Tíminn - 15.06.1956, Síða 7
T í M IN N, föstudaginn 15. júní 1956.
7
Ræða Khriistjovs á
igi kommúnisía:
alíns kostaði
Ofsókmaræíi einvaldans jofet eftir strííiS
Ef StaSin hefði lifað lengur hefðu læknarnir -
söguktjur Jæknamálsins“ allir verið drepnir
í þeim köflum, er Tíminn hefir áður birt úr'ræðu Khrust-
taka neinum rökum annarra. Að
samtali mínu loknu 'við Vasiljev-
skij hringdi ég til Stalíns, þar
sem hann dvaldist í skrauthýsi
sínu. En Stalin svaraði ekki síma-
hringingunni og það kom í hlut
Maienkoffs að taka símtólið upp.
! Ég sagði við félaga Malenkoff, að
ég hringdi til þeirra frá vigstöðv-
jovs a 20. floksþmgmu, var emkum rætt um rettarglæpi SÓRuleg/ vi5 |talin Malonkoff
Stalíns og ofsóknir hans á hendur ýmsum trúnaðarmönnum fær5i stalín þessi boð, en fékk
kommúnistaflokksins. Hér kemur nú þriðji kafli ræðunnar aðeins það svar, að ég gæti talað
og er ekki síður fróðiegur og sögulegur.
avangi
Khrustjcff eyddi miklum hluta
ræðu sinnar í að iýsa Stalín sem
stríðsleiðtoga — og lítill ljómi
hvíldi yfir minningu hans sem
slíks leiðtoga að lýsingu hans lok-
inni.
Það er .rangt, segir Khrustjeff,
sem Stalín hélt alltaf fram, að 6-
höppin í byrjun „föðurlandsstríðs
ins“ (en því nafni nefndu Rússar
alltaf 2. heimsstyrjöldina) hefðu
stafað af því, að Þjóðverjar hefðu
hafið innrásina öllum að óvörum.
Aðvaranir, sem ekki
var sirnit
Stalín hafði verið aðvaraður síð-
lionum fyrstu tilkynninguna um,
að Þjóðverjar væru að útbúa heri
sína til árásar á Rússa. Síðan kom
hver aðvörunin á fætur annarri
frá rússnesku sendiráðunum í
London og Berlín og háttsettum
rússneskum hermálasérfræðing-
um. Síðasta aðvörunin kom kvöld-
ið fyrir árásina, þegar liðhlaupi úr
þýzka hernum kom yfir landamær-
in og tilkynnti, að innrásin ætti
að hefjast kl. 3 um nóttina. Stal-
ín var strax skýrt frá þessu, en
hann neitaði með öllu að leggja i af óvinunum
við Malenkoff.
Ég endurtók þetta í annað
skipti, að ég vildi tala persónu-
lega við Stalín um þetta alvar-
iega ástand, sem væri á vígstöðv-
unum. En aftur neitaði Stalín að
tala við mig og endurtók, að óg
að ha.fa „hlustað“ á þennan hát I
á bendingar okkar, sagði Stalín: '
— A!lt skal vera eins og það |
hefir verið áfíur. —
Og hver varð svo árangurinn? !
Sá versti, sem mögulegt var að!
ímynda sér. Þjóðverjar um- ■
kringdu herdeildir okkar og við
misstum hundruð þúsunda af her- i
mönnum okkar. Þetta er nú öll
hernaðar„snilld“ Stalíns. Þetta var
það, sem „snilld“ .lians kostaði
okkur.
mjög alvariegu skipulagsleysi í
liernum og varð okkur til stór-
kosílegs tjóns. Jafnvel eftir að
stríðið hafSi staðið langan tíma
varð hin furðulega móðursýki
Stalíns og taugaóstyrkur til stór- gseti talað við Malenkoff um þetta
kostlegs tjóns fyrir herinn, þeg- mál, þó að hann stæði aðeins
ar hann blandaði sér í málefni nokkur skref frá símanum. Eftir | f, um
hans. Þegar herinn komst í slæma
klípu árið 1S42 á Kharkov-svfeð-
inu, vildum við réttilega hætta við
áform í þá átt að umkringja Khar-
kov, þar sem raunverulegt ástand
á þeim yígstöðvum var það slæmt,
að stór hætta gat verið á því. að
rússneski herinn biði stórfelldan
ósigur, ef lagt yrði út í þessar
ráðgerðu hernaðaráætlanir. Við
skýrðum Stalín frá þessu og full-
yrtum, að hið slæma ástand
myndi krefjast breytinga á fyrri
hernaðaráætlunum iil þess að
koma í veg fyrir, að óvinaher- j Ur<$um a$ byrgia
u'mr ynnu storsigur. j J OJ
Stalín lagðist gegn þessari Samileikann!
skynsamlegu t-illögu og gaf út skip j Við sérstakt tækifæri að stríð-
un um að framkvæma þesar fyrir , inu loknu á fundi æðsta ráðsins
huguðu hernaðaraðgerðir, sem mið og Stalíns, sagði Mikoyan (núver-
uðu að bví að umkringja Kharkov, I andi fyrsti varaforsætisráðherra),
þrátt íyrir þá staðreynd, - að okk-! að ekki væri með öllu útilkoað,
ar her var á
Skoplegt skrum
Morgunblaðið heldur áfram
að þakka sinu fólki forustu í
helztu þjóðmálum. Er sú upp-
talning öll orðin svo löng, að
fljótlegar fer að verða fyrir
blaðið að ncfna þau mál, sem
ekki hafi notið stuðnings íhalds-
ins en hin. Ingólfur Jónsson á
að hafa byggt sjúkrahús, sem
voru reist áður en liann varð
ráðherra, Bjarni Benediktsson
á að hafa fundið upp landhelg-
isgæzlu úr lofti, sem liófst hér
undir leiðsögn Pálma Loftsson-
ar, Ólafur Thors á að hafa haft
forustu í landhelgismálinu þótt
upphafið sé að rekja til tiilögu
Framsóknarmanna tim uppsögn
samningsins við Breta o. s. frv.
Landsfundur Sjálfstæðisflnkks-
ins þakkaði Bjarna Benedikts-
syni auk heldur fyrir að hafa
efit sönglistina í landinu! Síð-
asta skrumskæling af þessu
tagi er svo í Mbl. í gær. Þar
er því haldið frain að Ingólfur
Jónsson hafi staðið fyrir uin-
bótum í fiugmálum, sem gerð-
ar hafa verið með fjárframlög
!ir ríkissjóði og mest fyrir
atbeina þeirra ungu manna, sem
verið hafa forustumenn á sviði
fiugmála alinennt. Og til þess
að leggja áherzlu á forustu Ing
ótfs og sni’li, birti Mfa'l. mynd
af sjóflugvél sem situr á sjón-
vera reist að nokkru ley ti a. m.
k. fyrir fé, sem komið er beint
frá útgerðinni, grímu- og milli-
liðalaust. Vitaskuld hefir íhald-
ið mikið fé frá útgerðinni, sem
ekki blasir við hvcrjum manni,
en IVIbl. sjálft birti upplýsingar
um framlagið til byggingarinn-
ar. Það hrósaði eigin framtaki
í byggingamálinu og kvað Sam
band ísl. fiskframleiðenda og
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
liafa lagt fram fé til málsins.
Opinbcrlega hefir ekkert komið
fram um þetta frá þessum aðil-
um. En á meðan mega Iands-
menn horfa á hvernig hin gjör-
spillta klíka, sem lifir eins og
sníkjudýr á sjávarútveginum,
trónar hátt í Mbl.höllinni með
kosningaauglýsingar sínar.
Spillingin auglýst
Enn hefir ekkert svar fengizt
við þeirri spurningu, hvort fyr-
irtæki útvegsins, sem Mbl. til-
nefndi, eru samábyrg í fjárfest-
ingarsvindlinu, sem viðhaft hef
ir verið til að konia Mbl.-húsinu
upp. íhaldið þykist vera að
byggja íbúðir í húsinu, til að
komast í kring um það litla fjár
festingareftirlit sem til er. Á
sama tíma sem ekki er hægt
að byggja náttúrugripasafn,
þótt fé sé til, ekki kirkjur og
skóla vegna ofþenslu og efnis-
um og á myndiu að merkja, að skoj-ts, hlaða Mbl.-menn hæð
! .
trúnað á söguna. Þess vegna voru
Rússar ekki viðbúnir. Stalín hafði
ekki heldur notað tímann frá því
að Ribbentrop-samningurinn var
gerður árið 1939 og þar til að inn
rásin var gerð 1941 til að tryggja
varnir landsins og koma vopna
framleiðslunni í viðeigandi horf.
Það voru ekki einu sinni til nógu
margar byssur handa hermönnun-
um, sagði Khrustjoff.
Ég minnist þess, sagði Khrust-
joff, að einmitt þessa dagana sím-
aði ég til félaga Malenkoff frá
sama tíma ógnað t að Khrustjoff hefði haft rétt fyrir
með algjörri eyð-! sér, þegar hann símaði frá Khar-
Vasiljevskis I kov-vígstöðvunum.
ingu. Eg hringdi til
marskálks og þrábað hann: — Al-
exander Mikhailovitj — taktu
landabréf og -sýndu Stalín fram á
hvernig málunum er nú háttað.“
Ég vil hér bæta við, að Stalín
skipulagði hernaðaraðgerðirnar á
hnattlíkani. —- Já, góðir félagar,
hann var vanur að taka hnatt-
líkanið og teikna vígstöðvarnar
á bað. —
Ég sagði við félaga Vasiljevski'
„Skýrðu fyrir honum ástandið á
landabréfinu. Eins og ástandið nú
Kíev og sagði við hann: „Fólkið l er, getum við ekki framkvæmt
er alltaf að láta skrá sig í herinn 1 hina fyrri hernaðaráætlun.“ Vasi-
og vill fá vopn — þú mátt til að ; ljevskij svaraði með því að segja,
senda okkur vopn. Malenkoff svar
aði: „Við getum ekki sent þér
vopn — við sendum alla okkar
riffla til Leningrad og þið verðið
sjálfir að reyna að útvega ykkur
vopn“. Þannig, bætir Khrustjoff
við, var ástandið með að útvega
sjálfum hermönnunum vopn. Og
hann segir ennfremur: „Það væri
rangt að gleyma því,‘ aö eftir að
fyrstu óhöppin höfðu dunið yfir
og eftir ósigrana á vígstöðvunum,
þá trúði Stalín, að öllu væri lokið,
— ósigur væri á næstu grösum.
f einni af ræðum sínum á þess-
um tímum, sagði hann eitt sinn:
„Allt það, sem Lenín skapaði, fer
nú forgörðum.“
„Vitskert stjörm“
Um langan tíma tók Stalín eng-
an þátt í ákvörðunum og stjórn
hinna mikilvægustu hernaðarmáln.
Satt að segja var hann meö öllu
aðgerðarlaus töluverðan tíina.
Hann fór fyrst að hefjast handa
svo heitið gæti, þegar einhverjir
meðlimir æðsta ráðsins komu í
heimsókn til hans og lögðu á það
áherzlu við hann, að bráðnauðsyn-
legt væri að gera vissar ráðstaf-
anir til að bæta ástandið á víg-
stöðvunum. Hin ógnandi hætta,
sem ætíð vofði yfir föðurlandi okk
ar á fyrsta stigi stríðsins er fyrst
og fremst að kehna hinni vit-,
skertu stjórn Stalíns á landi og
fiokk. Þetta á ekki aðeins við um
tímabilið, er stríðið brauzt út,
þegar þessi heimskulega s'jórn olli
að Stalín hefði þegar rannsakað
þeta vandamál og hann gæti þar
af leiðandi ekki rætt þetta viö
hann, þar sem hann vildi ekki
að framkvæmd
áætlaðra hernaðaraðgerða myndi
hafa stórkostlegt tjón í för með
sér. Æði Stalíns varð voðalegt.
Hvernig gat það verið, að nokkur
annar en hann gæti haft á réttu
að standa? Hann var „snillingur“
og hvernig gat það verið, að snill-
ingur hefði ekki alltaf rétt fyrir
sér? Öðrum getur skjátlazt, en
Stalín vár sannfærður um, að hon
um myndi aldrei skjátlazt, og að
hann hefði alltaf rétt fyrir sér.
Að flokksfundinum loknum, hélt
Khrustjoff áfram, urðum við
hreint og beint neyddir til að um-
snúa mörgum atburðum stríðsins
til að koma í veg fyrir, að sann-
leikurinn gæti komið í ljós.
Khrustjoff lýsir síðan, hvernig
Stalín níddi niður þá hershöfð-
að Ingólfur hafi fundið upp þao
snjallræði að láta flugvélar
setjast á sjó! Miklir menn eru
þeir og ráSsnjallir, íhaldsráð-
herrarnir.
ofan á hæð í fullkomnu óleyfi,
og hælast síðan um, að þeir
hafi útflutningsfyrirtæki út-
vegsins að bákhjaili!
Ofan á þetta bæta þeir svo
kosningaauglýsingunni, eins og
til að storka atvinnustéttunum
vi'ð sjávarsíðuna, sem óafvitandi
hafa verið látnar lcggja fé í
þetta íhaldshreiður, sem á að
ingu á efstu hæð Morgunblaðs- unga út áróðri og biekkingum
hailarinnar, og hreykir sér hátt til að hægt sé að halda áfram
íhaicliS hreykir sér hátt
Íhaldiíi er búið að koma fyrir
hcijamikiili kosningaauglýs-
— og a annarra peningum að
vanda. Þessi auglýsing minnir
á, hversu furðulegt það er og
þó fróðieikur í sjáifu sér um
ástandið að húsbákn þetta sknli
að mergsjúga
fyrir gróðalýðinu. Mbl.-höIIin
er auglýsing um þá spillingu,
sem hér ríkir og þjóðin þarf að
grafa fyrir' ræturnar á.
ingja, sem einhvers höfðu megnað
og staðið sig vel, ber þar fyrstan
að telja Sjúkov, núverandi land-
varnalnálaráðherra, hinn góða vin
Eisenhowers.
Á sama tímá reyndi Stalín allt,,
sem hann gat til að láta varpa j
sem mestum heiðursljóma á sig
sem hinn stærsta leiðtoga.
OfsóknaræðiS eykst
Enn hélt Khrustjoff áfram: —
— Eins og alkunna er, hélt Stal-
ín hinum blóðugu hreinsunum sín
um áfram að stríðinu loknu. Það
var á meðan rússneska þjóðin var
enn stolt yfir hinum miklu sigr-
um, að hið svokallaða Leningrad-1
Rússneskir ia'nverkamenn lesa blöðin með fréttom frá 20. flokksþingi kommúnistaflokksins, þar sem Stalfn var
harðlega gagnrýndur. Hin mikla ræða Krustjovs hefir enn ekki verið birt almenningi i Rússiandi, en blöðin
hafa farið mjög hörðum orðum um Stalin, orð hans og verk.
mál kom fram á sjónarsviðið.
Nú liggja sannanir fyrir því,
að þeir sem teknir voru af lífi
í þeim hreinsunum, voru dæmd-
ir og líflátnir á tilbúnum og
fölsuðum forsendum. Á meðal
þeirra, sem þá voru drepnir sak
lausir, var félagi Vosnesenskij
(mjög háttsettur meðlimur í
æðsta ráðinu), félagi Kusnetsov
(háttsettur flokksmaður), félagi
Rodinov (mjög háttsettur mað-
ur), Pokov og fleiri. Við vitum,
að Vosnesenskij og Kusnetsov
voru mjög gáfaðir og háttsettir
ieiðtogar. Eitt sinn stóðu þeir
mjög nálægt Stalín. Hvernig
stendur á því, að þessir menn
voru brennimerktir sem óvinir
fólksins og teknir af lífi. Stað-
reyndir sýna, að Leningrad-
hreinsanirnar eru afieiðing af
hinu mikla einræði Stalins yfir
flokknum. Ef ástandið hefði ver-
ið eðlilegt í miðstjórn flokksins
og í æðsta ráðinu, myndu mál
af þessari tegund hafa verið rann
sökuð í samræmi við reynslu
flokksins.
En við getum fullyrt, að á ár-
unum eftir stríð var ástandið orðið
enn flóknara en nokkru sinni fyrr.
Stalín var nú orðinn enn duttl-
ungafyllri, vitskertari og hrotta-
legri en áður. Sérstaklega óx tor-
tryggni hans þannig, að ofsóknar-
æði hans tók á sig furðulegar
myndir. Fjölmargir trúir flokks-
menn urðu í hans augum sem
verstu óvinir hans. Eftir stríðið
hvarf Stalín alltaf meira og meira
frá hinni samvirku forustu. Hann
einn ákvað allt, án þess að taka
tillit til nokkurra annarra. Þessi
furðulega tortryggni var vel not-
færð af áróðursmanninum Bería,
sem hafði látið myrða þúsundir
kommúnista og drottinhollra Ráð-
stjórnarborgara. Morðin á Vosnes-
enskij og Kusnetsov ollu Bería
töluverðu hugarangri. Það eb nu
sannað, að það var einmitt Bería,
sem hafði lagt á ráðin með Stal-
ín, hvernig skyldi útbúa hin föls-
(Framhald á 8. síðu)