Tíminn - 26.06.1956, Qupperneq 8
6
T I M IN N; þriðjudagurinn, 26. júní 1956.
\jaC3dDaOóOaOaQDQaQoDonaDcOaOaDoQaOuODOaQaOaQaQaí3
o~
a
D
c
n
D,
c
c
C
c
C
c
C
D
ístenctingaþd&tLf
o
□
o
□
o
□
o
.OoOaODOaaaOaOoCj
□
aO°OaOaOaOaO°
□
Minning: Eiríkur Stefánsson
„Bilið rr stutt milli blíðu og éls,
og brugðizt'getur lukkan,
frá morgni til kvelds",
segir eift af góðskáldum okkar ís-
lendinga, og er af raunsæi og
speki nfælt. Og þó getur sköpum
skipt á enrr stvttri ííma.
Sunntrdaginn þann 19. febrúar
s. 1. að loknum hádegisverði gengu
tveir aldurhnignir menn til her-
bergja sinna í íbúðarhúsinu að
Blikalóni á Melrakkasléttu til að
njóta íniðdegishvíldar og láta sér
renna blund á brá, sem svo oft
áður í seinni tíð, því að þreytan
var orðin ásækin, og jafnan var
árla úr rekkju risið að gömlum
sið, Þessi miðdegisblundur hafði
þvi jafnanj'- tferið hressing, bæði
líkffma og sá’l.
Og hver hefði sá verið, sem hér
hc'föi talið hættu á ferð?
|5n þetta varð þó síðasta gangan
í þessari tilveru. Þeir sáust ekki
framar af jarðneskum augum. Að
n^ni' þann sama dág hafði höfuð-
sképnan ægilega, eldurinn, full-
nsbgt lögmáli lífsins, og leyst jarð-
nfeskar viðjar ’þessara manna. Þeir
voru, svo að segja sporlaust horfn-
ié af sviði, lífsins, og úr augsýn
samferðarmannanna, er stóðu sem
þrurrju lostnir. Hér höfðu miklir
a^biwðir að borið á skammri
stiítídu. Gott og traust hús og heim
ili var aðeirís^ rjúkandi rúst, og í
hóp heimilisfólksins vantaði tvo,
sem fyrir tveimur stundum eða
svo höfðu að venju rétt hjálpar-
hönd með bros á vör, þar sem
þörfin krafði og orkan ieyfði.
Annai; þessara manna, sem fór-
nst við húsbrunann að Blikalóni
hinn áðuriiefnda dag, var faðir
liúsfreyjunnar þar, Eiríkur Stefáns
son, fyrrv. bóndi og vitavörður á
Bifi, nyrzta býli á Islandi.
|Ég vil hér með þeim orðum,
sém á eftir fara, minnast þessa
lajtna vinar míns og samferðar-
nfenns um 30 ára skeið með virð-
ihgu og þökk.
■Skal nú stuttlega greint frá lífs-
fépli hans.
.Eiríkur var fæddur að Skinna-
3á|ii á Melrakkasléttu, austanverðri
bjhn 3,1. nóvember 1883. Foreldrar
báns vofu hjónin Kristín Jóns-
dótlir og Stefán Jónsson, óðals-
hændur þar. Þau hjón hjuggu að
sjcinnalóni allan sinn langa búskap
sfem mun hafa yerið um hálfa öld.
3|iríkúr :var fimmti í röð tíu systk-
ítja, sém til aldttrs komust, og bar
nhfn langa-langafa síns, Eiríks,
iöður Magnúsar Eirikssonar guð-
ffæðings í Kaupmannahöfn, sem
at Hafnarstúdentum þeirra tima
\|ar „frater“ kallaður og þeirra
sýstkina, en Stefán bóndi í Skinna.
15ni, ömmufaðir Eiríks, var eitt
neirra, og gerði þann garð frægan
dm sína daga. En hinn áðurnefndi
Éiríkur forfaðirinn, fórst með
yoveiflegum hætti á blóma aldri
lirá börnum sínum ungum, og hafði
þá búið aðeins fá ár að Skinnalóni.
Eins og að líkum lætur á svo
barnmörgu og stóru heimili .þurfti
ipikla vinnu og elju við að hafa,
éí vei aiii að fara. Það varð því
hvert rirn að skipast vinnufúsum
hönduin. Hjálpartæki voru fá fyrir
og um Siðustu aldamót og þýddi
dkki ao norfa á klukku, sem líka
voru faar til og hætta störfum,
þegar v sn inn var á þessum punkti
fc.ða hinurn. Þá varð að vmna með-
hn dagLi var og ljúka verki, væri
þess kostur.
:| Eirik í var mikill fjörmaður í
í^sku, jntkmaður og lífsglaður alla
tývi, jíunvel þá er að syrti og
jíýngri. . arð fyrir fæti. Hann var
kþnggi i ri, hafði yndi af söng og
Mjónuis enda gæddur góðri söng
iödd, s^m hann þó hafði ekki
léngiö íækifæri tii að þjálfa, svo
þein Vfc-r: hefði verið. Vinnugleði
íitti hann í ríkum mæli alla ævi,
Rli vííaói ekkert verk fyrir sér og
Wltaf \ iðbúinn að bæta á sig störf
urn i u aðra, ef með þurfti, því
að hja;pfýsi hans, góðvild ög
þá kornm á legg og að fara að
virtist áa takmarica.
; ' ; ; ■ -. ■
t : 'y-''' - -;r:'Ar;L:,'Ö:r -
Þótt Eiríkur væri aldrei íalinn
efnamaður, sem svo er kallað, var
hann gæfumaður. En sú var hans
mesta gæfa eða raunar undirstaða
hennar, er hann vorið 1906 hinn
8. júní, gekk að eiga eftirlifandi
konu sína Ingibjörgu Jóhannsdótt-
ur frá Rifi. Þau hófu að ári liðnu
búskap á parti af jörðinni Harð-
bak og bjuggu þar í tvö ár. Munu
þá efni hafa verið smá til að byrja
með, enda var Eiríkur þá að ein-
hverju leyti jafnframt fyrir búi
Guðrúnar systur sinnar, sem þar
bjó þá ekkja. 1909 fluttust þau
: hjón að Rifi til foreldra Ingibjarg-
ar og létu þau af höndúm hálft
I ábýli sitt við ungú’ ihjónin. Var
jafnan góð samvinna innán þess-
| arar fjölskyldu og með bændunum
já Rifi, þar sem hvor veitti öðrum
i þann stuðning, er mátti, svo sem
i hönd véitir fæli.
Eiríkur og Ingibjörg eignuðust
7 börn og lifa 6 þeirra uppkomin.
Þau eru: Leifur kennari og núver-
andi oddviti Raufarhafnárhrepps:
Kvæntur Lúðvíku Lund, Raufar-
höfn. Margrét, húsfreyja að Blika-
lóni, gift Þðrstéini Magnússyni, óð
alsbóndav Hildur, húsfreyja á Rauf
arhöfn, gift' Sigþóri Jónssyni frá
Harðhak. Auðun, bílstjóri og póst-
ur, Raufarhöfn, kVæntur Súsönnu
Finnbogadóttur frá Hárðbák. Jó-
hann, útvegsmaður, Raufarhöfn,
ókvæntur, býr hjá móður sinni;
Slefán, bílstjóri, Raufarhöfri;
ókvæntur, býr hjá móður sinni.
Árið 1911 var reistur viti á Rifs-
tanga, gasljósker á mjög hárri járn
grind og gættu Rifsbændur hans.
Vitavörður var fyrst Jóhann Bald-
vinsson, tengdafaðir Eiríks, en að
honum látrium um 1930 tók Eirík-
ur við starfinu, sem hann hafði í
og með annazt áður. Viti þessi var
tekinn á brott áf Rifstanga fyrir
tveimur árum síðan og fluttur
suður að Skaftárós og stendur þar
nú.
Fyrir aratug síðan fluttu þau
Eiríkur og Ingibjörg frá Rifi til
Raufarháfnar og áttu þar síðan
lögheimili. Nokkur síðustu árin á
Rifi höfðu þau hjón lítið um sig,
minnkuðu bú sitti Börnin voru
þá komin á legg og að fúara að
heiman. Þau létu þá hálft ábýlið
í hendur dóttur sinni, Hildi og
tengdasyni, sem komu sér upp
góðu búi þar. Þau ár vann Eiríkur
ávallt nokkuð utan heimilis, sem
og oft áður. Var hann þá nokkuð
við vegagerð og flokksstjóri um
nokkur sumur.
Þótt við fljóta yfirsýn virðist
bera meira á grjóti en grösum á
Rifstanga, hefir þó hver staður til
síns ágætis nokkuð, og á það hér
við. Þar er þurrrlent og vorgott
og-kvöld hinna albjörtu sumar-
nátta geta þar verið fögur og róm-
antísk. Þegar sólin gengur aldrei
undir, en situr um miðnættið sem
ráuðagulí á öldutöþpum íshafsins
og daggirnar glitra sem perlur'á
stráunum.milíi steinanna í geislúm
hækkandi lifgjafans. Þessi hjón
liöfðu tekið mikilli íiyggð vlð
þetta býli og var óljúft að yfirgefa
jþað, en svo varð þó að véra.lSÍátt-
| úran þarna við útsæinn á sér líka
iannað gervi, eins og skáldið segir
um fsland allt. Norðangarrinn og
öldur íshafsins. hjálpuðust að með
hrikadansi sínum að eyðileggja
túnið á Rifi, svo að þar var ekki
vært. Hafði Eiríkur lengi háð bar-
áttuna við þessar höfuðskepnur, en
varð loks að hopa fyrir ofureflinu,
sem vænta mátti í svo ójöfnum
leik. En margar voru orðnar vinnu
stundirnar og svitadroparnir þó
enn fleiri við að fjarlægja grjót,
sand og möl af þessum gróður-
bletti, en þó færðist þetta með
hverjum vetri frá vondu horfi í
verra, þar til ókleift varð.
Eiríkur gekk jafnan út með sauð
fó sínu og mótbýlismannsins á
vetrum, slóð hjá því og hélt til
haga nálcga hvernig sem viðraði
meðan rekstrarfært var. Þeir
menn sem við þennan þátt bú-
starfa fengust, eru nú flestir iiðn-
ir og þáttur þessi tilheyrir nú sög-
unni. En afkoman var þá víðast
ir.jög undir því komin, hvcrnig
, þessir menn ræktu störf sín, hve
| athugulir og lagnir þeir voru. En
þetta starf var kalsamt og erfitt
oft og kraföist karlmennsku og
þolinmæði.
Ég dvaldist um tíma á heimili
þeirra Eiríks og Ingibjargar sem
farkcnnart fyrir 35 árum síðan.
Þá hófst vinátta okkar Eiríks og
rofnaði ekki síðan. Ilann fór þá
með fénu fram á heiði ílesta
morgna áður dagur rann á loft og
kom ekki heim fyrr en eftir dag-
setur. Þá var hann jafnan glaður
og reifur og hafði á hraðbergi sög-
ur og ljóð í viðræðum. Hann vat'
mjög ljóðrænn í hugsun og hag-
orður og kunni ógrynni af ijóðum
og lausavísum, sem áttu við marg-
háttuð atvik og tilbrigði mannlífs-
ins. Það var mér þá til fagnaðar,
eigi síður en fjölskyldunni, þegar
húsbóndinn kom í bæinn á kvöld-
in. En utan heimilis og á manna-
mótum var hann fremur hlédræg-
ur með gáfur sínar og orðsins list,
nema þá helzt ef hann hafði laug-
ast tári, sem þó skeði ekki oft.
Nokkru síðar lágu leiðir okkar
Eiríkis aftur saman í skiprúmi
eina sumarvertíð, þar sem ég átti
að heita húsbóndinn. Endurtók sig
þar sama sagan og áður um and-
lega viðhorfið. En auk þess vii
ég minnast vinnubragða hans, sem
voru með þeim hætti, sem bezt
mátti vera, þar sem saman fóru
viðbragðsflýtir, ötulleikur og þraut
seigja og alltaf fylgdi gleðin, góð-
vildin og trúmennskan öllum vinnu
brögðum. Hann spurði aldrei hve-
nær hætta skyldi, heldur ávallt
hvað við tæki og hvatti til starfs.
Honum var sönn nautn og gleði að
hverju starfi og því meiri sem það
var betri afkomuárangur.
Eiríkur var alla ævi samvinnu-
maður. Gekk í Kaupfélag Norður-
Þingeyinga á öndverðum sínum bú
skaparárum og var jafnan til ævi-
loka fulltrúi á aðalfundum félags-
ins. í þjóðmálum fyllti Eiríkur
Sjálfstæðisflokkinn í sjálfstæðis
baráttunni á fyrstu áratugum ald-
arinnar, en Framsóknarflokkinn
frá stofnun hans og æ síðan. Var
hann eigi kviklyndur í þeim mál-
um fremur en öðrum.
Eiríkur vann allra síðustu ævi-
árin hjá Síldarverksmiðju ríkisins
á Raufarhöfn yfir síldarvertíðina
og fékk þar sama vitnisburðinn um
störfin og ég hafi áður getið og var
þó fjörið og snerpan farið, því að
það hafði Elli kerling séð um. En
aðra árstíma dvaldist hann að
Blikalóni, svo sem áður er getið.
Hann unni sveitalífinu, kyrrðinni
og kunni þar bezt við sig. Þar
var líka gnótt af störfum, sem
hann fann sér hæfa, bæði utan
bæjar og innan, og þar voru barna
börnin smáu, sem voru yndi hans
og eftirlæti og fögnuðu honum
með sínum opna barnshuga og
hlýju, þegar hann kom í bæinn.
Eiríkur Stefánsson er horfinn
yfir „móðuna miklu“, það er ein-
um iðjumanninum færra meðal vor
í dag. Við vonum að lífið leggi til
í skarðið, svo sem jafnan skal
vera, og verður að vera. Við vinir
hans og samferðarmenn geymum
minninguna í þakklátum huga fyr
ir það sem léð var og felum and-
ann guði, sem gaf hann.
Listaskáldið góða mælti svo, og
því viljum vér treysta:
Hver sem vinnur landi og lýð,
treysta skal að öll hans iðja
allt hið góða nái styðja
þe.ss fyrir hönd er hóf hann stríö;
Á annan dag livltasunnu 1956.
Hólmsteinn Helgason.
Þakka hjartanlega alla samúð áuðsýnda mér og fjölskyldu minni
við andlát og jarðarför eiginmanns mins.
Bjarna Ásgeirssonar,
sendiherra.
Ásta Jónsdóttir.
WAV.VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V,
Öllum fjær og nær, sem sýndu mér vinsemd á sex-
I; tugsafmæli mínu 7. júní s. 1., sendi ég alúSar þakkir.
■; Með beztu óskum og kveðjum.
V Einar KristSeifsson.
■ « m k w i
I B B
IIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIItlltlllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIII
'l■■■■lllll■l■lllllllll■l••llll•■lllll■l■l■llllllll■llllllllllllllllll
5TEIKDÖH0ál.
14 OG 18 KAllATA
TRfT,nprNARHRINGAK
HnMIIIIIIUIIMIMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMMVI
«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiim*ui ii ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
I Hænuungar 1
= Allmargir hænuungar af góðu 1
kyni óskaát til kaups.
Tilboð sendist áfgr. blaðsins.
1111111111111 iii iinJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
LEiHHÚSMAL
(Framhald af 5. síð&.)
„Oederland Greifa“. Hið síðartalda
í samvinnu við liinn kunna leik-
stjóra Fritz Kortner og undir leik-
stjórn hans var það frumsýnt í
sinni nýju mynd í Borgarleikhús-
inu í Frankfurt Am Main á síðast
liðnum vetri. Nú bíða margir með
eftirvæntingu eftir næsta leikriti
Max Frisch.
Á kvenpalli
(Framhald af 4. síðu.)
ar nokkuð til síns máls. Áður fyrr
fylgdist það að, að bækur, sent
höfðu verulegt bókmenntagildi,
héldu fram vissri, hegðun sem
æskilegri, jafnvel þó að siðgæðis-
kenningarnar væru ekki sem skyldi
Þettá héfir breýtzt mjög. Margir
færir rithöfundar; lýsa leiðinga-
framkomu, eins og hún væri æski
leg. Ég hefi kynnst ungum mönnum
sem allir hafa orðið dauðleiðir á,
vegna þess, að þeir hafa á ungum
aldri aldrei lesið verk vinsælla
höfunda, sem lýsa drykkfelldum
auðnuleysingjum sem töfrandi
persónum. Þess vegna má telja
hyggilegt að sigla til beggja skoð
ana, yðar og eiginmannsins.“
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiii
Fjölbreytt úrva
af KJÖTVÖRUM
m
m
AUSTURSTRÆTI
fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimuiiiiiiiiiiimimniim iiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuniiiiimiiiiimiiiminiiiiiiia