Tíminn - 29.04.1956, Síða 4
4
Ltðþjálfinn vildi aga hermenn sína
i fenjum Pariseyjar, fimm drukknuðu
Klukkan var rúmlega átta á
sunnudagskvöldi er McKeon lið-
þjálfi haltraði inn í bragga sjöt
ugustu og fyrstu æfingadeildar
landgönguiiða flotans á Pariseyju
í Suður Karólínu. Hann hafði togn
að í fæti og var haltur ef þeim
sökum. Liðþjálfinn gaf æfinga-
sveitinni skipun um að vera til-
. búin fyrir utan innan tveggja
mínúína.
Flestir sveiíliðanna voru á aldr-
inum seyíján til átján ára. Þeir rifu
til höfuðfata sinna og þustu til j
dyra. Fyrir utari röðuðu þeir sér |
upp samkvæmt venju. McKeon lið j
þjálfi, þrjátíu og eins árs að aldri j
og venjulegast hlýmáll, gaf skipun j
sína höstuglega og hélt síðan með j
menn sína, haltrandi við sópskaft
til að hlífa fætinum, út í tungl-
skinslausa nóttina. Sjötíu og fjórir
sveitliðar fylgdu honum í áttina að
saltvatnsmýrum Paríseyjar, þar
sem sjávarfalla gætir og dauðinn
beið þeirra.
Of margir ábæíar.
Eins og æfingareglur segja fyr
ir, hafði MacKeon verið umburða-
lyndur við nýliðan, sem síðar áttu
að fara í læri til annars og harð-
orðari liðþjálfa. Þetta var fyrsta
sveitin, sem MacKeon hafði með
að gera eftir að hann útskrifað-
ist úr skóla sveitarliðþjálfa, og
hann stefndi að því að gera menn-
ina að fyrirmyndarsveit, áður en
hann sleppti af þeim hendinni.
Hann var vanur að endurtaka með
stakri þolinmæði allar fyrirskip-
anir sínar, unz allir gátu fylgzt
með og hann var óþreytandi við
að kenna þeim allt sem hann vissi
um hernað ,eftir átta ár í land-
gönguliði bandaríska flotans.
Hönum hafði lærzt í Kóreu, að
aginn er lífsskilyrði og hann hafði
látið á sér heyra, að enn væru
þeir ménn í sveitinni, sem ekki
hefðú komizt af í Kóreu vegna þess
að þá skorti aga. Þennan sunnudags
morgún hafði hann séð suma af
piltunum leggja sig út af og fá
sér að reykja, meðan gert var stutt
McKeon liðþjálfi
farið með löndum í hernaði
Uki morguninn hegðuðu þeir sér óhermann-
lega í frímínútum — um kvöIdiS átu beir of
mikinn buðing ti! a(S hollt gseti talizt fyrir skot
frmina og enduíu jþví daginn a'6 dau'Öa komnir
r • r
1 SjO
Lík fiutt i burtu frá slysstaðnum — þeir hefðu ekki sioppið lifandi
frá Kóreu.
arnar v£U'ð McKeeon að fara með
menn sína yfir breytt svæði, sem
var mjög gljúpt og þakið hárri
fenjastör. Hann haltraði óhikað
áfram, þótt hann viðurkenni síðar,,
að hann hefði aldrei fyrr farið
um þetta svæði. Hins vegar mun
það vera grundvallaratriði, að lið-
þjálfi má ekki fara með menn sína
um land í æfingaskyni, sem hann
hefur ekki farið um áður.
Eftir hálftíma göngu komu menn
irnir að svonefndum Ribbon-læk.
Nokkur straumur var í læknum
vegna aöfalls. McKeon fór oní Iæk-
inn og gekk meðfram bakkanum
upp eítir honum. Kallaði hann þá
aftur fyrir sig, hvort allt væri í
lagi, en fékk ekki svar. Er hann
kallaði til manna sinna í annað
fékk hann neitandi svar. Menn
voru sokknir djúpt í botnleirinn.
Einn hrópaði að hann væri kom
inn í kaf upp að herðum. McKeon
sneri sér þá að þeim næstu og
skipaði þeim að hjálpa hinum.
Fékk einn þeirra lánað sópskaftið
og dró þann er verst var kominn
með því upp úr leðjunni.
Kennslustund í vatni.
Nokkru síðar, þegar mennirnir
höfðu vaðið lengra, notaði Mac-
Keon tækifærið til að halda stutt-
an fyrirlestur. Kallaði hann aftur
fyrir sig, að þeir skyldu minnast
þess, að í orrustu skyldi alltaf
varast að fara út í mitt vatnið.
Menn yrðu þá að góðum skotmörk
um, einkum í tunglskini. „Haldið
ykkur alltaf nærri bökkunum.
Haldið áfram svo þið sigið ekki í
botnleðjuna.“ Það var kominn svo
mikill ruglingur á liðið, að sumir
heyrðu ekki til liðþjálfans. Aðrir
reyndu að vera með íyndni. Einn
hrópaði: ,,Hailó, það synti eitt-
hvað í gegnum klofið á mér“.
Annar fann kaðalspotta og kallaði
um leið og hann veifaði honum:
„Gætið ykkar á snákunum".
McKeon sneri nú til vinstri frá
bakkanum og enn til vinstri og
niður lækinn. Fjær bakkanum var
straumurinn mikið harðari og röð j
in varð ekki annað en óregluleg í
lína af hoppandi mönnum, sem j
börðust við að halda höfðinu yfir
vatnsskorpunni. Einhver hrópaði á
hjálp, á samri stundu greip skelf-
ing mennina og reyndi hver sem
betur gat að krafla sig áfram til
lands. Sumir sátu fastir í leðjunni
og sló þeim þess vegna flötum
undan straumnum, þar sem þeir
gátu ekki borið fæturnar fyrir
sig að vild. Gerðar voru tilraunir
til að bjarga þeim, sem verst voru
komnir, en slíkt æði hafði gripið
suma, að þeir sem komu til bjarg-
ar áttu fullt í fangi með að bjarga
sér úr höndum þeirra. Öðrum
tókst að koma nær bakkanum, en
þeir drukknuðu samt. Bezti sund
maðurinn í hópnum drukknaði við
björgunarstarfið.
(Framhald á 6. síðu.)
I TILKYNNING I
hlé á æfingu, og þóttu honum það j =
óhermannlegar aðfarir. Þótt væri i 1
sunnudagur, fyrirskipaði hann al- E
gjöra hreingerningu á bröggunum. §
Um kvöldið veitti hann því at- 1
hygli, að sumir fengu sér tvöfald- =
an skammt af ábæti, þótt hann E
hefði varað þá við að éta mikil §
sætindi, einkum meðan skotæfing- E
ar stæðú yfir, þar sem sætinda- =
átið truflaði skotfimina. MeKeon §
fyrirskipaði algjöra hreingerningu s
bragganna að nýju, en ákvað síðan §|
að fyrirskipa næturgönguna, þegar §
síðari hreingerningin stóð sem =
hæst. Þetta hafði oft verið gert =
áður og borið góðan árangur við s
að gera landgönguliða úr mörgum 1
jnanninum. =
um atvlnnuBeysisskránÍETgu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
57 fr,á 7. maí 1928, fer fram í Ráðningarskrifstofu
Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4.
maí þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig
samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h.
og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga.
Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að
svara meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
SvamlaS í Ribbon-læk.
Æfingaliðarnir -issu strax á
stefnunni, að ferðinni var heitið
út á votlendið, sem er sífelldum
breytingum háð vegna sjávarfalla.
Sprænur, sem eru aðeins fjögur
fet á dýpt, geta orðið tólf fet
4 ílóði. Til að komast út í mýr-
Reykjavík, 29. apríl 1956. E
Borgarstjórinn í Rej'kjavík.
iTiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm:
Yinnið ötullega að útbreiðsiu Tímans
T í MIN N, sunnudaginn 29. apríl 1956.
tjþmnm
Þáttur kirkjunnar:
MeSan fm ert ertn
W
KRISTUR sagði einu sinni:
„Vertu skjótur til sætta við
mótstöðumann þinn, meðan þú
ert enn á veginum með hon-
um“. „Meðan þú ert enn“ eru
orð, sem við ættum vel að
muna. Þetta er svo flótt að
breytast. Óðar en varir er sam-
ferðafólkið horfið. Og á morgun
gætum við verið horfin sjálf.
Hvers vegna ekki að skilja eft-
ir eins mikið af yl og birtu
handa öllum, sem við „erum
enn“ á veginum með.
ÞETTA VIL ég sérstaklega
segja við þig, sem alltaf ert að
óska eftir að losna við alls kon-
ar heimskulegan misskilning,
sem orðið hefir milli þín og
kunningja þinna, en svo líður
einn dagur af öðrum, og aldrei
kemst þessi ósk þín í fram-
kvæmd. Þú ættir aö fara strax
í kvöld.
Þetta þarft þú að athuga, þú.
sem alltaf heldur dauðahaldi i
smámóðganir, af því að þú tel-
ur stolti þínu og metnaði ósam-
boðið að láta undan. Strikaðu
þær út meðan þú ert enn á
veginum með fóikinu, sem hef-
ir móðgað þig, eða þú hefir
móðgað.
Og þú, sem gengur snúðugt
fram hjá öðrum á götunni, aí
því að þeir hafa krenkt þína
„merkilegu persónu", hvað
mundi þér finnast, ef þú viss-
ir, að þetta yrði í síðasta sinn,
sem þú sæir þetta fólk. Þú
mundir fyllast harmi og eftir-
sjá, ef þú heyrðir, að þessar
manneskjur væru dánar á
morgun, án þess að friðarorðin
langþráðu hefðu farið á niilli
ykkar.
OG ÞÚ ÆTTIR að muna
orðin „meðan þú ert enn“, þú,
sem lætur vin þinn bíða og
vona viku eftir viku, já, ár eft-
ir ár eftir viðurkenningu, þakk
læti og hrósi af þinum vörum.
Hugsaðu þér á morgun er það
of seint. Segðu í kvöld þessi
huggunarorð, hrósyrðin eða
þakkirnar og sjáðu . brosið á
vörunum, gleðina í augunum.
þennan ijóma himins, sem þú
einn getur flutt til jarðarinnar,
skapað í huganum, tendrað í
hjaríanu.
Það er orðið framorðið. Hver
veit, nema dagur þinn sé lið-
inn óðar en hugann grunar. Ef
þú gerir þér fulla grein fyrir
því, að ef til vill er- nú síðasta
tækifærið handa þér til að geia
samferðafólkinu, vini bínum,
ástvini, föður, móður eða barni
kærleika og fögnuð, þá hlýtur
þú að framkvæma þetta strax i
dag.
Segðu orðin, skrifaðu bréfið,
sendu skeytið, farðu í ferðina,
hikaðu ekki eitt andartak.
OG SANNAÐU TIL, friður
hartans, unaður sálarinnar,
verður þér dýrmætari öllum
launum, já, einu launin, sem
verða nokkurs virði.
Fyrirgefðu, hjálpaðu, likn-
aðu, gleddu, græddu, hug-
hreystu og huggaðu „meðan þú
ert enn“ á veginum með vin-
um þínum, á morgun er það
of seint.
Rvík, 14. apr. 1956.
Árelíus Níelsson.
l!j!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllliuillllllllllllllillllllilllltllllllllllllllllllllllll|l
1 Framtíðarjörð fæst til |
| kaups og ábúðar í vor |
| Jörðin Þverholt, Álftaneshreppi, Mýrasýslu, með þeim |
I mörkum er á eftir greinir, fæst til kaups og ábúðar í =
| næstu fardögum, ef um semst:
| Að vestanverðu þurrkunarskurður og nýr þjóðvegur I
I og að sunnan og austanverðu áfram mörk hins fyrir- i
1 hugaða nýbýlahverfis, sem framkvæmdir hófust við í i
| fvrra, til marka við norðurenda Helgutjarnar, en frá i
1 Álftárbakkalæk að vestanverðu í fyrrnefnd Helgutjarn- i
| armörk væntanlegur þurrkunarskurður, norðan Einbúa 1
i og sunnan Sjónarhóls, en norðan þessarar línu er fyrir- i
Í hugað nýbýli í framtíðinni. Landsvæði það, sem boðið 1
1 er til sölu er 256 hektarar. íveruhús er stórt og rúm- i
1 gott, útihús léleg, tún gott og grasgefið, ræktarland i
1 mikið út frá túni og haganlegt til þurrkunar, úrvals |
| beitiland, uppgripa steypuefni, þrautreynt heima við, |
| sími, tveggja mínútna akstur á hinn nýja þjóðveg, sem |
| byrjað verður að hera ofan í á þessu vori, að því er i
| áformað er. 1
1 Nánari upplýsingar gefur eigandi arðarinnar, Axel i
= Thorsteinson, hjá dagblaðinu Vísi, sími 1660, á venju- Í
= legum skrifstofutímum. Skrifieg tiiboð æskileg.
§ Pósthólf 956.
iriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiimiiiniiiiiiiil
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniim
| Skrifstofustarf |
í | Vantar vanan og duglegan aðalbókara ^nú strax eða |
j | síðar. Gott kaup. — Höfum góða íbúð. Umsóknir send- |
j | ist til kaupfélagsstjórans fyrir 20. maí næst komandi. i
| Katipfélag Rangæinga,
| Hvolsvelli.
Ílllllllllilllliliillilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll