Tíminn - 05.06.1956, Side 1

Tíminn - 05.06.1956, Side 1
Sjálfboðaliðar. Kosningaskrifstofan biður sjálf- boðaliða að mæta til vinnu kl. 5 í dag. Áríðandi að sem flestir ■ mæti. „ ____ 40. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 5. júní 1956. 1 blaðinu í dag: íþróttir, bls. 4. Glatt á hjalla hjá gamla fólkinu, bls. 4. Á kvenpalli, bls. 5. Ráðherraskiptin í Sovétríkjunum, bls. 6. Stjórnmálarabb eftir Jón á Yzta- felli, bls. 7. 124. blað. Límirnar skýrast? kjósendnr velja: Annað tveggja, samstæðan meirihluta eða áframhaldandi glnndroða og óvissu á Alþingi Ðómur eftirmanns um fyrirreeeara: DuttluRgagjarn, metorðasjúk ur og vitfirrtur einræðisherra Krusjeff sagtSi í rætSu, aí Stalín hefíi emskis svifizt Rak fátæklinga út á gaddinn - með stór- kostfegum fjöldamorðum kom hann á ógn- aröld í Rússlandi Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefir birt alllanga kafla úr ræðu þeirri, sem Krusjeff, framkvæmdastjóri rúss- neska kommúnistaflokksins flutti á leynilegum fundi á 20. flokksþingi kommúnistaflokksins. Ráðuneytið kveðst birta þessa kafla eftir áfeiðanlegustu heimildum, en ræðan hefir enn ekki komið fram fyrir almennings augu i áíýgs Nýr ambassador Dana hér á fandi Sagía bann þar m. a., að Stal- ín hefðj verið duttlungafullur, valdasjákur og vitfirrtur á köfl- um. Fér Krusjeff hinum verstu orðuna um þennan látna einræð- isherra. Hann hefði sannarlega skapað hina verstu ógnaröld í landinu með fjöldamorðum og öðrum vitfirringslegum gjörð- um. Hsnn hefði látið drepa í einu lagl 10 þúsund beztu Iiðs- foringja rússneska hersins, hann liefði rekið börn; konur og gam- Skemmtun stuðn- ingsmanna A-listans Ákveðið er að hafa skemmt- un fyrir stuðningsmenn A-list- ans að Hótel Borg, miðvikudag- inn 6. þ. m. kl. 8,30. Húsið verð- ur opnað kl. 8. Skemmtiatriði: Stutt ávarp. Spilað. Dans. Aðgöngumiðar fást í kosninga- skrifstofum A-listans í Alþýðu- liúsinu, sími 6724, og Edduhús- inu, sími 82436. Rosningaskrifstofa við Kefíavíkurvöll Kosmingaskrifstofa Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins vi® Keflavíkurflugvöll er í Turnerhverfi, opin kl. 10—10 daglega. Stuðningsmenn þessara flokka komi í skrifstofuna. Kjós ið 'sem fyrsí;, það léttir kosn- ángavÍHnttna._____________ Rerlinarliðiö og úrvalið 3-3 Kappleikdr Berlínarliðsins og úr vals Reykjavíkurfélaganna í gær- kvöldi endaði með jafntefli, 1—1. Margt fólk var á vellinum. Síðasti leikurinn við Berlínarliðið verður annað 'kvöld við úrval af Suðvest- urlandi. almenni út á gaddinn í hefndar- skyni. Ennfremur sagði Krusjeff, að Stalín hefði með afskiptnm sín- um af styrjöMinni átt sök á dauða mörg hundruð þúsund manna. Hann hefSi í fyrsta lagi verið búinn að veikja varnar- (Framhald á 2. síðu) Hinn nýi ambassador Dana hér á landi Knuth greifi og frú hans, komu hingað til lands í fyrradag flugleiðis, og var mynd þessi tekin hér á flug- vellinum við komu þeirra. Með ambassador-hjóngnum er Skarphéðinn Arnason, starfsmaður Fiugfáiags ísiands í Höfn. AöaSfyndur Olíufélagsins s. I. fimmtudag: Kaop nýja oiskipsins ein tiin mesta stór- framkvæmd hér á landi fiin siðustu ár r I fyrsta skipti í áratugi er raunverulegur mögu leiki fyrir því að skapa samstæöan meirihluta um stjórn iandsms - í- haldið setur traust sitt á framboð sprengi- flokkanna í byrjun kosningamánaðar- ins haía línurnar í kosninga- baráttunni skýrzt svo, að sí- fellt fleiri kjósendum er ljóst, að þjóðin á raunverulega að- eins um tvo kosti að velja 24. júní: Að veita bandalagi umbótaflokkanna hreinan meirihluta á Alþingi, eða fallá aftur í sama farið og búa við áframhaldandi glundroða og óeiningu á Alþingi án mögu- óeiningu á Alþingi. Enginn flokkur og ekkert ann- að bandalag hefir minnstu mögu- leika til að fá meirihluta á Al- þingi. Sjálfstæðisflokkurinn reynir ekki að þessu sinni að beita á- róðrinum um hugsanlegan meiri- hluta sér til handa. Hann er orð- inn svo mikil fjarstæða, að Mbl. treystir sér ekki til að halda hon- um á lofti. Sjálfstæðisflokkurinn er auk heldur svo óttasleginn að hann hrapi nú úr valdasessi, að hann grípur til örþrifaráða til að Olíufélagið hafði með höndum merkar framkv. á 9 síöðuoi á landinu - 80 geymár víðs vegar um land - 228 benzmsölustaðio Fulltrúar samvinnufélaga, útgerðarfélaga og olíusamlaga sem mynda Olíufélagið h. f. sátu aðalfund félagsins, sem j halciinn var í Þjc'ðleikhúskjallaranum s. 1. fimmtudag. Þar: Hafnarfjor8ur heimahöfn var rætt um margháttaðar framkvæmdir félgasins víðs veg-! sK'Ps'ns verksmiðjan og virkjr.rnivnar, sém hið opinbera stenilur að ...‘í Formaðurinn sagði ennfrem- ur að vel horfði með rekstur þessa nýja skips bvi ac éftirspurn eftii’ tankskipum fer stöðugt va.<- andi og flutningsgiöhl hækka, enda mjög vaxandi olíunotkun um gjörvallan heim. ar um landið og framtíðaráætlanir þess. Hæst ber þar kaup og rekstur olíuskipsins nýja, sem væntanlegt er í septem- ber. í skýrslunni til fundarmanna, komst formaður félags- stjórnarinnar, Helgi Þorsteinsson framkvæmdastjóri, þannig að orði um mál þetta: „Að stofnun Olíufélagsins stó'ðu stórhuga og framsýnir menn með ólíkar skoðanir á viðskiptamál- um þjóðarinuai' em þó samhuga um að gera olíuverzlunina hag- kvæmari fyrir noteadur með því að liafa fullá samvimau nm þau mál og færa þennáu stóra lið inn flutningsverzluuarinaar í hendur alíslenzku félagi. Þessu takraarki lxefir ekki aðeins verlð náð, hcid ur liafa þessi félagssamtök uú að hálfu á móti Sambandinu ráðist í að kaupa þetta nýja og glæsi- lega tankskip, sem teija ma eitt stærsta ótak í stóríi amkvæmdum hér á landi, þega*- undan er skil- ið áburðarverksmiðjaa, sements- I framhaldi af þessu tilkynnti hann, að ákveðið hefði verið að heimahöfn hins nýja skips, stærsta fjörður. Oliufélagið heifr að und- anförnu verið að koma upp að undanfiirnu verið að koma upp (Framhald á 2. sfðu' Helgi Þorsteinsson flytur skýrslu sina, t. v. fundarstjórinn, Loftur Bjarna son, útgerðarmaður, og Þorgrímur Eyjólfsson, kaupm. í Keflavík, I hinara það, sbr. kæruna til land- kjörstjórnar. í rauninni setur ' flokkurinn nú sitt aðalXraust á sprengiflokkana. j í ýmsum kjördæmum er , svo ástatt, að einasta von í- { haidsins til að haida þar þing- sæti, er bundin framboði sprengif iokkanna. Við þjóð- varnarfiokki biasir sá mögu- leiki, að þessar kosningar verði hans banabiti, en hann hafi bjargað íhaidinu frá , falli áður en hann skilst við. I Verður nú vart við vaxandi ó- beit meðal þeirra, sem fylgt hafa Þjóðvarnarflokknum að málum, að láta nota sig fyrir lífakkeri íhalds i ins og vinna í leiðinni gegn því máli, sem í upphafi var eina undir staða ílokksstofnunarinnar. íhaldið hefir enga möguleika til að fá meirihluta, mun missa mörg kjördæmi, en líkur fyrir því að takist að vinna þingsæti nokk- urs staðar eru ákaflega litlar. Aft- ur á móti er hverjum sem kynnir sér niðurstöður undanfarandi kosn inga ljóst, að meirihlutalíkur bandalags umbótaflokkanna eru mjög miklar: Ef þessir flokkar hefðu unnið saman 1953 hefðu þeir að óbreyttum atkvæðatöium hlotið 28 þingsæti. Og í kosn- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.