Tíminn - 26.06.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.06.1956, Blaðsíða 1
1 Fylgist meS tímanam og lesið TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og 81300. Tíminn flytur mest og fjöl- breyttast almennt lesefni. 40. árg. Reykjavík, þriöjudagurinn 26. júní 1956. í blaðinu í dag: Gerræðisfullar aðfarir rússneskra embættismanna, bls. 4. Á kvenpalli, bls. 4. Esperanto og þýzkar leikbók- menntir, bls. 5. Barði Guðmundsson og leitin að höfundi Njálu, bls. 7. 137. blað. Bandalag umbótaflokkanna vann alls 5 kjördæmi, Alþýðufl. vann 3 og Framsóknarfl. 2 Þeir unnu kjördæmi fyrir umbótaflokkana bjorgvTn jonsson vann SeyðisfjörS EMiL JONSSON vann Hafnarfjöro Endiirbætur á hafn- argerð í Grímsey Bráðlega er í þann veginn að hefj ast endurbygging á hafnargarði í Grímsey, sem brotnaði í fárviðri í febrúar. Var hafnargarðurinn byggður í fyrra sumar, en ekki að fullu frá horium gengið s. 1. haust, en úthafsaldan legst þungt að landi í Grímsey og í febrúar gerði þar mikið fárviðri, með sjógangi, sem brr.ut skarð í hafnargarðinn. Mjög er mikilvægt fyrir Gríms- eyinga, að gerðar séu éndurbætur á garðinum, sem á að verja bátana fyrir áföllum, en höfnin er skilyrði fyrir því, að þar sé hægt að gera út stærri báta, en svo að settir verSi á Jand upp undan sjó. Verkfræðingur frá vitamála- skrifstofunni var nýlega í Grímsey til að athuga aðstæður vegna hafn ar.bótanna og munu Grímseyingar hafa fulla þörf fyrir það að varan lega sé gengið frá þeim hafnar mannvirkjum, sem byrjað er á og nauðsynleg eru fyrir byggðina í Grímsey. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON vann Akureyri ÁK! JAKQ3SSON vann S'jicfiSrS Framsóknarfiokkurinn hefir nú 17 þingmenn, Alfsýðu flokkurinn S, Alþýðubandaiagið 8 og Úrslit kosninganna eru nú kunn. Bandalagi Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins tólcst ekki að ná hreinum meiri- hluta, en vann nokkuS á og hafa þessir flokkar nú saman 25 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn missti þrjú kjördæmi ti! Aíþýðuflokksins, Hafnarfjörð, Siglufjörð og Akureyri, og tvö til Framsóknarflokksins, Seyðisfjörð og Barðastrandarsýslu. Hins vegar vann Sjálfstæðisflokkurinn eitt þingsæti í Reykja- vík af Þjóðvarnarflokknum, sem kom nú engum að og verður því ekki á þingi. Alþýðubandalagið vann eitt, 2. sætið í Suður-j Múlasýsíu af Framsóknarflokknum. Heiidaratkvæðatölur fiokkanna í kosningunum eru sem næst þessar: Alþýðubandalag 15850 atkv. eða 19,2% gitdra atkv. Alþýðuflokkur 15142 atkv. eða 18,3% gildra atkv. Framsóknarflokkur 12925 atkv. eða 15,6% gildra atkv. Sjálfstæðisfl. 35028 atkv. eða 42,4% gildra atkv. Þjáðvarnarfiokkur 3693 atkv. eða 4,5% gildra atkv. Nýir kjöráæma- þingmeim SIGURVIN ÉÍNARSSbN vann Baroastrand3rsýilu Giid atkvæði alis eru 82657, en sú tala gæti þó breytzt ör- iítiS við vfirmat. Þingmannatala flokkanna er þá þessi; Aiþýðubandalag 3 kjördæmakosnir 5 Aiþýðuflokkur 4 kjördæmakosnir 4 Framsóknarfl. 17 kjördæmakosnir 0 Sjálfstæðisfl. 17 kjördæmakosnir 2 uppbótarmenn uppbótarmenn uppbótarmenn uppbótarmenn Erlendíir fréttir □ Iranskeisari og Seraya drottning hans eru hú í öpiribem he:m- sókn í MosKýa.. Forseti Sýrlands hfíir skýrt liýlegd frá því, a'ð liann hefði þegið boð rússaesku stjórnarinnar að koiru í heim- sókn tii Rússlands. Allur samanburður á at- kvæðamagni flokkanna miðað við síðustu kosningar er óraun hæfur vegna bandalaganna. A Seyðisfirði felidi Björgvin Jónsson, vrambjóðandi Fram- sáknarflokksins, Sjálfstæðis- þingmanninn, Lárus Jóhannes son með svo miklum atkvæða- mun, að einstakt mun vera í ísienzkri kosningasögu um langr skeið, að slíkar breyting- ar verði í einu kjördæmi við ainar kosningar. í Barðastrandarsýslu tókst Sigurvin Einarssyni nú aö felia Gísla Jónsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, en þó með iitlum atkvæðamun. Gísli hefir verið þingmaður Barð- strendinga um nokkurt skeið, en fylgi hans farið minnkandi í síðustu kosningum. í hafnarfirði sigraði Emil Jónsson nú með yfirburðum Ingólf Flygenring og vann kjördæmið fyrir Alþýðuflokk- inn á nýjan leik. Á Siglufirði sigraði Áki Jakobsson rneð nokkrum mun 'og vann kjördæmið í hendur : Alþýðuflokknum frá Sjálf- sfæðisflokknum. Þá gerðist loks sá sögulegi atburður í þessum kosningum, að Friðjón Skarphéðinsson vann Akureyri úr höndum Sjálfstæðisfbkksins eftir að sá fiokkur hefir farið með um- boð kjördæmisins um langan aldur. Munu þau úrslit hafa þótt miklum tíðindum sæta. Þá tóksí Lúðvík Jósepssyni að vinna annað sætið í S-Múla- sýsiu á nýjan leik og fella Vil- hjálm Hjálmarsson. Lúðvík beitti gegndarlaust þeim áróðri, að báðir menn Fram- sóknarfiokksins væru öruggir, en mjög stæði tæpt að Lúðvík kæmist inn sem uppbótarþing maður, svo að ekkert gerði til, þótt nokkur atkvæði færu frá þeim. Virðist svo, sem þessi árcður hafi borið árangur, þó að niðurstaðan sé sú, að kjör- dæmið hefir nú aðeins tvo þingmenn, en mundi hafa hafí þrjá, ef báðir Framsóknar- mennirnir hefðu komizt að, því að Lúðvík hefði komizt að engu að síður. Þá má og geta þess, að Alþýðubandalagið fjöigaoi ekki þingmönnum með þessu, það fékk aðeins einurn uppbótarþingmanni færri, og þann þingmann fékk Sjálfstæðisflokkurinn. Uppbótarþingmennirnir. Eftir því sem bezt var vitað í gærkveldi verða þessir upp- bótarþingmenn flokkanna: Fyrir Aiþýðubandalagið: Al- freð Gíslason, Karl Guðjóns- son, Finnbogi R. Valdemars- son, Gunnar Jóhannsson, Björn Jónsson. j Fyrir Alþýðufiokkinn: Gyffi I Þ. Gísiason, Benedikt Gröndal, jGuðmundur í. Guðmundsson, . Pétur Péíursson. Fyrir Sjáifstæðisflokkinn: jÓiafur Björnsson og Friðjón i Þóröarson. Þessi ur'ðu úrslitin í Reykjavík (gild áÖcvæði): 1353 1956 A- og B-listi .... 7560 6'30C C-listi ..... 6704 — (Framhald á 2. síðu). AGUST ÞORVALDSSON 1. þingmaður Arnesmga Sr. SVEINBJÖRN HÖGNASON 2. þingmaður Rangæinga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.