Tíminn - 26.06.1956, Qupperneq 4

Tíminn - 26.06.1956, Qupperneq 4
T IM I NN, þriðjudagarinn 36. júní 1956. toræðjsfoSlar aðíariLjmssneskra embætt- Beittu verstu hótunum til aS fá rússneskan flotta- mágin til aí snúa til Rússlands, en hann kæriSi sig ek®i:um aí koma aftur í „sæluríkið“ austantjalds TVEER rússne;.kir starfs- gefnar- voru út af menn vi3 Sameinu?u þjó'ðirnar í stjórnárvöldum. New York hafa nýlega orðið upp- j vfeir að fáheyrðitm fantabrögð- bandarískum urn gagnvart samlanda þeirra, ★★★ SHATOV sá strax út, að hór sénr ékki kærði sig «m að fiytia var ekki um neitt annað að ræða- en tilraun af baífu felaganna tvéggja til að flækja hann í njósna hring Rússa til þess að hann yrði neyddur til að flýja land, ef banda- rísku lögreglunni tækist ekki að fá sannar upplýsingar um raun- fyrst og fremst s«, að fá Shatov|'ve™1«*!n gang ma anna' ... en sva hét þer: -------1 Þa tok shatov t;1 snlna raða 111 aíhr; í hina austrsenu ,,sæ!u“ þt’á-tí- fyrir gylliboð hinna rúss- neJcu síárf smanna við S. Þ., sem var faiví það verkefni a'ð ná irianni þessum afíur í'! hehna- lands síei':. Áæt’un Rnssanna ya rússneski fiótta- til að snúa aftur til Rúss- að losna við ágengni og svívirðileg- ef a3 tækist ekki, átti i ax- aðfarir Rússanna Tyeggja: 1 Hann for í skyndi til Washmg- ton — náði taii af formanni þing- maiu’ lands, að stimpla hann sem rússneskan j njósnara til að gera honum lífið j leití og neyða hann á þann hátt bláttáfram til að flýja við ívrsta 1 skyrðl fra ollum gang malanna' tækfæri úr landinu, ef stjórnar- vöídin mynda ekki komast að hinu sanna í málinu. Kaldur lax ★ ★★ FLOTTAMAÐURINN var háttsettur í Rauða hernum, en tókst að flýja hina kommúnistísku sæiu — er nú nemandi við Colum- bia-háskólann í New York og vænt ir þess að fá bandarísk ríkisborg- araréttindi næsta ár. Rússarnir tveir eru háttsettir starfsmenn rússnesku sendisveitarinnar hjá S. Þ. og heita Shapovalov og Petuk- hov , •' •;■,■■■■ /■. -■• . Þeir virtu að vettughi aðvaran- ir bandarískra stjórnarvalda írá því i apríl vegna hinna gerræðis- fullu aðfara Rússa í Bandaríkjun- um er 5 rússneskir sjómenn, sem leitað höfðu hælis í Bandaríkjun- um sem pólitískir flóttamenn, voru neyddir með valdi til að hverfa til Rússlands aftur. Það var Petukhov, sem fyrst gaf sig á tal við Shatov, en báðir sóttu þeir enskutíma í háskólanum. „Ertu ekki hræddur við að tala við mig?“ spurði Shat- ov, ,.því gæti verið veitt athygli." „Ég er ekki hræddur," svaraði Rússainn. „Ég hefi fengið skip- anir um allt.“ ★★★ UM LEIÐ og hann kom til New York aftur frá Washington, hringdi síminn — það var Petuk- hov í símanum og var erindið að i biðja hann að koma með þeim íé- lögum á baðströndina til að synda í volgum sjónum og góða veðrinu, eins og það var orðað. Shatov neit- aði samstundis og skellti á — hann þóttist þess fullviss, að sú ferð yrði hans síðasta, ef hann myndi þiggja boðið. För . hans til Was- hington varð til þess, að.sannleik- S H ATOV — þHÍm iókst ekki að hremma hann urinn kom í ljós í tæka tíð og ráð- stafanir voru gerðar þegar í stað til þess að vernda líf þessa rúss- neska flóttamanns. Aðfarir Rússanna tveggja varpa skýru ljósi á neðanjarðarstarfsemi kommúnista í vestrænum löndum, sem einna gleggst hefir í ljós kom- ið í Bandaríkjunum, þar sem kjarn orkunjósnarar eru í beinu sam- bandi við sendiráð Rússa þar í landi og öll njósnastarfsemin skipulögð af þeim, eða mönnum starfandi þar. Glæsilega skreyttur kaldur lax. Ofan á iaxinn eru lagðar sneiðar af ágúrkum cf| hreðkum, auk smá- randa af fnaýones. í kring er raðað harðsoðnum eggjum með kryddaðri rauðu, sem útskornum hreðkum er stungið í. Undir eggjunum er blað salat, agúrku- og hreðkusneiðar til hliðar. Með er borin remoulaði- sósa eða einhver önnur sterk mayonnessósa. Eggjarauðurnar eru kryddaðar á eftirfarandi hátt: Harðsoðin egg skorin í tvennt, rauðurnar losaðar og látnar í skál. Hrærðar mjúkar með mayonnes, kryddaðar eftir smekk með salati, pipar, sítrónusafa og sinnepi. Sprautað í hvíturnar. Gerfiefni í þvoíti. Þó að mörg hin nýju gerfiefni seju hreinasta afbragð, þá er ekki sama hvernig með þau er farið, fremur en þau, sem unnin eru úr bómull, silki eða ull. í sumum þess Slík efni draga mj ög að sér ryk og önnur óhreinindi. Slíkar er ráð- legt að þvo svo oft, að þær verði aldrei veíulega óhreinar, arinars festast óhreinindi iila í þeim. Hvít gerfiefni eru mjög viðkvæm fyrir lit í þvottavatninu og því marg borgar sig, að þvo alhvítar flíkur sér, úr hreinu sápuvatni. Séu óhreinar rehdur —- t. d. á krögum. e'3a linningúm, er bazta ráðið a5 nudda í þær þvottaefni, annaðhvort með fingrúnum, e'5a litlum bursta, áður en fííkin er' látin í balann eða þvottavéiina. Hvítt nylon gulnar, sé það þurrk að í sólskini. Sé þvegiS í þvottavél, þá ætti ekki að þvæla fiíkur úr þessum efnum lengur en 4—6 mínútur. því einn af góaum eiginleikum þeirra er sá. að óhreinindi leysast fljótt úr þeirn. Ekki ætti að nota raf magnsvindur á önnur efni en prjónaefni. Hin borgar sig að ★★★ SKÖMMU síðar gáfu báðir Rússarnir sig á tal við Shatov og báðu hann að koma með góðu til •Rússlands. Þeir reyndu að telja honum trú um, að allt hefði •breytzt til baíaaðar vfð dauða ■ StalíHs. A3 í Rússlandi væru mik R tœkifæri fyrir gáfaða menn eins^og Shatov — og þeir kváð- mt geta fullyrt, að það yrði mjög Vfel-öfarið með hann, ef hann •Snért :aftur til heimalandsins. ~: feað, var fyrst, þegar Shatov C.ettA'ði eindregið, að Rússarnir tyéif fóru að beita hótunum — J>eif hótuðu honum og fjölskyldu hans öilu illu, ef hann myndi ekki skipta um skoðun hið fyrsta. ★★★;NÆSTA skrefið var að réýila að tæla hann til he’mila siriná — þeír bu*u honum heim Miller pg Monroe ganga í hjónaband næstu daga Miller svarar spurningum óamerísku - -• MiIIer svarar nú spurningu óamerísku ISjMAl ERÆGI.rilhöfundur, Art- SSBihí...^. miin hur Miller.'skýrði frá því fyrir nokkrum dögum, að hann æílaði áð ganga að eiga kvik- nivnclaleikkonuna Marilyn Monroe eirthyérn; íímari fyrir þann 13. júlí næstltþrnhiidi. Miller, sem nú dvélst í Washington til að svara spurningúm óarnérísku nefndarinn ar, sagði ? fréftamönnum tíðindi þessi'í'miÖjúm réttarhöldunum yf- ir honum.J tfrir'sÉéið Éefir sá orð- rómur gengið /inanna á meðal, að Miller N^g?MariÍyn værif eitthvað að dragéftlijSsaí'rtan Gíg jafnyel var nefnt hjónaband í því sambandi. Miller sagði, að þau Marilyn hefðu síðast þegar þau sáust, ekkí getað ákveðið brullaupsdaginn, en telja mætti víst, að það yrði ekki frk. MarilynJVlonroe, heldur frú Miller, seití; íæri táUÉtmdúhá þáftn 13. júlí n. k. til að leika á móti Sir Laur- ence Oliver J, Jeikritinu Prinsinn sofandi eftir Terönce Ráttigan. ★★★ MARILYN Monroe hefir verið gift tvisvar áður. Seinni mað ur hennar var hinn frægi Base-ball leikari, Joe di Mággio. Óameríska nefndin hefir fengið grun um það, að Miller hafi fyrir nokkrum árum verið hliðhollur íé- - . . UU&MUIU ^HUl.VBUU miuauuiu og itttu hann xa he’.mTisf ing Im rra jagSS^gþ korrimúnista í Bandaríkj- bagsjs. Einnig reyndu þeir að fá Harin til að fara með þeim á veit- íngahús í borginni. Þegar allt betta brá«t, snéru þeir gér að slægar! og svívirð legr:' aðferðúiri til að knýja hann t:.l af fará'. Pétúkbov kcm nú aV v;áli vi* Shaíóv cg reyndi að te’ja bemm trú mri, atí FBI — bandarísk' leynliögreglan — hefði á honu~ nánar a'ætu- —- m. a. myrwlti þeh hlersr Sífntöl á beimili han . — Reyndu nú Rússarnir enn að telja honum trú um, að bandaríska lög- reglan þættist fuilviss um, að hárm væri njómari og því til sönn rinar kváðust þelr hafa sannanir fyrir því, að Edgar Hoover, yfir- iraður F3I, hefði undir höndum á seguibandi símasamtöl Shatovs, sem myndu sannfæra hann um, að hann væri njósnari. Gengu þeir enn lengra og báðu hann að nota aðstöðu sína sem einn bókavarða háskólans til að kaupa bækur, sem unum og stutt hann fjárhagslega. Óameríska nefndin hefir jafnvel MllLcK og ivi O N k o t bráðum fer frú Miller að leika í harmleikjum eftir elglnmann sinn. LÖGFRÆÐINGUR leikkonunnar las fyrir skömmu upp fyrir blaða mönnum blýantsskrifaða yfirlýs- ingu frá Marilyn sjáifri, sem hljóðaði á þessa leið:. Epn höfum við ekki ákveðið, hvenær og hvar brúðkaupið fer fram, en svo sannarlega vérður það fyrir þann 13. júlí, en þá legg ég af stað til Lundúna. ATHU6ASEMD Það má nú njuria minna en þá: Lárus Helgasori bónda á Kirkju- bæjarldaustri og Helga Jónsson, bónda að Seglbúðum. Kom mér til hugar, þegar ég heýrði flutta frá- eengið*Tvo íangt. áð “néíta'MÍÍÍér ! s°Sn 1 Rikisútvarpinu hér um dag- „s ion,i; i ínn, af aðalfundi Kaupfelags Skaft m vegabréf til að ferðast úr landi | til skamms tíma. Nú hefir Millor farið fraxn á að fá að fylgja Mari- yn sinni til Lúndúna, en enn er ■kki vitað, hvort það verður tekið -,il greina, en engan veginn er það • i.eð öliu útilokað. ★★★ M iller hefir játað fyrir neíndinni, áð hafa stutt'fjárhágs- lega félagsskap, sem síðar varð fé lagsskapur kommúnista að hans sögn. Miller neitaði því eindregið að hafa nokkru sinni verið kom- múnisti — en það skal játa'ð, að ég hefi stutt þá fjárhagslega — ég er hingað kominn til að segja sann; leikann, sagði Miller. Ennfremur bar harin það í yfir- heyrslunum, að ekki kæmi sér til hugar nú að styðja félagsskap kommúnista. follinga, og 50 ára afmæli þess. Þar var réttilega frá sagt, að Guðmundur Þorbjarnarson, þá bóndi á Hvoli í Mýrdal, hefði ver- ið fyrsti formaður félagsiris, enda átti hann einn hugmynd'na að stofnun þess, og þá aðalstofnand- inn. Líka var þaS rátt frá. skýrt, að Siggeir Lárusson er ná.verandi formaður félagsins. En láð-t hefir að nefna það, að Lárus Helgason á Kirkjubæjarklaustri var lang- lengst formaður félagsins, eða frá því að Guðmundur Þorbjarnafson flutti úr Skaftafellssýslu 1910, þar til að hann (Lárus) féll frá. En þá tók við formennsku félagsins Helgi Jónsson, Seglbúðum, og þar til að hann féll líka frá, en síðan hefir Siggeir Lárusson verið for- maður þess, eins og kunnugt er. Eins og sést á þessu framan rituðu, um nýju efnum vilja þræðirnir hrökkva sáman, ef þau eru þvegin úr of heitu vatni, svo að erfitt verður að fá þau slétt á ný. Þau, sem minnstan hita þola eru dynel og actate. Þar næst orlon og daer on, en nylon þolir mest. í sumum efnum er fieirri en einu efni bland að saman og verður þá a'ð taka sama tillit til þeirra og ef þau væru algerlega úr viðkvæmasta efn inu. A tilbúnum flíkum eru venju lega miðar, sem á stendur hvaða efni er í flíkinni. Þykir ráðlegt að taka miðana af, skrifa á þá af hvaða flík þeir eru og geyma þá, svo að ekki þurfi annað en líta á þá þegar þvo á íiódna. Margir' verða þess varir t. d. með undirföt úr nylon, að þau vilja loða við líkamann. Þetta stafar af því, að flíkin „rafmagnast“. hafa stjórnarformenn kaupfélags- ins verið fjórir til þessa. Það mátti því sannarlega ekki minna eri að neína þá alla. Og hefði verið skrii uð bók um kaupfélagið 50 ára, þ.i var það beinlínis skylda. Ég var sérstaklega samstarfs maður þéirra Lárusar og Ilelga, alla tíð eftir að verzlunin var flutt austur að Skaftárós og svo að Klaustri, út af ullarmati o. fi. Ég þekkti þvi vel á hug þeirra og dugnað, og vissi manna bezt hvao það var ómetanlegt fyrir Lárus að hafa Helga sér við hlið í öllum þeim átökum pg fórnfýsi sem til þess þurfti fyrir báða. Allir þekktu dugnað Lárusar, en ég þori að fuliyrða það, að enginn bónui í Skaftafellssýslu hefir enn sem komið er, verið eins hreinræktað- ur samvinnumaður og Helgi í Segl- búðum. Nú, þegar kaupfélagið er 50 ára, er það metnaðarmál sumra félags- manna að telja sig hafa verið einn af stofnendum íélagsins, við það er ekkert að athuga. Það sýnir bara að það er meínaðarmál að vera félagsmaður, og er því auka- atriði þótt það skakkaði eitthvað með stoínendur þess. Sveinn Sveinsson frá Fossi. kreista gætilega með höndunum. Viðkvæmustu og fíngerðustu flík- urnar ætti alltaf að handþvo. Peysur úr orlon ætti að þvo þannig: Fyrir þvoltinn er peysan lögð á hreinan paþpír og útlínur hennar teiknaðar á b'lað. Þvoist úr volgu sápuvatni, en það ætti að vinda og toga peys.una sém allra minnst til í þvottinúm. Skolizt úr tvennum volgum vötnum. Síðan er peysan lögð oían á teikninguna á blaðinu og tgygð eftir henni. Látin þorna liggjandi. Prýða má áferðina með því að .bursfa þurra peysuna með mjúkum bursta. ý Þessi umræddu gerfief.ni þarf yf- irleítt ekki.að strauja, sé þess gætt, að teygja á. saumunum á meðan fötin eru vot. Hvað eiga un^ingar að lesíW Rithöfundu^épijd pebéctú ölÝést hefir sagt: „Faðir nxjnjx.Ö ;áleit-,- aðy börn gleymdu ósjalirátt -þvf, ;sefn þau ekki hefðu þroska til að skilja og (eyfði rnér að lesa allt,. sem mér ijálfri sýndist. Nú á ég hálfstálp að börn og ,þá kemur í .ljós, að eiginmaður minn er algerlegá á öndverðum meiði við mig í þessu •náli. Hver er yðár skóðun?“ „Eg held, að faðir yðar hafi haft rétt fyrir sér og mér stendur stuggur af því, hve margir "vílja a síðari árum vGljá Unglingum ómerkilegt lesefni. Ég' þékki tólf, fjórtán, jafnvel sextán ára gamlar telpur, sem ekkert lesa nema heimskulegar hestasögur. Það get kenningarnar væru eigi sem skyldi undir fullórðinsárin. Sjálf hef ég kynnst mörgurn raunum og mót- læti, en aldrei hefur neitt það komið fyrir mig, sem hefði orðið rnér léttbærara, ef ég hefði eytt æsku minni í það, að velta íyrir mér lifnaðarháttum hrossa. Hins- vegar hef ég oft fundið huggun og stuðning í því, sem ég las af verk um þeirra Thackeray, Dickens, Jane Austin og fleiri góðskálda. Hinsvegar hefir e/.ginmaður yð- (Iramhald á 8. siðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.