Tíminn - 15.06.1956, Síða 11

Tíminn - 15.06.1956, Síða 11
T í M I N N, ftistudagian 15. júní 1956. 11 ti hugsað upp öll þessi prakkarastrik. Liklega er harsn bara fullorðin drengur. vipil ■f Á-Mm Utvarpið I dag: . 8.00 Morgunútvarp. 10 X0 Veðuríregnir. 12.00 lládegisútvarp. 13.15 Lesiri dagskrá nrastu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. ‘ 16:30 VeSurfregnir. ' 19.25 Veöurfregnir. 19.30 Tónieikar: Ilarmoníkulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. . 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti. Stjórnandi: Wil- helm Schleuning. Tvær ballett- svítur eftir lgor Stravinski: a) „Pulcinella". b) „Eldfuglinn" 21.10 Upplestur: Indriði Indriðason ies vorkvæði eftir Gunnar S. Hafdal. 21.25 Samsöngur: Comedian Harmo- nists syngja' (plötur). 21.45 Náttúrlegir hlutir (Ingólfur Da- víðsson magister). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Þorvaldur Þorsteinsson framkvæmdastj. Sölufélags garðyrkjumanna tal- ar um framleiðslu og sölu grænmetis. ’. 22.25 Létt lög (plötur): a) Toralf Tol- lefsen leikur á harmoniku. b) Patti Page syngur. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskaiög sjúklinga. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna' og ung linga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög á bíóorgel pl.) 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur. 20.55 Tónleikar: Andre Kostelanetz og hljómsveit -hans leika lög eftir Fritz Kreisler og Sigpiund Rombei'g (riiötur). 21.20 Leikrit: „Fjölskyldumynd frá Viktorjutímabilinu", gamanleik- ur méð söngvum eftir Noel Coward- Leikstjóri og þýðandi Hildur Kalman. 22.00 Fréttir og veðurí'regnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskn-árlok. leikin Föstudagur 15. júní Vítusmessa. 166. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 18,39. Árdeg- isflæði kl. 10,42. Síðdegisfiæði kl. 23,15. SLYSAVARÐSTOrv* REYlCJAVIKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur-! læknir Læknafélags Reykjavíkur ( . er á sama stað ki. 18—8. — i Sími Slysavarðstofunnar er 5030.1 LYFJABÚÐIR: Næturvörður er f Reykjavíkur apóteki, sími 1760. Holts apótek er opið virka daga til j kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, ] og auk þess á. sunnudögum írá' kl. 1—4. Sími 81684. Austurbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Vesturbæjar apótek er opið á virk- I um dögum til kl. 8, nema laug- í ardaga til kl. 4. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVfK- UR APÓTEK eru opin alla virka ! daga frá kl. 9—19, nemn laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. m H£ILABR0T — Kosningagetraun Upphafsstafir fornafna þessara frambjóðcnda Sjálfstæðisflokksins mynda setningu ef þeim er raðað í réttri röð. Byrja skal á myndinni í efra horni til vinstri og halda til hægri. Þess skal getið, að.ncta má a fyrir á og i fyrir í. Út úr þcssu á að koma 1 sctning, 6 01 ö. Svarið birtist I blaðinu á morgun. Nr. 95 Lárétt: 1. tjón, 6. slcelfiskur, 8. há- tíð, 9. . . . galdra, 10. dugnað, 11. lág- ur, 12. egnt, 13. hagnaö, 15. er ó- grynn af. Lóðrétt: 2. særingar, 3. forsetning-; 4. rak upp hljóð (um dýr), 5. pallur handa seiðkonu (þf.), 7. dýrka goð, 14. flókin ull. Lausn á krossgátu nr. 94. Lárétt: 1. ódæma, 6. aða, 8. rán, 9. náð, 10. Mön, 11. tvö, 12. tær, 13. ráa j 15. skaka. Lóðrétt: 2. Danmörk, 3. æð, 4. manntak, 5. drótt, 7. óðara, 14. áa. ÝMISLEGT Skandinavisk Boldklub Ferð að Tröllafossi 17. júní. Paul Hansen, sími 1195. Skátamót í Hagavík. Skátamót verður í Ilagavík dag- ana 7. og 8. júlí 1956. Innritun. Reykjavikurskáta verður í Skát,a- j heimiiinu við Snorrabraut mánudag- inn 18. júní, kl. 8—10 síðdegis. Ilelm ingur fargjalds, kr. 25,oo greiðist viö innritun, sem trygging. Mótsnefndin. ; Undirbúningur er hafinn undir 17. júní hátíðahöldin í Rsykjavík. Þessi mynd var fekin í kaffitímanum í gærdag, af mönnum, sem voru að byggja pall þann, er skemmtiatriðin eiga að fara fram á, á Arnarhólstúni. v (Ljósmynd TÍMINN, Sv. Sæmundsson). Skólaslit M. R. í dag. Menntaskólanum verður slitið í 110. sinn í dag klukkan 2 í hátíða- sal skólans. Ármenniogar. Yngri og eldri úr öllum íþrótta- flokkum félagsins. Mistið vinsamleg ast á gönguæfingu í kvöld kl. 9 í Iþróttahúsi Jóns Þorstoinssonar vegna skrúðgöngu íþróttamanna 17. júní. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Stettiiv fer þaðan á morgun til Gautaborgar. Arnarfell er í Þorlákshöfn, fer þaðan tiLBorg- arness, SauðárRróks og Akureyrar. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell fer væntanlega í dag frá gkudenes til Austur-Þý'zkalands og Riga. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Norðurlandshöfnum. Heigafell er í Keflavík. Corneliá B 1“ er á Salthólmavík. Hf. Eimskipafélag ísland Brúarfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Leith. Dettifoss kom til Len ingrad í fyrradag fer þaðan til Kot.ka Fjallfoss fór frá Rotterdam í fyrra- dag til Ilamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík 11.6. til N. Y. Gulll'oss koni til Kaupmannahafnar i gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Húsavík í gær til Norðfjarðar og Fáskrúðsijarð ar og þaðan til Hamborgar og Len- ingrad. Reykjafoss kom til Keflavík ur í gær fer þaðan í kvöld iil Rvík- ur. Tröllafoss fór fráj Reykjavík 13. 6. til Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan til Kaupmannahafnar og Ham borgar. Tungufoss er í Reykjavík. Canopus er í Reykjavík. Trollnes kom til Reykjavíkur í gær. Flugféieg íslands hf. Guilfaxi fer til Glasgow og London kl. 8 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Revkjavikur kl. 23,45 í kvöld Sóifaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 11 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.15 á morgun. — í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðiri, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa- fjarðar,' Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglu fjarðár, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir)- og Þórshafnar. Loftleiðir hf. Edda er væntanleg í kvöld frá Lux emborg’ og Gautaborg, kl. 22,15 flug- vélin fer kl. 23,30 til New Y'ork. i sterlingspund . . . . . 45.70 i bandaríkiadollar . . 16.32 i kanadadollar . . . . 16.56 iop danskar krónur . . . 236.30 100 norskar krónur . . . . 228.50 100 sænskar lcrónur . . . .. 315.50 100 finnsk mörk 7.09 1000 franskir frankar . . . . . 46.63 100 beigískir frankar . . 32.90 100 svissneskir frankar . . . 376.00 100 gyllini . . 431.10 100 tékkneskar krónur . . . 226.67 1000 lírur . . 26.02 100 vestur-þýzk mörk . . . 391.30

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.