Tíminn - 15.06.1956, Síða 1
«
Hringið í síma
82436
og látið skrá ykkur til
vinnu á kjördegi.
40. árg.
I blaðinu í dag:
Stúdentaskipti, íþróttir, bls. 4.
Orðið er frjálst, — Úr heljarslóð-
arorrustu, bls. 5.
Skýring ógnarstjórnar, bls. 6.
Herstjórn Stalíns, bls. 7.
130. blaiS.
Ætlar þú, kjósandi, að gefa þeim nýtt
boð, sem hundsa þingræðisvenjur?
Sú afstaða íhaldsráðherranna að vikja sér undan
ábyrgð og skyldum ráðherra en sitja þó kyrrir í stóium
sínum vekur því meiri furðu þjóðarinnar, sem málið
er hugsað betur. Menn spyrja: Hvað er ríkisstjórn? Og
svarið hlýtur að verða: Hún er framkvæmdastjórn Al-j”
þingis. Hún er tii þess sett að framkvæma lög, ályktanir;
og vilja Alþingis.
SlF lagði fé í Morgunblaðshöil-
ina í stað fiskflutningaskips
Þingræðið veitir rikisstjórn eða einstökum ráðherrum
aðeins eina leið til þess að neita að framkvæma lög eða
ályktanir Alþingis, og hún er að segja af sér. Ráðherrar
íhaldsins hafa neitað að eiga aðild að framkvæmd álykt-
unar Alþingis um varnarmálin en sitja þó. Þetta jafn-
gildir úrsögn úr stjórninni.
Nú mun einhver segja: Þetta er aðeins stundarstjórn j
fram yfir kosningar. En það er engin afsökun fyrir Ólaf i
Thors og samflokksráðherra hans. Þegar Ólafur féllst
á að sitja með ráðuneyti sitt sem bráðabirgðasljórn
fram yfir kosningar, lá ályktun Alþingis um varnarmál-
in fyrir og augljóst var, að þessi stjórn yrði að fram-
fylgja henni með orðsendingu til Bandaríkjanna og
Atíantshafsbandalagsins. Ef íorsætisráðherra treysti sér
ekki til að standa að því, átti hann að neita STRAX að
veita starfsstjórninni forstöðu.
Með framkomu sinni nú hefir forsæfisráðherra þver-
brotið þingræðisvenjur og lítilsvirt lýðræðið. Barátta
hans fyrir því að halda hernum í landinu um ófyrirsjá-
anlegan tíma hefir leitt hann á villigötur. Hann þjónar
einhverjum öðrum fremur en þjóðþinginu, annað hvort
ofstæki sjálfs sín eða hagsmunum annarra. Hvort
tveggja er ósæmilegt af forsætisráðherra.
Ætlar þjóðin að veita þeim flokki og mönnum braut-
argengi í þingkosningum, sem leika sér þannig með
fjöregg þingræðis og lýðræðis? Ætlar hún að gefa þeim
nýtt umboð, sem heita fyrst erlenda tilsögn um íslenzk
þingmál og hundsa síðan þingræðisvenjur til þess að
reyna að koma í veg fyrir, að þingvilji nái fram að
ganga?
Kjörseðillinn 24. júní verður spurning um þetta.
SVARA ÞÚ, KJÓSANDI.
Kosningaskrifstofuna
Edduhúsinu vantar marga
sjálfboðaliða til starfa í dag
og alla daga til kosninga.
Komið eftir vinnutíma, fyrir
og eftir kvöldmat, og aðstoð-
ið við kosningastarfið. Hring
ið og boðið komu ykkar, svo
að vinnan nýtist að fullu.
Símar skrifstofunnar eru:
5535
5564
Fámennasti kjós-
Á sama tíma réðust samvinnumeun i jtað
við margvíslega erfiðieika að kaupa stórt
olíuflutningaskip
Morgunblaðshöllin, sem nú er risin við Aðalstræti, er mikið
hús og hályft. Hún er að miklu leyti byggð án fjárfestingar-
leyfa og húsnæðið kallað ,,íbúðir“ til þess að íhaldið gæti
farið á bak við fjárfestingarákvæði, sem bundin voru í stjórn-
arsamningnum. Höllin hlaut því nafnið „smáíbúðahverfi
íhaldsins“.
Það er nú komið í ljós, að mikið
fjármagn, sem dregið hefir verið
víða að, hefir þurft til byggingarinn
ar og um leið frá ýmsum fram-
kvæmdum, sem þjóðina vantar sár-
lega.
Lagt í Morgunblaðshöllina.
Þegar Morgunblaðið flutti í höll-
ina í vor, var að vonum mikið um
Þjóðvarnarmenn héldu aðal-
kjósendafund sinn fyrir þessar, , „ . , ,
kosningar í Listamannaskálanum j d> rðlr °S sigursagan oll rakm. Litla
í gærkvöldi. Fullyrða má, að eng m>'ndin- sem her er ur Srein;
inn flokkur, sem boðið hefir fram '111111 °§ sk>T!r fra . ^1' að meða I
í Reykjavík síðustu þrjá áratug-' Þe>rra, semJLagt hata fram storfe til j
ina, hafi lialdið svo fámennan Morgunblaðshallarinnar, se SIF,
kjósendafund viku fyrir kosning-! f0 llsamhand 1:>1- fiskframl. Þetta
ar. Staðfesti fundurinn það, sem framla§ a ser nokkra forso§u'
raunar hefir verið á almanna vit-1 .... _
orði í bænum um alllangt skeið, Niðursuðuverksm.ðjan 1 orður
að Þjóðvarnarflokkurinn getur
ekki komið að manni hér í Rvík.
Klukkan tíu mínútur yfir níu,
er Bergur Sigurbjörnsson var í
miðri ræðu sinni, voru þar 82
menn í sætum, en frammi við dyr
stóðu 20—30 forvitnir menn, sem
litu inn, komu og fóru.
Eins og kunnugt er, þá er SIF
mikill saltfiskhringur, og sér um
mjög mikia saitfisksölu til út-
landa. Til þeirra flutninga vantar
íslendinga tiifinnanlega fiskflutn
ingaskip. Fyrir fjórum árum á-
kvað SÍF að festa kaup á slíku
(Framhald á 2. síðu).
Eigendur hisna sameiaúðú
ióða kontu sér saman Kcn-af
hyKlfjft húsið i samciningr
Siðar haía syo efiirfarandil
fyrirtaeki serst aSilar að bygg |
intru þessari. " - I
Máiflutningsskrifstofa Ein.|
ars B. Gnðmunðssonar o. fL,
Sötusambancl isienzkra fisk-
rframleiffenda or Sölusambiuid
ihraðl'rysUhúsanna.
Hverfisstjórar!
Hverfisstjórafundur verður hatd
inn í Iðnó, uppi, föstudaginn 15.
júní klukkan 8,30 síðdegis.
Allir hverfissstjórar eru hvattir
til að koma á þennan fund. Sam-
eiginleg kaffidrykkja verður, —
Sagt verður frá tilhögun kosninga
samvinnunnar á kjördegi og ræít
nm margt varðandi kosningarnar.
— Mætið allir.
Fréttamenn erl. slórblaÖa og úivarpsstöSva flykkjast aí
Setja verður upp miðstöð í Alþing
ishúsinu fyrirerlenda blaðamenn
Islenzku alþingiskosningarnar vekja
heimsathygli
Það var fyrir nokkru auðséð, að kosningum þeim, sem nú
fara í hönd yrði veitt meiri athygli erlendis en nokkrum öðr-
um kosningum, sem hér hafa farið fram. íslenzkar kosningar
verða í fyrsta sinn efni í fréttafrásagnir heimsblaðanna, út-
varpsstöðva og fréttastofnana. Nú er víst, að hingað kemur
stór hópur erlendra fréttamanna til þess að fylgjast með
gangi mála og úrslitum kosninganna, og verður blaðafuíltrúi
ríkisstjórnarinnar að setja upp fyrir þá miðstöð í Alþingis-
húsinu, og verður það þá í fyrsta sinn, sem sett er á stofn hér
miðstöð fyrir erlenda blaðamenn.
Nokkrir erlendir blaðamenn
munu þegar vera komnir hingað,
og rekast menn á þá á götúm. Aðr-
ir eru væntanlegir næstu daga og
munu dvelja hér næstu viku til
þess að kynna sér málin sem bezt.
Enginn vafi er á því, að hin miklu
skrif erlendra biaða um samþykkt
Alþingis í varnarmálunum á aðal-
þátt í þesum straum erlendra blaða
manna hingað, og hafa gert þessar
kosningar að heimsfréttum. Svo
virðist, sem þess sé beðið með eft-
irvæntingu, hvernig þessar kosn-
ingar fara víða um nálæg lönd.
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið fékk hjá blaðafulltrúa ríkis-
stjórnarinnar í gær, hafa allmargir
blaðamenn frá stórblöðum heims-
fréttastofum og útvarpsstöðvum til
kynnt komu sína og óskað aðstoðar
við fréttastarfið. Vafalaust eiga
fleiri eftir að bætast í hópinn, en
þessa má telja helzta, sem nú er
vitað um:
New York Times sendir hingað
sama blaðamann og kom í vor, og
er hann væntanlegur á sunnudag.
Brezka útvarpið BBC sendir hing
að Hardyman Scott, kunnan út-
varpsmann, og mun hann senda
fréttir heim með stuttfoylgjuút-
varpi. Hið sama mun fulltrúi
sænska fitvarpsins, Curt Anders-
son gera, svo og fréttatnaður
Lundúnaskrifstofu bandarísku út-
varpsstöðvarinnar National Bro-
udcasting.
Auk þessara manna kemur hing
að fulltrúi fréttastofunnar Asso- j
ciation Press. Þá kemur blaða-!
maður frá Expressen í Stokk- j
hólini, Niel Hallerby, biaðamaður j
frá Time í London og frá Daily
Telegraph, Liewellyn Chanter. j
Sérstakur ínaður mun verða til i
leiðbeiningar frá ráðuneytinu í
miðstöð þeirri, sem sett verður
upp í Alþingishúsinu, en þar
verða blöð og bækur lil upplýs-
inga og annað, sem fréttanienu-
irnir þurfa nauðsynlega vegna
starfa sinna.
Framsóknarmenn
og Alþýðuf lokks-
menn
í Kópavogi. Hafið samband
við kosningaskrifstofuna,
Álfhólsvegi 8. Sími 7006.
Komið í frístundum ykkar
og vinnið á kosningaskrif-
stofunni.
Hið nýja og glæsilega olíuskip samvinnumanna.
Morgunblaðshöllin — fiskflutningaskip SÍF
Verzlunarfrelsi SjálfstæÖismanna í framkvæmd:
Skortur á efni í vinnufatnað
Vinnufatagerðirnar hafa orðið að draga saman fram-
leiðslu sína að undanförnu, vegna skorts á efni. Þær
teija mikið vanta á að nægjanlegar birgðir séu nú fyrir
hendi af vinnufatnaði til að fullnægja sumarþörfinni.
Efni í vinnufatnað er á frilista frá öllum löndum.
Gjaldeyrishöftin, sem Sjálfstæðisflokkurinn líkir viS
fingurmein, munu valda þeim efnisskorti, sem hér um
ræðir.