Tíminn - 15.06.1956, Page 8
8
T í MIN N, föstudaginn 15. júní 1956.
RæSa Khrusijovs
(Framhald af 7. síðu).
uðu skjöl „játningar" hinna á-
kærðu, og allar falsanirnar í sam
bandi við hreinsanir Stalins. Mið-
stjórn kommúnistaflokksins hefir
tekið til rannsóknar hreinsanirnar
í Leningrad. Þeir menn, sem létu
lífið saklausir hafa nú fengið upp
réisn æru svo og flokksdeild okk-
ar í Leningrad.
Abakumov, sem var hægri hönd
Beríá, og aðrir, sem liafa logið
jiessu máli upp, voru kallaðir
fyrjr rétt. Réttarhöldin fóru fram
í Leningrad og þeir fengu þann
dóm, sem þeir áttu fyllilega skilið.
„Hvers vegna þögtSum
vi«?“
Síðan spyrja menn: Hvernig
má það vera, að sannleikurinn í
máli þessu kemur nú fyrst í ljós,
og hvers vegna opinberuðum við
ekki sannleikann fyrr á meðan
Stalín var á .lífi, þannig að við
hefðum getað bjargað hinum sak-
lausu frá lífláti?
Það var fyrst og fremst vegna
þess, að Stalín hafði sjálfur vak-
andi auga á þessum réttarhöldum
í Leningrad og meirihluti með-
lima æðsta ráðsins var ekki kunn-
ugt um allar kringumstæður og
gat þar af leiðandi ekki hindrað
framgang málsins.
Sérstaklega eru lærdómsríkar í
sambandi við allan gang málanna
aðfarir Stalíns í sambandi við
skipulögð samtök þjóðernissinna,
scm sögð voru hafa bækistöðvar
í Grúsíu. Eins og kunnugt er, tók
miðstjórnin og kommúnistaflokk-
urinn ákvarðanir í máli þessu í
nóvember 1951 og í rnarz árið
1952. Þessar ákvarðanir hafði
Stalín sjálfur tekið. Voru bornar
þungar sakir á fjölmarga heiðar-
lega og trúa kommúnista. Með
fölsuðum ákærum var það „sann-
að“, að í Grúsíu væri félagsskap-
ur þjóðernissinna, sem hefði það
að markmiði að útrýma öllum völd
um Sovétstjórnarinnar í landinu
með hjálp „heimsvaldasinna". í
sambandi við þessar ákærur var
miklum fjölda heiðarlegra komm-
únistaleiðtoga í Grúsíu varpað í
fangelsi.
Það hefir síðar sannazt, að öll
um þessuni aðgerðum var beint
gegn flokkssamtökunum í Ge-
orgíu og að engin samtök þjóð-
ernissinna voru til í landinu.
Þúsundir saklausra manna urðu
fórnardýr þessa einræðis og of-
beldis. Allt þetta gerðist undir
„snilldar“-stjórn Stalíns — „hins
mikla sonar þjóðarinnar í Grús-
íu“, eins og Grúsíubúar voru
vanir að kalla hann.
LæknamáliÖ
Við skulum aftur rifja upp
„læknamálið". í raun og sann-
íeika var þetta ekkert „mál“. Fyr-
ir lá bréf frá kvenlækninum Tima
skuk, sem líklega hefir fengið
skipanir frá einhverjum (hún var
í ráun og veru fulltrúi leynilög-
reglunþar) um að skrifa Stalín,
þar sem hún upplýsti, að læknarn-
iv beittu röngum aðferðum við
störf síriT Þétta bréf varð til þess,
að á einu andartaki þóttist Stalín
þess fullviss, að um lælcnasam-
særi væri að ræða í landinu. Hann
gaf síðan út skipun um að láta
fangelsa fjöídarin allan af fær-
ustu læknum landsins. Einnig gaf
hann frá sér sérstakar skipanir
um, hvernig öllum yfirheyrslum
og rannsóknum yrði háttað.
Stalín skipaði svo fyrir, að pró-
fessor Vinogradov (einn af beztu
laiknum landsins) skyldi færður í
híekki, hinn átti aö pynta. Fyrr-
verandi öryggismálaráðherra, fé-
lagi Ignatief, er hér á þessu þingi
sem fulltrúi. Við hann sagði Stal-
ín stuttlega: — „Ef þú getur ekki
fengið læknana til að játa, verður
ur þú bráðlega höfðinu styttri."
Stalín kaílaði rannsóknardóm-
arann á sinh fund og gaf honum
skipanir og skýrðu fyrir honum,
hvaða aðferðum hann ætti að
beita við rannsóknina. Þessar að-
ferðir voru ósköp einfaldar. Pynt-
ingar, pyntingar og aftur pynt-
ingar.
ÆÖsta rá(Si(S kalIaÖi hann
blinda kettlinga
i Stuttu eftir, að læknarnir voru
«[||||||||||||||imil!llllllllllll!llllllllllllll!lllllllllllllllllll1l!llllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllimilllllllllllllllll
VÉLVÖGDR
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samú'ð við andlát og iarðar-
för konunnar minnar
Önnu Pálsdóttur,
Skaffafelli, Öræfum.
Ragnar Stefánsson.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér samúð og
hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns
Guðmundar Þórðarsonar,
fyrrum bónda að Högnastöðum.
Guð blessi ykkúr öll.
Ingibjörg Halldórsdóttir.
Konan mín og móðir okkar,
i Svava Nielsen,
lézt í Landsspítalanúm 10. þ. m. — Útförin hefir farið fram.
Orla Nielsen og börn.
Eigiim óráðs.tafaðar nokkrar vélvögur, sem væntan-!.............................
legár eru til; landsins fyrir næstu mánaðamót.
'ARNI GESTSSON
Hverfisgötu 50. Sími 7148
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimiiimmmmmiiimiimiiiiiimiiimiiiiiimm
Reynsluaksfur
(Framhald af 5. .siðu.)
nákvæmlega hvað skeður á hverj-
um tíma. Enn sem komið er, hefir
þessi útbúnaður verið notaðúr við
reynslu á ýmsum hlutum fjaðiaút- |
búnaðarins og annarra hluta und-
irvagnsins. Þykir þetta spara L-eði
tíma og vinnu, þar sem áður þurfti
oft að gera tilraunir syo vikum og
mánuðum skipti.
Áður en sjónvarpið var tckið til
þessara nota, voru kvikmyndir að-
allega notaðar. Þær höíðu þann
galla, að það tók nokkurn tíma að
framkalla þær og í landi hraðans
er hver sekúndan dýrmæt.
Þegar sjónvarpstæki eru r.otuð
til slíkra rannsókna, er að framan
greinir, er myndavélinni þannig
fyrir komið, að hægt er að snúa
henni, og henni er beint að þeim
hlut, sem rannsaka á. Bandagíkja-
menn telja sig hafa náð mfklum
árangri í smíði Ijjólbarða, einmitt
fyrir aðstoð sjónvarpsins. Nú iyrir
skemmstu hefir sjónvarpið verið
notað til þess að fylgjast með
hvernig ýmsir sjálfvirkir vélar-
hlutir viúni. Einnig hve stöðug vél
in sé í bílnum og hvort.jnnsog og
benzíngjöf verki í réttu hlutfalli
hvort við annað.
. Sjónvarpið er einpig notað til
þess að rannsaka ýmsá' hraðgenga
vélarhluti, sem reyndir eru í
traustum stálhúsum, en mundu
hættulegir gengu þeir opnir, þann
ig að horft væri á þá.
amP€R •*
Rafteikningar
Raflagnir — Viðgerðir
Þingholtsstræti 21
Sími 8 15 56
§ Maður óskast til starfa við smurstöð vora, Hringbraut a
I 119. Upplýsingar gefur Jónas Valdimarsson, sama stað. §
| Samb. ísl samvinnufélaga
| — Véladeild —
■muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii
....IIIIIIIIIIIII.......................................IIIIIIÍIIIIIIIIIIIÍ(UIIIÍ||I1ÍI!II
íþróttanámskeið 1
tfuýíuJie í TwMutn j |
á vegum Knattspyrnufélagsins Þróttar fyrir börn á aldr- 1
inum 8—13 ára er hafið á Grímsstaðaholtsvellinum.
Knattspyrna — handknattleikur — körfuknattleikur g
kl. 4,30—6,30 mánudaga til föstudaga.
Öllum heimil þátttaka. — Þátttökugjald 15 krónur. 1
í. B. R. 1
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimi
iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* iiiiiiiiiinmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmmiiimiiimiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmmii
fangelsaðir, fengu meðlimir æðsta
ráðsins afrit af játningum lækn-
anna. Eftir að hafa útdeilt þess-
um játningum, sagði Stalín við
okkur:
— Þið eruð blindir eins og ný-
fæddir kettlingar. Hvað myndi ger
ast, ef ég væri ekki hér? Allt
myndi hrynja til grunna, þar sem
þið vitið ekki, hvar fjandmenn-
irnir geta leynzt. Málið var lagt
þannig fram, að engínn gat sann
að þær kenningar, gem rannsókn-
in var byggð á. Við höfðum sáml
sem áður á tilfinningunni, að
málið væri heldur vafasamt. Við
þekktum nokkra þessara manna
persónulega, þar sem þeir höfðu
verið læknar okkar. Þegay við
rannsökuðurii mál þetta’ eftir
dauða Stalíns, þá . var ■ það þegar
ijóst, að málið var tilbúið og fals
að frá upphaf? til erida. Stalín
fékk ekki tíma til að framkvæma
þessar hreinsanir til loka og af
þeirri ástæðu eru læknarnir enn
á lífi.
Nú hafa þeir fengið uppreisn
æru sinnar og vinna á sömu stöð-
um og áður. Þeir eru læknar
helztu leiðtoga landsins, þar á
meðal læknar ráðherra í stjórn-
inni og þeir njóta trausts okkar.
(Meira.)
Ef þér ætlift að fá ytSur
kápu, dragt
eða kjól
fyrir hátítSina, þá líti'S inn
hjá
Guðrúnu
og skoftið hitS glæsilega
úrval af alls konar
tízkufatna'Si, sem komið
hefir síÖustu dagana.
Einnig viljum vití minna
ytJur á hinar ágætu
hettupeysur
sem allar stúlkur á öllum
aldri vilja eignast.
VERZL.
GUÐRÚN
RautJarárstíg 1
, ! !<■ - ‘i,. . il> , ; i í Á - • '.r, íi'. .'}. / 1 '•<;>."■
Sendum gegn póstkröfu |
iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiia