-60 44 Leicester 40 19 6 15 88-76 44 Nottm. For. 38 19 6 13 63-57 44 Bristol City 40 18 7 15 78-59 43 Port Vale 40 15 13 12 55-53 43 Fulham 40 18 6 16 81-76 42 Swansea 39 18 5 16 75-76 41 Lincoln City 37 15 10 12 66-53 40 Stoke City 37 18 4 15 64-54 40 (Framh. á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.