Tíminn - 15.06.1956, Síða 4

Tíminn - 15.06.1956, Síða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 15. júní 1956. Stá'dentaskipti- eru ein ieiö af mörgum ti! aukins skiinings og kynna milli þjóða Mikifs virði fyrir unga íslendinga að sjá framtak og stórhug hinnar ágætu > ' ............................... amerísku þjóðar Seinni grein Arnar Þór stucL jur. um feríS ísienzkra laganema til Bandaríkianna 30 þúsund íögfræðingar. Auk þess að sækja tíma og kynnast námstilhögun við New York. University, var okkur sýnt margt og þá sérstaklega það, sem viðkemur lögum og rétti. Eitt a{ því, sem við fengum tæki færi- til þess að sjá, var stærsta lögíræðiskrifstofa í Bandaríkjun- um., Á- þessari skrifstofu unnu 120 lögfræðingar, en 30 lögfræðingar voru eigendur hennar og stjórn- uðu. Starfsfólk allt var yfir 300 manns. Stórt og rúmgott bókasafn tilheyrði skrifstofunni, þar sem lög fræðingar og annað starfsfólk gat leitað upplýsinga um lögfræðileg efni, Lögfræðingar í New York eru margir, 30—40 þúsund. Erfitt mun vera að komast áfram þar fyrir unga lögfræðinga og nær ógjörn- ingur án þess að vinna fyrstu ár- in hjá einhverri lögfræðiskrifstofu. Laun eru heldur lág í bý'rjun og kviðdóm í eirium réttarsalanna. Var réttarsaiurinn þéttskipaður körlum og konum, sem köiluð höfðu verið, til þess að velja í kviðdóminn. Bómarinn stjórnaði valinu. Fór það þannig fram, að menn vopu spurðir spurr.inga um hvort viðkomaudi treysti sér til að fella Jhlutlausgn úrskur|5 án- hans persónulegu .skg.ðana eða tilfinn- inga, hv.ort yjðkomandi þekkti nokkuð. þá,. sem. ákærðir voru, I skyidmenni .þeirra,. lpgfræðingana o. s. frv. Þegar þannjg. hefir tekist að fá fullskipaðan, kvj.ðdóm, sem er 12 mawns, fá h£eði,s«ekjpndi og verjandi tækifæri iii þ.ess.gð ryðja úr dómnum, sem gert. er eftir á- kveðnum reglum, og þárf þá að fá nýja kviðdómendur í stáðinn o, s. frv. Kyiðdómur þarí, a. m. k. í öllum afbrotamálum, áð vera samhljóða í dómi.sínum. ..........., í minniháttar 'iháiúni 'dæmir að- eins einn dómari. Eru þá ihálflytj- mr i « lí | f " 1 I TaílijS frá vinstri: Jón G. Tómasson, Örn Þór, Matthias Á. Mathiesen og mr. Shine, lögfræðingur í Washington. Myndin er tekin viS Hæstarétt U. S. A. tekur nokkur ár að fá sæmileg laun á þeirra mælikvarða, Margir ungir lögfræðingar, sem vinna fyr ir viðkomandi ríki, fá betri laun í býrjun, sem hins vegar hækka lítið, þótt tímar líði. Kviðdómendur og afbrotamenn. í Bandaríkjunum er réttarkerfi flókið og verður ekki skilið á stutt um tíma. í megindráttum er það þó þannig, að hvert ríki er sjálf- stætt umdæmi, sem hefir sína eig- in dómstóla, héraðsdóma, sérdóm- síóla ýmiss konar og sinn eigin hæstarétt. Við áttum þess kost að dvelja einn dag í húsakynnum ríkisdóm- stóls New York-ríkis. Dómsalir voru þar margir. Eru þeir í geysi- slórri byggingu, sem er mjög fal- leg, gólf, loft og veggir klæddir evrópískum marmara og var hver hæð með mismunandi litum marm ara frá ýmsum löndum. Bygging þessi, sem mikið er í borið, er þó ekki nema 35 ára gömuk í Bandaríkjunum dæmir kvið- dómur í öllum meiriháttar málum. KviSdómendur eru valdir úr hin- um mismunandi og ólíku stétlum þjóðfélagsins, og ber öllum, sem til eru kvaddir að hlýða því kalli. Hugsunin bak við kviðdómana er víst sú, að þar fái hinir almennu þjóðfélagsþegnar að dæma og veiti það meira öryggi en þar sem einn dómari er um að kveða úrskurð. Þennan dag var verið að velja endur jafnan stuttorðir og réttar- höldin frekar óformleg. Sökum fjölda mála við þessa dómstóla, þarf að afgreiða málin eins fljótt og mögulégt er, og er þá reynt að sleppa óþarfa málalengingum. Á- kærði þarf að sitja undir málflutn- ingi og hlýða á dóm sinn. í þess- um minniháttar málum voru á- kærðu leiddir inn í réttarsalinn, og hlýddu á málflutninginn og dómarann kveða upp dóminn, en síðan var næsti sakborningur leidd ur inn. Við sl; oðuðum fangelsi það, sem afbrotam snn þessir voru geymdir í. í því voru um 3500 fangar. Var fangelsi þétta sérstakt að því leyti, að þar sitja inni aðeins þeir menn, er bíða rannsóknar og dóms e. t. v. bíða þar nokkra daga áður en þeir eru íluttir til annarra fangeisa, þar sem þeir aíplána dóm sinn. Fangelsi þetta var margar hæð- ir og fangaklefar á flestum þeirra. Öryggisútbúnaður allur var traust- ur, enda margir fangar eflaust reiðubúnir að leggja líf sitt í hættu til þess að brjótast út. Fangaverðir voru margir. Ein- kennandi var, að enginn vörður bar byssu eða barefli. Er það gert vegna þess, að of' mikil hætta er talin á að fangarnir geti náð vopn- um þessum í sínar hendur og beiti síðan gegn vörðunum. Það er cmurleg sjón að sjá þús- undir manna bak við járn og slá, svipta frelsi til þess að sjá og njóta þess, sem hinir hafa, sem fyrir utan starfa. Ömurlegast var þó að sjá þá hæð þessa fangelsis, þar sem unglingar voru, og virtist margt þcirra vera kornungir drengir. Minnismcrki og stjórnarráð. Vahir og KR verða að leika aíiur til úrslita á Reykjavíkurmótinu Síðasti leikur Reykjavíkurmóts- ins fór fram í fyrrakvöld milli Fréttir í Washington, höfuðborg Banda- ríkjanna, dvöldum við í nokkra daga. Er það rnjög fögur borg og vel skipulögð, með miklum trjágróðri og opnum görðum. Minnismerki ýmiss konar setja sérstakan svip á borgina, sem og hinar geysi mörgu opinberu byggingar. Was- hington er af mörgum talin feg- ursta borg Bandaríkjanna og undr uðumst við það ekki. Bandaríkjamenn hafa þar reist frægustu forsetum sínum minnis- merki. Eitt þeirra fegursta er minn ismerki Lincolns forseta. Auk þess eru mikilfengleg minnismerki Ge- orge Washingtons og Thomas Jef- fersons. Washington-borg einkennist mjög af hinum opinberu bygging- um, og er auðséð að þar situr þing og ríkisstjórn. Enginn maður né kona, sem lögheimili á í Washing- ton, hefir kosningarétt til forseta- eða þingkosninga. Er álitið, að í Washington, þar sem flestir starfa að stjórn landsins, eigi menn ekki að skipta sér af pólitískum málum. Ilæstiréttur og þinghúsið. Fram og KR. KR-ingar sigruðu með tveimur mörkum gegn engu og eru því jafnir Val. Verða fé- lögin því að leika til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitilinn, en ekki er ákveðið ennþá hvenær sá leikur fer fram. Flesta af beztu mönnum félag anna vantaði í fyrrakvöld og varð leikurinn því heldur tilþrifalítill. KR-ingar náðu betri samleik, eink um fyrst í stað og skoruðu þá fljótlega tvö mörk, og gerði Reynir Þóraðarson annað, en nýliði í stöðu vinstri innherja hitt, og við það sat. Leikurinn varð stöðugt dauíari eftir því, sem á leið, og síðari hálfleikur var algerlega fjörlaus. Dómari í leiknum var Ingi Eyvinds og dæmdi hann vel. Lokastaðan í mótinu varð þessi: K.R. Vaiur Fram ’víkingur Þróttur 4 3 0 1 11:3 4 3 0 1 10:3 4 2 0 2 8:4 4 2 0 2 4 0 0 4 6 6 4 6:7 4 2:20 0 í fáum orðum -Ar Norrköping varð sænskur meist ari í knattspyrnu að þessu sinni. í síðasta leiknum mætti liðið Malmö og var það hreinn úrslitaleikur. Norrköping sigr- aði með 2—1 í leiknum. ★ Ákveðið er, að heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu 1962 fari fram í Chile í Suður-Ameríku. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi Aiþjóðaknattspyrnusam- bandsins, sem nú stendur í Lissabon. -A: 10. júní s.l. háðu Portúgalar landsleik í knattspvrnu við Ungverja í Lissabon. Leikar fóru þannig, að jafntefli varð, 2—2. 70 þúsund áhorfendur sáu leikinn. •k Á móti í Varsjá um helgina bætti Finninn Koivisto enn finnska metið í kúluvarpi. Varp aði hann kúlunni 16.46 m. Á sama móti sigraði Iharos, Ung- verjalandi í 3000 m. hlaupi á 7:59,4 miii. sem er frábær ár- angur. Nýtt heimsmet í 220 yards hlanpi Iíæstiréttur Bandaríkjanna er mikil bygging og tignarleg. Að ut- an sem innan er hún klædd hvít- um marmara. Þegar inn er komið er hátt til lofts og vítt til veggja. Forsalir allir eru stórir og dómsal- urinn virðulegur. Réttarhöld stóðu yfir, þegar við komum inn í dómsalinn. Dómarar allir eru klæddir svörtum skikkj- um, en málflytjendur ekki. Spyrja dómarar málflytjendur mikið og virtist oft erfitt fyrir þá, að kom- ast áfram með ræðu sína vegna spurninga dómaranna. Bandaríkjamaðurinn Dave Sime setti s.l. laugardag nýtt heims- met í 220 yards hlaupi á móti í Kaliforníu. Hljóp hann vegalengd ina á hinuin frábæra tíma 20 sek. sléttar og bætti fyrra met sitt um brot úr sekúndu. Næstur í lilaup inu varð Mike Agostini á 20.4 sek. Nokkrum mínútum áður hafði Sime sigrað í 100 yards hlaupi á Iieinisniettíinanuni, 9,3 sek. Á sama móti jafnaði Jack Davis heimsmetið í 120 yards grindahlaupi, 13,5 sek. Þess er getið í sambandi við heimsmet Sime, að vindur hafði verið hag- stæður, en innan við það, sem Ieyfilegt er til að met fáist viður- kennd. Sime er 19 ára gamall, hvítur, og mesta hlauparaefni, er fram hefir komið. Að réttarhöldunum loknum hitt um við forseta réttarins, Earl Warren, á skrifstofu hans. Earl Warren er af norskum ættum, stór maður og myndarlegur, góðmann- legur og látlaus. Virtist hann hafa mikinn áhuga á íslandi og íslenzk- um lögum, sem hann spurði okkur mikið um. Earl Warren gegndi, áður en hann var skipaður forseti hæsta- réttar, embætti ríkisstjóra Georg- íu-ríkis, og var hann nú síðast í vetur oft nefndur sem líklegur eft irmaður Eisenhowers forseta, ef hann gæfi ekki kost á sér við for- setakosningarnar. Við þetta tækifæri afhentum við Earl Warren hina nýju útgáfu ís- lenzka lagasafnsins. Þinghúsið í Washington er lista- verk að utan og innan. Er þing- húsið skreytt að innan fögrum listaverkum, málverkum og högg- myndum. Sáum við bingið að störf um og fengum auk þess að sjá nokkur nefndarherbergi, sem mjög falleg eru og rúmgóð. Fastar nefndir þingsins hafa sín eigin fundarherbergi og sáum við sum- ar þingnefndir að störfum. Skammt frá þinghúsinu er sér- stök bygging, þar sem skrifstöfur þingmanna eru. Hafa þeir jafnan tvær rúmgóðar skrifstofur þar sem 5—8 manns vinna að alls konar störfum, sem þingmaðurinn þarf að sjá um. I útjaðri Washington-borgar er stór kirkjugarður, þar sem m. a. allir bandarískir hermenn hafa rétt til að hvíla. Er þar minnis- merki hins óþekkta hermanns. Um það er haldinn hervörður dag og nótt alla daga ársins. Um klukkutíma akstur frá Was- hington er bústaður sá, er George Washington bjó á, er hann varð forseti Bandaríkjanna. Er þar öllu haldið í sem líkustu horfi og þegar hann bjó þar, enn þann dag í dag. Er búgarður hans í yndislegu. um- hverfi, sem nú er friðhelgur stað- ur. Bandaríska þjóðin. Bandaríkjamenn eru ákaflega að- laðandi fólk. Þeir eru vingjarnleg- ir í viðmóti við hvern sem er og kurteisir. Þó geta þeir verið all- ólíkir hvorir öðrum, sem skiljan- legt er, þar sem aðstæður og venj- ur geta verið allólíkar og þjóðerni mörg, sem sezt hafa að í Banda- ríkjunum. Þeir telja margt nauðsyn, sem aðrar þjóðir verða að álíta óhóf. Framleiðsla þeirra er á háu stigi og hægt er að kaupa þar í landi, hafi maður dollara, allt það, sem hugur girnist. Bandaríkjamenn álíta lýðræði og frelsi grundvallarskilyrði fyrir lífi manna í hverju þjóðfélagi, og standa þeir dyggan vörð um þau. Þar í landi býr fólk af ólíku og óskyldu þjóðerni. Þar hýr fólk, sem hefir ólík trúarbrögð og ólík- an hörundslit. Þetta fólk hýr sam- an í sátt og samlyndi, án saman- burðar á þessum ólíku háttum. Ættu þeir, sem Bandaríkin og Bandarísku þjóðina gagnrýna mest, að íhuga þetta. Hver er árangurinn? Stúdentaskiptin hafa aukizt nú hin síðari ár. Hjá þeim, er þessi stúdentaskipti styðja, hlýtur oftar en einu sinni þessar spurningar að vakna: Hvers virði er þetta? Hvaða gagn er að þessu? Þessum spurningum verður ekki fljótsvarað. Árangur stúdentaskipt- anna er ekki alltaf augljós. Hins vegar er óhætt að segja þetta: Það er vart hægt að dæma eða meta eina þjóð, fyrr en maður hef ir kynnzt henni að nokkru. Ungum mönnum gefst sjaldan tækifæri, eins gott og þetta, til þess að sjá nýja hluti, kynnast nýj um viðhorfum og eignast nýja vini. Við þrír félagarnir, sem í Banda- ríkjunum dvöldum þennan tíma, höfum fengið tækifæri til þess að kynnast háttu og lifnaði fólks okk- ur áður lítið þekkt, eignast vini, sem við áður áttum ekki og getum frekar skilið viðfangsefni og sjón- armið þeirra eftir þessa dvöl. Stúdentaskipti, eða raunar allar gagnkvæmar heimsóknir, eru til aukins skilnings milli þessara tveggja þjóða. Ég veit, að þeir bandarísku stú- dentar, sem hingað komu, áttu ekki von á að sjá hér það, sem raun bar vitni. Ég veit að þeir hafa, eftir að þeir komu heim, tal- að um ísland og sagt mörgum frá lifnaðarháttum hér og menningu. Við, sem lítil þjóð erum, höfum eflaust meira gagn af skiptum, sem þessum. Það er mikilsvirði að sjá stórhug og framtak stórþjóðar, sem hefir fullkomnasta tækni og framfarir allar eru komnar lengst á veg. Þess fleiri sem kost eiga á að sjá og kynnast þessari öndvegis- og vinaþjóð, þess meira gagn fyrir okkur, land okkar og þjóð. Að lokum vil ég þakka þeim, er okkur aðstoðuðu við þessi stú- dentaskipti og hjálpuðu stjórnum Orators til þess að þau gætu orðið að veruleika. Það eru margir, sem lagt hafa fram fé, gefið góð ráð og lagt fram starf sitt. Þessum mönnum þakka ég öllum og vona, að á komandi árum verði mögulegt að halda þess um stúdentaskiptum áfram, til ó- metanlegs gagns og þekkingar þeim stúdentum, sem þá stunda lögfræðinám. Ný brú á Þverá í Öngul- staíahreppi Akureyri í gær. Um helgina var tekin í notkun ný brú á Þverá í Öngulstaðahreppi. Var brúin smíðuð í vor. Er brú þessi hin mesta samgöngubót fyrir héraðið. Yfirsmiður við brúarsmíð ina var Þorvaldur Guðjónsson frá Akureyri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.