Tíminn - 07.06.1956, Qupperneq 8
B
Horfnar hetjur - Minning
I Unnsteinn og Sturla Emil
Ég kynntist þessum drengjum í
Landsspítalanum síðastl. sumar og
haust, þar sem þeir háðu harða og
miskunnarlausa- sjúkdómsbaráttu.
Öllum þeim, sem urðu áhorfend-
ur að þeirri baráttu, hlaut að
renna til* r.if ja örlög hinna ungu
og fríðu sveirta. Baráttan var svo
hörð og geigvænleg. Stríðið svo á-
takanlegt og leikurinn grimmur og
ójafn.
Annars vegar hinir ungu svein-
ar, átta og tólf ára að aldri, hins
vegar banvænn sjúkdómur, með
sigð dauðans í hendi sér.
Sitt úr hvorum landshluta höfðu
þeir komið til. hinnar vonlausu
haráttu. Unnstéinn frá Stöð í Stöðv
arfirði, Sturla Emil frá Sauðanesi
á LanganesL nýfluttur til Reykja-
víkur með moður sinni. í sjúkra-
húsinu var þeiin síðan búin dvöl.
Unnsteini svo’-'langt frá ástvinum
sínum, en Sturlu í návist ástvina
og umhyggju*Trærlciksríkrar móð-
ur. En eins nutu þeir að jöfnu. Það
var hið dásamiega og kærleiksríka
þjónustustarf lækna og hjúkrunar-
fólks spítalans, sem alltaf var hið
sama, og aldrei þreyttist á að veita
fórnfúsa hjálp og aðstoð í hinni
löngu og hörðu sjúkdómsbaráttu.
Nokkru fyrir síðustu jól, kvaddi
ég þessa vini mína í Landsspítal-
anum, þegar mér var leyfð heim-
för. Unnsteinn var þá rnikið veik-
ur. Þegar ég kvaddi hann, lagði ég
hönd míriá á énni hans, það var
heitt ;Qg rakt af sótthita, en aug-
un skíer og tindrandi, eins og
stjörriúr.
Þessari þjáðu barnsmynd mun
ég aldrei gíeyma. — Tveim dögum
síðar kom qg aftur á spítalann. Þá
var Unnsteipn dáinn. Fregnin kom
mér ekki á óvart, en djúpur sökn-
uður fyllti húg minn. Fyrir lítilli
stundu hafði ég hlustað á óskalag
hans í útvarpinu, sem nú varð síð-
asta kveð$sm-hans til ástvinanna í
fjarlægð flutt að honum dán-
um. Nú var hinni hörðu baráttu
lokið, og sigur unninn. Ég trúi því,
að í æðri heimkynnum hafi hinni
ungu barnssál birzt dýrð og fögn-
uður jólanna meiri og sannari, en
nokkru sinni fyrr, þótt ástvinunum
væri búin hin þunga sorg, að
syngja grafljóðin að jólum.
Iþróttir
(Framhald af 4. síðn.)
Á fyrstu áratugum ÍR voru fram
úrskarandi fimleikamenn og konur
innan félagsins. Aftur á móti hefir
verið ínjög 'dauft yfir fimleikun-
um undanfarið. Stjórn félagsins
hefir ráðið Sigríði Valgeirsdóttur
sem kennara í kvenfimleikum og
er árangurinn strax að koma í Ijós,
hún er að koma upp ágætum
kvennaflokki, sem vonandi verður
orðinn mjög góður á 50 ára afmæli
félagsins 11. marz n. k. Kennari í
karlaleikfimi er Einar Valdur
Kristjánsson.
Jakob Hafstéin var einróma end
urkjörinri' fórmaður félagsins, on
aðrir 1 stjörn, Ragnar Þorsteinsson
Guðmundur Vilhjálmsson, Kjartan
Jóhannsson og Örn Eiðsson.
Samþykkt var að breyta fundar-
tíma aðalfundar félagsins og halda
hann í október, verður næsti aðal
fundur því 30. október n. k.
Stúdent heldur
út í heim
(Framhald af 4. síðu.)
í hús, og fá sér miðdegisblund,
nema einstakir túristar, sem kjósa
heldur að liggja í sólinni og fá
sólsting.
AÐ KVÖLDI leggur strand-
ferðabáturinn „Proleterka“ frá
Rijeka, og heldur suður eftir
ströndinni með viðkomu á öllum
helstu og markverðustu stöðun-
um. Eg stend við borðstokkinn og
horfi á hinar skógivöxnu hæðir
Fiume hverfa smám saman í fjarsk
ann. Hið bláa Adríahaf vaggar skip
inu ihjúkt,og þægilega, en fram-
undag bíða.,_ókunnir, framandi stað
ir.
^___________ Björn Pálsson.
Þótt. eigi væri heimsóknartími
fór ég inn til Sturlu Emils, sem
þá var óvenjulega hress, og sagði
honum tíðindin. Fátt var sagt, orð-
in virtust frjósa á vörum hans, er
hann heyrðiJát vinar síns og fé-
laga. En hið tvíræða ljósblik, sem
þá birtist í augum hins helsjúka
drengs, mun vérða mér ógleyman-
legt. Þessir urðu okkar síðustu
fundir. —' Sturla Emil lifði enn
nokkra iriánuði. En fyrstu daga
þessa sumars var hinni hörðu bar-
áttu lokið. Ilin hækkandi sól
breiddi þá geisla sína yfir dánu
hetjurnar, eins og þegar mildar og
ástríkar móður hendur breiða ýfir
þreytt og sofandi barn sitt.
Hinar tvær ungu hetjur hafa
nú lokið hinu harða lífsstríði sínu,
og hvílast nú í friði og ró. Ég
geymi minninguna um þær í þakk
látum huga. Ég þakka fyrir birt-
una og ylinn, sem þessar fögru
barnssálir fluttu svo oft inn í hið
hversdagslega og tilbreytinga-
snauða sjúkrahúslíf. Fyrir þessar
barnslegu gjafir þeirra, verður
mér minning þeirra dýrmæt og
hugljúf, þár sem hún geymist fög-
ur og ævarandi í hjarta míriu.
Að síðustu votta ég foreldrum
og öðrum ástvinum hinna dónu,
mína dýpstu samúð og hlúttékn-
ingu. Ég óska þess af alhug, að
endurminningarnar veiti þeim
huggun í sorginni og örugga trú
og fullvissu um það, að sá, sem
gefur blíða blæinn, sem berst að
vanga hlýtt og rótt, hann stjórnar
einnig hinum sterka stormi, sem
slær til jarðar barnsins þrótt.
Þótt ég viti fullvel að orð, á
stund sorgar og mótlætis, séu lít-
ils megnug og nái skammt til'hugg
unar, vil ég í auðmýkt taka mér í
munn orð góðskáldsins og segja
þetta:
Presfoakkakirkja.
Halla Helgadóítir og Vigfús Jónsson.
Minningarsjóður við
Prestbakkakirkju
Til fegrunar og viðhalds kirkjugarðinum
Þið sém alið í hljóði harm, Nýlega hefir kirkjunni á Prests-
og horfinna tíða minnist; bakka á Síðu borist rausnarleg
leynt ég veit, að þið vætið hvarm, gjöf. Er það sjóður, sem stofnaður
en, vinir, þótt dapurt finnist:
Við minningahljóm
um látin blóm,
þið lifið til dauðans.
J. Þ.
hefir verið til minningar um hjón
in á Geirlandi, Höllu Helgadóttur
og Vigfús Jónsson. Stofnandinn er
frú Karólína Jósefsson, Ilótel Borg
í Reykjavík. Á æskuárum sínum
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit
| Gpinber starfsmaður |
| Opinber stofnun óskar eftir röskum, glöggum og 1
I reglusömum manni. |
| Stúdentspróf, verzlunarskólapróf eða hliðstæð |
| menntun nauðsynleg. Laun skv. VIII. fl. launalaga, |
| Eiginhandarumsöknir með upplýsingum um nám og I
1 fyrri störf afhendist í afgreiðslu blaðsins merkt: .„Opin- I
1 ber starfsmaður“. I
riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
V//AV.V.V.V.V.,.V.V.W.V.V.V.V.V.,.V.,.*.V.*.V.V.,.V.
njj
í Hér með færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vin- I;
í semd á 80 ára afmæli mínu 3. júní, mitt hjartans þakk- I;
í læti. Sérstaklega þakka ég börnum mínum, tengda- I;
í börnum og barnabörnum, sjómannadagsráði, svo og í;
£ öllum þeim, sem heiðruðu mig með gjöfum, skeytum I;
£ og á annan hátt. I;
Þessi dagur verður mér ógleymanlegur. í;
;I Guð blessi ykkur öll.
v Reykjavík, 6. júní 1956. ‘;
!■ Oddur Valenlínusson. ■!
WAV.V/.V.V.V/.V.V.V.V.V.’.V
".V.
vvv.
W/AVVVAVVVVVVVV.VV’.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV"^.
;« Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför V
.; eiginkonu minnar og systur okkar, *■
Guðnýjar Þorvaldsdóttur.
V Ólafur Þórarinsson I;
;« og systkini hinnar látnu.
/.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV
Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS
dvaldist hún á Kirkjubæjarklaustri
á Síðu rúman áratug. Ber stofnun
sjóðs þessa órækan vott um hverja
tryggð frú Karólína hefir bundið
við þessa æskusveit sína og með
hve fögrum hætti hún minnist
þeirra góðvina, er liún eignaðist
eysíra.
Þau hjónin Halla og Vigfús, sem
þessi minningarsjóður ér hélgaður
bjuggu allan sinn búskap á Geir-
landi við mikla rausn og umsvif
enda er jörðin ein hin. stærsta á
Síðu. Þau eignuðust 5 börn, er
upp komust. Eru fjögur þeirra á
lífi, en einn sonur þeirra, Jón
Ingól&ir drukknaði við silungs-
veiðim Skaftárósi sumarið 1923.
Var hann þá aðeins 23 ára, efnis-
maður mikill og öllum harmdauði.
Halla á Geirlandi var fædd á
Fossi 29. nóv. 1874 og lés.t í Rvík
27. apríl 1950. Maður hennar, Vig-
fús, var fæddur 20. september 1867
og andaðist 28. janúar 1935. Bæði
hvíla þau hjón í kirkjugarðinum
á Prestsbakka. Er svo mælt fyrir
í reglugerð minnmgarsjóðsins að
honum skuli varið til fegrunar og
viðhalds kirkjugarðinum, ef kirkj-
an verði flutt frá Prestbakka.
Sjóðinn má styrkja með áheitum
og gjöfum. Hefir stofnandinn lát-
ið gera bók eina fagra, þar sem
skráð verða nöfn þeirra, sem minn
ingargjafir eru gefnar um. Minn-
ingarkortin fást á eftirtöldum stöð
um: í verzluninni París í Hafnar-
stræti, á Þórsgötu 22a hjá Höllu
Eiríksdóttur, í Hafnarfirði hjá
Bergi Vigfússyni, skólastjóra og
enn fremur hjá stofnanda sjóðsins
og undirrituðum.
Fyrir hönd Prestsbakkasafnaðar
færi ég gefandanum innilegar
þakkir.
G. Br.
Norrænn...
(Framhald af 6. stðu.)
um yr'ði frestað þangað til í ágúst
byrjun.
Hvorki meira né minna en 334
erlendir prestar og prestskonur
hafa sótt um að taka þátt í fund-
inum. 150 manns halda til um
borð í skipinu „flrandi, VI.,“ Meiri
liluti hinna, sem.^eftir éru, ínunu
því að öllum liiíiridúm hættá við
ferðina, svo að útlendir prestar
T í M IN N, fimmtudaginn 7. júní 1956«
Um daginn og veginn
(Framhald af 7. sfðu.)
sinn slaginn hvorir að ógöngu-
klettum til hægri eða vinstri.
Sannvir Si vinnunnar 1
Framsóknarflokkurinn óg Alþýðu
flokkurinn háfa að vísu orðið að
lúta fyrir kröfugöngum öfgaflokk-
anna til beggja handa'- að undan-
förnu. En nu lítur út sem mið^*
flokkunum sé nóg boðið.
Sannvirði vinnunnar var stefnu-
markið í samstarfi þeirra á fyrstu
áratugum fullveldisins. Nú hafa
þeir aftur gert mér sér starfssamn
ing. Þar stendur feitletrar í for-
málsorðum:
„Tryggja verður öllu vinnandi
fólki fullan afrakstur þess, sem
það skapar með vinnu sinni.“
Kjarni stjórnmálanna
í vor
Mér sýnist, a8 hér sé kjarni
málsins í stjórnmálunum f
vor. Annars vegar eru öfga«
flokkarnir: AUSTMENNIRN-
IR, sem með skefjalausunt
kröfum heimta „þurftarlaun'*
allra og hrópa feigð yfir vesf.
rænt skipulag til þess að
byggja austrænt á rústunum,
og ÍHALDSMENNIRNIR sem
heimta „þurftarlaun" f jár-
magnsins og „þurftarstöðurM
við fjárafla- og ríkisstofnanir
fyrir sína gæðinga.
Ef þessir flokkar fá meiríhlutá
í sameiningu, mun halda. áfrám jað
síga á ógæfuhlið í stjórnmálunum.
Kröfur beggja verða háværari en
nokkru sinni áður. Ef tií vill.sam-
einast þeir til stjórnarmyndunar
um stundarsakir með því móti að
fullnægja öllum kröfum að nafni
til með því að leggjá enn þyngri
byrðar á hið vinnandi fólk.
Hins vegar eru miðflokk.
arnir, sem eru fyrst og fremsf
flokkar hinna ábyrgu, vinn*
andi manna til sjávar ogj
sveita. Starfsskrá þeirra nti
sýnir, að þeim er þetta Ijósf.
Við kjörborðið á þjóðin að
dæma. Hvert atkvæði, senm
fellur miðflokkunum í skauf,
æskir þess að snúið verði frá
hinni háskalegu óreiðu stjórn
málanna, þar sem öfgaflokk*
arnir togast á. Miðflokkunum
er alvara um að vilja fá að
nýju heila, heilbrigða og sam*
stæða meirihlutastjórn með á*
byrgð á verkum sínum.
Hvert atkvæði, sem öfgaflokk-
arnir fá, æskir áframhaldandi
glundroða. Ef miðflokkarnir fá
ekki meirihluta, verða hákröfu-
flokkarnir enn þá styrkari en áð-
ur. Erlendra áhrifa á íslenzk
stjórnmál mun gæta meir en áð-
ur, þar sem „Sjálfstæðisflokkur*
inn“ leitar lengst til vesturs, en
hinir lengst til austurs. Jafnvel
þjóðvarnaratkvæðin hjálpa þar
til með því að auka sigurvonir
þeirra, sem ekki mega hugsa til
þess, að herinn hverfi úr landi.
Þekkir þjóðin sinn vitjunar*
tíma á þcssu vori?
verða væntanlega rúmlega 200 að
tölu.
Prestafélag íslands hefir hafið
undirbúning að því að koma gest-
unum fyrir bæði á gistihúsum og
á einkaheimilum, og hafa þá offc
myndast þau kynni, er urðu að
staðfastri vináttu. i
Meðal fyrirlesara á fundinunt
verða dr. Torsten Ysander biskup
í Linköping, Sigurd Fjær dóm-
prófastur í Niðarósi, Henrik Christ
iansen prestur og lýðháskólastjóri
í Haslev, dr. Erkki Kurki-Suonio
prestur í Helsingfors og dr. Ás-
mundur Guðmundsson biskup.
Við guðsþjónustuna í upphafi
fundarins prédikar dr. Bjarni Jóns-
son vígslubiskup, en við morgun-
messuna 5. ágúst prédikar Yngva
Back prestur í Helsingfors. Við þá
messu verða allir þátttakendur tii
altaris hjá séra Jóni Auðuns dóm«
prófasti. j