Tíminn - 29.04.1956, Side 2
T í M I N N, sunnudaginn 29. apríl 1956.
Sýning á 481 josmyndum, eftir
ameríska myndatökumenn
Fróðleg sýning \ bogasal Þjóðminjasaínsins,
! þar sem hægt ei að sjá gott saín Sistrænna
andlitsmynda
I gær var opnuð í bogasal Þjóðminjasafnsins sýning á 48
jósmyndum, eftir 31 amerískan myndatökumann. Er það
i.jósmyndarafélag íslands, sem sér um sýninguna hér, en
aetta er farandsýning og mun ameríska sendiráðið hafa haft
nilligöngu um það ao sýningin kom hinga'ð til lands.
Nýja lyíjabúðin í Vesturbæmim í Reykjavík
Á sýningunni eru margar mjög 1
allegar og listrænar myndir. Yfir |
ínæfandi meirihluti myndanna eru
indlitsmyndir, enda eiga engir af
'rægustu blaðaljósmyndurttm
iiandaríkjanna myndir á þessari
ýningu. Nær allar myndirnar eru
,myndastofumyndir“ af andlitum
ólks og uppstilltum hlutum.
Sýning þessi ber glögglega með
>ér hvað miklar listrænar kröfur
?ru gerðar til andlitsmynda hjá
jósmyndurum í Bandaríkjunum
)g geta menn því hór lært mikið
tf þessari sýningu.
Fróðlegt er fyrir fólk að skoða
jessa sýningu og sjá, hvaða'-kröf-
ir ber að gera um góðar andlits-
nyndir. Einn íslenzkiir ljósmynd-
sri, sem leggur áherzlu á listræn-
ír andlitsmyndir gæti hiklaust
agt til myndir á sýningu sent
Tessa. Er það Jón Kaldal, sem
hlotið hefir mikið lof fyrir and-
itsmyndir sínar á sýningum er-
íendis.
Almenningur hér á landi hefir
ikki átt þess mikinn kost að skoða
jósmyndasýningar. Þó hefir Ferða
:élag íslands efnt til nokkurrs
díkra sýninga, þar sem aðallega
lafa verið sýndar landslagsmynd-
,r áhugaljósmyndara. Ennfremur
íafa félagssamtök áhugaljósmynd-
ara efnt til sýninga hér nýlega
og sent heilar sýningardeildir ís-
lenzkra ljósmynda á farandsýn-
ingar um mörg lönd á vegum al-
þjóðasamtaka áhugaljósmyndara,
sem íslendingar eru aðilar að.
í inngangsorðum í sýningarskrá
segir Sigurður Guðmundsson, að
skiiningur á gildi listrænna ljós-
mynda sé ekki mikill hér á landi
hjá þorra fólks, og sé það til-
gangur þessarar farandsýningar
hér „að vekja menn til skilnings
á listrænu gildi ljósmynda og
þroska almennt álit á þessari fjöl
þapttu listgrein, sem er í háveg-
um höfð víða um heim og oft
nefr.d „alheinismálið". Er þetta
vissulega vel og viturlega mælt,
enda löngu viðurkennt víðast um
heim, að ijósmyndagerð er fyrst
óg fremst listgrein, en ekki hand-
verksiðn, eins og rakstur, liárþvott
ur og múrverk. Sannleikurinn
er þó sá, að líklega ekki einn eih-
asti af þeim amerisku atvinnuljós
myndurum, sem bjuggu til snilld-
arverkin á sýningunni, sem opr.uð
var í Þjóðminjasafninu í ' gær.
myndi fá leyfi til að stunda þá
atvinnu hér á landi. Svo langt eru
íslendingar frá flestum öðrum
þjóðum- í þessu efni.
Bandalag ísl. listamanna stofnar
klúbb fyrir félagsmenn og listvini
Bandalag íslenzkra listamanna hefir nýlega stofnað „Lista-
mannaklúbb“ fyrir félagsmenn og listvini. Innan hans mun
starfa íslandsdeild Alþjóða- P. E. N.-klúbbsins, en í honum
eru bæði rithöfundar og útgefendur, ritstjórar,- gagnrýn-
endur og aðrir greinahöfundar.
Svo er gert ráð fyrir að „Lista-
,nannaklúbbur“ Bandalagsins hefji
starfsemi sína með því að halda við
og við samsæti til heiðurs einstök-
am listamönnum og listvinum, er-
lendum sem innlendum. Helztu em-
bættismenn, sem fara með listmál,
;3vo og ambassadorar og sendiherr-
ar, eru me'ðai heiðursfélaga klúbbs-
ins. Fyrsta heiðurssamsætið mun
verða haldið bráðlega fyrir Forseta
fslands og frú.
í reglugerð fyrir klúbbinn segir,
að sjálfkjörnir heiðursfélagar hans
séu allir ráðherrar fslands, forseti
Hæstaréttar og forseti sameinaðs
þings, borgarstjórinn og lögreglu-
stjórinn í Reykjavík, allir ambassa-
dorar og sendiherrar erlendir og
íslenzkir sendimenn erlendis, og
stjórn getur boðið tíu mönnum
öðrum að gerast heiðursfélagar.
Bjóða skal forseta íslands að vera
verndari klúbbsins. Þá má bjóða
eftirtöldum mönnum að verða fél-
agar í klúbbnum gjaldlaust, alþing
ismönnum, bæjarfulltrúum, ráðu-
neytisstjórum, ritsjórum blaða og
rita, er flytja efni um listmál,
stjórnarmönnum Menningarsjóðs
og Menntamálaráðs. Styrktarfélag-
ar klúbbsins mega verða, ræðis-
menn, bankastjórar og hundrað
menn aðrir, sem teljast listvinir.
Jðg fróðleg fræðsSu-
kvikmynd um leikveSIi
Aðalsteinn Hallson kennari liefir
látið gera mjög fróðlega og
skemmtilega kvikmmynd um starf
rækslu leikvalla, en hann hefur
unnið mikið að þeim málum, aðal
lega í ‘Njarðvíkum og vestur á
Súgandafirði, þar sem hann hefir
skipulagt mjög góða og vinsæla
leikvelli. Fjallar kvikmyndin að
mestu leyti um leikvöllinn í Njarð
víkum. Kvenfélagið og Ungmenna
félagið í Njarðvík hafa kostað að
nokkru leyti kvikmyndatökuna.
®tlunin er að sýna þessa kvikmynd
út um land, en Aðalsteinn hefir
fengið mörg tilmæli um að koma
til hinna ýmsu byggðarlaga til að
setja upp leiktæki og íþróttatæki
á leikvöllum. Leggur Aðalsteinn
mikla áherzlu á, að íþróttatæki
séu fyrir hendi á öllum leikvöll-
um og að börnum séu kenndir
hollir leikir.
íslenzkir seílar
(Framhald af 1. síðu.)
inn til Englands, en þar eru ís-
lenzkir peningaseðlar prentaðir.
Hefir komið í Ijós, að ekkert virð
ist vera athugavert við þanu seð-
il, sem sendur var til rannsókn-
ar, hvort sem aórir seðlar kunna
að vera falsaðir eða ekki. Bank
inn hefir skýrt frá því, áð seðili
þessi hafi farið út úr bankanum
árið 1951, en ekki verður séð,
hver hefir tekið við honum.
Hvaðan koma peningarnir?
Það er að vísu ekkert launung-
armál, að íslenzkir peningar hafa
gengið kaupum og sölum í erlend-
um hafnarborgum, en hér eru stór
felldari viðskipti á ferðinni, þar
sem svo miklar fjárhæðir eru í
Nú í vikuiokin tók tii starfa ný lyfiabúð hér í Reykjavik. Er hún á gatnamótum Hofsvaliagötu og Melhaga
í Vesturbænum og lioitir því Vesturbæjarapótek. Hin nýja lyfjabð er mjög vel búin, húsakynni öll me3
nýtizku sniði 03 er starfrækslan vil mikilla þæginda fyrir fólk í þessum hluta borgarinnar.
íí 7
a
sýrir „Syslnr
ri mit næstn
, Stær^írætSiprófessor
j (Framhaid af 1.
igl
Leikfélag Revkiavíkur fer í leikför til Akureyrar um'.
næstu helgi, og mun hafa þar þrjár sýningar á leikritinu
„Systir Maria“. Er þetta í fyrsta sinn, sem félagið fer í svoj
langa leíkför með leikrit, sem ekki er lokið við að sýna í j
Reykjavík.
Lagt verður upp í förina á föstu-
daginn kemur, haldin ein sýning á
Akureyri á laugardag, en tvær á
sunnudaginn. Fararstjóri verður
Gísli Halidórsson, sem jafuframt
er leikstjóri.
Um 90 sýningar á leikárinu.
Meðan ferðin stendur yfir, eða
þar til á þriðjudag eða miðviku-
dag í næstu viku, munu sýningar
leikfélagsins að sjálfsögðu falia
niður í Reykjavík, en að nenni lok
innr hefjast aftur sýhingar á
„Systur Maríu“ og „Kjarnorku
og kvenhyili.“ Ails er búizt við, að
sýningarfjöldi Leikfélags Reykja-
víkur á þessu leikári, verði um 90
talsins.
Til Færeyja í haust.
Leikfélaginu barst nýlega bróf
frá Færeýjum, og er í því ítrekað
fyrra boð þaðan um Færeyjaför.
Búizt er við, að hægt verði að í'ara
til Færeyja fyrst í september n. kv
og verður sýndur þar sjónleikur-
inn „Galdra Loftur."
Svifílugíélagií
(Framhald af 1. síðu.)
taka þátt í störfunum, þegar með
þarf.
Félagið vinnur nú að því að
bæta mikið aðstöðuna á Sandskeið
inu og þarf að konw sér upp full-
síðu.)
flytur hann erindi í I. kennsfu-
stofu Háskólans á vegum Hius
íslenzka náttúrufræðifélags um
árangur rannsókna sinna á iðrum
jarðar. Á miðvikudag heldur hann
áfvam ferð sinni flugleið!s til
Ameríku. Hann segir, að Marid
sé sannkölluð naradís jarð- og
jarðskjálftafræðinga. Hér séu
jafnvel eldfjöll undir jöklum og
mikið, sem eftir eigi að kanna
nákvæmlega. Hann hefir begar
farið til Krýsuvíkur og Hvera-
gerðis og lætur vel yfir förinni
þangað.
Hér ó landi eru nú aðelns 3
jarðskjálftamælar, en brýn nauð-
syn er að setja upp fleiri og þá
komnari og betri dvaiarstað þar, | helzt j „ágrenni Heklu. Mælnrnir
og auka við tæki sín og svifflugur | Akureyri og í Vík eru mjög ófull-
komnir. Eysteinn Tryggvason upp
á Sandskeiðinu. Til að efla starf-
semina hefir félágið efnt til mynd
arlegs happdrættis og óvenjulegt
og~ verður dregið um 20. ágúst.
Vinninga reru margir og veglegir
en happdrættismiðarnir, eða happ
drættisbréfin eru 1500 talsins. —
Vinningarnir eru glæsileg Merced-
es-Benz fólksbifreið. Ferð til Ame-
ríku, með skipum vestur og flug-
vél lieim. Skipsferð með íslenzku
skipi íil Landsins helga. Flugferð-
ir til Ameríku og Evrópu, ferða-
lög um byggðir íslands og óbyggð-
ir og aðgöngumiðar að öllum leik-
sýningum Þjóðleikhússins í heiit
ár. Öll ritverk Laxness í skinn-
bandi. Flugferð yfir Öræfi íslands
með Birni Pálssyni. Dvöl á Þjóð-
hátíðinni í Vestmannaeyjum og
heilar óperur á hljómplötum.
lýsti, að fé væri fyrir hendi til
kaupa á fleiri mælum, en enn
hefði ekki fengizt gjaldeyrisleyfi
til að flytja þá inn. Próf. Bullen
sagði, að Heklu-gosið 1947 hefði
þótt stórmerkur viðburður suður
í Ástralíu og hefði verið fylgzt
með því frá byrjun. Hann hrósar
mjög öllum útbúnaði jarðskjólfta-
rannsóknanna hér í Reýkjávík, en
segir, að brýn nauðsyn sé á þvi
að setja fleiri mæla upp annars
sta'ðar á landinu.
boði, enda peningarnir nýir og ó-
notaðir.
Spurningin er þessi: Frá hvaða
íslenzkum aðilum eru þessir pen-
ingar komnir og hver getur séð
sér hag í því að kaupa og selja
íslenzka peninga í svo stórum stíl
sem þessum. Forráðamenn Lands-:
bankans segja, að ef svo miklir
peningar hafi verið fyrir hendi,
þá sé komið upp eitthvaö nýtt mál
og einhverjar nýjar aðstæður, scm
bankinn hefði ekki orðið var við
fram að þessu.
Ekki útflutningsverzlun,
Ekki kemur til mála, að mögu-
legt sé að kaupa vörur íil útflutn-
ings hér á landi fyrir þessa pen-
inga, þar sem gjaldeyrisel'tirlitið
hefir eftirlit með öllum útflutn-
ingi frá landinu. En einhverjir
peningakóngar virðast samt hafa
talið sér hag í þessum ólöglegu við iíramt er afmælishátíð félagsins.
skiptum. Vandalaust er a'ð ftytja | Stjórn félagsins skipa nú þessir
úr landi mikið magn seðla, t d. j menn: Hilmar Axelsson, fprm,, Ó1
með ferðamönnum, sem ekki j afur Magnússon, Guðmundur Krist
ganga í gegnum stranga tollsko'ð- jánsson, Sigurður Kristjánsson og
Margar tegundir fluglistar
sýndar á Sandskeiði.
Ætlunin er að draga í happdrætt
inu daginn eftir fiugdaginn mikia
á Sandskeiðinu. En eins og áðm
er sagt, verður þar margt til
skemmtunar og fróðleiks. Verður
þar reynt að gefa yfirlit yfir starf-
semi yngstu ílugmanna allt frá
1 modelsmíði um svifflug í vélflúg.
Allar gerðir af modelflugvélum
verða látnar fljúga. Þar á meðal
verða líkön knúin benzínhreyflum,
sem stjórnað verður með útvarps
geislum á jörðu niðri.
Félagsmenn og aðrir velunnar-
ar félagsins munu nú leggja kapp
á sölu happdrættisbréfanna, þar
sem drætti hefir verið frestað
fram yfír flugdaginn, sem jafn-
Hverjir eru að verki?
Eins og fyrr er sagt taldi Tím
1 Handritin
1
(Framhald • af 1. síöu.)
landske Haandskrifter stadig aktu-
elle, segir svo á bls. 151 eft?r að
rætt hefir verið um skiptingartil-
lögu dönsku stjórnarinnar:
„Samnorrænn andi en í skinting
artillögunni kemur að mínu áliti
fram í tillögu, sem fyrrv. rektor
Háskóla fslands, Alexander Jó-
hannesson, prófessor, hefir borið
fram. Hann leggur til, að begar
öll handritin hafi verið send til fs-
lands, ættu íslendingar að láta
byggja íslenzka fræðistofnun í
Kaupmannahöfn og senda þangað
Ijósmyndir af handritunum. Þar
að auki ætti að senda þangað stórt
bókasafn um menningu og bók-
menntir íslands. Allan kostnað af
þessii ætti ísland að bera, 0. s. frv.
Hljótt um handritamálið.
Að undanförnu hefir verið hljótt
um handritamálið í Danmörku. Af
hálfu dönsku handritanefndarinn-
ar hefir ekkert svar komið enn við
bók Bjarna M. Gíslasonar, þar sem
er að finna glöggan rökstuðnirig
fyrir rétti íslands og harða ádeilu
á niðurstöðu dönsku handrita-
nefndarinnar. Málið virðist hins
vegar vera að færast á dagskrá á
ný, eins og útvarpsrræða -Jrgens
Bukdahl, og nú þes'si grein, ber
með sér.
Jakob Albertsson. Flugdagsnefnd,
sem undirbýr afmælishátíðina á
Sandskeiðinu skipa Bent Bentsen,
Björn Jónsson, Úlfar Jacobsen og
inn rétt að bíða með að skýra Hafsteinn Guðmundsson.
völdunum’ tæMfæri^U^lmöa^ IHHII'KH'HU'UUXOXKI'X^^HHHlllllUIIIIIIIIHmUliIllliniIliniimilillIlliHinimilMIIIIIIIIIIHIimillUllinHmHI
rannsókn á me'ðan enn er hljótt §j
um málið, en nú vill blaðið =
leggja spilin á borði'ð, og geta =
menn nú farið að veita fyrir sér §j
þessari spurningu: Hvaðau koma s S
þessir peningar, ef þeir eru ekki M l|
falsaðir — og hvaða aðilar liafa = Þvottamann vantar á bílaþvottaplan H.Í.S. (ESSO), 1
flutt stórar fúigur a'ð seðium úr M
landi? I s
Hvaða aðilar eru það, sem =
stunda verzíua með peningaseðla fj Staðnum.
langt neðan vi'S skráð gengi og M
ofan við lög og reglur? Sannar- g
lega eru jkér eagii- fátæklingar M
að verki, heldur meun með M
gnægð fjár og góð „samböad.“
Þvofiamaður
Hafnarstræti 23. Upplýsingar gefur verkstjórinn
Hið ísfftnzka steinolíuhiutaféiag,
á =
1 utuiiuimliuiiiiiiiinnniiiiiiniiiniiuiujimnniiiiitiiinuuiiuiuiiiiiiniHiiiininiiiiuiiiiniuiiiMiiniMtfHiiiiiHUHÍ