Tíminn - 15.06.1956, Side 5
5
TÍMINN, föstudaginn 15. júní 1956.
Orðið er frjálst
Rödd úr sveitinni
Aukin samstaða fólksins á landsbyggðinni
um kosningu sinna fulltrúa á þing
Stórgróðavaldið er höfuðandstæðingurinn
- lítiS vigt í Hannibal og hans líkum,
sem f júka sem f jöður í austangolumii
Ef við stöldrum við og liug-
leiðum landsmálin í dag í ró og
lilutleysi, kemur fljótt í ljós, að
við stöndum á krossgötum og
jafnvel tímamótum.
Það blasa við brautir, sem gott
er að renna um, meðan ekki þarf
lengra að hugsa en þar til sá
kafli er á enda, en brátt tekur
við hrjúfara íramundan. Ein kross
gatan liggur beint niður á við
undan brekkunni og er hún auð-
gengin þar til þar að kemur, að
hún tekur enda, en ein gatan
liggur upp á við, á brattan. Síg-
andí brekka með ójöfnum og
þröng á pörtum — en sléttist og
breikkar þegar frá dregur — ef
vilji og þrek er fyrir hendi til
að komast hana á enda.
Oft bratfgengt á íslandi
Það hefir oft verið ójafna á vegi
okkar ísfénzku þjóðar, og minn-
ast skyldum við þess, að feður
okkar og mæður urðu oftast að
leggja á brattan og sækja fast að
leiðarlokum, mátti þá hvergi
bresta dugur né áræði, og er svo
ennþá ef vel á að fara.
Nokkrum okkar ágætu stjórn-
málamönnum er nú fast legið á
liálsi fyrir ao yfirgefa nú þann
slétta veg og breiða, sem þó brátt
tekur enda, og snúa af þeirri braut
sem oflengi hefir gengin verið, og
leggja á brattan. Taka á sig erf-
iði og áhættu við að seiglast yfir
hraungrjót og sprungur, í von um
að sigrast á erfiðleikum þeim, er
vísast mæta, og undirbúa betra
líf að lokum.
En af hverju taka nú þessir
menn á sig erfiði og áhættu þessa
starfs? Af hverju gátu þeir ekki
haldið áfram á þeirri braut, sem
gengin hefir verið til þessa —
meðan stætt var á henni. Það var
þó rólegra — baráttuminna og
betur þokkaiðt og hversdagslega
séð girnilegra.
Ef við kryfjum þetta mál til
mergjar, og leitum dýpra eftir
svarinu, kemur í ljós, að við eig-
um ennþá til þá menn meðal þjóð
ar okkar, sem ekki hika við að
taka á sig óþökk og erfiði — ldífa
brattan, þóft seint sækist, og
komast að TÓt þeirra meinsemda,
sem nú óðum grefur um sig í
öllu okkar þjóðlífi og fjármálum,
að ekki miin nú seinna vænna,
en leita þeirra úrræða til lækn-
inga sem tiltækilegust munu
þykja.
Mörgum verður sú aðgerð án
efa sársaukafull og viðkvæm —
en eftir því verri þó sem lengra
líSur, og éftirköstin verða hættu-
legri.
AndstæS öfl berjast
Tvö andstæð öfl berjast fyrir
framkvæmd . þeirrar stefnu, sem
fara verður til lækninga. Því þjóð
armeini isem hér er átt við. Það
er hin sundraða hægri- og vinstri-
stefna í stjprnmálum okkar. — Yf-
irleitt þekkjum við þessar stefnur
vel. — Sú hægri er á þá leið, að
sá sem aðstöðu hefir til að mikl-
ast svo efnalegá eða aðstöðulega
— að sá eigi að drottna yfir hin-
um, sem ékki hefir einhverra
hluta vegna sömu eða jafngóða
aðstöðu til að ýta sér áfram —
liin er sú, að fjöldinn eigi á fé-
lagslegum grundvelli að njóta sem
jafnastrar aðstöðu — vcra hvorki
drottnari, kúgari né þræll — en
njóta ávaxta iðju sinnar á þeim
grundvelli áð hver beri úr být-
um sem raúriverulegstan afrakstur
þess erfiðis1 er hann lætur í té við
hvert starf. Ekki þarf að fara í
neinar grafgötur með það, að síð
ari leiðin er hagkvæmari og að
allir hafa andstyggð á, að undan-
skyldum æsingafullum línudöns
urum rússnesku tízkunnar í fá-
fræði og blindni um sjálfsstjórn
og frelsi meðfæddra mannlegra
eiginleika. Slíkum mönnum er því
miður ekki hægt að treysta. Þá
í nauðir rekur — og enda þótt
þeir séu að einhverju leyti ekki
ánægðir með hlutskipti sitt og
vilja langflestra íbúa okkar laridsí-j-þess málstaðar, er þeir berjast
Jafnvel ekkert síður þeirra sem
æ ofan í æ veita fyrri aðilarium
sem hér er nefndur brautargengi
og nefnir sig Sjálfst.fl. Svo fjölda,
fjölda margir kjósendur þess
flokks, gera sér enga grein fyrir
því, hvaða áhrif hann í raun og
veru hefir á líf þeirra og starf
— á eðli þjóðlífsins, fjármál og
skipulag.
Nú kunna þeir aS meta
afurðasölulögin
Það er t. d. stór hópur manna
á landi hér, sem nú eftir margra
ára eigin reynslu myndu nú af
göflunum ganga í svipaðri mynd,
ef nú ætti að breyta sölufyrir
komulagi búsafurða í annað horf
en nú er, eins og þessi sami hóp-
ur ætlaði af göflunum að ganga
á sinni tíð, yfir því þegar þessi
afurðasölulög voru sett á fyrir
frumkvæði Framsóknarflokksins.
Eins ætlar nú hópur manna að
rifna yfir því, að minnzt skuli hafa
verið á, að íslendingar gerðu til
þess, að herliði því sem hér hefir
dvalið, fækkaðil, með breyttum
aðstæðum, eða hyrfi á brott. Svona
getur pólitíkin starblindað fólk,
sem enga raunhæfa skoðun mynd-
ar sér aðra en þá, sem það les
í sjnu pólitíska kveri.
Ég hefi oft hugsað um það, af
hverju bændur og sveitafólk væri
eins sundurleitt í pólitískum skoð
unum og raun er á. Af hverju
hafa ekki bændur og fólk úti á
landsbyggðinni meiri samstöðu
um kosningu fulltrúa á Alþingi?
Væri það nú ekki athugandi fyrir
þetta fólk, sem í raun og veru
berst við ofurefli stórborgarvalds
í okkar strjálbýla landi, að fylkja
sér um einn og sama pólitíska
flokkinn, sem mest og bezt hefir
unnið að hagsmunum þessa fólks
um langt skeið, Framsóknarflokk-
inn. Færi svo að þessi flokkur
reyndist fólkinu verr en efni
stæðu til, væri svo auðvelt að
skipta um, að reyna mætti þá ann
að. Hitt er einnig furð.ulegt, að
þeir stjórnmálamenn og flokkar
þeirra, sem kalla sig vinstri
flokka, skuli alltaf þykjast hata
íhald og allt þess lið — en tvístra
sér þó í svo smáa hópa, að fyrir-
fram er vitað, að hver hópurinn
fyrir sig er áhrifalaus um stjórn-
landsins og málefni, ög gera nú
því allt sem þeir geta til þes,
að hjálpa íhaldinu til valdai
Það er von að það brosi’ög sé
kampakátt yfir slíkum vinnubrögð
um.
Hinn erlendi flokkur
Allir þessir flokkar — eða
flokksbrot, eru sáma sinnis í öll-
iim aðalatriðum, nema þá komm-
únistar — sem í raun og sann-
leika eru skoðanasnauðir menn,
og láta stjórnast af erlendu sjón-
armiði eingöngu.
Með þeim er ekki hægt að
reikna sem ábyrgum umbótaflokki
í hinum ýmsu erfiðleikum þjóð-
arinnar — þar eð þeir skirrast
ekki við að gera þjóð sinni, at-
vinnuháttum hennar og sjálfstæði
hvern þann óleik, sem þeir mega,
ef þeir aðeins telja sér það tii
framdráttar og lienta sínu tæki-
færissinnaða brölti.
Maður verður því að liarma
það, að menn eins vog Ifannibal
V'aldimarsson, sem ávallt hefir
barizt fyrir raunhæfum kjörum
vinnandi fólks víðs vegar á landi
hér — og yfirleitt álítið var að
mætti treysta til samheldni og á-
taka, gengur úr flokki sínum til
baráttu með þeim öflum, sem
fyrir, er þó sönnu nær að miðla
þar málum og lempa til bættra
áhrifa — en að eyðileggja það
sem áunnizt hefir fyrst og fremst
og til að skapa þeim öflum,
sem þeir hata mest þá lífsvon og
völd, að sjálfir verði þeir ávallt
máttvana fjöður, sem fýkur und-
an vindinum úr hverri átt sem
hann blæs. Slíka menn er ekki
hægt að taka alvarlega eða treysta
til forustu á örlagastundum. Það
var ekki efst í huga þeirra manna,
er mest börðust fyrir erfiðum
málum þjóðar sinnar íyrr á tím-
um, að hlaupa úr öðru garðshorn-
inu yfir í hitt — ef ekki fékkst
ávallt æskileg lausn á vandamál-
unum. Það má nokkuð sjá það á
verkum þessara manna og starfs-
aðferðum, hvort þeir vilja og eru
að vinna þjóð sinni gagn eða
bjástra við að koma sjálfum sér
í hærri sess. (Meira).
Aðalfundur Sjává-
tryggingarfélagsins
37. aðalfundur Sjóvátryggingar-
félags fslands hf. var haldinn sl.
mánudag, 11. júní. Fundarstjóri
var Sveinn Benediktsson fram-
kvæmdastjóri.
Formaður félagsstjórnar Halldór
Kr. Þorsteinsson lagði fram rekst-
urs- og efnahagsreikninga sl. árs
ásamt skýrslu félagsstjórnar, sem
flutt var af Stefáni G. Björnssyni,
skrifstofustjóra.
Samanlagðar iðgjaldatekjur voru
árið 1955 um 30 milljónir og 500
þúsund krónur, en samanlögð tjón
og útborganir á líftryggingum
námu hins vegar rúmlega 15 mill-
jónum og 300 þúsund krónum.
Iðgjalda- og tjónavarasjóðir, á-
samt iðgjaldavarasjóði Líftrygg-
ingardeildar og vara- og viðlaga
sjóði félagsins, nema nú samtals
24.470.000,00 krónum. — Hreinn
tekjuafgangur nam sl. ár kr. 240.
160,67.
Eins og áður rekur félagið fjór
ar aðal-tryggingadeildir, en tekur
auk þess að sér allar tegundir
trygginga, auk endurtrygginga.
í reikningunum er birtur reikn-
ingur eftirlaunasjóðs starfsmanna,
er var vi ðárslok rúmlega 1.543.000
krónur.
Núverandi stjórn skipa þeir
Halldór Kr. Þorsteinsson, sem er
formaður félagsstjórnar, Lárus
Fjeldsted hrl., Hallgrímur A. Tul-
iníus, stórkaupmaður, Sveinn Bene
diktsson, framkvæmdastjóri og
Geir Hallgrímsson hdl.
Endurskoðendur félagsins eru
þeir Einar E. Kvaran, aðalbókari
og Teitur Finnbogason, stórkaup-
maður.
Framkvæmdastjóri féiagsins er
Brynjólfur Stefánsson, tryggingar-
fræðingur og hefir verið það frá
1933.
) Þúsundir vita
I aö gœfa fylglr hrtagtmum |
j frá SIQURÞÓR.
5____
iwtniuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiij
ÚR HELJARSLÓÐARORRUSTU
10. kapítuli í sögu Gröndals, ofurlítiÖ breyttur
me<5 tilliti til nýrrar hernaiSartækni
Nú rennr sólin upp yflr Aust-
urvöll, fögr og logandi, kríngd
eldþrúngnum, skýjum.Taka stríðs
menn brátt áð rúmshast í tjöld-
uin sínum. Hafsöldrnar veltust
kolmórauðar i fýrir' stínníngskaída
inn eftir sundum, en brim
drundi þúngt á skerjum frammi
við granda. Blika var í vcstri,
og þótti mönnum, sem veðr
mundi eigi tryggt því að einhvqr
loftþúngi grúfði yfir jörðinni.
Risu menn nú upp óg-tóku áðilar
að fylkja liðinu. Yoru stríðsmenn
Ólafs kóngs fjölmennr því að
hann hafði liðskost Rúts hérsis
úr Kópavogi og styrk af Þjóðvörn
kerlingu, og síðan sitt málalið.
Þá sté foringi bændaliðsins á bak
hesti sínum og hélt Snjalla ræðu
svo að heyrðist um allan herinn,
sú tala var þánnig: Góðir liðs-
menn! Þat er yðr öllum kunnugt,
að fylking vór stendr á gömlum
merg. Ríki vort hófst með svo
miklum sóma, að ekki hefr síðan
fundizt jafnræði í landi hér, Engi
sá, er hér hefr stýrt fylkingu,
hefr hafi það að segja, að hann
réði fyrir löðrmánnligúm lýð.
Enda hafa forfeðr ýðrir aldrei
orðið fyrir því óorði að heita
mannskræfr. Hafa þeir ætíð
geymt heiðrs síns. Hefr aldri
spurst, að flokksmenn vorir hafi
hopað fyrir jöfnum liðsafla. En
ef að það er heiðr, að sigra jafn-
an her, þá er og meiri heiðr að
sigra meiri her. Er þetta eigi í
fyrsta sinn, sem mannmargt hefr
virtst í andstæðingaliði, og er oss
enn minnisstæð orrustan, er vér
háðum við breiðfylkingu Ólafs
kóngs og höfðum frægan sigr.
Berr oss enn að gæta þess, að
hugsa um heiðrinn en síðr um
liðsmun þann sem yðr kann að
virðast við fyrstu sýn, því að það
eru gjörningar. Enda berjumst
vér hér fyrir heiðri og frægð en
eigi fyrir löndum og fé. Er yðr
það öllum kunnugt að vér höfum
gengið til þessa leiks til þess að
aðstoða það fólk, er Ólafr og
máialið lians kúgar til fégjafa og
vill selja lendur af. Mur.di þá
lítið gagn verða, ef vér létum
kúga oss sjálfir sem ljón í laga-
snöru. Skulið þér vita, að yðr er
á hendr falið að halda uppi
lieiðri og sæmd þjóðar vorrar.
Eru hér feikn mikil í óvinaflokki
vorum, en þess skulum vér æ
gæta að berjast sem góðir ridd-
arar en eigi sem fjölkyngismenn
sem værum vér úr liði Þjóðvam-
ar, eða Rútsliði því úr Kópavogi,
er Ólafr kóngr liefr í bakhond-
inni.....Fleira mælti hann á
þessa lund og hvatti lið sitt, og
var góðr rómr gerðr að öllú tians
máli. Er haun lauk ræðu sinni,
hóf sig til flugs assa ein, þjómjó
og rytjuleg, er setið hafði á turn-
spíru á höll Ólafs kóngs í Hol-
stein, og sveimaði hún um stund
hlakkandi sem helsíngi yfir höf- 1
uðsvörðum Loðbertusar bjárnar-
bana af Bern, er var að fylkja liðl
sínu þar á grundunum. Þótti það
illr fyrirboði í því liði.
SIGU NÚ SAMAN fylkingarnár
með ógrligu herópi og geystúm
gný, og var sem kvæði við í hini-
inskýjum og skylfi hamrar og
hafsbárur og hvað sem á jörðu
var. Skutust menn á með gáfllok-
um, flettiskeptum og spjótum.
Þá var gerð grjóthríð svo mikil,
að eigi sá til sóiar. Stóðu fyrir
henni liðsmenn Rúts hersis úr
Kópavogi. Sendu þeir af hendi
hnullungssteinum og flugu sum-
ir, unz þeir stöðvuðust á skála
þeim, er þinghús er nefnt, og sat
þar inni fyrir foringjaráð Óláfs
er Vilmundr leiðbeinir. Var
því hverft við því að skot hafði
áður hlaupið aftur úr byssu og
fyrirhitt þá, ér sízt skyldi. Gerð-
izt það þá menn voru að kæru-
málum. Eftir þetta gcngu menn
saman í höggorrustU. Munum
vér nefna fá hreystiverk af
þeirri framgaungu, er þar var
sýnd, mátti þó sjá margan hjálm
klofinn og margan riddara til
moldar hníga, einkum úr liði Ól-
afs konungs. Voru þeir af Barða-
strönd ættaðir og Borgarfirði, úr
Eyjafjarðardölum og af Oddeyri,
úr Siglufirði og Skagafirði, og
enn féllu þar menn af Ólafi
kóngi, er hann hafði fengið til
bardagans austan úr sveitum. Og
enn varð meira mannfall og átti
Þjóðvörn um sárt að binda og svo
Rútsmenn. Gekk leikr þessi til
hádegis. Þá varð hlé á orrust-
unni. Tóku menn þá til dagverð-
ar og könnuðu lið sitt og ræddu :
margt um framgaungu liðs-
manna. Leið svo fram til nóns.
Chevrolet-bifreiS meS sjónvarpstaeki
Verkfræðingár General Motors beita nýj-
um aðferðum við reynsluakstur bifreiða
Eins og fréttir utan úr heimi
bera með sér, er riu háð hin
grimmasta' orrusta milli bílafram-
leiðenda og riú, þegar ef orðinn
samdráttur í þílaframréíðslu nokk-
urra landa. Ha'izta voþn hvérrar
verksmiðju er að smíðá nýjar gerð
ir, sem vek'ja áthygli og ágirnd
kaupandans; koma honum til þess
að, seija gainla'bilinn sirin, söni þó
er kí.nnske ekki r.enia eins árs
gamall og fá' sér nýjasta, „módelið“
af liinni eða þessari gerðinni. Bíla-
srniðir sitja með syeittan jkajiann.
og leikna og rélkna hyérnig;'eir.um
jilut' 'e_ða ötSrúiþ' vérði betur fýfir
komið, en sökurii þess hve tak-
markaður tími má fara til þess að
reyna hvern nýjan hlut, hafa bíla-
smiðir í Bandaríkjunum fvíridið
upp nýtt áhald til þess að l-.oiy.ast :
að raun um hvernig hin ýjhsú tæký
bílsins vinna við misjöfn skilyfði.
Neðan á bílinn er sjónvarps-"
myndavél komið fyrir, sem séndir’
myndina upp í sjónvarpstælíi,' sem
komið er fyrir í aftursæti bílsíhS.
Þar situr sérfræðingur ufu viðk'órií
audi hlut er prófa á, í það skifit.ið,
og fylgist með hvort allt vfrini 'sám;,“
kvæmt áætlun og hvefííig' bdtta
mætti úr göllum, of í ljós kömav
Einnig er hægt að serida mynd-
iná samstundis til anriars sjón-'
varpstækis, sem komið cr fýfir í
kennslustofu bílasmiðjanna og' þaf:
géta verkfræðingar og-aðrif séð
(Framha.d á 8. siðu)