Tíminn - 26.04.1956, Side 11

Tíminn - 26.04.1956, Side 11
11 T i M IN N, fimmtudaginn 2G. aprfl 1956, Þa3 er ekk! ein báran stök á Ausí- urlandt, aó því er Magginn fræöir okkúr un í gær. Það er ekki nóg, að krian sé ekki komin þangað, það virðisf heiit eitthvað í ólagi með sól- arganginn líka. „Sólargangur er nú 5—6 tímar á sólarhring," á Austur- landi, segir Moggi. Fínnsf honum það að vonum heldur sfottur bar- átfutíml dag hvern með tillitl tll striðsyfirlýsingarinnar „mað sigur- von gegn hækkandi sól." Það skyldi þó aldrei vera, að sólin hsfði fundið .upp á þvl að stytta sólarganginn og fará meira huldu höfði tjl þess að 'gera Sjálfstæðismönnum erf iðara fyrir. Þetta er auðvitað svívirðileg „kosningabrelia", en Mogginn skák- ar auðvitað með því að síma hana til Reuters. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Heykjavík vikuna 8.— 14. apríl 1956 samkvæmt skýrslum 16 (22) staríandi lækna. Kverkabólga .............. 32 ( 32) Iívefsótt ................ 87 ( 85) Iðrakvef .................. 6 ( 10) Inflúenza ................ 66 (117) Kvefiungnabólga ........... 2 ( 3) Hlaupabóla ................ 6 ( 4) Ristill ................... 1 ( 0) „Mademoiselles“ athugií Blaðinu hefir borizt bréf frá ung- um Frakka í Alsír. Er það ritað á frönsku og fer hér á eftir lauslega þýtt: Herrar mínir — Mér þykir miður ,að láta yður eyða tíma yðar í að lesa bréf mitt. En svo er mál með vexti, að í langan tíma hefi ég haft mikla löngun til þess, að skrifast á við unga, íslenzka stúlku. Þér mynd- uð gera mér mikinn greiöa með því að birta í blaði yðar litia auglýsíngu um að ég æskti bréfaskipta við ís- lenzka stúlku, á frönsku, eða jafnvel á ensku. Eg er 22 ára, 170 cm á ha:ð, með kastaníubrúnt hár og græn augu. Um þriggja ára skeið hefi ég þjónað sem útvarpsvirki í útlend- ingahersveitinnni frönsku. í þeirri von að þér gerið mér úrlausn, er eg yðar einlægur. Exp. 1 Leg, Rebricht Heinz 4. CSPL — AIN-SEFRA Algerie Afrique francals du Nord. ÚfvarpiS í ddg: i ........:s 8.00 Morgunutvarp. 10.10 ■ Véðúrfrggnir. 12.00 Hádégistftvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Véðtiifregnir. 18.00 Dönskúkþnnsla; II. fl. 18.30 Eiiskukennsla; I. fl. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku og espgranlo. 19.23 Veðúrfrpgnir. 19.30 Lesin dagskrá næstu vifcu. 19.40 A'úglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónieikar: Sónata fyrir óbó og píanú eftir Herbert Hribersc- hek. 20.50 Biblfúlestur: Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup les og skýrir Postuiasöguna; XXII. lestur. 21.15 Eínsöngúr: Maria Kurenko syngur Jagaflokkinn „Sunless" eftir Mussorgsky (plötur). 21.30 Útyarpssagan: „Svartfugl", VI. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Náttúrlégir hlutir (Guðmundur Þorláksson kand.mag.). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur): Fiölukönsert í D-dúr op. 61 eft- ir Beethoven. 23.10 Dagskrárlok. Utvarpið á m.orgun: 8.00 Morguriútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 MiðÖé|isútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Framburðarkennsla í frönsku. 19.10 Harmonikulög (plötur). 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Auglýslngar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn). 20.35 Kvöldvaka Landssambands hestamannafélaga: Hesturinn í bókmenntum okkar og þáttur hans í þjóðlífinu: Samfelld dag skrá saman tekin af dr. Brodda Jóhannessyni og Bjarna Vil- Hjálmssyni kand. mag. Fréttir og veðurfregnir. Garðyrkjuþáttur: Friðjón Jú- líusson búfræðikandídat talar um áburð og matjurtarækt. Létt lög (plötur): a) Rudoif Schock syngur óperettulög. b) Franz Koschat og hljómsveit hans leika lög frá ýmsum lönd- um. 23.10 Dagskrárlok. DAGUR á Akureyrí fæst í Söluturoinum við ArnarhóL Kosningakærleikar Fimmfudagur 20, apríl KSeíus. 117. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 1,11. Árdegis- | rlesoi ki. 6,00. Síðdegisflæði \ kS. 18,19. SLYSAVARÐ5TOFA RHYKJAVlKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opm allan sólarhrmgtnn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað ki. 18—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABOOIR: Næturvörður er 1 Iðunnar Apóteki, sími 1911. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Haínarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga írá ki. 9—19, laugardaga frá kL 9—10 og heigidaga frá kl. 13—lð 22.00 22.10 22.25 Garðýrkjufélag Islands. Aðalfundur félagsins verður hald- inn í Þórskaffi (litla sainum) laugar- daginn 28. þ. m. kl. 4 síðdegis. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kvöld kl, 8.30 í kirkju- kjallaranum. Fermingax-börnum sókn arinnar frá í vor er sérstaklega boð- ið á fundinn. — Séra Garðar Svav- arsson. Þjóðvörn enga þolir nauS .1 þingkosningabrýnum því Ólafur gefur gull og brauð „gíókollunum sinum". Ósjálfrá($a skriítm í Mbl. Stefnan er mörkuð, við elnir og okkar flokkur, öllu sem móN stendur skal hótað bana. Ef sólin dirfist að skína á aðra en okkur erum við iíklega menn til að byrgja hana. — Heyrðu, hægðu dálítið á þér. Ég var að enda við að laga á mér hárið. SKIPtS <x FLUGVÉLARNAR Nr. 57 Lárétt: 1. listamaður, 6. fugla, 8. fangamark ísl. skálds, 9. hreppir, 10. tín, 11. eyða, 12. misklið, 13. liðveizla. 15. venjur. Lóðrétt: 2. virki, 3. í báti, 4. þráði, 5. elds, 7. kvæðis, 14. hreyfing. Lausn á krossgátu nr. 56: Lárétt: 1. Chile. 6. áli. 8. Bár. 9. tík 10. púa. 11. tær. 12. væl. 13. úra. 15. aðals. Lóðrétt: 2. hárprúð. 3. il. 4. litaval. 5. ábati. 7. skýla. 14. ra. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell fór frá Hamborg 24. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er í Rostock. Jökulfell fór 22. þ. m. frá Dalvík áleiðis til Ventspils. Dís- arfell er í Gdynia. Litlafell fór frá Reykjavík 24. þ. m. til Grundarfjarð- ar, Krossaness og Akureyrar. Helga- fell er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill fer frá Hafnarfirði í dag áleiðis til Þýzka- lands. H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Rotterdam. Fer það an á morgun til Hull og Reykjavík- ur. Dettifoss hefir væntanlega farið frá Ventspils 24.4. til Helsingfors. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvík 18.4. til New York. Gullfoss fór frá Leith 24.4. til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Ventspils. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er væntanlegur til Rvík- ur í kvöld. Tungufoss er í Reykjavík. Birgitte Skou er í Reykjavík. Flugfélag Islands h.f.: í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Kópaskcrs og Vestmannaeyja. -— A morgun e rráð- gert að fljúga til Akureyrar, Hólrrta- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmanná eyja. Loftleiðir h. f.: Edda er væntanleg kl. 21.15 í kvöld frfá Luxemburg og Stavangri. Ftug- vélin fer kl. 23.00 til New York. Leiírétting Lína féll niður úr grein Hermanns Jónassonar um utanríkismál í blað inu í gær. í kaflanum „furðuleg skrif", er síðasta málsgreinin rétt þannig: „Stórhætta er á, að hinn samningsaðilinn reyni að notfæra sér þessa skýringu Bjarna Bene- diktssonar á 7. gr. samningsins. En ef við AFSÖLUM OKKUR SJÁLFS- ÁKVÖRÐUNARRÉTTINUM eða ef við glötum honum, er það sama og herseta svo lengl sem stjórn Banda ríkjanna og ráð Atlantshafsbanda- lagsins telja æskilegt sín vegna. Sjá væntanlega alllr íslendingar, hvílíkur voði hér er á ferð, ef stefna Sjálfstæðisflokksins á að vera ríkjandi I herverndarmálum." Anna Guðmundsdóttir i hlufverki Þórdísar húsfreyju i Hlíð í sjónleikn um Manni og konu, sem sýndur er í síðasta sinn í Þjóðieikhúsinu í kvöld. B L □ Ð Sc TIMARIT SAMVINNAN aprílhefti 1956, flytur þessar greinar og sögur: Munur- inn á samvinnurekstri og einkarekstri, Notkun geirsla- virkra efna, Dísin úr björgunum — smásaga eftir Sigurjón frá Þorgeirs- stöðunx, Kaupfélagsfrystihús í Keflavík, Nýtt kaupfélagshús á Eskifirði, Aleinn í öskubyl, Smámunir, sem um munar, eftir Ólaf Sigurðsson, Hellu- landi, Danakonungur í heimsókn, Ummæli Nhrus um samvinnustefnuna, Gullið í Draugadal, framhaldssaga, Síðasta hlutverkið, smásaga eftir Guy Farner, Úr endurminningum Guðmundar Jónsson á Sveinseyri, Frægir mál- arar: Jean Francois Millet, Rósin frá Ríó, framhaldssaga barna, Fi'éttir og fleira. Ritstjói'i Samvinnunnar er Benedikt Gröndal. SKÁTABLAÐIÐ marz'aPríl 1956 riefst á greinni Skátasvellið, eftir Garðar Óskar Pétursson, þá er grein um Stefánshelli Skátaþraut, kvenskátasagan Betur fór en á horfðist. Getraunir, grein um fuglarannsóknir í Elliðaey eftir Jón B. Sigurðsson, stud. art., sagan Hetj- an unga eftir Gunnar Bjurman, Ylfingablaðið, Frímerkjaþáttur, Myndir úr lífi Baden-Powells, Þátturinn Úr heimi skáta, og fjölmargt annað. Ritstjóri Skátablaðsins er Ingólfur Babel. S 0 Sa nr' 2’ ^lytur frásögnina Öriagastund í Scapa Flow, seni er ýtar- 1 1 leg lýsing á afdrifum þýzka kafbátsins U-47, auk þess ritar Páll Þorbjörnsson greinina Björgun 52 manna úr sökkvandi kafbáti, sem grein- ir frá því, þegar íslenzki vélbáturinn Skaftfellingur bjargaði áhöfn sökkv- andi kafbáts á stríðsárunum, þá er grein eftir Árna Árnason, Harmsaga frá Skeiðarársandi um strand „Friederich Albcrt", og loks greinin Hrottaleg ásigling, skráð af Þorsteini Jónssyni, héraðslækni í Eyjum, um ásiglingu frönsku skútunnar Virgine og skútunnar Olgu frá Vestnxannaeyjum árið 1876. Ritstjóri SOS er Jónas St. Lúðvígsson, en þýðandi ritsiris Haraldur Guðnason.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.