Tíminn - 05.06.1956, Blaðsíða 4
T í M I N N, þriðjudaginn 5. júní 1956,
Á heimléið var stanzað í Skíðaskálanum og þar veitft Fólksvagnaumboðið á íslandi, Heildverzlunin Hekla
h. f., smurt brauð og drykki. Þegar leiðangursmenn komu út, var stanzað á tröppunum og myndin tekin.
Vestur-Berlín-Akranes 4
ifi .'í
- • i iikW i» /
ÞjóSverjarnir leika viíj landslitiií anna^ kvöld
Úrvalsliðið frá Véstur-Berlín
sigráði Akúrnésinga á laugardag-
inn naeð fjórúni mörkum gegn
tveimur og komu þau.úrslit nokk-
uð á óvænt, einkum vegna Ieiks
Þjóðverjanna við Fram, en þeir
sýndu þá ekki nein sérstök til-
þrif. Hins vegar náðu Þjóðverj-
arnir mun betri leik gegn Akur-
nesingum og sigruðu réttilega. —
Leikurinn var mjög harður á köfl
um, og urðu nokkrir leikmenn að
yfirgefa völlinn vegna meiðsla t.
d. Sveinn Teitsson, sem fór út af
um miðjan fyrri hálfleik, en það
veikti lið Akurnesinga mjög.
Þórður Jónsson markið' eftir' áð
markmaðurinn þýzki hafði- t'vívár-
ið skot frá Ríkarði og Þórði. En
Þjóðverjum tókst smám saman að
ná yfirhöndinni aftur og á 11. mín.
fengu þeir aukaspyrnu rétt utan
vítateigs. Spyrnan var vel fram-
kvæmd og innherjinn Feader skall
aði í mark, en með réttu úthlaupi
hefði Helgi átt að koma í veg fyrir
að Feader gæti skallað. Þjóðverj-
arnir urðu nú mjög skæðir við
markið, en tókst þó ekki að auka
markatölu sína fyrr en g,25.. min.
að König lék á tvo menn i, víta-
teignum og skoraði óverjandi.
Þaö var glatt é hjalla iijá gamla fólkinu,
er fór austur yfir fjall s.l. laugardag
QÍÐASTLIÐINN laugardag huðu meðlimir Volkswagenklubbs
ins, vlstmönnum Elliheimilisins Grundar. í feilferð austur
fyrir Fjall. Férðin hafði verið ákveðin næsta Iaugardag áðúr, en var
fréstað vegna óhagstæðs veðurs. Þáttlakendur voru um fimmtíu aúk
bílstjóranna. —
stóru bórhölúnni, þar sem gufu-
mökkurínn þeýtist úpp úr' j örð-
.. x inni árið út óg árið inn. Þama var
bjartur og fagur. Norðanatt og s,anzað um slund ög úmhverfið
LAUGARDAGURINN rann upp
heiðríkja og bezta ferðaveður, sem
hugsast gat. Um-kl. 1 fóru Fólks-
vagnaeigendur að tínast niður að
Ellih^iiríöpi imeð gljáfægða bíla
sína og “gáír.la fólkið lét heldur
ekkj á .sér .síanda. Það kom út
feroaklætt og í ferðahug. Fólkinu
var^raðað.í. bílana, og síðan blásið
til, brottferðar, og ekið sem leið
liggur.suður Hringbraut og inn á
Hafnarfjarðarveg. Það voru 16 bíl-
ar j fylkingunni, en erfiðlega gekk
að,íml^a.henþi saman, vegna þess
að.ýjnsj^.aðrir, sem áttu „réttinn“
á Mikíatorgi, bættust í hópinn.
Fatjgr^tjórijvVar. Viggó Maack
verkfræðingur, og fór hann fyrir
fylkingunni, Ekið var gegnum
Hafnarfjörð, suður yfir Hvaleyrar-
hoit og beygt inn; á Krísuvíkurveg.
Bííarnir runnu þýtt og vegurinn í
hrauninu er í öldum og það var
gaman að sjá þá koma upp úr lægð
unum, upp á hæðirnar og síðan
skoðað. En Ierigra' skyldi haldið
og næsti ákvörðunarstgður var
Hveragerði. Suður við Hlíðaryaín
voru margir ' Véiðim'erin'y og þeir
stóðu þarna langt úti í háum stíg-
vélum og sýnilega i miklum' veiði-
hug, en þegar bílalestin kóm litiu
flestir upp og veífuðu og þa'ð stóð
ekki á gamla fólkinu að svara í
sömu mjíút*. ,u. “ /• - -»-•. y
Og svo var fslaldinu hjálpaö
ÞEGAR SKAMMT; var eftirað
Hveragerði var ekið fram hjá girð-
ingu, þar sem hross voru á beit.
Þar á meðal hryssa með. folald,:og
aumingja litla folaldið var ekki
orðið veraldarvanara en það, að
þegar bílalestin var hálfnuð fram
hjá hópnum, kom folaldið hlaup-
andi í áttina til bílanna og hljóp
beint á girðinguna, þar sem það
flækti sig í vírnetinu.Bílstjórarnir
stönsuðu og hlupu út til hjálpar
aftur niður í næstu laut. Gamla en folaldið var þá orðið afvelta og
fólkið talaði um hve gaman væri
að . sjá alla bílana, svona líka og
svona marga, aðeins liturinn var
ekki sá sami, en allir á sama hraða
og það var eins og teppi væri dreg
ið eftir veginum þar sem þeir
hrunuðu suður hraunið í áttina til
hverasvæðisins í Krísuvík. Þarna
suðurfrá var skýjað en samt gott
veður og vatnið var stálgrátt og
slétt. Það hafði rignt sums stað-
ar „ gg þar rauk ekki úr veginum
þótt greitt væri farið. Svo var
farið út’af veginum og ekið upp að
hljóðaði af sársauka, þar eð vírnet
hafið vafist um einn fót þess. En
Fólksvagnaeigendum er ekki fisj-
að saman og eftir örskamma stund
hafði tekizt að losa litla sakleys-
ingjann, sem hljóp nú beint til
mömmu sinnar, sem hafði staðið
álengdar og fylgzt af áhuga með
því sem fram fór.
Kaffi og dansleikur í Hveragerði
ÞEGAR KOMIÐ var í Hvera-
gerði var ekið upp að Elliheimil-
inu, sem stendur hátt og er út-
sýn þar hið fegursta. Húsin eru
fallega máluð og landið umhverfis
þau vel hirt. Þarna fór gamla fólk-
ið inn til þcss að heilsa upp á
kunningjana. Bílunum var raðað
upp fyrir framan aðalhúsið og
margar myndir teknar. -— Eftir
nokkra viðdvöl var haldið að hóteli
staðarins, þar sem Elliheimilið
bauð upp á kaffi. Og víst var leið-
angurinn orðinn kaffiþurfi eftir
keyrsluna. Á eftir hafði cinhver
orð á því að nú væri garnan að
taka lagið. Það voru margar upp-
ástungur og áskoranir um það
-hver ætti að spila á píanóið, en
menn báru ýmsu við, svo sem æf-
ingarleysi og kunnáttuleysi, en
Snæbjörn Ásgeirsson leysi vand-
ann og spilaði undir sönginn af
mikilli prýði. En um það bil er
menn höfðu sungið sig ráma, bár-
ust dillandi tónar hamóníkun inn
í salinn. Þar var sjálfur hótel-
stjórinn, Eiríkur frá Bóli, kominn
með harmóníkuna og bað fólk að
afsaka, því að langt væri síðan
hann hefði leikið á dansleikjum
og æfingin væri ekki upp á það
bezta. En Eiríkur þurfti sannar-
lega ekki að biðjast afsökunar, því
að hann hóf leikinn með þeim
glæsibrag, sem fyrir fáum árum
bar nafn hans landshornanna á
milli. Og það lifnaði nú heldur bet
ur yfir gamla fólkinu. Eiríkur
spilaði „ræla og polka og valsa,
svo að í steinum og stigvélum
small“. Dansinn dunaðj og það
var mikill pilsaþytur. — En tím-
inn leið og áfram skyldi haldið
og næsti áfangi var að Skíðaskál-
anum.
<•
„Og hver segir svo
að þessir bilar vinni ekki?"
ÞEGAR BÍLAlestin var í þann
veginn að fara af stað kom enn
Framhald á bls. 8
Ríkarður Jónsson skallar knöttinn í áttina að þýzka markinu, umkringdur
af Þjóðverjum. Þýzki markmaðurinn varði.
Liósm.:
Þessi mynd er tekin við Eiöheimiiið í Hveragerði.
Sveinn Sæmundsson
Dótnarinn, Hannes Sigurðsson, á
nokkra sök á hinni miklu hörku
í leikmönnum, því að sumir dóm-
ar hans hleyptu illu blóði í leik-
menn.
Allhvasst var er leikurinn fór
fram og léku Akurnesingar und-
an vindi í fyrri hálfleik. Þeim
tókst ekki að ná þeim samleik,
sem einkennt hefir liðið í fyrri
leikjum í sumar, enda var nú mót-
staðan ólíkt meiri. Eins og margir
óttuð'ust átti vörn þeirra í miklum
erfiðleijaiin fneð-hiná fljótu fram-
h'erjá Þjóðverjanna,;og ofan á það
bættist, að Helgi Daníelsson, átti
slæman leik í marki. Einhvern
tíma fyrr hefði hann varið allar
slíkar spyrnur, sem nú höfnuðu í
markinu hjá honum. Fyrstu tvö
nrörkin, sem Akurnesingar fengu
á sig hefði átti-að vera létt að
komast hjá. Hið fyrra skoraði út-
herjinn König með spyrnu af löngu
færi möti vindi, en Helgi var ekki
með á.notúnuin, éri létt hefði átt
að vera að Verja. Síðara markið
verður áð skrifast á reikning Krist-
ins Gunnlaiigssonar, en hann
missti knöttipn á vítateig til mið-
herja Þjóðyer.janna, Taube, sem
lék nær og skoraði örugglega, en
engan veginn var það skot óverj-
andi. Á 40. mínútu skoruðu Akur-
nesingar eina rnark sitt í hálfleikn
um. Þórður Jónsson tók horn-
spyrnu mjög vel og tókst Ríkarði
að ná knettinum og skora. Var
þetta mjög laglega gert. Áður
höfðu Akurnesingar fengið nokkr-
ar hornspyrnur í leiknum, sem
ekkert varð úr. Hálfleiknum lauk
með 2—1 fyrir Þjóðverja.
Fyrst í síðari hálfleik náðu Ak-
urnesingar sínum bezta leik, og lá
þá næstum stanzlaust á Þjóðverj-
um í 10 mín. Akurnesingar jöfn-
uðu á annarri mínútu, og skoraði
Tveimur mín. síðar fengu Þjóðver j
ar vítaspyrnu vegna þess, að Krist
inn handlék knöttinn í vítateig, en
miðherji Þjóðverja spyrnti fram-
hjá. Síðari hluta hálfleiksins var
leikurinn jafnari, en fleiri mörk
voru ekki skoruð.
Liðin.
Þýzka liðið sýndi nú mun betri
leik en gegn Fram; samleikurinn
var oft mjög góður og leikmenn-
irnir eru harðir í horn að taka ef
l'r.onhald á bls. 8
Þýzki markmaðurinn Wollf v.akti
mikla athygii og varði off af mik-
illi snilld. Einkum voru grip hans
athyglisverð og á myndinni sésl
hann grípa knöttinn. —- Ujósm:
Ingim. Magnússon.